Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. júní 1945. MORGdNBLAÐIi) 'HKTflT 11 Fjelagslíf ÆPINGAR í KVÖLD Á. KR-túnimx. Kr. 7,30 Knattspyrna 4. fl. •— 8,30 Knattspyrna 3. fl. i Á Iláskólatúninu, Kl. 7,30—8,30 Handb. kveima. Stjórn K. R. Fr j álsíþróttamenn Iimanfjelagsmótið heldur á- fram í kvöld kl. 7,30. Keppt í 1000 m. hlaupi, kúluvarpi o. f]. cdj a a b ó h 9 ÁMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jós efsdal um helgina. Farið frá Iþróttahúsinu Jaugardag kl. 2 og kl. 8 e. h. Uþpl. síma 3339 kl. 7—9 í kvold. LITLA FERÐAFJELAGIÐ Fjölmennið í Jónsmessuför- ina. Vitjið aðgöngumiða í ver'sl. Þuríðar Sigurjónsdóttir, Bankastræti ¦ í tíma, annars seloir öðrum. Nefndin. i.R.R. f.B,R. Meistaramót Reykjavíkur í "rj.álsum íþróttum verður hald ð dagana 11., 12., 13. og 14, ;júlí li. k. Keppt verður í eftir löldum greinum: 100 m., 200 m., 400 m„ 800 m., 1500 m., og 5000 m. hlaupum, 110 m. og. 400 m, grindahlaupi, lang ;;tökki, hástökki, stangar- stöfeki. kíiluvarpi, kringlukasti ;q>jótkasti, 4x100 m. og 4x400 m. boðhlaupi og fimtaþraut. Einnig verður keppt í 100: •jii. hlaupi, hástökki, spjótkasti og og 4x100 m. boðhlaupi fyr- ír 'konur. uiitun fjelögum innan Í.B.R. er heimiluð þátttaka. jf.R. sjer um mótið og ber íio'-tilkymia þátttöku til stjórn árínnar viku fyrir mótið. , Stjórn Í.R. Handknattleiksmenn A: aiaims. Æfing í kvöld í I aigardal kl. 8. .æFINGATAFLA í KNATT- SPÝRNU SUMARH) 1945 I. og II. fl. Mánudaga kl. 8,30—10 kvliðvikud. — 8,30—10 íöstudaga — 8,30—10 III. og IV. fl. [Mánudaga _ 7,30— 8,30 Lvliðvikud. — 7,30— 8,30 ;<'östudaga. — 7,30— 8,30 Munið æfingarnar byrja ¦ itundvíslega, klippið töfluna át .og geymið hana. Stjórnin Eí Loftur getur pað ekki — bá hver? Augun jeg hvfU mef GI_BAUCSUM fré TÝLL 173. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.10. Síðdegisflæði kl. 16.30. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.05 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. 'tl Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. AUGLÝSINGAR í sunnudags- "Tilaðið verða að hafa borist aug- lýsingaskrifstofunni fyrir kl. 7 í kvöld, vegna þess, hve vinna í prentsmiðjunum hættir snemma á laugardögum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Jónína Jónsdóttir, Framnesveg 34 og Alfreð Antonsen, bakari. Hjónaefni. í gær, fimtudaginn 21. júní opinberuðu trúlofun sína í Stokkhólmi þau Björn Björns- son útvarpsfrjettamaður fyrir NBC-kerfið í Ameríku og Birgitta Jakobsson, er starfað hefir viS ameeríska sendiráðið í Stokk- hólmi. Búast þau við að giftast í Stokkhólmi seint í júlí eða snemma í ágúst. Ungfrú Jakobs^ .son er fædd í Genf í Sviss, þar, sem faðir hennar hefir lengi ver- •ið við alþjóða-bankastofnunina. Er faðir hennar sænskur og móð- irin írsk. • Gull-brúðkaup eiga í.dag frú Eyrún Eiríksdóttur og Guðmund- ur Sæmundsson, fyrverandi kenn ari, til heimilis á Hverfisgötu 64. Jón Loftsson hefir gefið Vinnu heimili S. í. B. S. timbur fyrir 5000.00 krónur. Stjórn Vinnu- heimilisins flytur Jóni Loftssyni sínar bestu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Konur í kvenf jelagi Neskirkju. Munið skemtif erðina til Þingvalla og Sogsfossa n. k. þriðjudag. — \Þátttakendur tilkynnið þátttöku fyrir föstudagskvöld í síðasta lagi, sími 4560, 3544 og 3894. Nýlega er komin til landsins ný gerð og vandaðri af þjóðhátíð armerkinu. — Merki þessi eru emalileruð og aðeins minni en hin eldri gerð. — Öll virðist vinna þeirra vera vönduð og þau hin smekklegustu. — Merkin eru til sölu í Pósthúsinu. Vinna HREINGERNINGAR. Lakkfernisera þök og sem- entsvaska hús. Sími 557L Guðni. HREINGERNINGAR . Sími 5635 eftir klukkan 1. MagTiús Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) HREINGERNINGAR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. UTVARPSVIDGERÐASTOPA Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, Sími 2799. Lagfæring á út- varpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. Tapað GULLÚR með (leðurbandi) tapaðist þriðjudaginn 12. þ, m, Farið var veginn frá Klömr- um, Kjartansgötu og að Ilring bkut 75. Sími 4389. Óskar Gíslason, ljósmyndari, sýnir islenska frjettamynd í kvöld kl. 11.30 e.h. Eru það mynd ir frá hátíðahöldunum 17. júní í Reykjavík og Hafnarfirði, frá minningarathöfninni í tilefni af hundrað ára ártíð Jónasar Hall- grímssonar, frá hátíðahöldum sjó mannadagsins, frá sýningu Slysa varnarfjelags íslands á aðferðum við björgun úr sjávarháska, frá úrslitunum í firmakeppni í golfi og fleira. Herbergi á Hallveigarstöðum. Nýlega hefir Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum, borist höfðing- leg gjörf, kr. 10,000, frá þeim systrum Guðrúnu, Ragnhildi, Ól- afíu, Marenu Pjetursdætrum og Kristínu Bjarnadóttur frá Engey. Skal fje þessu varið til herberg is, sem helga á minningu móður þeirra, frú Ragnhildar Ólafsdótt- ur frá Engey. Ritnefnd Stúdentablaðsins hef- ir beðið blaðið fyrir eftirfarandi leiðrjettingu: — í Stúdentablað- in 17. júní, ruglaðist önnur og þriðja ljóðlína og eitt orð fjell niður í fyrsta erindi í kvæði Gunnars Wennerberg: Vorhugur magistersins dreifir þunglyndi gluntans, þýddu af Einari M. Jónssyni. Fyrsta erindið átti að vera þannig: — Gluntinn: Vinur, á lífinu leiður jeg er. Lífsnautnir hug minn ei gleðja. Ekkert er lengur.'sem unað mjer ber, eg vil því heim þennan kveðja. Einnig hefir ein prentvilla orð ið á átjándu Ijóðlínu: farfuglar, en á að vera vorfuglar. Það er- indi á að vera þannig: — Magist- erinn: Senn kemur vorið og vorfuglar halda yængljett með söng yfir hafdjúp . og lönd. Báðir: ísana leysir og ljett stígur alda leikandi' og frjáls mót sinni' elskuðu strönd. Fólk er vinsamlegast beðið um að leiðrjetta þetta í blaðinu. • Gjöf til S. f. B. S. Sýslunefnd Suður-Múlasýslu samþykkti á fundi sínum nýlega, að gefa Sam bandi íslenskra berklasjúklinga fimm þúsund krónur. Fjárgirðingin í Breiðholti verð úr smöluð til fjallrekstrar á morg 3n kl. 12.00. * Mæðrastyrksnefndin hefir í Siimar, eins og að undanförnu, sumarheimili fyrir konur og börn á Þingborg í Flóa. Þær konur er óska eftir að fá að vera þar, komi í skrifstofu Mæðrastyrksnefndar í Þingholtsstræti 18. Op. kl. 3—5 alla virka daga. _ Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Alberts Klahn, leikur í kvöld kl. 9 í Hellisgerði í Hafn- arfirði, ef veður leyfir. Til fötluðu stúlkunnar. — Lítil 'áýstkini kr. 20,00, Guðmundur Kjartan kr. 50,00, S. Þ. kr. 50,00 G. G. kr. 30,00, Litli-Jón kr. 50,00, K. E. kr. 20,00, Ingunn krón ur 100,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.25 Útvarpssagan: „Herragarðs- saga" eftir Selmu Lagerlöf. 21.00 Píanókvartett útvarpsins: ' Píanókvartett í Es-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Á vegum gróand- ans (frú Ástríður Eggerts- - dóttir). 21.40 Hljómplötur: Frægir söng- menn. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur) a) Píanó-konsert eftir Rach- maninoff. b) Poéme d'extase eftir Scria- bine. ®4>$>m*$>&m*$>$>&&&M*$>&^ SUMARKJÓLAR Stórt úrval tekið fram í dag. Kjólabúðin Bergþórugötu 2. Verslunarstarf Piltur, 18—21 árs óskast 1. júlí eða mi þegar til af- % greiðslustarfa við sjerverslun. Eiginhandar umsókn % | ásamt kaupkröfu, sendist blaðinu eigi síðar en 28. júní % merkt „Framtíðarsjerverslmí". Skrifstofur vorar verða lokaðar á morgun S^fóuátruaainaarrielaa ^rólandó h.r. ^f Skrifstofur okkar verSa lokaðar frá kl. 3 e. h. vegna jarSarfarar.,. Jí Ófa/öóon & Eemliöft' , Í Vegna jarðarfarar -. •» 4> verður bakaríið Þingholtsstræti 23 lokað írá kl 12 að hádegi SJt enóen ÞaS tilkynnist vinum og vajidamönnum, að maS- urinn minn, faSir okkar og tengdafaSir, SIGURJÓN BENEDIKTSSON, járnsmiður SiglufirSi, andaSist aS heimili sínu aðfaranótt 21. þ. m, Kristjana Bessadóttir, börn og tengdabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hjálp og vináttu, við andlát og jarðarför fóstru minnar, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR. Dagmar Jónsdóttir og systkini hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.