Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 12
12 Éttygið á Skothúsveginum ögreglurann- sokn nær ioki Frá Prestastefnu Islands 9 ^ Úr skýrslú biskups EINS og áöúr hefir verið get- • LOGREGLURANNSOKN ið> fiutti biskupinn, herra Sig- : vegna dauðaslyssins á Skothús- urgeir Sigurðsson, í upphafij vegi, hjelt áfram í gær: Þá voru prestastefnunnar, — ítarlega j yfirheyrð tvö síðustu vitni í mál skýrslu um hag kirkjunnar og Hólum í Hjaltadal var Jóns Ara krafta sína, þarf einhug, sam- ÍKtt, sem gefið háfa sig fram. — störf á síðasta synodusári. Fara sonar-minr.ing. :starf og samhjálp. allra kirkj- Þáð er maður sa' er var með hjer á eft'ir ndkkiir atriði úf Þá minnfist biskup þess, að unnar þjóna og kirkjuyina. Filippus heitnum Guðmunds- skýrslu hans. komið hefðu út tvö merk tón- j Um starfshætti kirkjunnar s-yni, Einholti 7 og maður sá, er ¦ i verk varðandi kirkjuna, óra- hófust svo umræður í gær kl. var farþegi í vörubifreiðmni Skýrsla biskups. ! toría Björgvins Guðmundssonar j 10 árdegis að afloknum morg- R-1300. | Enginn þjónandi prestur °K hátíðamessa Sigurðar Þórðar unbænum í Háskólakapellunni. Við framburð fjelaga Filipp- kirkjunnar Ijetst á því ári, en sonar og íór miklum viðurkenn Annaðist þær sr. Jón Kr. ísfeld esar heitins. var þetta það einn uppgjafaprestur andaðist, ingarorðum um þau verk. j á Bíldudak. — Framsögumenn fteista, sem fram kom. <—¦ Hann Sr. Hallgrímur Thorlacius í; ' ráði er að byggja 6 ný prest!, yoru herra Sigurgeir Sigurðs- steðfesti það, sem þegar hefir Glaumbæ, áttræður að aldri.— seturshús á þessu ári, og nefnd [ són biskup, sr. Friðrik Hall- t&öinið fram, aðR-13Ö0hafi ver- Hefir þessa virðulega prests og hefir verið skipuð til að rann^grimssqn dómprófastur og sr. iS' «kið hratt. — Hann skýrir fræðimanns áður verið minnst saka hýsingu prestsetra. Önn- | Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ. evo frá, að hann hafi ekki hug- hjer í blaðinu. Þá andaðist á ur nefnd hefir verið skipuð tilj Kl. 2 flutti biskup skýrslu mynd um, hvernig Filippus þessu ári hin vinsælabiskups- athugunar kirkjumála og eru um messur og altarisgöngur og varð fyrir R.-1300v — Segist frú, Marta María Helgason og ' henni biskup, Ásmundur Guð- | styrkveitingar til uppgjafa- ffann þá hafa gengið um það bij. þessar þrjár prestsekkjur, MarT mundsson prófessor og sr. Jón presta og prestsekkna. - Hefir einu skrefi á undan Fílippusi, ía Elísabct Jónsdóttir frá Grenj Þorvarðarsson. rrafi hann horft-norður eftir Frí aðarstað, Friðrika Þórhildur ; fcirkjuvegi. Hafi þá skyndilega Sigurðardóttir, frá Stöð og fteyrt mikla skruðnin-ga að baki Anna Grímsdóttir Kvaran frá sjer. Er hann leit við, sá hann Mælifelli. Þrír prestar ljetu af hvar Filippus lá í götunni og prestskap: Sr. Finnbogi Kristj- IS&ðar bifreiðarnar voru þá stöðv ánsson á Stáð í Aðalvík, sr. Jón - Hann segist ekki hafa Skagan á Bergþórshvoli og sr. veitt R-1719. fólksbifreiðinni, eftirtekt, fyrr en áreksturinn var orðinn. ; Farþeginn í vörubifreiðinni, R.-1300, segist ekki geta sagt um, hversu hratt vörubifreið- œni var ekið. Hann segist fyrst haía sjeð til ferða R- 1719, er þeir voru komnir rjett austur yfir Tjarnarbrú. Hafi þá R-1719 verið ekið með þó nokkurri fefð eftir Sóleyjargötunni. — Hann segist ekki hafa orðið þess var, að bílstjórinn á R-1300 hafi gert nokkra tilraun til að síöðva bíl sinn. Þá skýrir hann svo frá, að bilstjórinn á R-1719 hafi hemlað bíl sínum nokkru áður en áreksturinn var. Hann telur sig, þegar hann kom út úr bifreiðinni, hafa tekið eftir þyí, að för hefðu myndast í göt 'una við það að R.-1719 var hemlað, giskar hann á að för þessi hafi verið um það bil 6 metra löng. — Þetta vitni seg- ist ekki hafa sjeð Filippus fyr en slysið var orðið. Rannsóknárlögregian hefir nú yfirheyrt. öll þau vitni, sem vit- að er um. En það eru vinsamleg tiimæli hennar, að ef einhverj ir kynnu að geta gefið upplýs- ingar um mál þetta, að þeir komi til viðtals í skrifstofu hennar hið fyrsta. í W tt # H. * » n • n:.' ¦•». KR vann ákureyr- ingana með 3:0 ÚRVALSLIÐ úr II. flokki knattspyrnufjelaganna á Akur- eyri, KA og Þór, keppti í gær- kveldi við II. flokk KR. Leikar fóru þannig. að KR vann með 3:2 eftir harðan og jafnan leik. Akureyringarnir höfðu yfir í fyrri hálfleik 2:1, en síðari hálfleikur endaði 2:0 KR í vil. — í kvöld kl. 8.30 keppa Akureyringarnir.við II. flokk úr Fram. Bradley fær orðu. LONDON: Bradley hershöfð- irigi hefir verið sæmdur rússn- esku Suvorov-orðunni, af rússn eska marskálkinum Koniev. — Þetta var gert í Þýskalandi. Sigurbjörn Einarsson dósent. En þrír prestar bætast aftur^á móti í hóp þjónandi. presta: Sr. Magnús Runólfsson aðstoðar- prestur sr. Þorsteins Briems prófasts á Akranesi, sr. Björn O. Björnsson settur prestur að Hálsi og Guðmuhdur Sveins- son cand. theol., sem vígður verður næstkomandi sunnudag til Hestþinga og Hvanneyri, því að þar á prestsetur að vera eft- irleiðis. 18 prestaköll eru nú laus til umsókna, en í 6 þeirra eru sett- ir prestar. 12 prestaköllum landsins er þjónað af nágranna prestum og eru flest þeirra fremur -fólksfá. Lokið var byggingu þriggja nýrra kirkna: Að Staðastað, kostaði hún um 70 þús. kr. og er þegar skuldlaus, svo örlát- lega hefir henni áskotnast fje; Njarðvíknakirkja og Heilna- kirkja, sem enn er óvígð. — í smíðum eru kirkjur að Melstað, Ásólfsskála, Reyn í Mýrdal og Langanesi í Reykjavík. Skortir þær íje til þess að unnt sje að ljýka smíði þeirra. Söngmálastjóri þjóðkirkjunn- ar, Sigurðui Birkis, starfaði mikið á þessu ári, eins og að 'undanförnu, stofnaði hann als 23 kirkjukóra, svo að þeir eru nú orðnir als 66. Tvö barnalærdómskver komu út. Vegurinn, eftir sr. Jakob Jónsson og hið gamalkunna á- gæta kver Helga Hálfdánarson- ar í breyttri og endurskoðaðri útgáfu sr. Guðmundar Einars- sonar. — Kirkjuritið hefir kom ið út, eins og að undanförnu og flutti margar fróðlegar og góð- ar greinar. Ritstjórar þess eru prófessorarnir Ásmundur Guð- mundsson og Magnús Jónsson. Biskup gefur úf kirkjublaðið; flytur það frjettir af kirkjustarf semi þjóðarinnar og margskon ar greinar og eykst kaupanda- taia þess stöðugt. Ýmsar hátíð- legar kirkjuathafnir fóru fram Þar á meðal var 300 ára vígslu afmælis Hallgríms Pjeturssón- ar minnst með hátíðarmessu að Hvalnesi á síðasta hausti. Að Frá fundiun unnar í gær. prestastefn- Aðalmál prestastefnunnar er starfshættir kirkjunnar á kom andi tíð. Var prjedikun prófess- ors Magnúsar Jónssonar við synodussetntnguna í raun og veru um þau mál. Var þar þeg ar mörkuð sú stefna, sem prest um landsins mun vera ljóst, að nú verður að fylgja, guðstrú, framkvæmd í bæn og starfi. — Leiðin til guðs liggur um hjá ná unga þínum, eins og prófessor- inn komst að orði. I ávarpi biskups til presta í upphafi prestastefnunnar, komst hann inn á sömu mál. —¦ Þar sem nýsköpun og endurbæt ur eru fyrirhugaðar á flestum »viðum þjóðiífsins, má kirkjan ekki láta sitt eftir liggja. En til þess að hún geti notið starfs- barnamessutn talsvert fjölgað síðan í fyrra og eru þær haldn- ar í fleiri prestaköllum en áð- ur. Þá gaf sr Hálfdán Helgason á Mosfelli skýrslu um störf Barnaheimilisnefndar þjóðkirkj unnar árið 1944. Söfnuðust á því ári fyrir seld fermingar- merki als kr. 8618,75 og er sjóð urinn nú orðinn kr. 24012,71. Hefir nefndin ákveðið að halda áfram fjársöfnun, uns sjóður- inn er orðinn svo stór, að hann geti staðið undir verulegum framkvæmdum í þágu van- gæfra barna. Prestastefnunni barst kveðja og árnaðaróskir frá kirkjumála ráðherra, Emil Jónssyni. í fundarhljei milli kl. 3 og 4.30 drukku prestar og konur þeirra kaffi í Oddfellowhöllinni í boði biskups og frúar hans. En síðari hófust umræður um starfs hætti kirkjunnar og stóðu þær til kvölds. I gær urSu enn Ivö umferiaslp Iiá viS stórmeiðslum TVÖ UMFERÐASLtS urðu.hjer í bæaum í gær, — Sent betur fór hlutust ekki af þeim alvarleg meiðsli, þótt það megi teljast nær óskiljaulegt. Annað slysið var, er kona lenti á strætisvagni á Lækjartorgi. Ilitt, þeg'ar vörubift'eiðar rákust á á lionii Barónsstígs og Eiríksgötu og annar þeirra rattn stjórnlaust á hjálreiðarmanii. Urnferðaslysin lijer í bænum valda mönnum orðið miklutn áhyggjum, enda hal'a hinii' hörmulegustu atburðir gerst síðustu dagana. Á Lækjartorgi 1 gær um þrjú-leytið lenti kona, sem var á leið um Lækj artorg yí'ir að Útvegsbankan- um, á strætisvagn, sem ók þar um í því. Fjell hún á götmta og mun afa mist meðvitund- ina, en þó ekki nema skamma stund. Ilún reis sjálf aftur á fætur og taldi meiðsl sín ekki alvarleg. Var henni,síðan ek- ið heim. Ilafði hi'm hiotið á- vei'ka á hnakka. Á Eiríksgötu Utn kl. 12 á liádegi \;iið á- i'ckstur á horui Eiríksgiitu og Barónsstígs. Vörubiirciðin II- 563,, er ekið var suður Bar- stjórnlaus at'tur á bak ii])]) a, gangstjettina og nam staðar við garð nokkurii. — líjól- reiðarmaður, er bar þarna að! varð á vegi R"-563. Sióst bif- reiðin í hjólið eða maaninn, svo að hann fjell á götuna. Ekki mun Jiann hafa lilotið nehi meiðsi. — Það er umj vörubifreiðiiia R-507 að segja, að henni mun hafa veiað ekið. með ólöglegum hvaða, 40—50; km. og er hún kom á gatna- mótin, mun i)ifueiðastjórinn ekkt hafa dregið neitt úr hraða hennar. «- A vörupalli hennar stóð maður, setit yið áreksturinn kastaðist af pall- Föstudagur 22. júní 1945, Sfórsfúkuþing var sett í gær með viðhöfn HIÐ 45. þing Stórstúku ís- lands var sett hjer í Reykjavík í gær. Söfnuðust Templarar sam an í Góðtemplarahúsinu kl. 1.30 og var svo gengið þaðan fylktu liði suður í Fríkirkju. — Þar prjedikaðí síra Árelíus Nielsson, en síra Árni Sigurðsson þjónnði fyrir altari. Messunni var út- varpað. Síðan var aftur haldið til Qóðtemplarahússins og fór þar fram hátíðleg viðhöfn áður ert þingið var sett. Var þar vígður nýr silkifáni. sem Stórstúkan hefir eigiiast. Söng Templara- kórinn á undan óg eftir,, en sírai Árni Sigurðsson vígði fánann með ræðu. Fánann hefir gert frú Unnur Ólafsdóttur af al- kunnri snild sinni. Við þingsetningu voru mætt- ir 85 fulltrúar frá 15 barnastúk um, 31 unctirstúku, 4 þing- stúkum og 3 umdæmisstúkum. 20 karlar og konur tóku Stór stúkustig. Samþykt var áð sénda prehtw stefnunni skeyti og ennfremut* Hátemplar Oscar Olsen, sem set; ið hefir í hátemplarasæti síð.mt fyrir stríð. En á stríðsárumni hefir öll samvinna Templara í hinum ýmsu löndum truflast; og yfirstjórn Reglunnar eigá getað náð til hinna ýmsu deilda, Þó hafa borist kveðjur og skilas boð milli Hátemplars og Ref>l- unnar á íslandi, en annars hafai íslenskir Templarar eigi hafti samband við fjelagsdeildir anru arsstaðar en í Bandaríkjunum síðan stríðið hófst. Kosin var sjerstök 5 mannai nefnd til þess að ganga á fundí ríkisstjórnarinnar og ræða viðj hana um áfengismál. Þá var útbýtt skýrslum, emhi ættismanna Stórstúkunnar. -^ Sjest í þeim að í Reglunni erm. nú 10138 fjelagar, eldri og yngri og hefir þeim fjölgað talsvert' á árinu sem leið. Tekjur Stór- stúkunnar urðu á árinu kr, 75.491,66, þar af er skattur frái undirstúkum kr. 11.883,65. era gjafir frá einstökum Templur- um og stúkum o.fl. kr. 8728.66, Reglan rekur nún mjög f.iöl- breytta starfsemi við hliðin i á bindindisstarfinu. Hún rekuC bókaverslun og gefur út barna blaðið Æskuna, blöðin Einin^ og Regínu. Hún rekur gesta- og sjómannaheimili á Siglufirði. —< Sumarheimili fyrir börn er ái upþsiglingu, í Jaðri, landnámil Templara, hafa stórkostlegat" framkvæmdir verið gerðar í sjálfboðavinnu, skemtifjelag (S.G.T.) heldur uppi heilbrigðu skemtanalifi hjer í höfuðstaðn- um, Leikfjelag Templara eq starfandi, sjer og einnig Söng- kór (blandaður kór. Auk þess stendur Reglan í húsabygging- um fyrir stúkur úti á landi. Umræður um skýrslur emb- ættismanna hófust kl. 9 í gæi- kvöldi og stóðu sem hæst, þeg- ar blaðið fói í prentun. ónsstíginn iakst á vörubifreið- inum, en iiattn niun einnig ina R-.r)07, er var ekið vesturihafa slo])pið ómeiddtir. Eiríksgötu. — Við árekst.ur-i Skemdir á bifreiðunum urðu inn snjerist R-fifi:') við og rmm ekki mjög miklar. Fórst á tundurdufli. LONDON: Breskt smáherskip sem var á leið til Gautaborsjar í Svíþjóð, er talið hafa farist á tundurdufli á leiðinni. — Heltf ekkert til þess spurtst, síðan þa3 var statt i Skagerak.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.