Alþýðublaðið - 06.05.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1929, Blaðsíða 4
Ai.ÞÝBU5LAd?Ð Pér ungiii kouur eiglð gott! Hvflikua* þrældteur vom ekki þvottadagas'nir £ okkar ungdæini. I>á þektist ebbi Fersil. Ná vinn« uí Persil hálSt verkið og pvotturinn verður sótthreinsaður, ilmandi og mjallahvitur. Koaaur, pwoIH ©lugougu ras9 BANN Á fundi 30. f. m. hefir heilbrigðisnefndin, samkvæmt heimild í heilbrigðis- og lögreglu-sambykt borgarinnar, ákveðið, að banna al- gerlega sölu á vanilleis og öðrum ístegundum líkrar tegundar, i skúr- um, byrgjum og vögnum. — Salan á pessum ístegundum fer héðan af fram í brauðbúðum og löggiltum mjólkurbúðum. Ef brotið er á móti pessu, verður salan pegar stöðvuð, hlutað- eigandi látinn sæta sektum og skúrarnir rifnir. Lögreglustjórinn : Reykjavík, 3. maí 1929. Hermsum Jónasson. Konur! Biðjið nm S m á r a- smJSrlikid, pvfað pað er efnisbetra en alt annað smjðriikl. Fiskbirgðir á öllu landinu 1. mai 1929 voru 160 451 skpd., en 1924 138 pús. Og 1927 130400 skpd. munntóbak er bezt. Togararnir. Af veiðum koxniu i gær .•Tryggvl gamli og „Gyllir“. Bifreiðarslys. Seint í gærkveldi vildi pað slys til. að bifreið hvolfdi rétt hjá Lækjarhvammi og gjöreyðilagðist. Voru tveir menn í henni og meidd- ust peir báðir töluvert. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglustöðinni lítur út fyrir að bifreiðin hafi farið alt of hratt er slysið vildi til. Bif- reiðin var nr. 558, bifreiðarstjóri Valdimar Sigurðsson. Mikil verðlækknn. Það sem enn er óselt af HROSSA: Saltkjöti. Bjúgum, Rúliupylsum. Hangikjöti. verður selt næstu daga, með 25-30% afsiætti. % Að þvi loknn verðcir búðin gerð að algengri kjðtverzlnn með kindakjot o. s. frv. Hrossadelldio, NJálsgötn 23. Siimi 2349. HvérfisgStú 8, sirnf 1294, tehuf aJi sér kI’b konar tr«klti»rin|>r«nt- un, m/o seiu erfllióíí, »ög5ns;cnit0», bréí, teHtnlnga, kvittanlr o. x. frc., og nt- grefSir vinuun* HJótt og vlS réttu verOí Stæista og failegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. Viðgerðir á öllum eldhúsáhöldum og regn- hlífum og öðrum smærri áhöldura Einnig' soðið saman alls konar hiutir úr kopar, potti, járni og al- uminium. Viðgerðarvinnustofan Hverfisgötu 62. Brunatíyggmyarl Sími 254. Sjóvátrminfiar.i Sími 542. IBIl III! Illl Kökudiskar frá 1 kr. Mjólkurkönnur — 0,75 Ávaxtaskálar — 1,75 Ávaxtadiskar 0,25 Bollapör — 0,45 Mafardiskar — 0,50 Sykursett - 1,50 Kaffisett — 13,50 og rnargt margt fleira. K. Einarsson &Bjðrnsson, Bankastræti 11. FerncssiignrkjéSar, « i " Fermiaigairkjóla- efni, gS,,ísi’ I SvantusMki, " UppMntasIIkí, | o. m. fl. m | MatthíMur Bjðrnsdóttir. Laugavegi 23. III i I Í i an i mm I iiii iii t 9BS1 gjaldmælisbifreið- ar alt af til leigu hjá B. S. R Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bila bestir. Ferðir til Vííilsstaða og Hafn- arfjarðar alia daga á hverj- um ld.tíma. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur . í Fljótshlíð pegar veður og færð Ieyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastoð Reykjaviknr. Anstnrstpæti 24. Sokkar. Sokkap. Sokkar frá prjónastofuimi Malán era ís- leazkjr, endlngarbeztir, hlýjastiB. Mnnið, að fjölbreyttasta úr- vallð bJ veggmyndum og öskjurðmfmuin er i Freyjugötu 11, S imi 2105. MUNIÐ: Ef ykkur vamtar hús- gögu ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið á fornsðluBa, Vatnsstíg 3, sími 1738. Dfvanar. — Dfvanar, — eru síerkir og ódýrastir f Boston- magazin Skólavðrðnstig 3. Sumarkápuefni, nýkomin, mjög ódýr 50 tegundir, Uppkomnar kápur saumaðar eftir máli frá 55 krónum. Tækifærisverð! Saumastofan, Mngholtsstr. 1, simi 1278, Ekta karlmannaskór brúnir með hrágúmmísólum á 11,80 parið. Skóbúð Vesturbæjar, Vesturgötu 16, raístjóri og ábyrgðarmaðuc: Haraldur Ghtðmandsaou. Alpýðuprenísmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.