Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 5. júlí 1945. Vlýbyygingarráð Kramh. af bls. 2. fellum engvir, vextir eru greiddir af. Nbr. hefir með höndum ítar- legar rannsóknir á þessum mál um, og er- með aðstoð ágætra hagfræðinga, sem í þjónustu þess starfa að vinna að tillög- um til stórfeldra breytinga á stofnlánalöggjöf Sjávarútvegs- ins. Breytinga, sem óhjákvæmi lega verða að komast í fram- kvæmd, ef skjótlega á úr að bæta þeim skorti á nýtísku fiskiskipum m. a., sem nú er fyrir hendi á landi hjer. Auk þessa munu bráðlega verða lagðar franj opinberlega athuganir af sama bergi brotn ar, sem munu gefa ótvíræðar bendingar um það, hver nauð- syn er á því að vaxtapólitík bankanna sje endurskoðuð. Það sem hjer er á drepið og snertir sjávarútveginn sjerstak lega, þarf auðvitað að taka til hliðstæðrar athugunar og að- gerða á sviði landbúnaðarins. Með lögunum um Nýbygg- ingarráð er djarft spor stigið til frantfara og atvinnuöryggis fyrir þjóð vora, ef lukkan er með þegar til framkvæmda kemur. Tillögur Nbr. og ábendingar varðandi þá hlið bankamálanna sem að annari höfuð fram- leiðslugrein þjóðarinnar snúa, og það hversu þeim verður tek ið af þjóð og þingi, munu verða nokkur prófsteinn á vilja vorn til þess að taka fast og djarf- lega á þeim verkefnum, sem fyrir liggja og gera að veru- leika þá hugsjón, sem fellst í yfirlýsingum ríkisstjórnarinn- ar varðandi meðferð þeirra fjármuna, er oss íslendingum hafa áskotnast, til uppbygging ar á atvinnulífi þjóSarinnar til sjávar og sveita. „Bandamanna- dagur" í Noregi 0 Frá norska blaðafulltrú- anum. Á SUNNUDAGINN var um allan Noreg haldinn hátíðlegur ,,Bandamannadagur“ til þess að láta í ljós þakklæti Norð- manna við bandamenn. I Oslo voru allar götur skreyttar blómum og fánum Breta, Bandaríkjamanna og Rússa, og hjá þeim voru skilti, sem á stóð, á norsku, ensku og rússnesku: .Við þökkum ykkur* Á súlum við Karls-Jóhanns- götu stóðu stórar myndir af Churchill, Truman og Stalin og frægum hershöfðingjum banda manna. Mikill mannfjöldi tók þátt i hátíðahöldunum. . I öllum novskum blöðum eru birtar kveðjur og þakkir til bandamanna fyrir afrek þeirra í styrjöldinni. Blöðin segja m. a., að Norðmenn sjeu stoltir af hluta sínum í styrjaldarrekstr inum, en hinsvegar væru þeir þess fullvissir, að Noregur væri nú ekfd frjáls, ef aðstoð og samvinna bandamanna hefði ekki komið til. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU Vilja losna úr her- þjónuslu Frá norska blaða- fulltrúanum. Eftir tveggja mánaða varð- þjónustu hafa nú sjálfboðalið- ar í norska heimahernum ósk- að eftir því að verða leystir frá störfum. í sambandi við þetta skrifar Morgenbladet, blað ó- háðra íhaldsmanna i Oslo: Heimaherinn óskar eftir því að verða leystur frá herþjón- ustu og hann á það skilið. Með- an hernámið stóð, hafa þessir hermenn, í stöðugri lífshættu, undirbúið sig undir að taka virk an þátt í frelsun lands síns og fyrstu érfiðu c mánuðina eftir uppgjöf Þjóðverja, hafa þeir haft öryggisþjónustu á hendi, og þeir eiga allar vorar þakkir skildar. ntHIStMS Súðin austur um laucl í hringferð fyrrihluta næstu viku. Flutn- ingi til hafna frá Hornafirði til Akureyrar veitt móttaka síð- degis í dag og árdegis á morg- un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. „Fagranes“ Tekið á móti flutningi til Isa- fjarðar og Súgandafjarðar fram til hádegis í dag. Drengjamót Ármanns hófsl í fyrrakvöld DRENGJAMÓT Ái’manns hófst í fyrrakvöld á Íþrótta- vellinum. Kept var í hlaupum, stökkum og kringlukasti. í einstökum greinum urðu úrslit þessi: 80 metra hlaup. 1. Bragl Friðriksson KR 9.6 sek. 2. Haukur Clausen ÍR 9.7 sek. 3. Björn Vilmundarson KR 9.7 sek. 1500 metra hlaup. 1. Stefán Gunnarsson Á 4.34,4 mím 2. Gunnar Gíslason Á 4.37,4 mín. 3. Aage Steinsson ÍR 4.38,4 mín. 1000 mctra boðhlaup. 1. A-sveit Ármanns 2.11,8 mín. 2. Sveit ÍR 2.12,2 mín. 3. A-sveit KR 2.12,4. Kringlukast. 1. Bragi Friðriksson KR. 44.43 metra. 2. Vilhjálmur Vil- mundarson KR 42.21 metra. 3. Sigurjón Ingason U. M. F. Hvöt 38.48 metra. Stangarstökk. 1. Kolbeinn Kristinsson U. M. F. Selfoss 3.00 metra. 2. Sigur- steinn Guðmundsson FH 2.75 metra. 3. Aðalsteinn Jónasson FH 2.50. Langstökk. 1. Stefán Sörenson H. S. Þ. 6.23 metra. 2. Björn Vilmund- arson KR 6.13 metra. 3. Þor- björn Pjetursson Á. 5.61. Trjesmíða þvingur 16 stærðir fyrirliggjandi | - ^ ' | | Helgi Magnússon & Co. I x •<» Hafnarstræti 19 STATION BÍLL I Chervolet 1941 De Luxe model mjög falíegur til sölu og sýnis í portinu Freyjugötu 5 kl. 6—10 í kvöld. Akranes — Hreðavatn um Svignaskarð. — Farið verður á hverjum degi eftir § komu m/s. Víðis til Akranes Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl. 17. alla daga nema laugardaga., Frá Akranesi kl. 15. Frá Hreðavatni kl. 18. Þórður Þ. Þórðarson, Akranesi. — Sími 17. TIJXHAM Getum nú aftur útvegað allar stærðir af þessum þekktu mótorum Einnig dieselmótora 3ja til 6 cylinera Eggert Kristjánsson & Co. h.f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.