Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 7
3?imtudagur 5# júlí 1945. MORGUNBLAÐIÐ V. Reikningsskil Dnno við stuðningsmenn nusismnns Á SAMA augnabliki og stund írelsisins rann upp i Danmörku, var einnig kominn tími til að hreinsa burt þau óþjóðlegu öfl, sem hafa verið handbendi Þjóð verja. Það var ófríður hópur, sem fór í þjónustu Þjóðverja á her- xiámsárunum, landráðamenn, múgæsingamenn, svikarar, — Xnorðingjar og brennuvargar. Þeir rjeðust aftan að löndum sínum, seldu þá í hendur Gesta po, þar sem pyntingar biðu þeirra, í mörgum tilfellum af- taka eða kvalafullur dauði eft- ir brottflutning til þýskra fanga búða. Þeir handtóku landa sína, og urðu þannig til þess, að þeir voru látnir sæta svo svívirði- legri meðfe ö, að margir mundu ekki trúa því, fyrr en sannanir liggja fyrir. Þeir voru þátttak- ' endur í því að draga góða danska borgara frá heimilunum sóttu danska föðurlandsvi’ni í fangeisin, óku þeim til afvik- inna staða og skutu þá síðan í bakið. Þeir skutu niður menn, sem ekkert höfðu gert af sjer, á heimilum þeirra eða á göt- unni, af einskærum hefndar- þorsta. Þeir eyðilögðu íbúðar- hús, verksmiðjubyggingar, leik hús og aðra skemmtistaði með sprengjuárásum sínum. Refsilöggjöf undirbúin. Frelsisráð Dana, sem stjórn- manna söfnuðu Þjóðverjar sam an í flokka, þar á meðal Schal- burg- og„Hipo-menn, en í þess- um hópum var samsafn sora- menna þjóðfjelagsins og fyrr- verandi refsifangar. — Þegar Þjóðverjar afnámu'dönsku lög- regluna, voru Hipo-menn tekn ir í staðinn Þeir Ijetu eins og þeir væru fyrirmenn og hrjáðu landslýðinn og sköpuðu sjer með því reiði og hatur. Frelsisdáð Dana, sem stjórn- aði andstöðuhreyfingunni á síð ustu árum hernámsins, gerði sjer það ljóst löngu fyrir ósigur Þýskalands, að hreinsun væri nauðsynleg strax eftir uppgjöf- ina. Ekki hvað síst reynsla ann ara þjóða, sem frelsaðar höfðu verið undan oki Þjóðverja, hafði fært mönnum heím sann in um, að linkind og seinlæti • gæti orðið afdrifaríkt. Frelsis- ráðið hafði þessvegna, fyrir upp gjöfina, gert ráðstafanir til þess að sett yrðu refsilög, sem beindust að handtöku þessara glæpamanna og að þeir yrðu handteknir. Þessar handtökur voru nauð synlegar strax eftir uppgjöf- ina. Það var hægt að búast við, að nokkrir af þessum aðstoðar- mönnum Þjóðverja mundu ráð ast á lýðræðissinna og þess- vegna yrði að taka þá úr um- ferð. Aðra varð að handtaka til þess að forða þeim frá að verða drepnir án dóms og lagá af lýðnum. Það var ætlunin að koma í veg fyrir „nött hinna löngu hnífa“, sem margir höfðu búist við. Handtökurnar hófust þessvegna strax eftir uppgjöf Þýskalands. Eh Danir höfðu á þessum tíma hvorki lögreglu nje her, og þessvegna voru það menn frelsishreyfingarinnar, sem, framkvæmdu handtökurnar, þangað til lögreglan var endur reist. Eftir Pál Jónsson ar hendur aftan á opnum vöru inu, að fyrstu fimm tímarak bíl og vjelbyssu var stöðugt miðað á hann. Fjöldi manna safnaðist saman í kring um bíl- inn og rjetti ógnandi hnefa íraman í dólginn og hrópaði — landráðamaður — í sífellu. Svip aða sjón sá maður daglega þessa daga. Það kann að virðast sem þetta hefði verið fremur óað- laðandi sjón, en þarna brautst út hið innibyrgða hatur og reiði" yfir fólskuvérkum Þjóðverja- vinanna og það hlaut að fá út- rás. Að Kongens Nytorv kom bif reið með þríá Hipo-menn, er handteknir höfðu verið. Það kvisaðist, að þetta væru morð ingjar Schacks prests. Skömmu fyrir uppgjöfina átti Schack að jarðsyngja njósnara nokkurn, er drepinn hafði verið. Nokkr ir Hipo-menn komu til hans og aíhentu honum líkræðu, sem þeir heimtuðu að hann hjeldi. Dáginn eftir fór jarðarförin er auðveldastir. — Annar við - staddur iögreglumaður sagði: — Jeg hefi enga samúð með honum, hann reif eyrun áf besta vini mínum. — Eftir stutta yfirheyrslu voru hinir ákærðu fluttir í fangelsi. í einu þeirra, þar sem voru hjer um bil 200 t'angar, sá jeg m. a. fjárgróðamann einn, er grætt hafði 7 miljónir af Þjóðverjum. Þar var iíka stórbóndi, er átti 1 miljón kréna, sem hann haíði komist yfir á ólöglegan hátt, með þvi að selja Þjóðverjnm bannvörur. Tveir skuggalegir náungai höfðu rifið neglurnar af dörisk um föngum við pyntingarjett- arhöldin hjá Gestapo. Og þarna voru tvær unglingsstúlkur, sem höfðu verið í þjónustu Gesta- po. Faðir þeirra var þarna einnig með í flokki, hann hafði verið kennari við skóla þann, er Sehaiburgmenn fengu fræðslu fram án þess að klerkur flytti ; sína í. Kaffihúsið „Tosca“ á Strikinu í Höfn, var uppáhaldssamkomu- staður Þjóðverja. (Sbr. meðfylgjandi grein). Myndin er tekin af götunni fyrir framan kaffistofuna, þegar Hafnarbúar höfðu hent öllum húsgögnum og öðru lauslegu út úr stofunni. Handtökunefnd frelsisráðs- ins hafði áður, að vel rannsök uðu máli, búið út lista yfir þá, sem handtaka átti. líklega ná- lægt 15000 manns samtals. Af hálfu frelsisráðsins var lögð á- hersla á: að handtökurnar eru verndarráðstofun, en ekki refs- ing, að handtökurnar eru bygð ar á eins traustum grundvelli og kringumstæðurnar leyfa og ekki verður liðið, að nokkur .hefndarþorsti einstakra manna fái að hafa áhrif, að það geta ritstjóri nasistablaðsins „Föður landið“, Helge Bangsted. Þetta er þó aðeins handahófs dæmi úr hópi hinna þekktari manna. í Norður-Sjálandi var list- dansarinn Leif Ömberg hand- tekinn ásamt konu sinni, frú Elnu Jörgen-Jensen. Örnberg var fluttur til Kaupmannahafn ar, en kona hans til geymslu- staðar á Norður-Sjálandi þar sem hún var látin þvo gólf. — Hún mótfnælti og sagðist ekki geta það, en fjekk það svar, að læra ræðu þessa Skömmu síðar var hann mvrtur. Nú ætlaði æstur lýðurinn að taka morðingjana af lífi án dóms og laga. Frelsis hreyfingarménn urðu hvað eft ir annað að skjóta upp í loftið til þess að verja fangana og , halda múgnum í hæfilegri fjar lægð. Framkoma lýðsins þessa dag ana minnti stundum á atburði úr frönsku stjórnarbyltingunni, þegar fangarnir voru fluttir til þjóðardómstólanna. Einnig á öðrum sviðum fjekk reiði fólks ins útrás. Á ,,Strikinu“ rjeðist fólkið t. d. á Café Tosca, einn af þektari stöðum þar sem Þjóðverjar vöndu komu sínar ásamt gleði konur sínum. Húsgögnum og öðru lauslegu var varpað út á götu og látið liggja þar í stórum hrúgum. Yt'irheyrslurnar. Svipaðir atburðir gerðust J einnig í skrifstofum UFA og í i þýskri bók-averslun á Strikinu. orðið mistök og slikir ntbuiðii , hún mundi fljott læia þetta , sakborningarnir komu eru hrydlilegir. Þessvegna má|nyja starf. Fjöldi njósnara Og g^ððva þeii’ra, er þeim voru ekki við handtökurnar setja 1 Hipo-manna hafði framið sjálfs getlaðsi', voru þeir yfirheyrðir morð, aðrir höfðu horfið og enn aðrir höfðu reynt að flýja i þýskum einkennisbúningum. Þá voru einnig nokkrir, sem voru viðbúnir þvi, sem koma ! átti og höfðu tekið saman neinn óafmáanlegan blett á við komandi. í þessu sambandi skýrði handtökunefndin frá þvi, að allir hlytu að geta sjeð, hversu .voðalegt væri að láta saklausan mann sæta niður- lægjandi meðferð, en það kom pjönkur sínar og læst niður i fyrir fyrstu dagana eftir upp- lítilli tösku | gjöfina. ! Hartdíökumar hef jast. Fyrstu átta dagana, það er að segja þangað til lögreglan tók aftur til starfa, tóku frels- ishreyfingarmennirnir 4000— I 5000 menn íasta i öilu landinu. i 1 Þetta voru allrahanda sam- vinnumenn, landráðamenn, ’ njósnarar, Hipo-menn og gróða brallsmenn, sem höfðu grætt of stutta stund af færum lögfræð Meðferð íanganna. Fangarnir voru í skólabygg- ingu, þar sem þeir sváfu í hálmi á góifinu með dagblöð fyrir ábreiðu. Á morgnana fengu þeir hafragraut með mjólk og svkri, í morgunverð fengu þeir 8 hálfar brauðsneið ar (konur þó aðeins 6) og til miðdegisverðar var daginn, sem jeg kom þarna, barið kjöt með kartöflurp, Þarna var ein- hver munur á eða fangafæðinu hjá® Gestapo Allur maturinn var framreiddur þannig, að hægt var að borða hann með skeið, þar sem fangarnir hvorki máttu hafa hníf nje gaffal. Eftir að lögreglan, þann 13 maí, aftur hafði tekið við störf um síhum, framkvæmdi hún handtökurnar. Skömmu síðar varð samkomulag um það, að frelsishreyfingarmenn skyldu aðstoða lögregluna við handtök urnar til þess að flýta sem mest fyrir framkvæmdinni. Eftir stjórnarskránni á a,7 leiða handtekinn mann fyrir dómara. Hann ákveður, hvort hann skuli settur í varðhald eða fá lausn Stjórnarskráin á- kveður, að þetta skuli gert inn- Reiði fólksins. Handtökurnar gengu oftast auðveldlega og mótspyrnulaust, en stundum skarst þó i odda og var þá barist ákalt. — Nokkr- ingi eða lög’-eglumanni, en þeir (an 24 klst. ei’Mr handtökuna, en komu fram sem írelsishreyfing j það hefir þó ekki altaf verið armenn, þar eð lögreglan enn mögulegt að framfylgja þessu á ekki var tekin til starfa. -— Ef ástæðan til handtökunnar var of lítilfjörlee eða um mistök var að ræða. var viðkomanda sleppt lausum. Sumir tóku öllu rólega Þeii voru auðsjáanlega búnir að sjá, á hverju þeir áttu von. Aðrir ’ögðu sig i lima við að verja sig. Það átti ekki síst kvæði vegna hinna óhemju miklu anna, Þær 4—5000 manna, er frelsishreyfingar- menn handtóku áður en lögregl an kom til skjalanna urðu, vegna hinna óvenjulegu kring- umstæðna, ekki leiddar fyrir dómara undir eins. Fyrrgreind yfirheyrala var framkvæmd af við um Ilipo-menn. Með svita frelsishreyfingarmanni. En ir njósnara'- og aðrir sam- < perlur glitrandi á enninu stóðu fangar þessir verða við fyrsta þeir þama eins og aumingjar, | tækifæri fengnir i hendur lög- dauðskelkaðii við refsinguna. | reglunni, én þvínæst leiddir fyr Meðan farigarnir biðu eftirjir dómara. Bæði mál þessara þvi, að verða yfirheyrðir. var • manna og þeirra er síðar voru þeim skipað í rjettarsalinn og | handteknir verða útkljáð á vinnumenn vörðu sig þar til síóasta skotinu var skotið úr vjelbyssunUm. Stundum urðu freisisnreyfingarmenn líka að gera árásir á hus með hand- fjár á Þjóðverjum. Meðal þeirra sprengjum. A nokkrum stöðum handteknu eru fvrrverandi borgarstjóri í Danzig, forstjóri danska Rauða Krossins, Iijalm ar Rosting, dr. jur. Popp Mad- sen, dosent við Kaupmanna- hafnarháskóla, prófessor Guð- mund Hatt, rithöfundurinn Svend Broberg og hinir víðx lctnir snúa sjer til veggjar með hendurnar upprjettar, en vopn aðir verðir gættu þeirra. Eftir hálftima bvrjuðu hendur eins reioar hlaðnar föngum geistust | Hipo-mannsins að síga. Hann í Kaupmancahöfn voru hafðir móttökustaðir; þar sem hinir handteknu voru fluttir. — Bif eftir götunum, einkabifreiðar, yfirbyggðii og opriir vörubílar. í nánd við háskólaann hitti jeg nbkkra frelsishreyfingar- frægu útvarpsfcyrirlesarar Axel menn, sem voru með einn söku , Höyer, ritstjóri og Ejnar Krenc , dólg í eítirdragi, en hann stóð I hel, hæstarjettarlögmaður og1 fölur og titrandi mtö upprjeti- var orðinn þreyttur og gat ekki meira, efti; því sem hann sagði. Frelsishreyfingarmaður, er sjálfur hafði verið fangi í Shell húsinu sva -aði: — Það getur ekki verið, jeg veit það sjálfur grundvelli laga eftir ákvæðum hegningarlaganna nýju.' Bænarskrá frá Jersey. LONDON: — íbúar eyjunn- ar Jersey í Ermarsundi hafa farið fram á að sjerstakur dóm- stólí verði séttur á stofn til þess áð dæma þá, er samvinnu höfðu við Þjóðverja meðan eyjan var írá reynsiu minni i-Sheiihús- ihernumin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.