Morgunblaðið - 05.07.1945, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.07.1945, Qupperneq 8
8 3I0RGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 5. júlí 1945. Mínnin garorð Ágúst Jónsson skáld l « 19. des. 1868. d. 28. júní 1945 í DAG er til moldar borinn, =einn af mínum gömlu og góðu 1 vinum, Ágúst Jónsson skáld.jj Það er einn af mínum fyrstu og bestu vinum, sem jeg hefi átt. Því um fulla hálfa hafði jeg meiri og minni kynni’ af honum. h Áfe-JU Jeg leiði hjá mjer að lýsa? * m honum fyrir alþjóð, því hann' er fyrir löngu kunnur fyrir djóðagerð sína bæði fyr og síð-3* ;ar, enda þótt fátt eitt hafi birst ' íá prenti eftir hann, sem almennj .ingur hafi sjeð, nema erfiljóð,a er hann orti alt til hins hinsta, -Jdauðinn gerði sitt miskunnar- sem þeir best vita, er til hans leituðu. Þvt fáir munu hafa farið bónleiðir, sem til hans komu í þeim erindum, og jeg hygg, að flestir muni mjer sammála um það, að þau ljóð hans hafi þerrað margt tár af augum syrgjendanna. Og það mun ekki svo lítið ljóðasafn, er eftir hann xiggur, þó margt sje glatað. Því hann mun ekki hafa farið að rita þau fyr en á efri árum. En við ljóðagerð fjekst hann frá því fyrsta að jeg man, sem. nú er orðið yfir 50 ár. Rithönd hans var með afbrigðum fögur, enda var hann sískrifandi á meðan hann gat, og til marks um það vildi hann heldur sjá blýantwn á 'tíorðinu hjá sjer, þó ekki væri til annars en horfa á hann. r Þannig var sterk þráin eftir að rita, á meðan kraftar leyfðu. Það var hans yndi að skrifa og lesa, enda var hann mjög fróð- ur og víðlesinn maður, og það má fullyrða, að það hafi stytt honum marga leiðindastund í öllum hans veikindum. Og alt fram á síðustu stund gat hann ort bæði um alvarlegt efni, og eins hitt, e- vjer köllum gleði- Ijóð. Hann var jafnvígur á hvorttveggja. enda var hann gleðimaður og hrókur alls fagn aðar í vinahóp. En hann var lika alvörumaður, eins og ljóð hans bera með sjer. En heilsan þvarr fljótt j4, alt of fljótt. Því á miðjum aldri má segja að hann hafi orðið að hætta að starfa vegna vanheilsu, sem hann fjekk aldrei bót á fyr en verk á honum sem öðrum. Ágúst var næmur á alt hið fagra, sjerstaklega hafði hann næmt söngcyr'a, enda spilaði hann á hljóðfæri, meðan hann gat fyrir vanheilsu. — Jeg, sem þessar línur rita, hafði marga ánægjustundina af viðræðum við hann á heimili hans, sem ávalt stóð mjer opið, og sem jeg ávalt minnist með þakk- læti. En nú er harpan þín hljóðn- uð, vinur. Allir dagar eiga kvöld og nú fylgi jeg þjer til dyra, í hinsta sinn í heimi þess- um, til þess staðar, er jarð- néskar leifar þínar verða lagð- ar, en í anda fylgi jeg þjer til hinna himnesku dyra, er jeg veit, að sál þín fær sinn hvíld- arstað og jeg bið guð að blessa þjer þann nýja stað, hvar þú sjerð nú betur mátt og mikil- leik þess himneska föður, er þú treystir í þessum heimi. Lifðu nú glaður á landinu bjarta, lífsgeislar kærleikans streymi til þín, eilífa náðin guðs alföður hjarta opni þjer gleggri og bjartari sýn. Vertu sæll. Agúst. Gamall vinur. Sænsk timburhús. LONDON: — Til Edinborgar er von á 100 timburhúsum frá Svíþjóð. Trygg ertu Toppa (My friend Flicka) eftir Mary O’Hara. Sagan gerðist. heinia xi sveitasetrinu mikia vestur undir Ivlettafjöllum Norður-Ameríku. Drengurinn Iven elskar tryppið sitt með æskuhita ungs „sjálfs- eignarmanns“. Og úti á víðáttum búgarðsins á há- sljettunni í Wyoming fljettast líf drengsins og trypp. isins sem sterkur, bráðlifandi þáttur inn í ægi-fjöl- breytt líf náttúrunnar, rennur örofa inn í hana og sameinast henni á dásamlegan hátt. Sagan um Toppu er undursamlega hrífandi saga! Og hún er markfalt rneira en það. Uún er átakanlega töfrandi og hrífur hverja næma "taug mannlegs hjarta, sem hæfiléika á til að geta fundið til. Þetta er yndisleg saga fyrir unga sém eldri. Hjartnæm og heillandi eins og fegursta ásfar- saga. Enda er hún það í fyllsta skilningi, þótt hjer sje um að ræða ást drengs á tryppinu henni Toppu. Iljá ölluin þeim, sem átt liafa kærleiksríka foreldra og " bundist hafa órjúfandi vináttuböndum við hesta sína, mun saga þessi vekja kærar og dýrmætar endurminningar frá; æskudögum! ()3etri íóL j^c cer en^mn til íeót rar i ónmar (eijj'ina x$x$x$x§x$>3xí><íx$xJxSx$x$x$xe>3> 'SXÍXSXSXÍXSX$X8X^X®X»<8^X»<Í^>^$«^^X$>^>^^X$XÍX$X®X®X^XÍ>«X$X^>^XJ>^XÍXÍ^XÍX®XS>^XÍXÍXSXS>^XSXÍXSXS>^XÍXÍXÍXÍ^^> Ný og falleg gerð a£ borðfánastöngum á kr. 125,00 stk. Veggskjöldur úr eiri af Jóni Sigurðssyni. Verð kr. 37,50. Skjöldurinn er mjög vandaður og hinn eigulegasti. Þetta eru KÆRKOMNAR TÆKIFÆRISGJAFIR Fást aðeins í ^-JdljókjLcerauerólun Sicjricjar ^JJeí^adóttur oc^ Ídóhabú) cJdáruóar (Blöndal Borðfánar ^ V Eftlr Roberf Sform \ A FEW MINUTE3 LATER.. K 600D! NO 0NE ■" T VJILL THINK TO ( LOOK IN THAT ROTTEN, H0LL0W ÁÍ4 TRESÍ VUH!I 60T a irr-A for THAT, TOO J NO—AND I DONT C/.RE 70, A&A1N l 0UT WE ATJ5T DI5P0SE OF VOUR HANDIWORK ! BELIEVE I &EE WHAT VOU AiEAN ! HUH! V0U NEVER \ Í3EE A GUV KILLED ' ) THAT WAV ? J G?pr. 19Ö5, Kínp Featurfs Syn dkatg^Tnc^Worldrightsycyy/cdJ 3) Nokkrum mjnútum síðar: Grímumaður: Ágætt! Engum mun detja i hug að leita i þeí hola, fúna trjábol. 2) ,,Lumbrarinn“: — Jamm, jeg hefi nú líka sjeð fyrir því. Grímumaður: —• Hm, jeg held jeg viti, hvað þú ætlar þjer. 1) „Lufnbrarinn“: Hvá! Hefurðu aldrei sjeð fyr drepinn svóna? Grimumaður: — Nei, og jeg kæri mig» heldur ékki um að sjá það aftur. En nú verð um við að koma, skrokknum, einhversstaðar fyrir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.