Morgunblaðið - 03.08.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.08.1945, Blaðsíða 12
12 Svona verðor íþróttahús Háskóians Siglufirði í g£r:'hvöiJi. í KVÖIiI) varð vart allraik- rffa síldar við Orímsey, en Jm j vora þá stedd aðéins át-i tBff'hskip, að einu íslensknl «nd tnskildit. Var það Ottó frá Akureyri og fjekk hann lóhj í einti kasti. Kom síldin. wpp- kJ. 10 í icvóld Veður var fvekar óbagstíett, með suðvest aftátt. Kr það taJið góðs viti- er söd veður í slíku veðri. j ióetfa er fyrsta síldin, sem orð- ið- kefir vart á þessum hluta wriðmina. um laugan tíma. Við Austurland mttnu nú vem um 50 skip. I*ar hafa afl- ost um 500 rnál síJdar í dag. Eaufarhöfn Prjettaritari Mbi. síirtaði í gærkvöldi, að þangað hefði eitt skip komið með 600 mál. — trar þessi síld veidd át af Mjóalirði. í*á var í gærkvöldi ven á vb. Gunnvör. Var sagt að skipið væri með fullfermi og átti að Ijetta skipið á Rauf arhöfn. en þaðan átti það að fara til Siglufjarðar og landa affnn í Rauðku-verksmiðjurn- ar Myndin hjer að ofan sýnir "ðu’hlið íþróttahúss Háskólans, sem nú er verið að byggja Stendur bað suðvestanvert vi) Háskólann og á að standa h'iðstætt við væntanlegt þjóð.- m'njásafn, sem 'ieist veröur á hásk ilalóðinni áður en ia tg„ um líður. Sumarslátrun dilka getur hafist nú þegar Verðlag þessa kjöts og nýrra kartaflna óháð vísitölunni Ðjúpuvík Verksmiðjan hefir nú verið algjörlega verklaus síðasta þá mánuð. — Þar var SV-storm- ur, sagði frjettaritari blaðsins í gærkvöfdi. Hjalteyri Þá símaði frjettarit.ari Mbl. á Hjalteyri. — Þang'að höfðu komið síðan í fyrrakvöld tvö fikip Narfi með 800 mál og Sæfarinn með 678 mál. Síldina veiddu þau út áf Norðfirði. Heillaóskir frá bresku sfjórninni lil fersefa íslands BRESKI sendiherrann, herra Gerald Shepherd, hefir flutt forseta íslands hamingjuóskir bresku stjórnarínnar í tilefni af embættistöku hans. Ennfrem- ur bar sendiherra fram persónu legar hamingjucskir sínar til forseta og þjóðarinnar. Bærinn byggir rararafstöð Á FUNDI bæjarstjórnar, er haldinn var í gærmorgun, var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum tillaga frá fundi bæjarráðs í fyrradag, þess efn- «s, að byggð verði eimtúrbínu- stöð fyrir Reykjavíkurbæ. Þetta var eina málið sem tek ið var fyrir á þessum fundi bæj arstjórnar. llafís sjesf úf af 18 Skipverjar á es. Fjallfoss sáu í gær hafísspöng allmikla um 28 sjómílur sa. af Hornbjargi. Var spöngin að vísu ekki breið, eri úr siglutoppi skipsins sást ekki fyrir enda hennar. FYRIR ATBEINA fjár- málaráðherra hafa verið gefin út bráðabirgðalög „um áhrif verðlags nokkuri-a landbúnaðarafurða á dýr- tíðarvísitöluna“. — Bráða- birgðalög þessi voru gefin út í gær. Samkv. þessum bráða- birgðalögum hefir verðlag á kjöti af sauðfje, sem slátrað er áður en venjuleg haust- slátrun hefst og á kartöfl- um, sem teknar eru upp fyrir venjulegan uppskeru- tíma, engin áhrif á dýrtíð- arvísitöluna. Bráðabirgðalögin, ásamt greinargerð eru birt hjer í heilu lagi. Þau eru svohljóð- andi: „Fjármálaráðherra hefir tjáð mjer, að með því að Alþingi eigi ekki að koma saman fyrr en 1. október þ. á., en ákvæði laga nr. 58. 3. mars 1945 gilda ekki lengur en til 15. semptem- ber þ. á., verði að gera ráðstaf- anir með bráðabirgðalögum, ef halda eigi i skefjum verðlags- vísitölu, þar til er Alþingi getur gert ráðstafanir sínar i þá átt. Enn fremur telur hann nú þeg- ar brýna þörf á ákvæðum, er fyrirbyggi það, að verðlag á kjöti af sauðfje, og kartöflum, framleiddu fyrir venjulegan framleiðslutíma, hafi áhrif á vísitöluna. Með því, að jeg felst á, að brýn nauðsyn sje á því, að hafð- ar sjeu hömlur á verðlagsvísi- tölunni, gef jeg út bráðabirgða- lög samkvæmt 23. grein stjórn- arskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að verja fje úr ríkissjóði til þess, að halda niðri dýrtíðarvísitölu, á tímabilinu frá 15. sept. 1945 til jafnlengdar næsta ár, svo sem með niðurgreiðslu á tiltekn um, neysluvörum eða á annan hátt. Ef vara er seld tvennskonar verði og niðurgreiðsla hefir far- ið fram á hæfilegu neyslumagni vörunnar að dómi ríkisstjórnar, skal vísitalan eingöngu miðuð við lægra verðið. 2. gr. Verðlag á kjöti af sauðfje, sem slátrað er áður en venju- leg haustslátrun hefst og á kartöflum, sem teknar eru upp fyrir venjulegan uppskerutíma, skal eigi hafa áhrif á dýrtíðar- 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi'* 1 2 * * Sumarslátrun, I | Þessi bráðabirgðalög munu hafa þær verkanir, að sumar- slátrun dilka ætti að geta haf- ist nú alveg á næstunni. Frysta dilkakjötið er svo til alveg á þrotum. Má því telja víst, að unt verði að selja mikið af nýju dilkakjöti áður en aðal- slátrun hefst, enda þótt verðið verði að sjálfsögðu hátt. Áður fyrr sóttust bændur eftir hinu háa sumarverði á dilkakjöti og svo mun enn verða. Kartöflurnar. Eins og menn eflaust muna, urðu nýjar kartöflur, sem komu á sumarmarkaðinn fyrir fáum árum til þess að stórhækka dýr- tíðarvísit., vegna þess, að þessar kartöflur voru seldar miklu hærra verði. Nú er mikil kart- öfluekla í bænum, en hinsveg- ar vitað, að nýjar kartöflur eru seldar á „svörtum markaði“, langt fyrir ofan það verð, sem leyfilegt er. Með því að taka þesar nýju kartöflur „út úr“ vísitölunni, eins og gert er með bráðabirgðalögunum, má vænta þess, að þær komi inn á hinn opna markað. Það er öllum fyr- ir bestu. Ilíkisstjórnin semur um smíði 31 vjeiskips innanlands Sex skipasmíðastöðvar byggja skipin á næstu fveimur árum AÐ TILHLUTUN atvinnumálaráðuneytisins, hefir Nýbygg- ingaráð aflað tilboða í smíði á vjelskipum innanlands, en ráðu- neytið síðan gert samninga um smíði á 31 vjelskipi, 16 skipum 35 rúmlesta og 15 skipum 55 rúmlesta. Samningar þessir eru á þá leið, að skipasmiðastöðvarnar leggi til allt efni og vinnu við smíði skipanna ásamt öllum tækjum og vjelum, að undan- tekinni aflvjel. — Aflvjelina kaupir ráðuneytið sjerstaklega. Verð 35 rúml. skipanna, án aflvjelar er kr. 265.000.00, en 55 rúml. skipanna er krónur 423.500.00. Umsamið er að 12 skip, 35 rúml. og 7 skip 55 rúml. verði tilbúin á árinu 1946, en hin 12 á árinu 1947. Skipasmíðastöðvarnar, sem samið hefir verið um, eru þessar: Landssmiðjan, Reykjavík. Skiþasmíðastöð Þorgeirs Jó- sefssonar, Akranesi. Skiþasmíðastöð Einars Sig- urðpsohar, Fáskrúðsfirði. Skipasmíðastöð Siglufjarðar h.f., Siglufirði. Skipasmíðastöð Kristjáns Nóa Kristjánssonar, Akureyri. Dráttarbrautin h.f,, Neskaup stað. (Samkv. tilkynningu frá At- vinnumálaráðuney tinu). Þjóðháiíðin í Eyj- um hefsf á morgun Frá frjettaritara vorum 1 Vestmannaeyjum, fimtud. ÞJÓÐHÁTÍÐ Vestmannaey- inga verður haldinn„.föstudag- inn, 3. og laugardaginn 4. ágúst n. k. — Verður hátítðin með svipuðu sniði og undanfarin ár. Knattspyrnuíjelagið Týr sjer um hátíðina að þessu sinni. Föstudagru- 3. ágúst 19-15, „Viðnám Morð- manna bjargali Islandi frá þýsku hernám5 ' Viðfal við Valdin ar Björnsson í amerísf'u blaði. „VIÐNÁM Norðmanna gegra innrás Þjóðverja 1940 hefir* vafalaust bjargað Islandi frá því að vera hernumið af Þjóð- verjum“. Þessi orð eru höfð ef€ ir Valdimar Bjömssyni sjóliðs- foringja í viðtali, sem Minnea- polis Tribune átti við Valdi mai? er hann kom heim, en fyrir ytrífS skrifaði hann ritstjórnargrc inae fyrir þetta blað. Valdimar getur þess í viðtal inu, að sennilegt sje, að ófriður- inn í Evrópu hefði getað :í -iricS á annan veg, ef Þjóðvcrjar1 hefðu orðið fyrri til að herremai ísland, því þá hefði senniicgij reynst ófært, að flytja bi e'iii? j frá Ameríku til Rússlana. og Englands. Það væri algjörlega r; ngt, sem fleygt hefði verið vi) og við í Ameríku, að íslendingau hefðu haldið með nasistum. ís- land hefði hinsvegar verið! | fyrsta ríkið, sem hefði boðið I Hitler byrginn með því, að neitai iÞjóðverjum um lendingai leyfii | fyrir flugvjelar 1939. Sam) omui 1 lag Bandaríkjamanna og í: lendl j inga færi dagbatnandi. R úm- ; lega 200 Bandaríkjaherrnenrl hefðú giftst íslenskum stúlk- um. Endurreisn íslenska lýðveldig ins þann 17. júní 1944, Jiefðá sýnt heiminum rjett smáþjóð- anna til að velja sitt eigið sljórnj arform, sagði Valdimar. Valdimar hefir haldið fyrir- lestra um Island síðan hanni kom vestur og talað í útv; rpiíf í Minneapolis. Eimskip tekur viS Köflu EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDSl hefir nú tekíð við es. KötJu og hefir nú verið breytt um nafni þess; heitir Reykjafoss. SkipifS telst vera eign Eimskip frá 1, ágúst s. 1. að telja. Unnið er nú að því að mál&L skipið og þreytingum á íbúðuira skipverja. — Er svo ráð iyrir gert, að skipið fari hjeðan til Gautaborgar síðari hluta næstc^ viku. Feroamönnum ber að fryggja sjer húsnæði SAMKVÆMT upplýsingum frá sendiráði íslands í London, eru mjög alvarleg hótel- og hús næðisvandræði þar í borg. Vill sendiráðið því aðvara þá ferða- menn og kaupsýslumenn, sernt þangað ætla, að tryggja sjcr áft' ur húsnæði með aðstoð vinu, sinna eða verslunarsambanda. Frá ríkistjórninni,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.