Morgunblaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. október 1945 Hjartaulegar þakkir tií ykkar allra, sem gerðuð 85 ára afmælið mitt bjart og ógleymanlegt. María Jónsdóttir. Vesturgötu 14, Reykjavík. Ungmennafjelag Reykjavíkur heldur GESTAMÓT í kvöld kl. 9,30 í Mjólkurstöðinni, Laugavegi 162. SKEMTIATRIBI GAMANSAGA. SÖNGUR með gítarundirleik. DANS. Aðgöngumiðar fást í versl. Gróttu, Laugaveg 19 og það sem óselt kann að verða í kvöid, verður selt við innganginn. ÖLVUN BÖNNUB. STUNDVÍSI ÓSKAST. STJÓRNIN. | ! ? i i Ý Í i I FUNDUR Næstkomandi föstudag, hinn 2. nóvember kl. 8,30 síðdegis verður fundur haldinn í fiskifjelagsdeild Iieykjavíkur. Fundurinn verður í húsi Fiskifjelagsins. FUNDAREFNI: 1. Gengið frá nýjum lögum fyrir deildina. 2. Kosin stjórn deildarinnar, varastjórn og endur- skoðendur. .. 3. Ivosnir 4 aðalfulltrúar á Fiskiþing og jafnmargir til vara. 4. Önniír mál, sem fram kunna að koma. Þeir, sem hafa í hyggju að ganga í deildina, sendi inntökubeiðni til skrifstofu Fiskifjelagsins fyrir októ- ber lok. Upplýsingar um inntökuskilyrði eru gefnar í skrifstofunni og í síma 3864. Reykjavík, 26. október 1945. Fiskimálastjóri. I I ? ? y. BÆÐSALT Jóhann Karlsson & Co., sími 1707. - Síða S, U. S. Framh. af bls. 7. undirtektir fundarmanna. A eftir ræðu Gunnars var gengið til aðalfundarstarfa. Formaður gaf skýrslu um störf fjelagsins og bar hún ljós an vott þess, hversu stórum fje lagið hefir eflst á síðasta starfs ári og er í örum vexti. Við stjórnarkosningu hlutu þessir kosningu: Árni Ágústs- son var endurkosinn formaður fjelagsins. Meðstjórnendur eru: Guðmundur Guðmundsson, Eggert ísaksson, Páll Daníels- son og Haraldur Sigurjónsson. I varastjórn voru kosnir: Helgi Kristjánsson, Guðlaugur Þórðar son, Einar Sigurjónsson. Endurskoðendur: Geir Jóels- son og Lárus Sigurðsson. í fulltrúaráð Sjálfstæðisfje- laganna í Hafnarfirði voru kosnii allir stjórnarmeðlimir og Guðlaugur Þórðarson. í lok fundarins talaði Stef- án Jónsson ðg þakkaði Stefnis- mönnum ötula baráttu og mik- ið starf í þágu málefna Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði. luddkona 1 § getur fengið fasta atvinnu, 5 Karl Jónsson læknir. ! Karlmannsföt tekin upp í dag. Laugaveg 33. Skrifstofuhúsnæði = ■ ■ ■ 2—3 herbergi í eða við Miðbæinn óskast ■ nú þegar. — Tilboð merkt: „FLJÓTT“ ■ ■ sendist afgr. blaðsins. : lllll!ll!IIUI!lllll!liIIEI!llllllll!limillllimilIlllli]Kl!IIIIIM Er kaupandi að Pollbíl ( vil selja Buick-bíltæki. — § Höfðaborg 52, frá kl. 4— § 7 í dag. rasmnranmmuuuuimuunimHiiiiiniiiinmmmv •nnmimmiiimuumujmmiumuimutwiuuumwH 1 Góð stofa § á skemtilegum stað nálægt § miðbænum, til leigu fyrir j| einhleypan karlmann. Til § boð, merkt „Stofa — 406“, g sendist blaðinu fyrir mánu § dagskvöld. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii ímmiimnmnniimiiiimnminmimmniimmiiimim a Húsnæði Stór, sólrík stofa og lítið 1 herbergi, til leigu. Uppl. § á Laugavegi 132 í kvöld, kl. 6—8. — * =? iiiiiinnuuunnimnMninmuuDimmammmnuiuu |i';iiiiimiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiim Tvær stérar sfofur 1 samliggjandi á 1. ræð í 1 nýju húsi á hitaveitusvæði s á Melunum, til leigu frá 1 § byrjun desember. — Uppl. 's g í sima 3978 e. hád. í dag. j| miiiiiiiiiiKiimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiui BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU. •% , ■'■/ vv‘ vantar til að bera blaðið til kaupenda við : ■ ■ V&sturgötu \ (vestri hluta) \ ■ ■ Talið strax við afgreiðsluna, Sími 1606. ■ llahik : orcývin. Vlálfundafjelagið 0 ÐIN ft Aðalfundur verður haldinn í Baðstofu- iðnaðarmanna á morgun, sunnudaginn 28. október. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf, Lagabreyting. STJÓRNIN. Litla Tóbaksbúðin við Lækjartorg opnaði í morgun. Gjörið svo vel og lítið inn. Saltkjöt norðlenkst í heiltunnum nýkomið. Garðar Gíslason Sftni 1500. ■ Verslunarhúsnæði ! N ■ m óskast á góðum stað í bænum. Fyriríram- ■ ■ greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: ■ N „Verslun 1945“ sendist Morgunbl. 5: t Kvartslampar t Nokkrir Kvartslampar, stórir, hentugir fyrir sjúkrahús og skóla, fyrirliggjandi. E. Ormsson h.f. Vesturgötu 3. — Símar 1467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.