Alþýðublaðið - 11.05.1929, Page 1

Alþýðublaðið - 11.05.1929, Page 1
Alpýðublaðið QeflO dt mt AlÞýdnflokknira* 1929. Laugardaginn 11. maí 108. tölublað: HiniA danzleik F.D.J. í kvðld kl. 9 í Iðnó. GAMLA BIÓ 1 Brennuvargar. Metro Qoldwyn kvikmynd i 7 þáttum eftir skáldsögu James Oliver Curwood. Leikstjóri Reginald Barker, sem áður hafði búið myndir eina og „Stormsvalan“. Aðalhlutverk leika: ANTONIO MOLENO RENEE ADOREE Skemtileg og afarspennandi mynd. HiTSTOFAN Iðalstræti 9. Smurt brauð til neyzlu á staðnum eða sendingar út um bœinn. Nestispakkar á 50 aura og 1 kr. 4—6 st. (eða stærri pakkar). — Mjólk Kjötsöð (Bouillon), Kaffi, Te. <ðl og gosdrykkir, cigarettur og vindlar. — Árbitur (kaffi komplet). Opiö til U. 11 V«. SÍMi 2310. Tll sliSíi félks- og vöruflutningabifreið 1 Vs tonns i góðu standi. — Göð atvinna fylgir. VJpplýsingar Hverfisgötu 50 kl. 2—4. Simi 414. Leikfélag Reykjavikur. J»I Natans Ketilssonar* Sögulegt leikrit í 5 sýningum eftir Eline Mofifi-' sæsaæm, verður leikið á morgun kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl, 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðusýning. Niðursett verð. Sími 191. Karlakór Reykjavíkur. Sðngstjóri Sigurður Þörðarson, Samsðngnr i Nýja Bíó á morgun kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæia- verzlun frú K. Viðar og Bókaverzlun Si^f. Eymundssonar. og á morgun í Nýja Bíó frá kl. 10 f. h. Nýja Bfö. Tvær raaðar rósir. Þýzkur sjónleikur i < þáttum Aðalhlutverk leika: Liane Haid, Oskar Mar- ion, Harry Haltn La Jana og fleiri. 1111 IBIN lilll Orgel-Píanö Tækifærisverð Hljóðfæraverzlun flelga Kallgrimss. r .i Bankastræti (áður L. G. Lúðvígsson). Sími 311. Utboð f>eir, er gera vilja tilboð i breytingar á Geðveikrahælinu á Kleppi, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins Tilboð verða opnuð par fimtudaginn 16. maí næstkomandi klukkan 1 V3 e. h. Guðjón Samúelsson. ÚTSALA á hinum heimsfræBu Poiyphon — Polyöor 00 Bruuswich fómim og piöíum verður framvegis hjá herra Arinbirui Sveiuhjarnarsym bóksala. lil|éðfærabilslð. ■ tm I i I | SumHM*kJólaefiiii, g ótal teg. Slæðnr, | Telpnkjólar, 1 Morgnnkjólar, « Svnntnr 1 o. m. fl. I mt I j | Matthildm Bjðrusdöttii. | m I Bll Laugavegi 23. 9111 llfll IBBE Bezt að auglýsa í Alpýðublaðinu. Atvinna 2 menn vantar á lítinn mótor- bát á Norðfirði, annar má vera unglingur. Upplýsingar á Óðinsgötu 22. HiSfnm ávalt fyrirllggjandi beztu teg- und ateamhola i kolaverzlun Guðna Elnarssonar & Einars. Siml S9S. OBELS munntób ak er bezt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.