Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 5
Fimtudagur 29. nóv. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 5 Útvegsmenn á Suður- nesjum telja verð- hækkun á fiski nauð- synlega ALMENNUR FUNDUR útgerðarmanna á Suðurnesjum var fcaldinn í Keflavík 19. þessa mánaðar. Voru þar samþyktir gerðar um útgerðarmál. — Eftirfarandi tillögur komu fram á íundinum: Almennur fundur útgerðar- manna á Suðurnesjum, haldinn vilji gera fastan samning um að í Kelfavík 19. nóv. 1945 lætur í kaupa fiskinn á föstu verði út Ijós þá skoðun sína, að vegna alla vertíðina. stöðugt vaxandi dýrtíðar í land- Fundurinn gerði að lokum á inu, sje útgerðarkostnaður nú lyktun þess efnis, að hann Ijeti orðinn svo mikill, að lengur sje í ljós óánægju sína yfir hve ekki mögulegt fyrir útvegsmenn seint hefur gengið að reikna og sjómehn, að starfa með nú- út og greiða verðjöfnunargjald yerandi fiskverði, enda hefir það sem innheim var afútflutt það verið óbreytt síðan í júlí um fiski s.l. vertíð. Fundurinn 1942, en á sama tíma, hefur skorar á ríkisstjórn og Fiski- kaupgjaldið í landinu meira en málanefnd að greiða hið allra þrefaldast hjer á Suðurnesjum.' fyrsta eftirstöðvar verðjöfnun- Fundurinn skorar því mjög 'ar^aldsins> svo að hægt verði eindregið á ríkisstjórnina að að Sera UPP hluti skipverja, áð tryggja það að fiskverðið hækki, ekki minna en um 15%, frá því verði sem nú er, þannig að verð á slægðum þorski með haus, verði kr. 0,52 pr. kg. en haus- aður og slægður þroskur kr. 0,67 pr. kg. og aðrar fiskteg- Undir hækki í samræmi við það. Verð þetta er það allra lægsta sem hugsanlegt er að starfa fyr- ir á komandi vetrarvertíð, en þó því aðeins, að afli verða eigi minni, en undanfarnar tvær ver- tíðir. Fundurinn samþykkir að skora á Hraðfrystihúsaeigendur, að beita sjer fyrir því,. að fram- leiðsla þeirra, næsta ár, verði ekki seld lægra verði en svo, að þeir geti greitt kr. 0,52 fyrir kílóið af þorski, innanífarinn með haus og tilsvarandi verð fyrir annan fisk. Frjáls útflutningur. Fundurinn samþykkir að skora á ríkisstjórnina, að hafa útflutn- ing á nýjum fiski frjálsan, á komandi vetrarvertíð og heimila einstökum útvegsmönnum, og aðstoða þá um útvegun skipa, ef þörf krefur. Fundurinn skorar á Alþingi ög ríkisstjórn, að veita útvegs- mönnum eða samtökum þeirra ur en næsta vertíð hefst. Þátttaka í próf- kosningu Sjálf- sfæðismanna örf vaxandi FRÁ kjörnefnd Sjálfstæðis flokksins hafa blaðinu borist þessar upplýsingar um próf- kosninguna um framboðslista flokksins: í gær jókst þáttakan í próf kosningunni mjög verulega. — Skiluðu fjórum sinnum fleiri atkvæðum á skrifstofu fiokks- ins en fyrsta dag kosninganna í fyrradag. Þá sóttu einnig þrisvar sinn um fleiri kjörseðia á skrifstofu flokksins en fyrsta daginn. • Kjörnefndin gat ekki komið því við að senda kjörgögn nema til skráðra meðlima Sjálf stæðisfjelaganna. Þess vegna eru aðrir vinsamlegast beðnir að nálgast þau á skrifstofu flokksins í Thorvaldsensstræti 2. Einnig eru fjelagsmenn beðn frjálsan ráðstöfunarrjett á gjald'ir velvirðingar, ef mistök hafa Elsu Sigfúss KIRKJUHLJÓMLEIKAR Elsu Sigfúss fóru fram síðastliðið sunnudagskvöld, og voru þeir aáttur í hljómleikaför söngkon unnar, sem Hljóðfærahús Reykjavíkur stendur fyrir. Á efnisskránni voru fögur tónverk eftir Buxtehude, Bach ag Handel, fjórir danskir söngv ar og fjórir íslenskir: ,,Rósin“ eftir Árna Thorsteinsson, „Víst ert þú, Jesú, kóngur klár“ i raddsetningu Páls ísólfssonar, og „Sjá þann hinn mikla flokk“ og „Hátt jeg kalla“»eftir Sig- fús Einarsson. Þeim, sem ekki hafa átt kost a að hlýða á hljómleika Elsu Sigfúss fyrr en í þetta sinn, mun hafa veitst erfitt að gera sjer fyllilega grein fyrir hæfileikum söngkonunnar. Rödd hennar er mild og viðfeldin, túlkunin laus við alt gerfi-pathos, sem sumir söngvarar þykjast neyddir til að hafa á hraðbergi. Hinum innilegu „geistlichen Liedern“ Bachs sæmir vel ó- brotinn, kyrlátur flutningur, og náði söngkonan þar sterkum tökum á hlustendum sínum. En ýmis verkefni á hljómleika- skránni virtust undirrituðum heimta meiri tilþrif og geð- brigði, en hún lagði til, og skal ekki fullyrt um, hvort vöntun þessi stafaði af ásetningi henn- ar eða lundarfari. Lýtí á hin- um — að öðru leyti — greinar- góða framburði- þótti sú tilhneig ing söngkonunnar að láta tón- inn fjara út, fyrr en varði, eink um í lok setninga, og mun flutn ingur tískusöngvanna, sem hef ir skapað henni svo miklar vin sældir erlendis, hafa átt sinn þátt í ávana þessum. Yfirleitt má víst segja, að Elsa Sigfúss gæti gert meira úr rödd sinni, ef hún vildi, t. d. stækkað (eða notað) raddsvið sitt fram yfir c, aukið reson anzmagnið o. fl. — en mikið mun undir því komið, hvert hún ætlar sjer til frambúðar: á sljettu dægurlagsins eða í fjallríki Bachs og Beethovens. Áheyrendur gátu glaðst yfir að sjá hinn nýja íslenska heið ursdoktor Pál Isólfsson við orgelið í fyrsta sinn eftir utan- för hans, en leikur hans, Þor- valdar Steingrímssonar, Óskars Cortez og dr. Edelsteins lieði söng Ungfrú Elsu virðulegan bakgrunn. Róbert Abraham. Dráttarbraut og skipasmíða- stöð Vestmannaeyja 20 ára átt sjer stað með senaingu kjör gagna til þeirra, og eru þeir einnig beðnir nálgast þau á skrifstofuna. eyrir þeim er fæst fyrir fram- leiðslu þeirra. Leiguskip til fiskflutninga. Fundurinn fól stjórn Fiskum- Ollum þeim, sem styðja vilja boðs Suðurnesja, að athuga sem Sjálfstæðisflokkinn, er jafn fyrst möguleika á því að leigja heimill rjettur til þátttöku í skip til fiskflutninga á komandi | prókosningunni, hvort sem yertíð, eða að athuga hvort skip menn eru skráðir meðlimir eigendur og frystihúsaeigendur Sjálfstæðisfjelaganna eða ekki. túdentafyelacj. í\e(jljavílm r Handhafa aðgöngumiða að Kandidatadansleiknum annað kvöld, verður að sækja kl. 5—þ í da-g að Hótel Borg (suður dyr), annars seldir öðrum. STJÓRNIN. Risailugvirki iil Þýskalands London í gærkvöldi. YFIRSTJÓRN Bandaríkja- flughersins hefir tilkynt, að bráðlega verði nokkur hundruð risaflugvirkja, sem eru stærstu hernaðarflugvjelar heims, flutt til Þýskalands, og hafi stöðvar þar í framtíðinni, ásamt öðrum hernaðarflugvjelum Bandaríkja manna, sem ætla sjer að hafa allmikinn flugher í Þýskalandi á næstu árum. Risaflugvirkin voru notuð til sóknarinnar gegn Japan, en hafa aldrei verið notuð í Ev- ÞAÐ VAR 2. nóvember 1925 að nokkrir áhugasamir athafna menn sáu nauðsyn þess, að koma hjer á stofn dráttarbraut og skipasmíðastöð, og mun firmað Gunnar Ólafsson & Co. ásamt skipasmíðameistara Gunnari M. Jónssyni, sem einn ig er framkvæmdastjóri drátt- arbrautarinnar, verið fremstir í fylking að koma þessari mátt arstoð útgerðar í Eyjum í framkvæmd. — Gunnar M. Jónsson byrjar að vinna hjer í Eyjum, sem sjálfstæður skipasmiður árið 1925, og hefir því unnið að skipasmíði hjer lengst allra nú- lifandi manna, eða 30 ár. — Dráttarbrautin undir stjórn og óviðjafnanlegum starfsdug og hæfni Gunnars, hefir verið út- gerðinni í Eyjum sannkallað bjargráð. Um 15 ára skeið (eða þar til Ársæll Sveinsson stofn- aði skipasmíðastöð) hefir Gunn ar sjeð um aðgerðir og endur- bætur á fiskiskipaflota Eyja, sem og allmargar nýbygging- ar, þar á meðal m.s. „Helgi“ V.E. 333, sem mun vera stærsta skip, sem enn hefir verið smíð- að hjer á landi á síðari tímum. Hefir áminst skip oft komist í hann krappann, en reynst hið prýðilegasta skip í sjó að leggja, enda vakið athygli í enskum höfnum fyrir fallegt byggingar lag og frágang allan. Þá má minnast á m.s. „Von“ 60 smá- lestir, mjög glæsilegt skip, sem og öll önnur, er Gunnar hefir smíðað. Þau bera hið ytra vott meðfædds hæfileika smiðsins, en þegar á „hólminn“ er komið, er „kjarninn“, innviðir rammlega gjörðir. Enda sækj- ast Vestmannaeyingar eftir að Gunnar leggi hönd á ,,plóginn“, ef lagfæra á skip, eða byggja nýtt. Margan bátinn hefir hann „skinnað upp“, bútað sundur og lengt. Það má því með sanni segja, að Gunnar hafi mætt kröfum útgerðarmanna og sjó- manna um endurbætur skipa, sem farið hafa vaxandi með ári hverju. Og nú hefir Ný- byggingarráð þegar samið um byggingu tveggja 35—40 smá- lesta báta. Þegar litið er um öxl, munu allir útgerðarmenn Eyja minn ast Gunnars með þakklátum hug, svo ótrautt starf sem hann hefir int af hendi fyrir atvinnu lífið hjer, og þar með stuðlað að margskonar framförum, er áunnist hafa. Gunnar M. Jónsson er af- burða þfek- og starfsmaður, enda kominn af hinni kunnu Bergsætt, — og mun sú ætt hafa búið að fleiri mannkostum en dugnaði og þreki, því greind ur maður er Gunnar, og dreng- ur góður og afhaldinn í við- skiftum. Gunnar Marel, en það köll- um við hann í daglegu tali, hef ir gert fleira en að smíða skip, auk langrar og gifturíkrar sjó- mensku hefir hann einnig kent j allmörgum hjer skipasmíði, og er að ljúka skipasmíðaprófi, er hinn efnilegasti maður, og sjálf kjörinn að taka við af föður sínum, þegar hann kann að láta af störfum. Eins og að ofan greinir er starf Gunnars hjer og víðar við urkent að vefðleikum. Gunnar hefir verið sæmdur riddara- krossi fálkaorðunnar. Heill og hamingja fylgi þjer, Gunnar, dráttarbrautinni og öllum þfeim skipum, er þú hefir lagt hönd á. Vm. 5. nóv. 1945. Póll Oddgeirsson. rópu. — Það var úr slíkum flug reynast lærlingar hans, þ. e. r I v , - vjelum, sem atomsprengjunum skipasmiðameistarar hjer, hm- var varpað á Hiroshima og Na- ir ágætustu skipasmiðir. gasaki. 1— Reuter. | Sonur hans Eggert, sem nú IMý þingmál Brúargerð hjá Iðu. ÞINGMENN Árnesinga, Eir. Einarsson og Jör. Br. flytja svo- hlj. þál.till. í Sþ.: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta nú þegar hefja undirbúning til brúargerð ar á Hvítá hjá Iðu í Biskups- tungum. Skal brúin'síðan reist eigi síðar en svo, að hún verði fullgerð á árinu 1947. Kostnaðurinn greiðist úr rík- issjóði“. Eignar- og notkunar- rjettur jarðhita. Bjarni Benediktsson flytur viðauka við 1. nr. 98 1940, um eignár- og notkunarrjett jarð- hita. Eru þar m. a. sett eftir- farandi ákvæði: 1) að leyfi ráð herra þurfi til jarðborana dýpra en 10 metra. 2) að bætt verði fyrir tjón, er leiða kann af jarð borunum, 3) eigandi jarðhita, sem stefnt er i hættu með bor- un annars geti krafist að fá að fylgjast með aðgerðum hans, 4) sektarákvæði eru þyngd. Innlend endurtrygg- ing o. fl. Sjávarútvegsnefnd Ed. flyt- ur frv. um innlenda endurtrygg ingu, stríðsslysatryggingu skips hafna o. fl. Er frv. flutt að til- hlutan stjórnar Stríðstrygging- arfjelags íslands, en það fjelag hefir starfað hjer á stríðsárun- um. Varð samkomulag um það milli þeirra aðilja, sem að þessu fjelagi stóðu (ríkissjóður, útgerðarmenn og tryggingar- fjelögin), að halda þessari starfsemi áfram og þá aðallega sem endurtryggingafjelagi. —• Stofna skal fjelag, er nefnist Islensk endurtrygging. Það skal annast endurtryggingar fyrir ísl. vátryggingarfjelög, og einn ig stríðsslysatryggingar ís- lenskra slýpshafna, þegar þess er þörf. Með þessu er að því stefnt, að flytja eijdurtryggingarnar inn í landið og er það vitaskuld til hagsbóta fyrir þjóðarheild- ina. Eyðing svartbaks. Þorst. Þorst. og Hermann Jónasson flytja frv. um að fram lengja gildi 1. nr. 89 1941, um eyðingu svartbaks, til ársloka 1948.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.