Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 7
Fimtudagur 29. nóv. 1945 IIOEGDNBLAÐIÐ 3 FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFJELAGANNA: ......""W"l .i ibiso?^ \ Kí AFFIKVÖLD Útvegum frá Bretlandi kæli- skápa til heimilisnotkunar með stuttum fyrirvara. Kæliskápa, kæliherbergi og kælivjelar fyrir hótel, sjúkra- hús, kjöt- og fiskbúðir heima- hús o. s. frv. Kæld afgreiðsluborð með sýn- ingarskáp. Borð með áhöldum til fram- leiðslu og geymslu á rjómaís. Einkaumboðsmenn fyrir: Pressed Steel Company Ltd. Cowley, Oxford Friðrtk Bertelsen & (o. h.f. Símar: 1858 og 2872. í Sýningarskálanum í kvölcl, fimtud. 29. nóv. kl. 9 e. hád. \ Rætt um undi'rbúning og störf vegna bæjarstjómarkosn- inganna. . v öllum meðlimum fulltrúaráðsins er boðið á kaffikvöldið. Fjelag Suðurnesjamanna Fjelags og skemtifundur í kvöld, fimtudaginn 29. þ. m. í Tjarnarcafé kl. 8,30 síðdegis. Skemtiatriði: Upplestur: Bernskuminningar frá Suðurnesjum. Tónleikar. Sýnd Lýðveld- iskvikmynd Lofts. Dans. — Aðgöngumiðar seldir á venjulegum stöðum og við inngang- inn. — þess er vænst að fjelagar fjölmenni. iótiórnin Happdrætti Húsbyggingarsjóðs Sjálfstæðisflokksins Dregið verður næstkomandi laugardag 1. des. Miðana er enn hægt að fá hjá ritsölustöðum og blaðsölubörnum í Reykjavík og Hafnarfirði. Ennfremnr í skrifstofn ISjálfstæðisflokksins, Thorvaldsenstræti 2. Þeir Sjálfstæðismenn, sem hafa miða með höndum og hafa ekki gert skil, ættu að gera það nú þegar í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. NJappÁnetliín ('^1 Jt JSjá tœ j Ný drengjabók Æskuævintýri Tómasar Jeffersonar eftir Betty Elise Davis, kom í bókabúðir í Reykjavík í gær. Saga þessi fjallar um æskuár Tómasar Jeffersonar Bandaríkjaforseta, eins af mestu stórmenn- um amerísku þjóðarinnar, og er sögulega sönn í öllum aðalatriðum. Eigi að síður er þetta æfintýraríkari bók og skemtilegri en flestar þær bækur, er enga stoð eiga í raunveruleikanum, enda skorti ekki á það, að Tómas litli Jefferson fæddist upp á viðburðaríkum tímum. Hann komst í tæri við Indíánana, sem reikuðu um skóga og óbygðir Virginíuríkis og rataði í mörg fleiri æfintýri. Æskuæfintýri Tómasar Jeffersonar komu fyrst út í Bandaríkjunum fyrir þremur árum. Vakti bók þessi þá mikla athygli og hlaut mjög lofsamlega dóma, svo að mönnum þótti ekki betri drengjabók hafa komið út þar í landi um skeið. Bókin um Tómas Jefferson sameinar í óvenjulega ríkum mæli þá megin- kosti, er góða drengjabók mega prýða: hún veitir góða skemtun og gott for- dæmi og hvetur alla heilbrigða og tápmikla drengi til dáða og drengskapar. Andrjes Kristjánsson kennari íslenskaði bókina. Hún er hálega 200 bls. í allstóru broti, prýdd mörgum heilsíðumyndum eftir Roberta Paílin, bundin í snoturt band og vönduð að öllum frágangi, en kostar þó aðeins kr. 26.00. Æskuæfintýri Tómasar Jeffersonar er hvort tveggja í senn: vel valin og vel þegin gjöf. Fæst í öllum bókabúðum. 2), raupn Sími 2923.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.