Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 15
Fimtudagur 29. nóv. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Æfingar í kvöld: Meistarafl. kl. 7 í íþróttahöll Í.B.R. 2. fl. kl. 9,30 í Austurbæjar- barnaskólanum. Á morgun, föstudag: Kvennafl. kl. 10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Stjórn Fram. ÆFINGAR. Engar handboltaæf- ingar í kvöld eða á morgun. Ekki heldur myndataka. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! ÆFINGAR í kvöld: I störa salnum: Kl. 7-8: Fimleikar, 1. fl. karla. •— 8-9: Fimleikar, 1. fl. kvenna. — 9-10: Fimleikar, 2. fl. kvenna. í minni salnum: Kl. 8-9: Fimleikar, drengir. — 9-10: Hnefaleikar. Stjórnin. R. S. yngri, halda fund annað kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12. IO.G.T ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR heldur fund í Góðtemplarahús- inu í kvöld kl. 8,30. FUNDAREFNI: 1. Stigveiting. 2. Erindi: Alfreð Gíslas. læknir. 3. Önnur mál. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindismál, opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöllinni, Fríkirkjuveg 11. ST. FREÝJA Enginn fundur í kvöld. Húsið lánað. Æ.t. Vinna . HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. Tökum að okkur HREINGERNINGAR Áhersla lögð á vandvirkni. — Sími 5932. — Bjarni. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmunds. Teppa- og husgagnahreinsun Sími 6290. BÓKHALD reikningaskriftir. Ólafur J. Ólafsson, Hverfisg. 108. Sími 1858 til kl 17 Kaup-Sala ÁGÆTUR DÍVAN og sænsk barnakerra til sölu. Upplýsingar í síma 5690 frá kl. 8 f. h. til 6 e. h. RIS SBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. aabóh 323. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.30. Síðdegisflæði kl. 14.00. Ljósatimi ökutækja kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. I.O.O.F. 5 = 1271129814 = E. T. I. 9. O. HELGAFELL 594511307 IV/V H & V. Veðrið. K.l 17 í gær var vind ur NA-lægur um norðanvert landið, mdst 7 vindstig á Horni, en NV- lægur eða V- lægur sunnan- og vestanlands, mest 7 vind- stig í Vestm,- eyjum. Á Suðausturlandi var víða Ijettskýjað, en snjókoma í öðrum landshlutum. Suðvestan- lands var hiti 1—2 stig, en frost annars staðar, mest 6 stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum. Lægð fyrir austan land á hægri hreyfingu austur eftir. Veðurútlit til hádegis í dag: Minkandi NV-og V-átt. Dálítil snjójel. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Leith í gærmorgun. Fjallfoss, Lagarfoss, Selfoss og Reykja- foss eru í Reykjavík. Buntline Hitch fór frá Rvík 17. nóv. til New York. Lesto er í Reykjavík. Span Splice byrjar ekki að ferma í Halifax fyrr en um miðja þessa viku. Mooring Hitch fór frá New York 24. nóv. Long Splice hefir sennilega byrjað að ferma í New York 23. nóv. Anne fór frá Rvík 23. nóv. til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Baltara er í Rvík, byrjaði að afferma í fyrradag. Baltesko byrjaði að ferma í Leith ,í gær. Loch fór frá Tyne 27. nóv. með Cement til Reykjavíkur. Hjónaefni. S.l. laugardag opin beruðu trúlofun sína ungfrú Þór dís Steinsdóttir verslunarmær, Skúlaskeiði 6, Hafnarfirði og Gunnlaugur Guðmundsson toll- gæslumaður, Austurgötu 16, Hafnarfirði. Dregið var á skrifstofu borg- arfógeta í gær, miðvikudag, í hlutaveltu-happdrætti Sjálfstæð- iskvennafjelagsins „Hvöt“, sem haldið var 25. þ. m. Upp komu þessi númer: Ljóðmæli Jónasar Tilkynning K.F.U.M. A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Sjera Friðrik Friðriksson talar. Inntaka nýrra meðlima. •— Allir karlmenn vekomnir. K.F.U.K. U.D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allar stúlkur velkomnar. FÍLADELFÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. SKEMTIFUND halda Handknattleiksflokkar Ármanns í samkomusal Mjólkur stöðvarinnar í kvöld kl. 9. — Keppendum í Handknattleiks- meistaramóti Reykjavíkur er boðið á fundinn. Öllu íþrótta- fólki er heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. jpótanefndin. Hallgrímssonar (hátíðarútgáfa) nr. 6952; Ljóðmæli Jóns Magn- ússonar, ,,Bláskógar“ 3087; Bibl- ían í myndum 11129; Sjósókn Er- lendar á Breiðabólsstað 8461; silkivattteppi 10388; 1 tonn af kol um 9429; silkiregnhlíf 2264; sveskjukassi 7628; kjötskrokkur ((fyrsta flokks) 4845; hveitipoki 12645; ljósakróna 4909; silkiregn- hlíf 10652; rafmagnsstraujárn 6810; hveitipoki 8665; fataefni 1318; kaffidúkur 8877; ottoman 6253; borðlampi 11057; V2 tonn af kolum 7134; dömutaska 10286; dömutaska 4886. — Handhafar númeranna gjöri svo vel að vitja munanna til frú Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Kvenfjelag Hallgrímskirkju efnir til basars 5. des. n.k. Þeir, sem senda ætla muni á basarinn, komi þeim til frú Þóru Einars- dóttur, Leifsgötu 16 eða frú Ólaf ar Jakobsdóttur, Grettisgötu 40 dagana 3. og 4. des. Kveðjuathöfn Gísla Jóhannes- sonar frá Gröf í Skaftártungu fer fram frá Dpmkirkjunni kl. 10 árd. í dag, fimtudag (ekki föstu- dag eins og misprentast hafði í auglýsingu í Mbl. í gær). Næstu hljómleikar ungfrú Elsu Sigfúss verða næstk. miðvikudag í Gamla Bíó. Hafði misritast í blaðinu í gærmorgun, að söng- konan ætlaði að syngja í gær- kvöldi. Var mikil eftirspurn eft- ir aðgöngumiðum í Hljóðfærahús inu í allan gærdag sökum þessa misskilnings. Sjötug er í dag Halldóra Magnúsdóttir frá Snjallsteins- höfða, nú til heimilis á Karla- götu 7. Frú Sigurhjörg Sigríður Sig- valdadóttir, Fjölnisveg 20 verður fimtug í dag. Fjelag Suðurnesjamanna held- ur skemti- og fjelagsfund í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarcafé. 70 ára afmæli átti í gær, 28. nóv., Jensína Jónsdóttir, fyrrv. hjúkrunarkona, dóttir Jóns Jó- hannssonar og Guðmundínu Jóns dóttur að Vífilsmýri, Önundar- firði. Jensína er mörgum kunn hjer í bæ, og þá einkum af eldri kynslóðinni, í sambandi við starf hennar sem hjúkrunarkona. — Jensína stundaði hjúkrunarstörf í sambandi við líknarstofu Hjálp ræðishersins um og eftir alda- mótin. Hjúkraði hún sjúkum og veitti fátækum lið í fjölda mörg ár. Störf sín 'vann Jensína í kyrr- þey og’oft án endurgjalds, og var það hennar meSta fagnaðarefni, er hún gat veitt meðbræðrum sín um hjálp í raunum þeirra. — Jensína er eldheit Hjálpræðis- Herinn alt frá unga aldri og herkona og hefir haldði trygð við fram á þenna dag. — Vinir og .kunningjar Jensínu senda henni hugheilar hamingjuóskir á þess- um merkistímamótum hennar. LONDON: — Bresku dagblöð in erú nú aftur til sölu í Róma- borg, og með sama verði og áð- ur. — Eru því nær nákvæmlega fimm ár síðan þau voru þar síð ast til sölu. Aðalfunduu a Ferðafjelags Islands verður haldinn í Oddfellowhús- inu, uppi, næstk. þriðjudagskvöld þ. 4. desember 1945 og hefst kl. 8,30. Dagskrá samkv. fjelagslögum. Lagabreytingar, ef fram verða bornar. Meðlimir sýni fjelagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. Skrifstofumaður Duglegur, áhugasamur og ábyggilegur skrifstofu- maður óskast nú þegar. Sonur okkar, GÍSLI JÓHANNESSON frá Gröf í Skaftártungu, andaðist í Vífilsstaðahæli þ. 23. nóv. s.l. — Lík hans verð- ur flutt austur til greftrunar, en stutt kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, fimtudag, 29. þ. mán. kl. 10 f. h. og verður henni útvarpað. Ólöf Gísladóttir, Jóhannes Árnason. ■Útför mannsins míns, GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 30. þ. mán. og hefst að heimili okkar, Njálsgötu 15A. kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. Daghjört Grímsdóttir. Jarðarför föður okkar, ÞÓRÐAR JÓNSSONAR frá Eyrarbakka, sem andaðist 23. þ. mán. fer fram föstu- daginn 30. þ. m. kl. 2 e. h. Jarðað verður á Eyrarbakka. Kransar afbeðnir. Svava Þórðardóttir, Jóhanna Þórðardóttir, Steingrímur Þórðarson. Jarðarför KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á Hólavallagötu 3. Jarðað verð- ur í Fossvogskirkjugarði. Guðrún Ófeigsdóttir, Rigmor ÓfeigSson, Kristín Jónsdóttir, Ásgeir Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, PÁLÍNU ÞURÍÐAR PÁLSDÓTTUR, Óðinsgötu 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.