Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 5
Fimtudagur 3. ,jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 SÆNSKUR DÓMUR UM BÓK ARTHURS KOESTLERS Um bók Koestlers skrifar Sten Selander langa grein í sænska blaðið „Svenska Dagbladet“ hinn 24. nóv. s.l. og segir þar meðal annars: — Kjarninn í bók Koestlers er nákvæm gagnrýni á ástand- inu í USSR. Rússar hafa sjálf- ir sjeð um það, að útlendingar geta ekki gengið úr skugga um það að þessi lýsmg sje í alla staði rjett. En benda má á það, að Koestler stendur betur að vígi en aðrir í þessu efni, því að hann kann rús.-r.nesku og hef- ir dvalist í Rússlandi. — Hann styðst einnig við opinber rúss- nesk skjöl allstaðar nema á ein um stað þar sem hann lætur nafngreindan mann segja frá hinni hræðllegu reynslu sinni í nauðungarvinnu og fangabúð- um. Hin nýja stjettaskifting. Gallinn á sovjet er í Koest- lers augum sá, að stjórnin er ekki nógu, eða rjettara sagt alls ekki byltingarsinnuð og sosíalistisk. Oft hefir verið bent á það, að þjóðskipulagið þar sje ekki lengur kommúnistiskt heldur ríkiseinokun: ,,fólkið“"á ekki fremur framleiðslutækin heldur en áhöfn á bresku her- skipi á herskipið. Þróunin hef- ir einnig gengið í þá átt, þvert á móti kenningum Marx, að Skapa nýa og hatrama stjetta- skiftigu, í stað þess að skapa Stjettalaust þjóðfjelag. — Og hvernig þetta afturhvarf til hins gamla skipiilags varð og hve róttækt það er, hefir víst aldrei verið skýrt jafn augljóslega eins og hjer. Erfðarjettur, arfleiðslu rjettur, líftrvggingar o. s. frv., hefir verið lögfest aftur og þar ineð misrjetti manna frá fæð- ingu. Æðri mentun hefir verið gerð svo dýr, að hún er svo að segja orðin sjerrjettindi fyrir börn yfirstjettamanna. Þegar áður hafði verið kastað fyrir borð þeirri ákvörðun, að % af nemendum við hina æðri tækni skóla skyldu vera úr hópi verka manna, en nám við þá skóla er leiðin til helstu embættanna. Mikill kjaramunur. [Yfirstjettin, skrifstofustjórar og yerkfræðingar hafa engu minni laun en stjettarbræður þeirra í auðvaldslöndunum. Árslaun þeirra æðstu eru hundrað sinn- um hærri en meðal árslaun og 300 sinnum hærri en rlægstu laun, en það samsvarar um 300 þúsund króna árslaunum í Sví- þjóð. í Bandaríkjunum hefir liðsforingi helmingi hærra kaup heldur en óbreyttur liðs- maður, og í Englandi þrefalt hærra kaup. En í Rússlandi hef ir liðsforingi tíu sinnum hærra kaup heldur en óbreyttur her- maður. Berdyebekov, forstjóri yíkisbúsins í hinu fátæka hjer- aði Kakstan, varð árið 1934 ,,fyrsti öreiga-miljónarinn“, og var sá viðburður útbásúneraður af mikilli hrifningu í sovjetblöð unum. Síðan hafa margir „ör- eiga-miljónarar“ bæst við. — Versnandi kjör. Þannig mætti halda áfram. En Sten Selander hæiir bókinni mjög í „Svenska Dagbladet \N (Sjá Lesbókina er fylgir blaðinu í dag) á sama tíma sem þetta var að ske, eða 1934, hafði almennn- ingur um 3 krór.ur á viku á mann til að lifa af, og er það 30% lægra en hjá örsnauðasta hópnum-1 Englandi, sem er 10% af þjóðinni. Árið 1937 höfðu lífsafkomu möguleikarn- ir í Rússltndi versnað svo, að þeir voru 32% lakari heldur en á tímum keisarastjórnarinnar. Með öðrum orðum: Sovjet er stjettaþjóðfjelag með arfgengri yfirstjett, sem lifir við ólíkt verri kjör en nokkurs staðar þekkjast í Vesturlöndum. Hinn eini raunverulegi munur á stjettaskiftingunni í Rússlandi nú og á keisaratímanum, er sá, að hin drotnandi yfirstjett er af öðru sauðahúsi, og byggir yfirráð sín á stjórn alls ríkis- rekstrar, en ekki á því, að eiga framleiðslutækin . Einstaklingsfrelsi afnumið. Þessa breytingu hefir hin rússneska alþýða orðið að borga með því að vera svift öllu ein- staklings frelsi og hinu einfald- asta rjettaröryggi. Hjer er að- eins hægt að drepa á nokkur dæmi, sem Koestler nefnir: — Hugsanafrelsi og málffelsi er afnumið. Öll blöð landsins hafa sömu forustugreinar og eru þær annað hvort teknar eftir Prav- da eða Isvestia Erlend blöð dæma hann til hegningarvinnu; Sje um að ræða verkamann í hergagnaiðnaðinum, þá varðar þetta dauðarefsingu. Lögin sem vernduðu konur og börn fyrir þrælkun, voru afnumin fyrir stríð, og einnig sex daga vikan og 7 stunda vinnudagur. Vinnu tíminn er lengdur og kaupið lækkað, en gegn þessu stendur verkamaðurinn Perskjaldaður, því að dauðahegning liggur við því að hvetja eða stofna til verkfalls, og verklýðsfjelögin hafa ekki það hlutverk, að gæta rjettar verkamanna, held ur að herða á aganum og auka afköstin. N auðungarvinnan. Ef einhver maldar í móinn, er hann látinn hverfa til nauðungarvinnustaðs. En sá virðist eini munurinn á þess um stöðum og fangabúðum nas ista, að hjer eru fangarnir þegn ar landsins og þeir eru ekki drepnir skjótlega í gasklefum, heldur er murkað úr þeim líf- ið með kulda og hungri; þriðj- ungur þeirra deyr á hverju ári. fcp. r Nú sem stendur er liklega 10. hver íbúi Rússlands, eða um 15 milj. manna í þessum nauð- ungarvinnustöðvum, og fjöld- inn allur hefir ekki hugmynd um það hvers vegna þeir eru komnir þangað. Yfirleitt er það mjög hættulegt að fást við pólit ík í Rússlandi, jafnvel fyrir þá sem hæst eru settir. Allur eru bönnuð. Engar frjettir má!heimurinn veit h d- um hinar birta aðrar en þær, sem stjórn-jmihiu ,,hreingei ningar um arvöldin leyfa; því var það aði^^®’ en Þær viri5ast hafa ver- í blöðunum var ekki minst einu ið miklu umfangsmeiri heldur segir að í staðinn fyrir draum- inn um alheimsbyltingu hafi Rússar nú horfið að heimsyfir- drotnunarstefnu, sem sje jafn hugsjónasnauð og þýska yfir- drotnunarstefnan, og þetta muni verða til þess að þeir færi kvíarnar út vestur á bóginn, hægt en ómótstæðiega, nái tangarhaldi á hverju ríkinu á fætur öðru, og uppræti þar all- an andlegan, stjórnmálalegan og menningarlegan gróður, eins og þeir hafa þegar gert í Eystra saltslöndunum. Og þessu muni þeir halda áfram þangað til þeir hafa steypt Sovjet-skipu- lagi yfir austur og Mið-Evórpu. Vesturveldin standá ráðþrota gegn þessu, m. a. vegna þess að þau eru bundin í báða skó af kenningum um heiðarleik, sem er stalinistum algjörlega óþektur. Og svo dregur til þeirr ar orrahríðar milli stórveldanna sem verður seinasti kapítulinn í þúsund ára sögu Vesturlanda. Hvernig stendur á því, að slík kúvending hefir getað átt sjer stað í sovjetríki Lenins? Koestler telur að rússnesku byltingunni hafi mistekist til- raunin að „skapa^nýtt samfje- lag manna í nýu og betra and- rúmslofti“ vegna hins „ófrjóva auðvaldsanda átjándu aldarinn ar“, sem ekki gat skilið það að „mennirnir þurfa andlega nær- ingu“. Bók Koestlers er ljómandi bók, full af þekkingu og fjöri, biturri gagnrýni og óhlífni, framúrskarandi skarpskygni og mannást — bók handa hverjum þeim, sem ekki lætur sjer á sama standa um forlög Evrópu. orði á hina hryllilegu hungurs- neyð í Ukraine 1932—33. Ekk- ert má prenta annað en það, en nokkurn hefir grunað. — A tímabilinu milli 17. og 18. flokksþings_ kommúnista (sem sem lofsyngur núverandi þjóð- voru 1934 og 1939) hurfu skipulag, hvort sem um vísinda at flokksfjelögunum, sem rit eða annað er að ræða. Það höfðu verið með síðan 1 er talin „smáborgaraleg firra“ inSunni> eða um 180.000 af hin- að hægt sje að dæma fagrar,1™ ”Sumtu bolsjevikum. Ko bókmentir frá öðru sjónarmiði estim' álítur að þeir hafi horf en politik. Allir vita, að eng- — Orðuveitingar inn rússneskur maður, nema sendifulltrúar, hefir leyfi til að fara úr landi. — En jafnvel inrlan lands hafa em- bættismenn einir leyfi til að ferðast. Blátt bann liggur við því, að ferðast til stærri iðn- aðarborga eða umhverfa þeirra, nema sjerstakt leyfi komi til. Ef maður er ein» nótt að heim- an, verður hann að tilkynna værl lögreglunni það. Hjónaskilnað- ir hafa ni^ gerst svo dýrir, að öllum öðrum en yfirstjettarfólki er fyrii'munað að skilja. Verka- mann, sem kemur meira en 20 mínútum of seint til vinnu sinn ar, eða „afkastar ekki nægi- lega miklu“, má reka þegar (og þar með fylgir að hann er svift ur matarseðlum og rjettindum til húsnæðis), og það má láta blindni á hið „kommúnistiska“ USSR, hafa orðið fastir í sömu keldunni einfi og hinir, seVn hjeldu að íhaldsþjóðskipulag í Þýskalandi hjá Hitler. Hugsjónasnauð yfirdrotnunarstefna. Það ætti að vera einkamál Rússa hvaða þjóðskipulag þeir hafa hjá sjer, svo fremi að þeir hjeldu sjer aðeins við sitt eigið land. En Kostler álítur að ann að verði uppi á teningnum, og það, sem hefir gerst síðan hann skrifaði þessa bók, virðist ætla að gera hann sannspáan. Hann Framhald af bls. 4. ingar og að nokkru leyti breyt- ing frá því, sem áður var. Með forsetabrjefi þessu fær forseti vald til þess að veita heiðursmerki orðunnar, án til- lagna frá orðunefndinni. Hins- vegar er rjettur orðunefndar til saSan greinir fra- ið í hreingerningunum. Sje þetta rjett líkist framtíðarland- ið í austri mest af öllu lýsingu Karen Boyes á hinu fullkomna lögregluríki í „Kallocain“, og þeir, sem hafa látið blindast af sovjetskipulaginu og trúa í ^ ári, j mesta lagi. Þar með er Leifur heppai Leifur heppni. Söguleg skáldsaga eftir Fr. A. Krummer. — Knútur Arngrímsson íslenskaði. Bókfellsútgáfan, Reykja- vík, 1945. HÖFUNDUR ofangreindrar skáldsögu er amerískur rithöf- undur. Hef jeg ekkert eftir hann sjeð fyr en þessi bók barst mjer í hendur. Þar gerir hann að viðfangsefni sínu hinn stór- brotna og ævintýraríka ævi- feril landa okkar, Leifs Eiríks- sonar, og er það mikill efni- viður slyngum höfundi. Hitt er annað mál, að ekki er efni- viðurinn einhlýtur til þess að úr verði góður smíðisgripur,' sem lofi meistarann. Hversu hefir þá til tekist um þetta skáldverk? Það kann að vera helst til fast að orði kveðið, að hjer sje um listasmíði að ræða. Hitt er þó auðsætt, að hand- verksmaður góður á hjer hlut að máli. Höfundi er ekki mjög sýnt um að lýsa persónum á djúpstæðan og eftirminnilegan hátt, og óvíða verður vart skáldlegrar snilli í riti hans. En hann kann að segja frá at-' burðum ljóst og skemtilega. Ef til vill hefir hann aldrei ætlað sjer annað en að segja hressi- lega sögu, sem stundum jaðrar við reifara af betra taginu. Það hefir honum tekist ágætlega. Saga þessi um Leif heppna er hin besta tómstundalesning. Þykist jeg vita, að strákar á fermingaraldri muni telja hana mikið hnossgæti Stíllinn er víðast hvar hraður og lífmikill, atburðarásin fjörug, lýsingarn- ar. Ijósar og blessunarlega laus- ar við alla mærð. Fyrri hluti skáldsögu þessar- ar gerist á íslandi. Er þar lýst æsku Leifs og uppvexti heima á Eiríksstöðum, uns Eiríkur rauði, faðir hans, er útlægur ger. Þá er sagt frá fundi Græn- lands, lýst íslensku nýlendunni á Grænlandi, för Leifs til Nor- egs og að lokum Vínlandsfund- inum -og vetursetunni þar. Höfundur hefir auðsjáanlega kynt sjer allrækilega íslenskar heimildir um fund Grænlands og Vínlands. Tekst honum í flestum greinum einkar vel að vinna úr hinum sögulegu gögn- um svo að hvorugt líði við, sagn fræðin eða skáldritið. Villur eru fáar og óverulegar en viða brugðið Upp góðum og sönnum myndum frá hinum miklu um- brota- og framsóknartímum norræna v kynstofnsins, sem að gera tillögur til forseta um orðuveitingar til Þýðing Knúts«Arngrímssonar innlendra er góð- Þótt máli-ð Sfe með vilia gert nokkuð fornlegt um skipan manna takmarkaður, þannig að eigi má veita fleiri en 20 orður setninSa’ er stillinn sv0 «ettur> lipur og hnökralaus, að maður les bókina í einni lotu. og talið þegar menn fá hærra stig orðunnar. Sú meginregla er staðfest, að veita að jafnaði lægsta stig orð unnar, er fálkaorðan er veitt í fyrsta sinn. Reglur settar um, hve fljót- lega megi veita hærri stig orð- unnar. Auk þess er ýmislegt, sem mætti nefna, t. d. um orðuveit- ing til erlendra manna. Hátt á 3. hundrað núlifandi innlendir menn hafa verið sæmdir heiðursmerkjum fálka- orðunnar. Þetta er ágæt unglingabók. Gils Guðinundsson. imniiiiiiiiimniiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimtnmi i Piitnr 1 og stúlka óskast til af- i greiðslustarfa. B Verslun Hjalta Lýðssonar | ■ 1 Hofsvallagötu 16. nmnRmmmmnnimuummmmmiiminnmiwmiií

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.