Morgunblaðið - 18.01.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.01.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 7 Fjandskapur Framsóknarflokksins í garð stórútgerðarinnar Sendinefnd Nýbyggingarráðs. NÝBYGGINGARRÁÐ ákvað þá í samráði við ríkisstjórnina og útgerðarmenn, að senda 3 manna nefnd til Norðurlanda og Bretlands og freysta þess, hvort þar væri unt að fá samn- inga um byggingu togara, með viðunandi verði og afgreiðslu- tíma. í nefndina voru valdir tveir útgerðarmenn og einn bankastjóri, eins og kunnugt er. Samkv. ósk Nýbyggingar- ráðs áttu tveir nefndarmanna ýtarlegt samstarf við útgerðar- menn áður en þeir lögðu á stað og fengu frá þeim þær upp lýsingar, að mest áhersla væri lögð á, að tryggja smíðastöðv- arnar og smíðaleyfi, svo og að fá verð í bestu tögara, eins og þeir þektust í hverju landi fyr- ir sig, 150—170 feta að stærð, með skýlausum rjetti til breyt- inga, er reiknaður yrði á sama verðlagi og grunnverðið til hækkunar eða lækkunar. — Nefndin fekk sjer enn fremur til aðstoðar hr. skipaverkfræð- ing Ólaf Sigurðsson, sem unn- ið hafði við skipaverkfræðistörf í Svíþjóð undanfarin ár. — Nefndin vann mikið og gótt verk, með því að trýggja smíði 30 togara í Bretlandi og fá leyfi íyrir smíði þeirra. Hún aflaði tilboðá í ákveðin skip frá Sví- þjóð og Bretlandi og tryggði nægilegan tíma til þess að stjórnin gæti látið sjerfræðinga athuga tilboðin áður en þau væru samþvkt eða þeim hafn- að. Jafnframt skipaði ríkis- stjórnin hjer aðra fimm nlanna nefnd, þrem útgerðarmönnum, einum verkfræðing og form. sjó mannafjelagsins til þess að at- huga öll innsend tilboð og bera þau saman. Hafði nefndin fulla samvinnu um betta allt við útgerðarmannafjelagið. Það var ljóst, að tilboðin bresku í 170 feta togara, bygð- ir eftir breskri fyrirmynd fyr- ir 72 þúsund sterlingspund, voru langsamlega hagkvæm- ustu tilboðin. Bæði hin amer- ísku og sænsku voru þar langt fyrir ofan, auk þess sem skipin sem boðin voru þar, voru eng- an veginn sambærileg að gæð- um. Hitt var og jafnljóst, að óskir útgerðarmanna stóðu all- ar til enn stærri skipa og þó einkum betur útbúinna skipa á flestum sviðum. Og með því að nefndin áleit að tilboðin væru mjög hagkvæm, en hins- vegar nauðsynlegt að breyta skipunum allverulega, lagði hún til, að tilboðin yrðu sam- þykt með fullum rjetti til þess að breyta skipunum, enda yrði aðeins greitt fyrir þær breyting ar sambærilegt verð miðað við tilboðsgrundvöllinn. Jafnframt skyldi senda út sjerfróða menn til að ganga frá verklýsingum, teikningum og samningum. —- Fór stjórnin að fullu og öllu eftir þessum tillögum. Breytingarnar juku verð skipanna. ÞAÐ TÓK skipasmiðina rúm ar þrjár vikur að afla nýrra tilboða frá ýmsum iðnaðarfyr- irtækjum vegna breytinga skip Eftir Gísla Jónsson alþingismann Síðari grein anna og reikna út kostnaðar- verðið á ný, sem símað var rík- isstjórninni 9. okt. og var þá £ 98.00 í stað £ 72.000 áður. Þegar tilboð þetta var gefið, hafði enn ekki verið gengið að fullu frá teikningum og verk- lýsingum, einkum ekki hvað snerti verklýsingar, en tilboð- inu fylgdi nákvæm sundurlið- un á breytingunum og hve mikið hver breyting kostaði til viðbótar eða frádráttar. Hafa útgerðarmenn og ríkis- stjórn fengið fult tækifæri til Margir um boðið. TILBOÐIÐ, sem gefið var 9. okt. og síðar var gengið að, stóð aðeins til 18. s. m. Væri þá ekki komið jákvætt svar, vildu skipa smiðirnir ekki ræða málin frek ar, m. a. vegna þess, að daglega bárust þeim frá Frakklandi, Hollandi og Belgíu miklu fleiri pantanir en þeir gátu afgreitt í næstu 2—3 ár. Þessar þjóðir höfðu mist mest allan skipa- flota sinn í stríðinu og Frakkar einir yfir 500 togara. — Auk þess, sem breskir útgerðarmenn þess að sannfæra sig um að sóttu orðið mjög fast á, að fá verðlagið á breytingunum var samninga um ný skip. Þeim ekki reiknað hærra en grunn- verð skipanna var reiknað. — var það nú ljóst, að tækust þess- ir samningar, yrðu þeir að bíða Jafnframt sem enginn vildi j í tvö ár eftir nýjum skipum. gera tillögur um niðurfelling Það má geta þess nærri, hvort á þeim endurbótum, sem feng- ust fyrir þessi • £ 26.000. Því það er einmitt vegna þeirra umbóta, sem skipin verða meiri og glæeilegri en áður hefur þekkst, og skapa fólkinu, sem á þeim vinnur betri aðbúnað, meira öryggi og tryggari at- vinnu. Það var einmitt fyrir þessar endurbætur, sem málið ' vakti feikna athygii meðal allra I breskra útgerðarmanna, sem ! nú fyrst varð það Ijóst, að skip- in, sem þeir áttu í smíðum voru ekki sambærileg á nokkurn hátt, og að þeir yrðu að velja 1 annan hvorn kostinn, að bæta ^ einnig £ 26.000 við hvert skip, ! til þess að gera það sambærilegt ! eða vera langt fyrir aftan ís- Gendinga um útbúnað allan og gæði. Afsláttur af verði. ÞEGAR endanlega hafði verið gengið frá öllum verklýsing- um og teikningum, bættist enn við byggingarverðið £ 3780- j'o-o á hvert skip, sem samningar , tókust að síðustu um ,að ekki skyldi bætt ofan á tilboðið, sem gefið hafði verið 9. október. j inum í Hull fyrir íslenskum Ekki vegna þess, að það tilboð , skipum. Jeg geri ráð fyrir því hefði verið hærra en grundvall; að mörgum þeirra hafi ekki arverðið, heldur vegna hins, að verið ljúft að stíga þetta spór skipasmiðirnir viðurkendu, að , gegn hagsmunum íslendinga og vegna þess hve nákvæmlega persónulegum vinum í mörgum hefði verið gengið frá öllum j tilfellum. En kreppan þjappaði undirbúningi, gætu skipin orð- ' að þeim .sem öðrum, og hver ið þessari upphæð ódýrari, en er sjálfum sjer næstur. — ís- gert hafði verið ráð fyrir áður j lendingar tóku þetta aldrei sem en undirbúningi var að fullu neinn fjandskap, og málið leyst lokið. Menn sem vanir eru stór- ' ist á vinsamlegan hátt, sem vera iðju skilja vel, að það getur oft ( bar, fyrir tilstilli annara íslands munað meira en 4^, frá eða til vina. Þótt breskir útgerðar- samkeppnismönnum um mið og markað hafi þótt þessi kostur- inn bestur. En þáð var okkur lífsskilyrði að því marki yrði náð, að atvinnufyrirtækin yrðu endurnýjuð nú en ekki eítir 2 eða fleiri ár, eða þá aldrei. Því var það, að þegar nefndin fekk skeyti frá ríkisstjórninni um að gera enn frekari tilraunir um verðlækkun, sendi hún henni mjög ákveðin tilmæli um, að samþykkja tilboðið, vegna hinnar miklu eftirspurnar eftir byggingu togara og þar af leið- andi hækkandi verðlags. Gott samstarf. JEG VEIT EKKI hvort Fram- sóknarflokknum er það ljóst, að íslenskir og breskir útgerð- armenn hafa jafnan verið sam- keppnismenn bæði úm mið og markað og stundum jafnvel um fiskimenn. En þótt svo hafi ver ið, hafa þeir og jafnan átt saman margvísleg vinsamleg viðskifti eins og vera ber, og oft gert hver öðrum greiða. •— Um eða eftir 1932 lokuðu t. d. breskir útgerðarmenn markað- hvað verk kostar, eftir því hve vel eða illa það er undirbúið. Þessi afsláttur nam rúmum hundrað þúsund sterlingspund- um á öllum samningum. Jeg hygg að öllum skynborn- menn, sem margir hverjir koma fátækir af fje og enn fá- tækari af skipum út úr blóð- ugri nærri sex ára styrjöld, vilji eftir fremsta megni gæta sinna hagsmuna heima fyrir, um mönnum sje ljóst af þessum hvort heldur það kynni að koma upplýsingum, að allar fullyrð- j fram í því, að reynt væri að ota ingar Framsóknarmanna um frá vöru, sem líkleg yrði til að ofhátt kaupverð skipanna,! setja verð á þeirra eigin fram- vegna forsjárleysis og óðagots leiðslu niður, eða í hinu, að ýta ríkisstjórnarinnar, eins og þeir frá kaupendum að framleiðslu orða það, hafa ekki við minnstu tækjum, sem þeir sjálfir rök að styðjast, heldur sett hungra í, en hafa takmörkuð fram af fullum fjandskap við.ráð á að kaupa, eða í hvoru málið sjálft. [tveggja, munu íslenskir útgerð armenn aldrei sína af sjer það siðleysi, að kalla slíkt fjand- skap. Hitt er beinn fjandskap- ur bæði í garð íslendinga og breskra útgerðarmannaa, að skrifa um þessi mál, eins og Tíminn gerir í umræddri grein. Jeg hygg að þetta sje nægi- legt til þess að menn geti sjálf- ir dæmt um það, hvort jeg muni hafa rætt þessi mál á lok- uðum fundi á þann hátt, sem Tíminn hefir verið að dylgja um og að síðustu orðið að spgja opinberlega. Öll gögnin, sem hjer eru sett fram, voru þá í höndum ríkisstjórnar og Ný- byggingaráðs og þeim þá mál- ið eins ljóst og ykkur nú Þegar Tímaritstjórinn var dæmdur til að segja satt. ÞAÐ KANN vel að vera, að ýmislegt megi setja út á togara •eamninginn og togarana sjálfa þegar þeir koma, og það verður sjálfsagt líka reynt. En það ber ekki að ásaka ríkisstjórnina fyrir það, sem miður kann að hafa farið, heldur okkur, sem' hún hefir falið verkið, og við munum þá heldur ekki skorast undan að mæta rjettmætum að finslum. Það gefst þá kannske og tækifæri til þess að bera þessi verk saman við önnur skipakaup, sem ríkisstjórnir hafa treyst öðrum að gera, en sem Tíminn þegir vandlega um. Jeg hefi nú átt ýmsu að venj ast frá Tímanum, bæði í sam- jbandi við skipakaup og annað. , Sumu hefi jeg svarað, annað jfengið dæmt dautt og ómerkt, i og einu sinni fengið hann dæmd an til að segja satt. Mun sá l dómur hafa fallið honum jþyngst. Væri nú Tóta ekki holt |að lesa hann yfir á ný áður en lengra er haldið. Á leið til grafar. MAÐUR HEFIR átt ýmsu að venjast um kosningar. En jeg hygg, að sá háttur, sem hjer er hafður á til að afla fram- bjóðendum fylgis sje met. — Flokkur, sem alla tíð hefir sýnt stórútgerðinni fullan fjand- skap, kemur nú og biðlar til þeirra manna, sem alla sína afkomu eiga undir því, að þessi atvinnuvegur blómgist og biður þá að kjósa sig í bæjar- stjórn, svo að* hann fái enn sterkari aðstöðu til að vinna gegn þessum málum, og lætur svo fylgja bónorðinu nýjan fjandskap gegn útgerðinni og þeim mönnum sem fyrir henni hafa forustu. Flokkur, sem í örvæntingu sinni tekur slíkt heljarstökk, er ekki lengur framsóknarflokkur. Hann hefir kafnað undir nafninu. Hann er ekki á leið lengur til framsókn- ar, heldur til grafar, og hann er sjer þess fullkomlega með- vitandi. Minnist þess, reykvískir kjós endur, að þetta er eini stjórn- málaflokkurinn, sem ekki get- ur unt ykkur þess að fá ný og glæsileg skip. eini flokkur- inn, sem sjer ofsjónum yfir endurbótum fyrir sjómennina okkar. Gleymið bví ekki þessa daga, sem eftir eru til kosn- inga. AÉnað eða meira þarf ekki að minna ykkur á í sam- bandi við frambjóðendur hans. Þegar Pálmi þroskaðist. HINA UMRÆDDU grein í laugardagsblaðinu endar höf. með því, að skora á kjósendur að tryggja frjálslyndum og ó- háðum umbótamanni, Pálma Hannessyni, sæti í bæjarstjórn. Leyfist mjer að spyrja, hvenær hefir þessi hugarfarsbreyting farið fram hjá Pálma? — Á landsmálafundi í Tálknafirði á síðasta vori, lýsti Hermann Jónasson því yfir, er hann var að tala við Albert Guðmunds- son og aðra kommúnista, að hann skyldi svo vel þennan unggæðishátt þeirra, að telj«. sig kommúnista á vissu aldurs- skeiði. Þannig hefði þetta emn- ig verið með Pálma rektor og marga góða Framsóknarmenn. Þeir hefðu þroskast þetta svona smátt og smátt með aldrinum yfir til Framsóknarflokksins og eins myndi fara fyrir Albert og öðrum ungum kommúnistum. Jeg hjelt því satt að segja að Pálmi væri enn harðhlekkjað- ur Framsóknarmaður, svona eins og þeir geta best verið. —• En nú kemur Tíminn og upp- lýsir allt annað. Ber þá að skilja þétta svo, að Pálmi sje frjáls ferða sinna aftur yfir til fyrri sálufjelaga, ef hann nær kosningu í bæjarstjórn? Jeg held, að það væri ekki úr vegi að fá það upplýst fyrir kjördag. Reykjavík 13 jan. 1946. Gísli Jónsson. á Miðjarðarhafi London í gærkveldi: YFIRSTJÓRN Bandaríkja- flotans hefir tilkynnt, að flota Bandaríkjanna verði á friðar- tímum skipt í 7 hluta. — Verða þrír á.Atlyntshafi, þrír á Kyrra hafi og einn á Miðjarðarhafi. Þeim flota mun Hewitt flota- foringi stjórna, en hann rjeði áður fyrir einni af flotadeild- um þeim, sem barðist gegn Jap önum. Floti sá, sem verður á Miðjarðarhafinu, verður kallað ur tólíti Bandarikjaðotinn. — Reuter. 202 skipum sökt í Liverpooihöfn London í gærkveldi: í DAG var opinberlega skýrt frá tjóni því, sem varð af loft- árásum Þjóðverja á höfnina í Liverpool, og kom í ljós, að 1/12 af öllum hafnarmannvirkj unum eyðilagðist gersamlega. Tvö hundruð og tveim skipum sökktu flugvjelarnar í höfninni eða þau eyðilögðust af eldi. — Þrátt fyrir þetta mikla tjón, fór mjög mikið af vörum um höfnina á styrjaldarárunum, og bráðlega verður unnið að því a<5 bæta tjónið á höfninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.