Morgunblaðið - 18.01.1946, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.01.1946, Qupperneq 9
Föstudagur 18. j.an. 1946 MORflUNBLADIÐ 9 FORSÆTISRÁÐHERRA KANADA SÍÐAN 1921, eða um fimm kjörtímabil, hefir Macken- zie King verið forsætisráð- herra Kanada. Enginn stjórri málamaður hefir setið jafn' lengi að völdum síðan Bis- marck leið. Síðastliðið sum- ar vann hann sjötta kosn- ingasigur sinn, þrátt fyrir pólitíska brotsjói bæði til hægri og vinstri. Hann er nú sjötugur að aldri, en hefir enn fulla starfskrafta, bæði andlega og líkamlega. Og hann er fullviss um það, að þegar hann dregur sig í hlje, hafi hann komið stjórnarfari Kanada á svo fastan grund- völl að við því verði ekki haggað. Kanada er nú ’að koma fram úr þeim skugga, sem hinn stóri bróðir, Banda- ríkin, hafa kastað á það vegna yfirburða sinna. Nú er kanadiska þjóðin talin fullþroska, og hagar sjer sem fullþroskuð þjóð. Það er Mac kenzie King, sem hefir kom ið henni á þetta stig. Kanada er nú stærsti framleiðandi í heimi af nikk el, asbest, platínu, radium og blaðapappír, næststærsti framleiðandi gulls, alumin- íum og rafmagns, þriðji stærsti framleiðandi kopars, blý og tins. Um skipasmíðar stendur Kanada ekki að baki neinum nema Banda- ríkjunum. Og Bandaríkin hafa lagt 4 miljarða dollara í kanadisk fyrirtæki, og er það meira en þau hafa lagt fram í nokkru öðru, og nærri því eins mikið og alt það fjármagn, sem þau hafa lagt í fyrirtæki í öllum Suður- Ameríkuríkjunum. Fullveldi Kanada. SEINNI heimsstyrjöldin innsiglaði fullveldi Kanada. Árið 1914 fór Kanada í stríð ið fáum klukkustundum eft- ir að Bretar sögðu Þjóðverj- um stríð á hendur. En 1939 beið Mackenzie Kink heila viku til þess að láta kanad- isku þjóðina átta sig og ráða því af frjálsum vilja hvort hún vildi fara í stríðið. Svo fórJiann fram á það við þing ið, að Kanada segði Þýska- landi stríð á hendur —• og enginn maður greiddi at- kvæði gegn því. „Sem frjáls þjóð í hinum nýa heimi gengum vjer í lið með Bret- landi“, sagði hann. í fyrra heimsstríðinu kröfð ust 98% af þeim, sem kall- aðir voru í herinn í hinu franska Quebec-fylki, að vera lausir við herþjónustu. Það var veitt.í þessari heims styrjöld, sem nú er nýlokið, gerðust 100.000 fransk- kanadiskir borgarar sjálf- boðaliðar í hernum, og af rúmlega einni miljórPKan- adamanna, sem gengu í her inn, voru 93% sendir til víg vallanna. í fyrra stríðinu lá við sjálft að herköllunin leiddi til blóðugra óeirða meðal hinna frönskumælandi manna. En að þessu sinni fekk Kingstjórnin 52 þing- sæti af 65 í Quebec-fylki, Einn af mestu stjórnmála- mönnum heimsins Eftir Stanley High þrátt fyrir það, að hún heimtaði herskyldu lög- leidda. Nú kemur til Kings kasta að ákveða afstöðu Kanada til Bandaríkjanna, Bretlands og annara þjóða eftir stríðið. Það kemur í hans hlut að ákveða það hvern þátt Kan- ada á að eiga í varnarráði bandamannaa, en það mun hafa stórkostlega þýðingu fyrir hernaðarlegt öryggi Kanada og Bandaríkjanna. Af þessu leiðir það, að Mac kenzie King er einn af helstu stjórnmálamönnum heims- ins á þessari stundu. — En jafnframt er hann sá, er fæstir þekkja. Pat er besti vimir hans. ,,ÞAÐ er langt síðan að jeg lærði þá góðu list að halda mjer saman“, sagði hann við mig. Og einn af nánustu' samstarfsmönnum hans sagði: ,,Það verður ekki með sanni sagt, að mörg orð fari okkar á milli“. King er kunnur að því að vera einrænn. Sjaldan boðar hann blaðamenn á sinn fund. Hann tekur ekki þátt í veislum og heimboðum og á enga trúnaðarmenn. Besti vinur hans er hundurinn hans, sem Pat heitir. Einu sinni var þó King „mesta kvennagullið í Ótt- awa“, eftirsóttur veislugest- ur og framúrskarandi dans- maður. En hann hefir aldrei gifst. Hann reykir ekki og hann bannar ráðherrum sínum harðlega að reykja á ríkisstjórnarfundum. Hann hjelt einu sinni útvarpsræðu og skoraði á þjóðina að hætta algerlega við áfeng- isnautn og kvaðst sjálfur eigi skyldi bragða dropa á meðan stríðið stæði. — Oft gleymir hann matnum, og það kemur fyxðr að hann heldur ráðherrum sínum svo lengi á fundi að þeir missa bæði af morgunverði og hádegisverði. Hann sef- ur vel, og oft fær hann sjer blund um miðjan daginn. Á sunnudögum má alltaf ganga að honrim vísum í Andreas-kirkjunni í Ott- awa. Hann les altaf morg- \ unbæn, og borðbæn er altaf 'lesin í hljóði hjá honum. Og hvort sem hann er heima, eða á ferðalagi, les hann altaf einn kafla í bib- líunni á hverjum degi. í Hann er sparsamur fyrir hönd stjórnarinnar, og sama sparnaðar gætir hann líka á heimili sínu. Hann fylgist nákvæmlega með öllum út- gjöldum heimilisins, hann skipar skrifurum sínum að láta ekki ljós loga að óþörfu og hann lætur bæta skyrt- urnar sínar. I Honum er illa við allan gauragang, og sjálfur berst jhann lítt á. Þegar Smuts hershöfðingi, forsætisráð- andi eða dauðum, skyldi fái 1000 sterlingspund að laun-í um. „Jeg sýndi Georg konungi I þetta, þegar hann heimsótti mig“, mælti King og bætti svo við þurlega: „Honum þótti það merkilegt“. Afi hans lifði landflótta, og við sult og seiru í Banda-. ríkjunum í tíu ár. Þar fædd ist móðir Kings, Mynd af henni er í skrifstofu Kings, og logar altaf Ijós hjá henni.1 Hann talar um „uppreisnina 1837“ og hin þungu útlegð- arár, alveg eins og hann hafi.sjálfur átt í því. • Átti að verða lögfræðir.gur. herra Suður-Afríku, kom í heimsókn til Ottawa, var tekin mynd af þeim sáman. Þar heldur Mackenzie King hattinum hátt á loft fyrir fólksfjöldanum, Það þótti svo merkile^t, að blöðin'j FAÐIR Mackenzie King settu undir mvndina: „For- var duglegur lögfræðingur sætisráðherrann slær um og hann vildi að sonurinn sig“. (stundaði lögfræðinám. En Bústaður hans, Kings- hann kaus heldur að lesa mere, er 25 km frá Ottawa. þjóðhagsfræði og kynna sjer Þar svarar hann sjálfur þeg vinnudeilur. Hann fekk ar síminn hringir, og fer styrk hjá háskólanum í sjálfur til dyra er einhvern C'hicago, fór til Englands og ber að garði. Hann bað mig sökti sjer þar niður í skipu- að afsaka, að það væri ,lag verklýðsfjelaga og hlut- stybba . í húsinu: „Steikin . verk þeirra. brann við hjá mjer áðan“.! Þegar heim kom ritaði Hann bauð mjer te og gekk hann margar greinar um ó- sjálfur um beina. Hann var lag í verksmiðjunum í To- hinn skrafhrevfasti, nærri. ronto, Og þetta varð til þess því eins og Roosevelt vinur, að vinnulöggjöf var sett í hans. Kanada. Rakari Kings á Chateau! Þegar King var 26 ára var Laurier hótelinu í Ottawa,; hann enn staddur í Evrópu, sagði mjer, að hann hefði með námstvrk í þriðja-sinn. komið til sín fyrsta daginn Þá var hann beðinn að taka sem hann var forsætisráð- i þátt í mvndun verklýðs- herra, og á meðan á rakstr-jstjórnar í Kanada, og tók inum stóð, hefðu þeir veðj- hann að sjer að verða verka- að um það hvor þeirra gæti | málaráðherra. Síðan, eða staðið lengur í sinni stöðu. 'um 45 ára skeið, hefir hann í vetur átti rakarinn og, gefið sig óskiftan við stjórn- kona hans 35 ára hjúskapar- málum, nema hvað hann var afmæli og þá kom King til lítinn tíma í Bandaríkjun þeirra óboðinn og var hrók- um og veitti þá forstöðu iðn ur alls fagnaðar í hófinu. aðarrannsóknadeild Rocke- feller-stofnunarinnar. Kings hefir aldrei verið Marx-isti. Hann hefir aldrei viljað gera neina byltingu í Kanada, en hann hefir unnið Fyrirlítur einræði. KING fyrirlítur allar til- raunir til einræðis og yfir- drottnunar, og hann ber, _, , „ _ innilegt traust til stjórnar- a<5 þvi að geia Kanada betra farslegs og fjármálalegs lýð| arýd' _ _ . , , ræðis Þaðerarfurfrámóð-I Enda þott hann sje um- urföður hans William Lyon botamaður yantreystir Mackenzie. Þessi afi hans hann algerlega þeim umbota var prentari og hugsjóna- moanurý „sem yilja leysa maður. Árið 1837 fór hann yandamalm með stjetta- til Lundúna á eigin kostnað og sundrung, mnan til þess að reyna að fá bætt Þjoðfjelagsms . Fra hans úr ýmsum misfellum, sem Onnarmiði ei það fyrsta og hann taldi Kanada, lenda. Allar tilraunir vera a sem þá stjorn var ný- hans æðsta skylda lýðræðismanns ins að vera friðflytjandi forustumaður. „Fáir menn eru samtíð sinni gagnlegri, þessa átt voru árangurslaus bvort heldui ei á sviði ar. Vonsvikinn hjelt hann stjornmala eða atymnumala, heim og stofnaði til upp_ en þeir, sem miðla ma um reisnar gegn krúnunni. -—- sa§bi hann einu sinni í blaða Mvnd af honum stendur á Srem- skrifborði Mackenzie King, j Miklar viðsjár hafa ávalt og þar hjá í umgjörð'afrit j verið með hinum ensku og af yfirlýsingu frá bresku: frönsku íbúum Kanada og stjórninni um það, að hver|þar hefjr jafnan verið þörf sá, sem gæti náð honum, lif- ’ fyrirþá, sem kunnuað miðla málum. Enn hefir ekki gróið um heilt, én King hefir tek- ist að sljetta yfir mestu ó- jöfnurnar. Það sjest best á því að nær helming allra fylgismanna sinna á hann meðal hinna kaþólsku frönsku kjósenda, og þó er hann sjálfur Skoti og mót- mælendatrúar. Bræðralag frjálsra ríkja. HOLLUSTA Kings við breska sambandsríkið er bygð á þeirri bjargföstu" sannfæringu að „hjer sje ekki um neina eina þjóð að ræða, heldur bræðralag frjálsra ríkja, sem öll eru jafn rjetthá bæði í innan- ríkis- cg utanríkismálum.“ Og hann hefir fylgt þessari skoðun sinni svo fast fram, að það hefir meira en nokk- uð annað ráðið því, að Kan- ada skipar nú bekk með hinum frjálsu og fullvalda þjóðum. Árið 1922 krafðist auð- valdið í Bretlandi þess, að Bretland færi í stríð við Tvrkland. Nýja Sjáland og Ástralía tjáðu sig fús til að vera með. Hernaðarsinn- ar *í Kanada lögðu fast að King um þ&ð að vera líka með. En King og stjórn hans _ sendu símleiðis til London fyrirspurn, sem var eitthvað á þessa leið: „Áður en Kan- ada rýfur friðinn, óskum vjer að fá að vita til hvers vjer eigum að fara í stríð. Þegar vjer höfum fengið upplýsingar um það, munum vjer kveðja saman þingið og láta fulltrúa þjóðarinnar ráða fyrir hennar hönd“. — I Þessi afstaða varð til þess að hik kom á ófriðarsinnana. Og smám saman hjaðnaði þetta niður, og ekkert varð, úr stríðinu. Síðan standa Tyrkir í þakkarskuld við Mackenzie King. En þetta sýndi líka, að Kanada taldi sig sjálístætt land. j Árið 1926 kom þetta þó enn betur í ljós. Þá vildi King láta fara fram þing- kosningar, en landstjóri Breta, sem þá var Lord , Byng neitaði að rjúfa þing- 1 ið og fól andstæðingum Kings að mynda stjórn. •— King tók upp hanskann. Hann kom fram vantrausti ; á nýju stjórnina 1 þinginu, fekk því framgengt að nýj- ar kosningar fóru fram, og ; sigraði glæsilega. j í fyrra leitaði stjórnin í London hófanna um það hjá hinum samveldislöndunum, hvort þau myndu eigi fall- ast á það, að hervarnir, ut- anríkismál og verslunarmál vrði sameiginlegt fyrir allt ríkið. En þá tók Mackenzie King af skarið Hann hjelt. ræðu í þinginu og sagði að Kanada kærði íág ekki um að taka þátt í ráðagerð, sem miðaði að því, að skapa breskt herveldi, sem fyrr eða síðar hlvti að lenda í ó- friði við aðrar þjóðir. „Ef styrkur og eining samveldis- landanna á að haldast óskert eftir þefta stríð, þá er það ekki einangrunarstefna, sem Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.