Morgunblaðið - 18.01.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.01.1946, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói: Allhvasst veður að sunnan. — Skúrir. Forsætisráðherra Kanada. — Einn af merkustu stjórnmála- mönnunum. Sjá bls. 9. Föstudagur 18. janúar 1946 Sfórbruni í Ólufsvík Tvö hús eyðileggjast Frá frjettaritara vorum á Ólafsvík. STÓRBRUNI varð hjer í dag. — Gistihús staðarins brann til kaldra kola, en út frá því kviknaði í þrem iiúsum er stóðu þar skamt frá. Skemdust tvö þeirra nokkuð, en hið þriðja brann alt að innan. Það var í morgun, laust fyrir kl 10.30 að eldyr kom upp í gistihúsi staðarins, en það er þ’riggja hæða timburhús. — Eldurinn magnaðist svo fljótt að við ekkert var ráðið. Einn maður, hótelstjórinn, Sverrir Einarsson. slapp svo nauðulega út, að honum tókst ekki að ná peningaveski sínu. Eftir um það bil einn til einn og liálfan tíma var húsið brunn ið til kaldra kola. Tilfinnanlegt tjón. í húsinu bjuggu þrjár fjöl- skyldur, Sverrir Einarsson, hó- telstjóri, bjó á efri hæð húss- ins. Varð hann og eigandi að hálfu húsinu, frú Olga Þórhalls dóttir, fyrir mjög stórfeldu tjóni. Alt innbú þeirra og hó- teláhöld brann. Á miðhæð bjuggu tvær fjöl- skyldur, Lárus Sveinsson, for- maður og Edilon Kristófersson verkamaður. Var innibúi þeirra beggja bjargað. Kv&nar í næstu húsum. Þegar eldhafið' var sem mest, náði eldurinn til þriggja nær- liggjandi húsa, Lækjarmóti, en þar bjó Runálfur Kristjánsspn. Hús þetta brann alt að innan, áður en tekist hafði að slökkva í því. Brunarústirnar standa þó uppi. Innbú Runólfs náðist út, en rnikið skemt. Það var vátrygt. Þá -náði eldurinn húsinu Skúlahús, en þar býr eigandi þess, Sigurþór Pjetursson. — Eldurinn náði í skúr, sem var við húsið. Hann stórskemdist, en húsið sjálft litið. Sigurþór varð fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni á innanstokksmunum, er skemdust mikið og voru óvá- trygðir. Fjelag íslenskra botnvörpu- skipaeigenda 30 ára UM ÞESSAR mundir er Fjelag íslenskra botnvörpu- skipaeigenda 30 ára. Það var hinn 13. janúar 1916 að 10 útf|?rðarmenn komu saman í Báruhúsinu hjer í Reykjavík. Tilgangur- inn var sá að stofna til sam- taka meðal þeirra útgerðar- manna, sem áttu botnvörp- unga eða gerðu þá út til veiða. Hinir 10 brautr’/ðiend ur í þessum efnum voru þeir: Thor Jensen, Jes Ziemsen, Th. Thorsteinsson, Ágúst Frá Ljettaritam vorum Flygenring; Hjalti Jónsson, Jón Olafsson, Jóhannes Magnússon, Þorgeir Pálsson, á Akureyri a Akureyri, fimmtudag Á FUNDI bæjarstjórnar Ak- ureyrar 15. þ. m., var gengið ___ ______ frá fjárhagsáætlun bæjarins Elías Stefánsson og Magnús Stefánsson. fyrir yfirstandandi ár, til fulln Blöndahl. aðar afgreiðslu. I Á framha1dsstofnfundi’ rekstur togaranna og íslensk Utsvör stórhækka, eða um sem skommu siðar var hald- 835 þúsund krónur. — Nokkrir inn-, var gen^iið endanlega heistu tekjuliðir eru áætlaðir frá lögum þess og öðrum skattar af fasteignum 213 þús. skipulagsatriðum, jafnframt krónur, tekjur 107.700 krónúr, framlag Trygg var’ kosin. ingarstofnunar til ellilauna og i - . . , , Þeir menn, sem fyrstir ororkubota 220.750 kronur. —1 ... , voru kosmr í stjorn Fjelags ísl. botnvörpuskipaeigenda voru þeir: Thor Jensen, sem var fyrsti formaður fjelagsins, Þessir menn eru í stjórn Fjelags íslenskra botnvörpuskipa- cigenda, og er talið frá vinstri. í efri röð: Þórður Ólafsson, Loft- ur Bjarnason, Óiafur Einarsson og Ólafur H. Jónsson. í neðri röð: Halldór Kr. Þorsteinsson, Kjartan Thors og Ásgeir G. an sjávarútveg alment. Enda er það löngu viðurkent af al- þjóð, að togaraflotinn hefur *< íasteiBnum því sem f sta stJórn þess 4« drýgstan Þátti„„- í au8- framlag Trygg ’ . .skopun íslensku þjoðannnar, Hluti bæjarsjóðs af stríðsgróða skatti 100 þúsund krónur, ýms ar tekjur 240.150 krónur, út- svör kr. 3. 115.100. Nokkrir helstu gjaldaliðir eru: vextir og afborganir fastra !Ágúst Flygenring, í Hafnar- lána 438 þúsund, stjórn kaup-jfirði, ritari, Jes Ziemsen, í staðarins kr. 210.900. Til nýrra Rgykjavík, gjaldkeri, Th. vega o. fl. 550 þúsund, fræðslu (Thorsteinsson) f Reykjavík, mál 388 þúsund, lýðtrygging og varaformaður og Magnús lýðhjálp kr. ♦571.500, mennta- . ,, , ,, . Emarsson, dyralækmr, með- mal kr. 706.100, til nýbygginga ~ 585 þús. og heil brigðisráðstaf- anir 162 þúsund ki'ónur. Ýmsir gjaldaliðir hafa hækk að, meira og minna, svo sem löggæsla. —■ Stafar sú hækk- un af því að ríkið hefir sagt upp þeim fjórum lögregluþjónum, sem bætt var við fyrir fáum ár um hjer. En annars er ekki til- tækilegt að minnka löggæslu í bænum um helming. Á þessum sama fundi sínum voru fjárhagsáætlanir Hafnar- Þriðja húsið er eldurinn náði innar, Laxárvirkjunarinnar og til, var heyhlaða, sem þeir Guð brandur Guðmundsson og Gísli Magnússon eiga. í hlöðunni tókst að slökkva. en heyið skemdist mikið, bæði af reyk og vatni. — Þing’ið í London Framhald á bls. 16. væri þó hægt að ákveða neitt endanlega um þetta fyrr en ráð stefna sú, sem nú ræðir Gyð- Rafveitu Akureyrar afgreidd- ar. — iófiannes Mhannes- son sæmdur Stórkrossi stjórnandi. Þá um leið var Eggert Claessen, hæstarjettarmála- flutningsmaður, ráðinn sem lögfræðilegur ráðunautur fjelagsins o'g gengdi því starfi um fjölda ára, eða þar til Jón Ásbjörnsson, núver- andi hæstarjettardómari tók við því og nú síðast Gunnar Þorsteinsson, hæstarjettar- málaflutningsmaður. Upp úr starfsemi F. í. B. hafa risið sjerstaklega tvær þýðingarmiklar stofnanir fyrir íslenska togaraútgerð, en það eru: Samtrygíging ís- lenskra botnvörpunga og Lýs issamlag ísl. botnvörpunga. Hefur Ásgeir Þorsteinsson veitt báðum þessum stofnun um forstöðu frá öndverðu; jafnframt því sem hann um langt skeið sá um starfsemi A ATTRÆÐISAFMÆLI Jó ingamálin í Washington, heíði' hannesar Jóhannessonar, fyrver fjelagsins. lokið störfum sínum. — Vishin- j andi bæjarfógeta, er var í gær, | '' ^ hinum liðnu 30 árum sky, aðalfulltrúi Rússa er enn sæmdi forseti íslands Jóhannes ekki kominn til London. Pers- Stórkrossi nesku fulltrúarnir hafa ekki' Fálkaorðu. fengið umboð frá stjórn sinni enn, til þess að skjóta málum Persa undir dóm sameinuðu þjóðanna.. , , getur F. í. B. litið yfir lang- Himar íslensku . „ _ „ i an veg og viðburðankan í Jóhannes er svo sem kunn-'framförum °g aukinni getu ugt er meðal virðulegustu og þjóðarinnar. Að sjálfsögiðu glæsilegustu embættismanna hefur fjelagið fjallað um þjóðarinnar. Ifjölda mála, sem snert hafa en á þeim grunni eru reist- ar flest allar hinar stórfeldu framfarir síðustu áratuga. Og það mun óhætt að fullyrða, að Fjelag; íslenskra botn- vörpuskipaeigenda hafi með starfsemi sinni lagt drjúgan skerf til þeirrar þróunar. Skipastóll fjelagsmanna hefur eðlilega ýmist vaxið eða minkað á þessari löngu starfsbraut, og liggja til þess margar ástæður, viðráð- neskja, sem með starfi þessu fjekst var eðlilega mjög kær komin, ekki einungjs eigend um skipanna, heldur og öll- um þeim, er áttu ættingja og vini á skipunum. Þá hefur fjelagið jafnan lagt mikla áherslu á það, að fylgjast á öllum tímum, sem best með nýjungum og fram förum í útgerðarmálum, út- búnaði skipa og veiðarfæra og fjelagsmenn jafnan sýnt mikinn áhuga og framkvæmd ir um notkun alls þess, er til bóta mátti verða í rekstri og útbúnaði skipanna. Hefur þetta krafist mikils og óeigin gjarns starfs af hendi fje- anlegar og óviðráðanlegar. ^aSsmanna sjálfra. Flest munu skip fjelagfe- Núverandi stjórn og vara- manna hafa verið 42, en eru stj°rn skipa. nú að afloknum ofriðnum 28. Kjartan Thors- formaður- Eins og gefur að skilja hafa:Ásgeir G' Stefánsson, fram- skip fjelagsmanna á öllum! hv stÍori’ Nsfnarfirði, gjalcþ- tímum veitt landsmönnum mikla atvinnu og greitt hef- ur verið í bein vinnulaun tii skipshafna og verkamanna, við afgreiðslu skipanna og verkun afla þeirra svo hundr uðum miljóna króna skiptir, auk mikilla fjárframlaga til ríkis og bæjarfjelaga. Hefur alt þetta orðið þjóðinni til mikillar blessunar og hag- sældar. Eins og gefur að skilja hef- keri, Ólafur H. Jónss., fram- kv.stj., Reykjavík, ritari, Ól- afur Tr. Einarsson, útgm., Hafnarfirði, Halldór Kr. Þor- steinsson, útgm., Reykjavík, varaformaður, Loftur Bjarm son, útgerðarmaður^ Hafnar- firði og Þórður Ólafsson, út- gierðarmaður, Reykjavík, e x endurskoðendur: Geir Thor- steinsson, útgerðarm., Reykja vík og Þorgeir Pálsson, út- gerðarmaður, Reykjavík. Framkvæmdarstjóri ; fje- Voru reknir ur starfsemi fjelagsins auk-(iagsins er jakob Hafstein, ist og eflst eftir því sem tím- lögfræðingur. ar liðu, og þá ekki síst hin síðari árin meðan ófriðurinn geysaði og hætturnar vofðu yfir svo að segja á hverri öldu úthafsins. Tók þá fjelag ið upp skipulagða starfsemi] til að fylgjast sem nákvæm-1 ast með ferðum skipanna og1 beina þeim til LONDON: Yfirstjórn her- námssveita bandamanna í Ber- lín rak á dögunum tvo af æðstu dómurum borgarinnar úr embættum. — Hafði herstjórn- inni verið sagt, að þeir hefðu ákveðinna, verið riðnir við málefni nas- hafna erlendis, og sú vit-|ista. Lisfi Sjálfstæðissnanna í Reykjavík er D-lisfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.