Alþýðublaðið - 15.05.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.05.1929, Blaðsíða 2
t ALÞ**UBiLA.Ð.L9 BHmskii kosnlngarnar* miðri myndinrti sést fólk við ALlÞÝOUBLAOIOf j iemur út á hverjum virkum degi. I < Ugreiðsla i Alpýðuhúsinu við j Hverösgöiu 8 opin frú kl. 9 úrd, > J H1 kl. 7 siðd. ISkrifstðía á suma stað opin kl. > 91/,—10 V* ftrd. og kl. 8—9 siöd. i Stoarx 988 (afgreiðslan) og 2394 ; (skrifstoian). : Varölag: Áskriftarverö kr. 1,50 á ; mánuði. Augiýsingarverðkr.0,15 : hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan : (í sama húsi, simi 1294). ; Morounblaðið dansfeí „Provics44 biað. „Morgnnb!aðiö“ notar hVert tækifæri, sem gefst, til pess að hnýta í Dani og slá á pjóð- ernisstrengi íslendinga; seninitega gerir biaðið' petta til þess að draga athygli almennings frá ó- heiiindum jxess sjálfs. — Ein- hvern tírna í vetur flutti blaðið 'f>á gieðifregn tesendum sínum, að framvlegis gætu íslendingar, er váeru á ferð í Ka u pmannahöfn, eða væru búsettir þar, fengið biaðið í blaðsöiustað einum í Frederiksberggade, hér fengjust og blöð hinna Norðurlandaþjóö- anna. — Þetta er að því leyti rétt, sem að Danir heyra til Norð- uriandaþjóðunum, þv'í á þessum stað finnast að einis dönsk Pro- vlnsblöð, 28 að tölu, og „Morgun- biaöið" 29. og rekur þannig lest- ina. Blaðsölustaöur þessi heiitir „Provins Blad Centralen“ og á að Vera eins konar miðstöö fyrir ikaupstaða- og sveita-fólk, er dvielur eða býr aö staðaldri i borginni, þar sem þeir geíi komið og lesið blöð írr sinu bygðarlagi og skrifað bréf sin og fleira. Og hér er það þá, sem „Morgun- blaðiö" hefir hafnaö eftir allan sjálfstæöisrembinginn og þjóstinn og brigslin um aðra! Sv!o er þá „Morgunblaðiö“ komið á réttan bás: — danskt svedtablað! Höfn, 3. maí 1929- Þorfijiniir Kristjánsson, Úr Vestmannaeyjum. Fjöldi venmanna lrefir fairið héöan meö síðustu ferÖum. Ver- tíðinni lauk með svipaðri fisk- ítölu og í fyrra, en nú fleiri batar og imeiri útvegur. Fiskurinn hefir þótt fremur rýæ og lifrarlítiiiil. Miikil bót hve fiskaðist vel á lmu að ioknum netjaveiðum, mikiö að jþakka óvenjumikilli síidveiði í lagnet. Enginin bátur fónst á ver- tíÖinnii og ekkert mannisiíf glat- aöist í sjóinn og er þaö sjaldgæft imjög bér. Florjzel von Reuter hélt tvíveg- is fyrirlestur og hljámleik fyrir helgina, á sunniudag hélt Einar Kvaran fyrirtestur. Yfirleitt frern- ur vel sótt. FB. Hér birtist mynd af fyrverandi og núverandi forsætisráðiherra Dana. Madisen-Mygdal (til hægri) og Th. Stauning (til vinsitri). Á Alþlngi. Neð-oí deitd. í gær var frv, um stjórn i>óst- rnáia og símamála (um saimein- ingu starfa) vísað óbreyttu til 3. umræðu eftir löng ræðuböld. Jó- hami flutti dagskrártillögu um að visa frv. á bug, en taka fyrir: næsta mál á dagskrá. Það var „ömmu“-frumvarpið. Dagskrártil- lagan var feld og fleiri mál ekki tekin fyrir, svo að Jóhanu fékk ekki að fást viö „ömmu“ þann daginn.. Fjárlögin eru á dagskrá í dag til eininar untræðu í neðri deild’. í frv.. er nú áætlaður rúmlega 18 þúsund kr. tekjuafgangur. Efrí delld. Lánsheiimildarfrumvarpið, sem getið var um í síöasta blaði, fór í gegn um 2. og 3. umræðu og var afgreitt til neðri deildar í gær. Halldór Steinsson flytuT þimgs- ályktunartiUögu í efri deiíld um að iskora á stjórnina að hlutasit til um, að dýralœknirinn í Vestjlrd- mgufiórðimgi verði framvegis látinn hafa aösetur i Stykkis- hólmi. Þar um var ákveðin ein umræöa. Blóð í huga Baiadaríkjamaniia Khöfn, FB., 15. maí. Frá Washington er símað: Jam- es, i formaður hermálanefndar neð.ri deildar þjóðþingsáns, hefix boriö fram lagafrumvarp, sem heimilar forsetanum að kalla alla hiermenn á aldrinum átján tii kosningaborðin í „Raadhushallen" í Kaupmannahöfn. fjörutíu og fimm ára í herþjón- ustu, ef ófrið beri að höndum, Jamies segir reynsluna frá ó- friðnum sýna að frumvarpið sé naúðsynlegt Hermálaráðberraön hefir faiiist á frumvarpiö,. Eyðslusemi. Það er-u af þeir dagar, þegair salt var svo torfengið og af svo .skomum skamti á sMmurn sveita- heimilum, að húsfreyjur urðu stundíuim að skamta fólki sínu saltilausan grautinn. Nú er svo tonnum skiftir af salti bo<riÖ ofan í gaegstíga kring um fiskfflreáti hér í höfuöstaðnum. Sumsstaðar er því fleigt í hnuga fram af sjávarbakkanum. Yfirleitt er farið með saltið eins og þaö væri möl eöa sandur. Öhætt nxá fullyrða, að heUdr skipsfarmar, mörg þús- und króna virði gangi þannig í súginn hjá fiskwerkunarstöðtam hér í bænum og grend við hanin.’ Varia er þó hér um annað aö ræða en sýnishorn af öllu þvi verömæti, sem fer til spiliis af afla útgerðarinnaT, því aö vitan- lega borgar fiskurinn saltiið. Eng- um er það máLsbót, þó 'aö hér sé um úrsalt að ræða, sem ekki er hægt að nota í fisk eða ann- an ,mat, ef hægt er að gera þaö að verzliunarvöru. Á saltvinslustöðum erlendis munu vera tii vélar, sem notaðar eru viö saltbreinsuri, Væri ekki þess vCTt fyxir útgerðina aö sýna framtakssemi í því, að kosta til utanfarar einhvern mann til að kynna sér salthreinsuu og, ganga síðan úr skugga um, hvort ekki muni borga sig að gera úrsaJítfð nothæft, í stBiðinn fyrir að ka»t& því eiins og nú er gert. drf Bæjarstjórnarkosningar í Frakklandi. Frá Parjs er símað: Kosning’at til sveita og bæjarstjórna eru ný- lega afstaðnar í öllu FrakklandL Innanríkisráðuneytiö tilkynnir hver hafi oröið úrslit kosning- anina í ,sjö hundruð þrjátiu og tveimur af ,sjö hundruð sjötíu og fjörum bæjarfélögum, sem hafa yfir fimm þúsund íbúa. Úrsiit- in voru þaiu, að ihaldsfiokkurinui fékk meiri hluta í sjö bæjarstjórii- um, tapaði þremur, moderat lýð- veldismenn fengu meiri hluta í eitt hhundrað tuttugu og þremiujj töpuðu þrettán, vinstri lýðveldis- menn fengu • meiri hluta i eáítt hundrað tuttugu og níu, unnu seytján, radiikal republikanar þrjá^ tíu og níu, uninu þrjár radikalí' flokkurinn tvö hundrað og átján> tapaði átta, sós ’ai-republikanar tuttugu og átta, töpuðu tveimur. jafnaðarmenn eitt hundrað fimt.ri og fjórum, töpuðu sjö, kommún- istiskir sósialistar í fjóram, umnro fjórar kosningar, kommúnistar í tuttugu og sex, unnu fimm. Vafa samt um sex bæjarfélög. Kom- múnistar og . sjálfstjömarmemi hafa til samans meiri hluta í mörgum bæjum í Elsass. Jafnað- arm. verða öflugasti flokkurinin í Lyon. Herriot borgarstjóri, setn er í radikala flokknum, hefir þess vegna ákveðið að biöjast iausnar. — Bæjarstjórnir og sveitastjórnir í Frakklandi kjósa (meiri hluta kjörmannanna til se» nat-kosninganna,. Ferðamannafélas Islandís lííður 8. bekkjum barnaskól- ans í sfeemíifor. Stjórn Feröafélags Islands hefir ákveöiö að bjóða efstu bekkjuro bamaiskóians (8. bekikjum) í skemtiför upp á Hengil anmam hvítasunnudag. Hugsar stjómim isór að þetta veröi gert fraimvegis á hverju ári. Lagt veröur af staö frý Lækj- artorgi kl. 9 árdegis á arman hvítasunnudag og ekið upp aöj Ifelviöarhóli. Þaöan veröux farið gangandi austur með HengLinum og upp á fjalliö noröanvert, þar sem etr útsýni gott norður til fjalla. Vctöut síöan fariö þvert yfir Hengildaliina og börnunutm sýnt það markveröasta á þeirri leið, svo seim öllteMuimar og hvdrimir. Gert er ráð fyrijr aö koma aftur aö Kolviöarhóli kL. 4—5. Þar ætlar félagið að gefa bömunum kafffi og kökur áöur en lagt er af stað tii Reykjavíkur. 1 báÖUm 8. bekkjum skólans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.