Morgunblaðið - 08.03.1946, Page 4

Morgunblaðið - 08.03.1946, Page 4
MOBGUNSLAÐIÐ Föstudagur 8. marz 1946 ! nmii!iinnn!!i!!iiii!miiiimiim:!ii!!im[iiiiiimmiiM" Halló! hefir hjermeð þá ánægju að tilkynna að f \ T Elding Trading Company Hafnarhvoli — Tryggvagötu Reykjavík, hefir tekið að sjer einkaumboð fyrir oss og sölu á öllum NORGEheimilisáhöld-1 um og kælitækjum Umboðsmenn vorir á íslandi munu einnig láta sjá um eftirlit og viðgerðir á tækjum vorum. | <9) NORGE DIVISION, BORG-WARNERCORP.,DETROIT26,MICH.,U.S.A. I NORGE HOUSEHOLD APPLIANCES AND COMMERCIAL REFRIGERATION ★ A BORG-WARNER INDUSTRY ★ Okkur vantar Bifvjelavirkja og meistara í vjelsmíði | norður 1 land. Húsnæði verður útvegað. — % | Nöfn og heimilisfang sendist blaðinu í lok- J | uðu umslagi fyrir 12. þ. m. merkt: Vjelsmiðir. f Hólf húseign við Lindagötu til sölu. Steinhús. Efri hæð, 3 herbergi og eldhús. — Hálft ris og hálfur kjallari. Verð kr.: 80,000,00 Útborgun kr.: 55,000,00. Laust til íbúðar strax. ^Qimenna *lJaóteianaóaíc\ Bankastræti 7. eiýnaáatan Sími 6063. ÍBÚÐIR til sölu íbúðirnar eru í húsinu nr. 14 við Eskihlíð hjer í bænum. Á hæðinni, sem er 97,22 fer- metrar að stærð, eru þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og innriforstofa, en auk þess fylgir lítið herbergi í risi ásamt aðgangi að W. C. og handlaug, einnig rúmgóð geymsla 1 kjallara hússins, svo og þvottaherbergi og þurkherbergi. íbúðirnar verða tilbúnar í maímánuði n.k. Allar nánari upplýsingar gefur C'Júátaf Qlafóáon, 4/, Austurstræti 17. Sími 3354. I * BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU 1 Fast fæði geta menn feng- 3 s ið nú þegar. Upplýsingar í = = bragga 4 við Ægisgarð kl. 3 5—7%. | Íiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiil ir s Okkur vantar trjesmiði og s = menn, sem geta int af jj§ j§ hendi venjulega trjesmíða- j§ E vinnu. Sími 4483. = Þorsteinn Ingibergsson = & Co. |iiiiiiiii!i:!ii!i!iiiiiiiiniiiiiiiiniii!iiiii!^!iiiiiiiniii| | Veggteppi | fást nú aftur í' 3 VEFSTOFUNNI s á Bergstaðastræti 10 C. = = Einnig púðar og borð- 1 | teppi. | |llllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIItÍ | Til sölu | §j 2 nýlegir karlmanns- s frakkar og skinnfrakki. j§ Til sýnis Pósthússtræti 17 §§ uppi frá kl. 6—8 í dag. \ Gúmmívörur f gúmmíviðgerðir. = es == (= S Gúmmífatagerðin Vopni -fj Aðalstræti 16. S = s= giiiiimnnmiuniiiiiiHm.iiuiimiimiiimiimiiiiiiii | AMERÍSK | Strandföt | = 2 tekin upp í dag. l VeJ.J4of 1 Laugaveg 4. § |[|llllllllllllllllllflllllllllllllllllllll!llllllll!lll!lllllllll| | Lán | 3 Sá sem getur lánað 15 3 | þúsund krónur til 8 mán- §j | aða gegn góðri tryggingu, §j §j getur orðið meðeigandi að 1 | nýjum Austin-vörubíl. — 1 § Tilboð leggist inn á afgr. S § blaðsins fyrir sunnudags- s I kvöld, merkt „Austin 132 = § — 856“. Þagmælsku heitið. s Armstólar f Klæðaskápar Borð m. tvöfaldri plötu = Smáborð Kommóður Sængurfataskápar Vegghillur, útskornar Dívanar, 4 breiddir VERSL. BÚSLÓÐ 3 Njálsgötu 86, simi 2874. j§ eiriirimriniminmmiiminnniiimniiminiiiinnnnBi BLUE GILLETT BLADES þao er ekki einungis aö Gillette raki your betur en nokkur önnur rakblöo, heldur veröur raksturinn einnig fljótlegri, hreinlegri og ódýrari meö þeim en öörum. þessvegna er þao aö svo mikill fjöldi manna velur Gillette ? til daglegs raksturs. Gillette blöoin eru vinsæl. Allir þekkja þau. i.MLEIDD í ENGLANDI Verð kr. 2.00 pk. með 2 blöðum. NÝKOMIÐ: HJÓLSAGARBLÖÐ 16”, 18”, 20”, 22”, 24” VÍRBURSTASKÍFUR MÓTORLAMPAR SMERGELSKÍFUR VERKFÆRABRYNI. Ludvig Storr Hafnarfjörður Húseign til sölu í Hafnarfirði. Allt laus til | . íbúðar 14. naaí n. k. Gerið tilboð í eignina fyr- 1 ir 20. þ. mán. Rjettur áskilinn til að taka | hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. | á Hverfisgötu 41, Hafnarfirði. <S> «»^^m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;m;mx^m5m;m;m;m;m;m;K^I Kýr, hestar oy heyvinnuvjelar til sölu. Góð jörð til leigu. Steinhús með öll- um þægindum. Skipti á húseign í Reykjavík % koma til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnudag, merkt: „Trygg framtíð”. RÁÐSKONA Stjórnsöm og ábyggileg ráðskona óskast á I hótel. Þarf að vera vön og fær í matreiðslu. I Margar stúlkur fyrir. Mikil þægindi. Góð | kjör. Framtíðaratvinna. Tilboð sendist blað- inu fyrir 15. þ. mán. merkt: „Framtíð”. Ungur maður sem unnið hefir við heildverslun í fimm ár, óskar eftri verslunar- eða skrifstofustöríum. Fyrir hendi er gagnfræðapróf og góð með- mæli frá fyrri húsbændum. — Tilboð send- ist afgreiðslu bls. fyrir 15. þ. m. merkt: „Á- hugasamur“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.