Morgunblaðið - 08.03.1946, Side 11

Morgunblaðið - 08.03.1946, Side 11
Föstudagur 8. marz 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Kl. £ í ' Kl. í 'Kl. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: í Austurbæjarskól- anum: 7,30-8-30: Fimleikar 2. fl. 8.30-9,30: Fimleikar, 1. fl. Mentaskólanum: 7,15-9: Hnefaleikar. 9-10,15: Glímunámskeið. Miðbæj arskólanum: 8-9: 1, fl, kvenna 9-10: Frjálsar íþróttir. Stjórn K.R. SKIÐAMOT REYKJAVÍKUR heldur áfram á Skála felli næstk. sunnudag. Kept verður í bruni karla & kevnna í öllum flokkum og í svigi kárla C- og D-flokkum. Ferðir á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 9 f. h. frá BSÍ. Farmiðar seldir í Sport, Austurstræti 4. ATH. Laugardagsferðir eru aðeins fyrir keppendur og starfsmenn mótsins. BBB Ármenningar! íþróttaæfingar fje lagsins í kvöld í íþróttahúsinu verða þannig: Minni salurinn: Kl. 7-8: Öldungar, fimleikar ■— 8-9: Handknattl. kvenna — 9-10: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl, 7-8: 1, fl, kvenna, fiml. -8-9: 1, fl. karla, fimleikar — 9-10: 2. fl. karla, fimleikar. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir verða í Jóseps- dál á morgun kl. 2 og kl, 6, Farið verður á Skíðamót Reykjavíkur að Skálafelli á sunnudagsmorgun kl. 8, Far ið verður frá íþróttahúsinu. Farmiðar í Hellas, 3. flokks meðlim- ir eru beðnir að mæti við Egils- götu-völlinn laug ardaginn 9. mars kl. 4,30. Þjálfari. i VALSMENN! Skíðaferð verður farin Valsskálann, kl. 7 laugardags kvöld. Farið verður frá Arn- arhvoli. Farmiðar verða af- héntir í Herrabúðinni frá kl 10—2 á laugardag. SKÍÐAFERÐIR að Kolviðarhóli kl 2 og kl. 6. Farmiðar og gist- iirg seld í ÍR-húsinu frá kl. &—9. Á sunnudag verður far- ið kl. 9 fyrir hád. Farmiðar fcá verða seldir í versl Pfaff, irá kl. 12—3 á laugardag. íþróttafjelag KVENNA Farið verður að Skálafelli ar»nað kvöld frá Gamla Bíó kl. 6 og á sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar seldir í Hatta- búðinni Hadda. SKÁTAFJELAGIÐ HRAUNBÚAR heldur skemmtifund fyrir skáta í Hafnarfirði og Reykja í Góðtemplarahúsinu í Úafnarfirði í kvöld. Bansinn hefst kl. 10. Skemtinefndin. <2')cialóL 68. tlagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.35. Síðdegisflæði kl. 22.00. Liósatími ökutækia kl. 19.30 til 7.50. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki. I.O.O.F. 1 = 127388i/2 = 9.II Útskálaprestakall. Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 á sunnudag, og í Njarðvík kl. 11 sama dag. Sjera Eiríkur Brynjólfsson. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Ingólfsfirði á hádegi í gær á- leiðis til ísafjarðar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 4. mars til Reykjavíkur. Selfoss er í Leith. Reykjafoss fór frá ísafirði 1. mars áleiðis til Hull. Buntline Hitch er í New York. Empire Gallop fór frá New York 4. mars til Reykjavíkur. Anne er væntanlega komin til Kaupmannahafnar. Lech fór frá Leith á þriðjudag áleiðis til Reykjavíkur. Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGAR St. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi: Siðir og Siðleysi, flutt af Gretar Fells. Gestir velkomnir. Fundið Fundist hefir GULLARMBAND hjá Nýju Mjólkurstöðinni. — Uppl. Höfða. Sími 1110. LO.G.T , SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daffa og föstudaga Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. Kaup-Sala DÍVANAR OTTOMANAR 3 stærðir. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. Skaftfellingamótið. Mbl. hef ir verið beðið að minna fjelaga í Skaftfellingafjelaginu á, að þeir sem ætla að taka þátt í borðhaldinu á mótinu annað kvöld, verði að vitja aðgöngu- miða á áður auglýstum stöð- um fyrir lokunartíma í kvöld. Ef eitthvað verður óselt af að- göngumiðum í kvöld, verða þeir seldir í anddyrinu á Hótel Borg á morgun kl. 2—5. Þar verða einnig seldir nokkrir mið ar eftir borðhaldið. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp 18.30 íslenskukensla, 1. flokk- ur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen“ eftir Thit Jensen, XVIII (Andrjes Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í C-dúr eftir Mo- zart. 21.15 Erindi: Bretton Woods (Ásgeir Ásgeirsson alþingis- maður). 21.40 Þættir um íslenskt mál dr. Björn Sigfússon). 22.05 Symfóníutónleikar (plöt ur): a) Píanókonsert nr. 3 eftir Prokoffieff. b) Sym- fónía nr. 1 eftir Szostako- wicz. ♦♦♦ fnnilegt hjartans þakklœti færi jeg hörnum mín- £ um, tengdabörnum ocf barnabörnum, svo og fjöl- j X mörgum vinum og vandamönnum, fyrir ógleyman- £ •> leg.g ástúð og höfðingskap mjer sýndan á 80 ára af- 'X •:• mœli mínu. X >!• . r ♦♦* Y Ása Þorkelsdóttir, MiðfelU. ♦:♦ y <• Blekkingar Þjóð- viljans NOKKRIR útvegsmenn komu í gær á skrifstofu Morgun blaðsins og óskuðu þess getið, í tilefni margendurtekinna vill- andi skrifa Þjóðviljans varð- andi kjarabætur til bátaútvegs ins, að kjarabæturnar í fyrra hafi fengist fyrir atbeina sam- taka útvegsmamia, og nú í ár hafi stjórnir Landssambands útvegsmanna og frystihúsaeig- enda snúið sjer til ríkisstjórn- arinnar allrar varðandi þessi mál. Ríkisstjórnin tók málaleit- aninni vel og var ákvörðunin tekin af stjórninni í heild. En Þjóðviljinn er sí og æ að þakka Áka Jakobssyni einum þessar aðgerðir. Fullvíst er, að hann átti þar ekki meiri þátt en aðr ir ráðherrar. Vinna HREINGERNINGAR Maghús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Úvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. Innilegar þakkir fyrir gjafir, blóm og hinar mörgu kveðjur á sjötugsafmæli mínu, Eyrún Guðmundsdóttir, Vík, Mýrdal. - Greinargerð LÍÚ Framh. af bls. 5. þeirra fyrirfram, að því und- anskyldu, að gott útlit var á að takast mætti áð selja all- verulegt magn í Bandaríkjun- um, og hefir það komið á dag- inn. En sá böggull fylgir skam- rifi, að sú framleiðsla, sem fer til U. S. A., krefst svo mikill- | ar vinnu, að afköst húsanna verða aðeins tæplega helming- ur á við það, sem áður var. Við erum enn á þeirri skoð- un, að meðar. ekki er rýmra um löndun í Bretlandi en nú er, þá sje það mjög hæpið að auka við ísfiskflutningaskipin til Bretlands, en mjög væri æskilegt að leitað væri nýrra markaða annarsstaðar, t. d. á meginlandinu. Davíð Olafsson, fiskimálastjóri. f. h. Landssamb. ísl Útvegsm. Hafsteinn Bergþórsson, Finnbogi Gnðmundsson. Hjartanlega þakka jeg börnum og barnabörn- um mínum og öðrum vinum, sem glöddu mig með gjöfum skeytum, blómum, heimsóknum og annari vinsemd á sjötugsafmæli mínu 23. þ. mán. Jónína B. Jónsdóttir, Ránargötu 32. NÝKOMIÐ: GÓLFFLÍSAR 6”x6” GÓLFLISTAFLÍSAR VEGGFLÍSAR 6”x6”. Ludvig Storr •:♦ * ? v y y y •:♦ ! £ X Lokað i dag vegna jarðarfarar SKRI FSTOFUVELAVERZLUN & V E R KS T A.C I Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar, EINAR GUÐMUNDSSON, bifvjelavirki, andaðist að heimili okkar, Brávallagötu 46, síðd. í gær. Þóra Jónsdóttir og börn. Maðurinn minn, PÁLL MAGNÚSSON, andaðist að heimili sínu, Framnesveg 26B, 7. þ. m. Jóhanna Ebenezersdóttir. Bestu þakkir fyrir sýnda vináttu og samúð vegna fráfalls okkar ástkæra' föðurs, unnusta, son- ar og bróðurs, JÓNS HRÓLFS SIGURÐSSONAR sem fórst með m.s. Aldan hinn 9. þessa mán. Húsavík, 28. febr. 1946 Fjölskyldan Brimbakka. Hjartans þakklœti færum við öllum, nœr og fjœr. sem auðsýndu okkur samúð ogI vinarhug við andlát og jarðarför elsku litla sonar okkar, ÁSGEIRS. Þórhildur Bergsteinsdóttir, Óskar Benjamínsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.