Alþýðublaðið - 15.05.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1929, Blaðsíða 4
4 AL*rS(fBLAd#« W%«*' Karlmanoaföt bæði blácheviotföt og Ijós sumar- föt. Unglingaföt blá og misl. Sport- föt fyrir drengi. Matrösaföt. Rvk- frakkar. Miklar birgðir af pessum vörum eru nýuppteknar hér. Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. „Gylfi“ og ,,Baiðinn“' komu af veiðum í morgun. K. R. Tennisvellir félagsinis verða teknir til afnota á morgim frá ki. 7 árd. Nokkrir leiktímar eru enn pá lausir. Leiðréttingar. Eftir fyrstu greinaskil á 3. síðu í blaðinu í gærP í Síldarbræðslu- stöðvargreininini, átti að sfanda: Um pessar og aðrar umtuxinunair- tillögur höfðu p-eir (íhaldsmehn) þó litla von eða enga. Hjarta«ás smjarlíklð ©p feeæt isgarður. Bæjarstjórnm á Norðfirði Deilir á Svein í Firði. Norðfirði, FB„ 14. nraí. Út af iramkomu pingmianns kjördæmisins, Svéins ólafssonar, í jarðakaupamáli bæjarins, sam- pykti, bæjarstjóm með öllum at- kvæðurn sjö bæjarfulltrúa af níu (tveir eru staddir í Reykjavík) eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin ályktar að Iýsa megnri óánægju yfir framkomu |),iingmannis kjördæmisims, Sveins jÖlafssonar, í jarðakaupa'máli bæj- arins, par sam hann hef.ir tim lófyrirsjáanlegan tíma slegið úr itendi bæjarins möguleika fyrir pví, að honum verði kleift að éignast verulégan hluta jarðar jþeirrar, isem kaupstaðurinn stenid- ,fur á, og sem nauösynlegt er fyrir bæinn að éignast, til þess' að vöxtur hainis geti orðið heilbrigbuir og reglulegur og í samræmi við fyrirbugað skipulag bæjariins.“ Liebes-ráðunejftið m loraun- blsðið. ' £g sé í „Morgunblaðiimi“ frá 12. apríl, er mér hefir nýlega bor- list i .henduir, í eftirmælil- ium Otto Liebe, hæstaréttarmál.aflm., að hann bafi verið forsætisráðhsrrs Dana í „vikutíma“. Petta er vit- aniega ekki rétt. Otto Liebe var for.sætísráðherra Dana í einn sól- arfiring, náði ekki ednu sinmi að komast úr hversdagsfötunum og maumast að, stíga fæti sínfum í stjömarráðsbygginguna. Höfn, 30. april 1929. Þorfimiur Krigtjánsson^ 91ui ©§n • 4 'X '• ■ ' ‘ ' ; ' V’ MÍNERVA. Fundur í kvöld kl. 8V2. Góður gestur mætir. FRÓN í kVöld kl. 81/?- Jóm Páls- som skemtir. Chr. H. Knudsen eimn af rnestu, og beztu braut- í’yðjemdum tærklýðsbjreyfimgariinh- ar í Noregi lézt fyrir premur vxkum. Kniudisen var um nrargra ára skeið forseti verkamamna- flokksims, ritstjóri „Ardeiderblad- et“ og alpingismaður. Hanm er álitrmn eiinin bezli og styrfcasti for- ingi, er norsk; verkalýðurimm hefir átt. Tryggíngar'stofnun ríkisins hefir flutt skrifstofur sínar i Hafmarstræti 10—12 (Edinborg) Ii. hæð, Togarar teknir að landhelgisveið UKl í gærdag kom Þór til Vest- mainnaeyja með togara, er hamm hafði tekið i landhelgl Skip- stjóri mun hafa játað brotið. — öðinn tók mýlega togara fyrir Auisturlandi og fór með hann til Eskif jarðiax. Var togarinn með ó- lögleg'an umbúnað veiðarfæra imm- an landbelgpsl.'mu. Kaupmannahafnarháskóli á 450 ára afmæli 31. pessa rmánaðar. Hafa Damir mifcimm við- búnað til að, halda afmælið há- tíðlegt, og er meðal anmars á- kveðið að stúdentar fari blysför frá Kristiansborg til Háskölams, Eftir blysförina og nokfcur ræðu- höld heldur bæjarstjómim veizlu miikia, og eru boðnir í hana 2100 gestir. . Togararnir. „Vestri“, „Arinbjöm biersi|r“, Fulltrúaráðsfunúur er í kVöld kl. 8V2' í Kauppings- salnmn i Emskipafélagshúsiimiu- Verður lyftam í gangi til kl. 9. Fulltrúar eru alvariiega ámániisr um að mæta, par sem á dagskrá er mjög merkilegt fiokksmál. Róðraræfingar. Aö tilhlutun kenslumálaráðherra hefir Stmdfélag Reykjavíkiur lán- að mentaskó 1 an um kappróðrar- báta. sína til róðraræfinga fyrir náni'ssveina. Hafa skólapiltar æft sig noklturn vegimin regliulega sið- ati í apríl-byrjun, tviisvar í vikiu, 'Mukkuistumd í senm. En nú fara peir sennilega að hætta, pví próf fara að byrja. En pá taka félögin við. Era pau nú pegar byrjuö að æfa 0g eru bátamir lofaöör öll kvöld frá kl. 7 e. m. Sýnir pað glögt, hve mil^ll áhugi er fyrir pessari ípró.tt. Sjálfsagt era marg- ir enn, er komast vildu að pví að æfa róður. Og hefir gjaldkeri Sundfélagsins pví beðiið að sldla pví til p'árra, er fengið Imfa lof- orð fyrir bátum, að pedx verði að sækja skírteimi í Tóbafcsbúðima, Austurstræti 12, liið allra fyrsta, pvi aimars verði bátarnir leigðir öðrum. íslandið fór héðan 1 gær kl. 6V2 viestur og norður urn land. Meðal far- pega var Eimar Olgeirsson fram- ‘kvæmdarstjóri. Gullfoss kom himgað í morgum. Sömiu- leiðiis „Strudsholm", aukaskip EimBkipafélagsims. Veðrið. Hiti á nokkram stöðum kl. 8 í morgum. í Rvík 5 st„ ísafirði 1, Akureyri 3, Seyðisfiirði 3, Vest- mamnaeyjum 3, Stykkishólmi 4, Blönduóisi 3, Raufarböfn 1, Hól- um í Homafirði 4, Grómdavik 6, Hjaltlamdi 8, Færeyjum 6, Tyne- mouth 9, Jiulianehaab 8 og í Khöfn 9 stjg. Yfirldt: Háprýsti- svæði um Austur-Grænlamd og íislamd, en lægð um Norðursjóimin og suður af Grænlamdi. Veður- horfur við Suðvesturland og Paxaflóa tvö mæstu dægur: Breytiieg átt Viða'st austan gola. Skúrir. 59 aara gjaldmælisbifreið- ar alt af til leigu hjá B. S. R Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverj- um kl.tíma. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlið pegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusimar 715 og 716. Bifreiðastöð Reykja’jíkur. SnstuFStræfi 24. / NÝR FISKUR daglega. Fiskbúð- in á Frakkastíg 13. Sími 2048. Guðjón Knútsson. Ekta karimamiaskór brúnir með hrágúmmísólum Skóbúð 16' á 11,80 parið. Vesturbæjar, Vesturgötu Bívamar. — Bívanar, — era sterkir og ódýrastir í kíostou- ntagazin SkólavSrðnstig 3. MUNIÐ: Ef ykkur vaatar húa- gðgn ný og vðnduð — elrmig uotuð —, pá komið á fornsðluma, Vatnsstíg 3, sími 1738. Mikil verðlækkun ágervitönn- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 47. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. 3 memm óskast á 6 tonma mótoiiv bát til róðra frá Vattamesi. Upp- lýsimgax eftir kl. 6 síðd. hjá Karif Markússymi, Frakkast.’g 9. Aastuv í FLJðTSHLlB. Bílferðir daglega. Til Vikur i Mýrdal tviisvar í viku frá Lauga- vegi 43. Simi 2322. JAKOB og BRANDUR. Gott orgel, litið motað til sðlu ödýrt. Bostom-magasm. Skölavörðustig 3. Spikfeitt hangikjöt, isl. smjör og isl. egg á 16 aura stk. Hermann Jóusson, Bergpóru- götu 2. Undirsœngwdúkm iim óclýri. er komimn. Vörubúðim, Laugavegi 53. Þuotta,- og purku-stýkk'n ásamt góða undirlakaléreftimu, eru kom- im. Vörabúðim, Laiugavegi 53. Ulla prjómtuskar keyptar háu verði í nokkra daga. Vörubúðin, LaugavegL 53. MUNIÐ: Ef yður vantar ódýr, húsgögn, pá liggur Mð yðar í BO S TO N -magasin, Skólavörðu- stíg 3._________________________ Ritstjöri og ábyrgðarmaður: Haialdur Guðmundsson. AipýðuprcotsaHðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.