Alþýðublaðið - 18.05.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1929, Blaðsíða 2
"■'VÍS’J^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ B AL1»Ý®UBLA©I» | xenmr út á hverjura virkum degi. 5 %lgreIÖ8Ía í Alpýöuhúsinu viö í Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í til kl. 7 síðd. ISfcsllstoffa á sama staö opin kl. S1/*—10V* árd. og ki. 8-9 siðd. Stoar; 988 (afgreiöslan) og 2394 (gkriistofan). Verðlag: Áskriftarverö kr. í,50 á raánuðL Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsntiðja: Alpýöuprentsmiðjan (í saraa húsi, simi 1294). Nýtt Altfiikis i Beykjavik. AlMðuíélöoin í Mesfkjavík kaupa samkomuhúsið Iðnó. iWpýÍslsási®. Samtaltastarfsemi alþýðufélag- anna er naiuðsyn á góðu og miklu húsnæði. f>etta hafa erlendir al- þýðuflokkar vitað og þess vegna komið sér upp fullkomnum sam- komu'núsum. AIls staðar í höfuð- borgum Norðurlanda hafa þnr- ’iend alþýðufélög keypt eða reisa Játið vegleg stórhýsi, þar sem eim- stök alþýðufélög hafa skrifslof- ur sínar og flokksblöðin ritstjónn- arskrifstofur, afgreiðslustofutr og prentsmiðjur. Paranig eiga sænsku alþýðufélögin 3 stórhýsi saman; á ágætum. stað í Stokkhólmi. í Osló er aðal-alþýðuhúsið vegleg bygg-ing við eitt af stærstu torg- um borgarinnar. I Kaupmanna- höfn er«u alþýðuhúsin mörg og sum alI-roikiJ stórhýsi. Undanfariin ár bafa alþýðufé- lögin hér i bænum verið á hrak' hólum með fundarstaði. Alþýðu- húsið litla viið Hverfisgötu hefir að eins orðið aðsetur prentsmilðju, afgreiðslu og ritstjórnar Alþýðu- hlaðsins. Fundi hefir þar fáa ver- ið hægt að halda. Hafa þyí fé- lögin orðið að leigja húsnæði hingað og þangað um bæirni til fundarhalda sinna. En nú er bætt úr þessum hús- næðisvand ræðum alþýðúfélag- anna. Eigandi sarnkomuhússins „Iðn!Ó“ hér í bæ ákvað að selja þessa húseign sína. Framkvæmdastjórm Fulltrúaráðsins snéri sér til seilj- anda og það varð úr, að full- trúaráðið keypti „Iðnó“- Samning- ar um kaupin voru undirskriifaðlr í gær. Fulltrúaráðið tekur viið húseigninni til afnota 1. sept. n. k. Húseigniinini fyfgir 1158,2 ferm. lóð, og eru 778 fermetr. af hennii óbygðir. Gera má ráð fyrir að hið nýja Krðfnr alpýðn. Frnnvarp nm verkamnnimbú^ sfaði ©rlll að Iðgnm. alþýðuhús, „Iðnó“, verði fyrst um sinn rekið með svipuðum haúti og verið hefir undanfarið, þann- dg að það verði leigt tdl lieak- sýn'imga, danzleika, fyrMestna- halda o. fl. auk þess, sem al- þýðufélögin halda þar fuandi sina og samkomur. Með þessum húskaupum hefir verið stigið nýtt og merkilegt spor. Alþýðufélögm hafa eigmast ágætt samkomuhús á glæsileguiro stað í bænum. Verður það án efa til þroska og þrifa fyrir hin ungui og öflugu samtök verlta- lýðsins og aliri alþýðu til hags- bóta. St. J. St. Færsla Ijördags. Efri deild samþykti í- morgun bræðingstillögu „Framsóknar" og íhalds um að færa kjördaginn á miesta annatíma ársiins (byrjun júlimánaðar). — Samvinna mi.lli þessara tveggja flokka er sæmi- leg um skemdármálin. Svar alþýðu í kaupstöðum og kauptúnum við þessu gerræði get- ur að eins orðið eitt: að sýna í- baldi Framsóknar- og Ihalds- flokksins, að þessi lilraun til aö rýra kosnimgarrétt heninar verður gagnsLaus með því, að hún herði sóknina enin meira, þrátt fyrir erfiðleikana. — Það er rétta svar- ið. RafflBasókaa rát af s|úkra hilssbrunaiBiiiiti. Khöfn, FB., 17. maí. Frá Cleveland er símað: Yfir- völdin hafa fyrirskipað raninsókn út af sprengiingunni í spítalatnum. og brunanum. Yfirlæknir spítal- ans segir, að flestir þeir, aem önduðust af völdum eiturgassinjs,. hafi andast inmain einnar mínútu. Sérfræðingar segja, að eiturgasiö hafi myndast við bruna Röntgan- filmna. Eiturgasið líkist Fosgen- gasinu, sem niotað var i heims- styrjöMinni, en er enm hættulegra. Khöfin, FB., 15. maj. Bardagar i Kína. Frá Hankow er símað: Sókn Kwangsihersins gegn. Kanfon virð- ist vera stöðvuð. Kwangsiherirm heldur undan málægt Wuchow. Þráðianst vlðtai miill Þýzka- lands og Ástraliu. Frá Berlín er símað: 1 gær- morguo heppnaðiist í fyrsta sánni þráðlaust viðtal á milli Þýzka- lands og Ástralíu. Var talað á miJIii BerJiinar og Sidney í einia kJukkustuincL Viðtalið yar greini- legt. í morgun kl. ICh/2 samþykti efri deild frumvarp Ii. V. um verkamannabústaði óbreytt, eins og neðri deild afgreiddi það. — Er frumvarpið þar með orðið að Leitin að loftskipsflokknum. Frá Bergen er símað: ftalski leiðaingurinii, sem ætlar að leita að loftskipsflokknum úr Nobile- Jeiðaingrinum, leggur af stað héð- an í dag. Flokkurinn hefir nrat- væli til hálfs annars árs. Nokkriír NoTðmenn taka þátt í leiöangr- inum. L«g. Fjárlögin voru afgreidd í gær. Gekk efri deild að þeim eins og þau komu aftur frá neðri deild. Tekjuafgangur er áætlaður rúm- lega 22 þúsund kr. Tekjur og gjöld eru hvort um sig áætluð tæpiar 12 milljónir króna. Lánsheimildih, 12 nulljón kr., var lögleyfð, Lögin afgreidd í neðri deild. Fénu er heimilt að verja leftir þvj, sem það hrekkur til, til þess að greiða af höndum tillag ríkjsins til Landsbainkans, stofnlán til Byggingar- og land- náms-sjóðs, til, að kaupa veð- deildarbréf Landsbankans, til stofnunar sildarbræðslustöðvar, til1 að koma útvarpi ríkisins á stofni, til. kaupa á nýju strandf&rðasklpii. til að leggja Þingvallabrautina nýju, til húsagerða rikisins, svo sem landsspítalanis, skrifstofu- hússbyggingarininar, til brúar- gerða, eða til anniara framkvæmda eða aðgerða, sem þetta þing hefir heimilað lántöku til. Lög um verksmiðju til bræðslu síldar voru afgreiidd í neðri deld eins og efri deild gekk frá frV. Varð úlfaþytur mikitl meðal i- haidsmanna.. Kallaði Jóhann í Eyjum alla kommúnista, ssm sam- þykkja vildu frv,. óbreytt, þar á meðal Jón Ólafsson(!),. Jóhannj var meinilla við það ákvæði, að hásetiar, sem ráðnir eru upp á hlut, skyli eiga að vera með í „sarnv innufél aginu“ hains, ef það á að geta náð eignarhaldi á síld- arbræðslusdtöðinni. Fluttu þeiir ÓI, Thors breytingatillögu um að færa frv. aftur í það horif, sem það komst í áður í neðri deild, en .með því fengust ein 7 at- kvæði, ,en 17 á móti. Tókst þeilm Jóhanni ekki að spilla frv. né ónýta það. Lög um stjórn póstmáia og símamála voru samþykt í efri lögum og gengur í gildi urn næstu áramót. Er hér með stigið stórt spor l áttina að bættum húsnæðiskjör- úm verkalý&sins í kaupstöðum og kauptúnum. deild. Frá næsta nýjári skal sani-' einingu á starfsemi' pósts og síma utan Reykjavíkur kornið á þegar stöður fosna, eða það er hag- kvæmt ellegar, en sé sameining ekki talin æskileg, getur :ráð- herra veitt undanþágu: frá því, þar sem svo háttar til. Einnig var frv. um breytíngu á lögum um vita og sjómerki 0. fl. samþykt í sameinuðu þingi og þar með lögfest, eins og n, d. gekk frá því. Hluti hafnarsjöðs við að koma farartálma af hafnar- leið, þar sem. kostnaöurinn fellur ella á ríkið, er ákveðinn 1/3, ef upphæðin er hærri en 500 kr., öll, ef lægri er, en aldnei hærri em 1/4 hluti af tekjum sjóðsins þaö ár, Kosningar. í gærkveldi fóru fram í samein- uðu þingi kosningar þær, er nú skal greina. Varamaður í stjórnarnefhd síld- areinkasölunnar, sem nefnd er út- flutningsnefnd, var kosimn Ingi-- mar Eydal kennari með 22 at- kv. í stað Jakobs Karlssonar, sem sagt hafði af sér. Einhver eiinn fraus í ógáti Guðmund Pétursson, útgerðarmann á Akureyri, ett hann' er vpramaður fyrir. Kosn- iingin gildir til 15. aprjl 1931. t fulltrúaráð íslandsbanka var Halldór Stefánsson kosinu, í stað Magnúsar heitins Kristjánssonar., Gildir kosningin fram yfir aðal- fund bankans árið 1935. Varð að þrítaka kosninguna. í fyrstu fékk Halldór 18 atkv., Björn Krist- jánsson 5, ólafur Jónssan heild- sali 2, en 13 seðlar voru au&ir, Loks var bundin kosning millí Halldórs og Bjarnar. Fékk Hall- dór þá 20 atkv., Björn 9, en 10 seðlar voru auðir. Ætla menn, að Gunnar og Sig. Eggerz hafí kosið Halldór að lokuin með „Framsóknar'-jlokksmönnum. Yfirskoðunarmenin Landsreikm- inganna voru kosnir Pétur I Hjörtsey og Gunnar á Selalæk (endurkosnir á U'sta „Framsókn- ar“-flokksins) og Magnús Guð- mundsson (á Ihaldsliista) í stað- Árna frá Múla. I verðlauigíBSfnd Gjafarsjóðs Jóns Sigurðssonar voru endur- kosnir Sigurður Nordal prófessor. Hannes Þorsteiensson skjalavörö- ur og Ólafur Lárusson prófessor.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.