Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. okt. 1946 MOKGUNBLAÐIÐ 15 Á.RMENNIN G AR íþróttaæfingar á mánudagskvöld í íþróttahúsinu. MINNI SALURINN: Kl. 8—9 Fimleikar, drengir. 9—10 Hnefaleikar 1. flokkur. STÓRI SALURINN: Kl. 7—8 Handknattleikur kvenna. 8— 9 I. fl. kvenna, fim- leikar 9— 10 II. fl. kvenna, fim- leikar. í SUNDHÖLLINNI Kl. 8,45 Sundæfing. Skrifstofan er opin kl. 8—10. Stjórn Ármanns. Tilkynning FÍLADELFÍA I dag 'kk 2 hefst sunnudaga- skólinn. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 8,30 Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: Kl. 11: helgunarsamkoma. Kl. 4: útisamkoma. Kl. 8,30: hjálpræðissam- koma. Foringjar og hermenn flokks- ins. Allir velkomnir! Kl. 2: sunnudagaskóli. KI. 6: barnasamkoma. ZION Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði kl. 4. Allir velkomnir! SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 84 í dag, kl. 5, fyrir Færey- inga og íslendinga. Allir velkomnir. I Q G framtíðin Fundur annað kvölld. Viktoría Bjarnadóttir: Sögu- legur atburður fyrir 60 árum. SPILAKVÖLD St. VÍKINGUR Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tíma. Inntaka nýrra fjelaga. Spilakvöld. Verðlaun veitt. Æ.T. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 8,30 e. h. í Templarahöllinni Við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Kensla V j elritunarkensl a. Píanókensla. Enskukensla. CECILIA HELGASON Hringbráut 143, 4. h. t. v. Sími 2978. 279. dagur ársins. Eldadagur. Árdegisflæði kl. 2.45. Síðdegisflæði kl. 15.17. Helgidagslæknir er Alfreð Gíslason, Víðimel 61, sími 3894. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. , Ljósatími ökutækja frá kl. 18.35 til kl. 7.00. Kaupið merki SIBS. Styrkið SIBS, kaupið mcrki og blaðið Berklavörn. I. O. O. F. 3 = 1281078 = □ Edda 59461087—Fjárh.st • Fyrirl. R • M • Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: ^unnud&ga IV2—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Listasafn* Einars Jónssonar verður opnað fyrir almenn- ing kl. 1 e. h. í dag. Vilhelmína Árnadóttir, — Brekkugötu 11, Hafnarfirði, er áttræð á morgun. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í Stykkishólmi ung- frú Þóra Margrjet Jónsdóttir (Jóns Eyjólfssonar, kaup- manns) og Jón Haukur Bald- ^»$“S><Sx®>^>^<Sx®-S><S>$*$x?x$*Sx®^^3 Tapað PENINGABUDDA tapaðist sl. sunnudagskvöld í Hafnarfirði, sennilega á Reykjavíkurvegi. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í 1340 (Haraldarbúð). Síðastl. miiivikudagskvöld tapaðist DRIFSKAFT úr bíl á Skúlagötu, rjett norð- an við Rauðarárstíg. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 7023. Kaup-Sala Munið GÚMMÍSKÓNA á Bergþórugötu 11. MnTNINGARSPJÖLD lysavarnafjelagsins eru falleg ast. Heitið á Slysavarnafjelag- ið. bað er best. MINNIN G ARSP J ÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins verða fyrstu um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. vinsson (Baldvins Halldórs- sonar, skipstjóra, Hafnarfirði). Heimili ungu hjónanna verð- ur fyrst um sinn á Austur- götu 16, Hafnarfirði. Fimmtugur er á morgun, 7. þ. m. Sigurður Ó. Ólafsson, Selfossi. Fimtug er á morgun, mánu- dag, frú Una Þorsteinsdóttir, Grettisgötu 36B. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Þór- halla Karlsdóttir, Fálkagötu 24. og Jóhann Emilsson, húsa- sniíðanemi, Samtún 36. Hjúskapur. I gær voru gef- in saman í hjónaband á Tóft- um við Stokkseyri, ungfrú Steinunn Sveinsdóttir og Sig- urjón Einarsson, garðyrkju- maður. Heimili þeirra verður á Kleppjárnsreykjúm, Borg- arfirði. Garðar Þorsteinsson alþm. er þriðji aðalmaður Sjálfstæð- isflokksins í utanríkismála- nefnd. Garðar var fjarverandi (erlendis), þegar samninga- málið kom fyrst fram, og tók því varamaður hans, Gunnar Thoroddsen sæti í nefndinni, og vann þar áfram að málinu, eftir að Garðar kom heim. Kvennadeild Slysavarnafje- lagsins heldur fyrsta skemti- fund sinn á þessu hausti á mánudagskvöldið í Tjarnar- café. Þar verður m. a. sýnd skemtileg kvikmynd af ýmsu starfi Slysavarnafjelagsins. •— Þess er vænst að konur fjöl- menni. Fjárgirðingin í Breiðholti smöluð í dag kl. 1, ÚTVARPIÐ í DAG: 8,30—8,45 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): Óperan ,,Aida“ eftir Verdi, fyrri hluti. 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (sr. Sigurjón Árnason). 15.15— <16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Óperan ,,Aida“ eft- ir Verdi, seinni hluti. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjet- ursson o. fl.). 19,25 Tónleikar: Lagaflokkur o. fl. eftir Bach (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Einleikur á cello (Þórhall ur Árnason): a) Andante patetique eftir Godard. b) Vöggulag eftir sama. 20,35 Erindi: Pílagrímur hjá Mormónum (Guðmundur D aníelsson rithöfundur). 21.00 Lög og Ijett hjal (Pjetur Pjetursson, Jón M. Árnason o. fl.). 22.05 Danslög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30— 8,45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19,25 Þingfrjettir. 20.30 Þýtt og endursagt (And- rjes Björnsson). 20.50 Lög leikin á bíó-orgel (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson) 21.20 Útvarpshljómsveit: Til- brigði um ýmis þjóðlög. •— Einsöngur (Hermann Guð- mundsson): a) Syng mig heim (Neupert). b) Blítt er undir björkunum (Páll ís- ólfsson). c) Bergljót (Jón Laxdal). d) Mamma ætlar að^sofna (Kaldalóns). e) Jeg er á förum (Merikanto). f) Þögul er nótt (Carl Bohm). 21.50 Tónleikar: Humoresques eftir Dvorsjak (plötur). Ljett lög (plötur). Hjartanlega og af hrærðum huga þökkum við öllum þeim mörgu vinum okkar og skyldmennum, er á svo margvíslegan hátt glöddu okkur og heiðruðu í tilefni af afmæli og gullbrúðkaupi okkar. Allar gjafirnar, heillaóskir og annan vináttuvott, biðjum við Guð að launa. Hann blessi ykkur öll. Hömrum í Grímsnesi, 2. október 1946 Guðbjörg Eyjólfsdótir, Guðmundur Bjarnason frá Seli. ■4x$>^<SxS>3>^<S><®xSx$x®xíx®x®xSxíxe»$K®*Sx®K®x®>3x®xSx®x®xSx®x®*íx«x®><®>«x®KSxí><$xS>3>^>3>3x!» Við þökkum af hjarta öllum þeim mörgu vinum okk- ar og vandamönnum, sem sýndu okkur vinsemd og færðu okkur gjafir á 50 ára hjúskaparafmæli okkar þann 1. þ. m. Þuríðhr Helgadóttir, Kristjám Kristjánsson Borgarnesi. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Jeg þakka hjartanlega ættingjum og vinum, heim- sóknir, gjafir. blóm og skeyti á 80 ára afmælisdegi mínum. Guð blessi ykkur öll! Kristín Bjarnadóttir Nýbýlaveg 30, Fossvogi. Innilegt þakklæti votta jeg hjer með börnum mín- um, vinum og kunningjum fyrir gjafir og hverskonar vinsemd á 50 ára afmæli mínu 29. sept. s.l. Gíslína Gísladdóttir Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Maðurinn minn og faðir okkar, KRISTJAN JÖNSSON, málari andaðist á heimili sínu Njálsgötu 50, aðfaranótt 5. þ. m. Kristín Þorkelsdóttir og börn hins látna. Konan mín, HULDA ÓLAFSDÓTTIR Höfðaborg 58, andaðist að Vífilsstöðum 5. þ. mánaðar. Pjetur Pjetursson og börn. Ja*ðarför GUÐMUNDAR HANNESSONAR, fyrrv. prófessors, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 9. október, kl. 2 síðdegis. Þeir, sem hafa hugsað sjer að senda blóm eða blóm- sveiga, eru vmsamlega beðnir að láta andvirði þeirra renna til Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra lækna. Börn og tengdabörn hins látna. Jarðarför mannsins mííns, ÞÓRÐAR GESTSSONAR kennara er ákveðin þriðjudaginn 8. okt., og hefst með bæn að heimili hans, Hjallaveg 16, kl. 1,30 e. h. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. •— Fyrir mína hönd, barna okkar, foreldra hans og systra. Þórdís Gunnlaugsdóttir. Jeg þakka hjartanlega fyrir hluttekningu og aðstoð við andlát og jarðarför ARNFINNS JÓNSSONAR frá Dröngum í Dýrafirði. Fyrir hönd vandamanna Jón Arnfinnsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.