Morgunblaðið - 29.10.1946, Síða 2

Morgunblaðið - 29.10.1946, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Á sýningu Asgríms Jónssonar Eitt af málverkunum á sýningu Ásgríms Jónssonar: Arnarfell. Mjólkursamsalan sr HluSfallskosnfng- arnar mæla and- stöðu FRUMVARP Jóhanns Haf- stein um að fyrirskipa hlut- fallskosningu innan verklýðs- fjelaga til stjórnar- og trúnað- arstarfa, ef Vs hluti fjelaganna krefst þess, kom til 1. umr. í Nd. í gær. Flutningsmaður fylgdi frv. úr hlaði með stúttri ræðu, þar sem hann m. a. rakti fyrri af- skipti Alþingis af málinu (1939). Eigi getur blandast hugur um, að hjer er um að' ræða rjettlætismál, sagði flm. Stjett- arfjelögin væru bygð upp þannig, að mönnum væri skylt að vera í þeim. Þar væru því að sjálfsögðu menn með mis- munandi stjórnmálaskoðanir. Væri ekki óeðhlegt að við kosn ingar innan fjelaganna gæti á- hrifa frá stjórnmálaskoðunum manná, enda vitað að svo væri í framkvæmdinni. En nú væri fyrirkomulagið þannig, að ein- faldur meirihluti rjeði úrslit- um. Með þessu væri rjettur minnihlutans fyrir borð bor- inn. Hjer á landi væri þróunin sú, að hlutfallskosningar ryddu sjer meir og meir til rúms, enda viðurkent að með þeim væri lýðræðinu best fullnægt. Benti ræðum. á _ alþingiskosningar í tvímenningskjördæmum, kosn- ing fulltrúa til Búnaðarþings; hið nýstofnaða Stjettarfjelag bændaliefði tekið upp hlutfalls kosningar o. s. frv. -Mætti e. t. v. segja, að eigi væri ástæða til að lögskipa þetta, heldur láta fjelögin sjálf ráða þessu. En slíkt gæti skap- að glundroða. í sumum fjelög- um ríkir frjálslyndi, öðrum ekki. Væri ekki óeðlilegt, að ef 1/5 hluti fjelagsmanna krefst híutfallskosninga, þá væri skylt að viðhafa þær. Flutningsmaður kvaðst gera sjer vonir-um góðar undirtekt- irmálsins á Alþingi. Sjálfstæð- isfl. hefði gert flokkssamþykt- ir um málið. Líklegt væri að bændur á þingi myndu styðja málið, þar sem þeir hefðu tekið upp þetta fyrirkomulag innan síns stjettarfjelags. Núverandi forseti Alþýðusambands íslands (Hermann Guðmundsson) hefði um margra ára skeið (meðan hann starfaði fyrir Sjálfstæð- isfli) barist fyrir framgangi þessa máls. Að lokur sagði flm.: Þetta er rjettlætismál, sem ekki tekst áð stöðva. Það er hægt að tefja framgáng þess, en ekki að stöðva það. Þrír þingmenn töluðu á eft- ir flm. og andmæltu allir frum- varpinu. Stefán Jóh. Stefánsson vildi láta verklýðsfjelögin sjálf ráða þessu. Hermann Guðmundsson kvaðst í mörgu annarar skoð- unar nú, en hann var meðan hann starfaði fyrir Sjálfstæð- isflokkinn. Þetta væri ekki rjettlætismál lengur! SigurðUr -Guðnason form. Dagsbrúnar kvað frv. vera stefnt gegn sínu fjelagi, en þar vætu^.inenlj valdir i trúnaðar- stöðuí eftir þvt traustl, Sem Framh. á bls. 8. Sviffur siýrintanns- rjeftindum í 5 ár KVEÐINN hefir verið upp dómur í Hæstarjetti í málinu: Rjettvísin gegn Jóhanni Her- manni Júlíussyni, stýrimanni Fjarðarstræti 32, ísafirði og Sigurði Björnssyni háseta, Flateyri Önundarfirði. Jóhann Hermann Júlíusson var dæmdur í 5 mánaða fang- elsi og sviptur rjettindum til að vera stýrimaður 1 5 ár. Sig- urður Björnsson var gert að greiða ailan kostnað sakarinn- ar. Málskostnað bæði í hjeraði og fyrir Hæstarjetti greiði þeir in solidum, þar með talin máls- sóknarlaun skipaðs sækjanda í Hæstarjetti. Málavextir eru þeir að Jó- hann H. Júlíusson, stýrimaður, var við stýri á v. b. Hörpu frá ísafirði, er báturinn rakst á færeyskan trillubát er á voru 4 menn, og sökti honurh. Tveim Færeyinganna var bjargað og var annar þeirra örendur. Þetta gerðist 25. júní 1944 út af Siglufirði. Sigurður Björnsson, háseti var á verði með stýrimanni er slys þetta vildi til. I forsendum dóms Hæsta- rjettar segir svo: „Akærði Jóhann Hermann Júlíusson þykir með vísun til þeirra raka, sem í hjeraðinu greinir,' hafa unnið til refsing- ar, og kveðst hún samkvæmt þeim lögum, sem í dóminum eru talin, 5 mánaða fangelsi. Svo skal hann og sviptur rjett- indum til að vera. stýrimaður um 5 ár. Ákærða Sigurði Björnssyni mátti vera ljóst, að ákærði Jó- hann Hermann hafði ekki nægi lega útsýn til sjávar fram und- an skipinu. Verður og að telja, að ákærða Sigurði hafi borið að vera þarna á verði ásamt stýrimanni. Ber því að refsa honum samkvæmt þeim refsi- lögum, sem getur í hinum áfrýj aða dómi. Ákveðst refsing hans 500 króna sekt er afplánist 10 daga varðhaldi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði hjeraðsdóms um sak- arkostnað í hjeraði staðfestast. Próf máls þessa eru ekki nægilega rækileg, einkum um verkaskiptingu á skipinu. útsvarsskyld aí brauöa- og sæl- gætissölu HÆSTIRJETTUR hefir kveð ið upp dóm í málinu: Mjólkur- samsalan í Reykjavík gegn borgarstjóranum í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs. Tildrög málsins eru þau, að 1945 var Brauð- og sælgætis- sölu Mjólkursamsölunnar gert að greiða 40 þús. kr. útsvar til bæjarsjóðs Reykjavíkur. Mjólk ursamsalan neitaði að greiða útsvarið og hjelt því fram, að með lögum nr. 91 1936 væri starfsemi samsölunnar undan- þegin útsvarsskyldu. Umboðs- maður borgarstjóra taldi hins- vegar að lögin frá 1936 veiti aðeins undanþágu frá útsvars- skyldu fyrir þá starfsemi, sem um getur í lögum nr. 1 1935, um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. Sala brauða og sælgætis sje annars eðlis, og sú starfsemi sje útsvarsskyld. Fógetarjettur fjellst á þessa skoðun og úrskurðaði, að lög- tak skyldi fram fara fyrir út- svarsupphæðinni. Mjólkursam- salan áfrýjaði úrskurðinum en Hæstirjettur staðfesti hann. í forsendum dóms Hæsta- rjettar segir svo: „Undanþága frá útsvars- greiðsíu til handa áfrýjanda' samkvæmt lögum nr. 96/1936 virðist einungis taka til þeirr- ar starfi'ækslu, sem mörkuð er í lögum nr. 1/1935. Er hann því útsvarsskyldur af verslun með vörur þær, sem í úrskurði fógeta greinir. Samkvæmt þessu ber að stað festa hinn áfrýjaða úrskurð að niðurstöðu til óg dæma áfrýj- anda til að greiða stefnda kr. 1500,00 í málskostnað fyrir hæstarjetti". Egill Sigurgeirsson hrl. flutti málið fyrir Mjólkursamsöluna, en Einar B. Guðmundsson hrl. fyrir borgarstjóra. z Sfór frjeruggustcil j | óskasf til kaups. É | jj LeikJjelag Reykjavíkur. = Ösitundhjónin á för- um ÖSTLUNDHJÓNIN, George og María, eru á förum aftur vestur til Ameríku á næstunni, en þau komu z haust í kynnis- för til að sjá landið og hitta ættingja ~og vini. Frú María hjelt hjer nokkrar söngskemt- anir skömmu eftir að hún kom við góðar undirtektir og fult hús í hvert skifti. Urðu margir frá að hverfa vegna þess hve aðsókn var mikil. Síðan hafa frú Maríu borist margar áskor- anir um að halda fleiri söng- skemtanir og er ákveðið að hún haldi kveðjuhljómleika n. k. fimtudag í Gomla Bíó. Á kveðjuhljómleikunum verð ur söngskráin breytt frá því sem hún var í haust. Sennilegt að þessir kvéðjuhljómleikar verði síðasta tækifæri, sem Reykvíkingar fá til að hlusta á I Maríu Markan um ófyrirsjáan- lega framtíð, því eins og kunn- ugt er þá eru þau hjónin bú- sett í New York og ekki gott að segja hvenær þau takast á hendur ferð til íslands á ný. LONDON. Er breskt strand- ferðaskip fórst nýlega, fórnaði skipstjórinn lífi sínu fyrir konu sína. Hann ljet hana hafa björg- unarbelti sitt og varð það til þess að hún komst af. Hann druknaði. Þriðjudagur 29. okt. 1946 aiimminHiiiiimiiiiiiimiiHiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi 5 3 | Ford-junior | | Tilboð óskast í bifreiðina j 1 R 1355, í því ástandi eins i É og hún er eftir tjón. Bif- [ i reiðin er til sýnis í porti i I Ölgerðarinnar við Rauð- § i arárstíg. Tilboð sendist í i i pósthólf „807“. fyrir kl. 5 i i e. h. á fimtudag 31. okt. i iiiiiiHiiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiMai Reykjavík/Vestmannaeyjar. M.s. „Helgi“ Fer áætlunarferð sína til Vestmannaeyia í kvöld. Vörumóttaka við skipshlið í dag. GUNNAR GUÐJÓNSSON, skipamiðlari. Kauphöllin | er rriðstöð verðbrjefa- viðskiftanna, Sími 1710 ,j Í Ahn. Fasteignasakm | Bankastræti 7. Sími 6063 1 er miðstöð faateignakaupa Afgreiðslumann ■ vantar okkur nú þegar. Umsóknir ásamt kaup ■ kröfu sendist til okkar, fyrir 3. nóvember. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f. : ■ Kæliskápar ■ n Getum útvegað mjög vandaða kæli- : skápa frá Englandi. Sýnishorn fyrirl. : E. ORMSSON H.F. \ Vesturgötu 3 ■ m Vefnaðarvöruverzlun til sölu | nj Vefnaðarvöruverslun í fullum gangi á besta ■ stað í bænum er til sölu af sjerstökum ástæðum ■ Tilboð merkt „góður staður“ óskast sent afgr. j blaðsins fyrir fimtudagskvöld 31. október. Píanó l Fyrirliggjandi nokkur stykki af nýjum ensk- um píanóum, Uppl. í síma 7266. 3 ■ Skrifstofusfúlka í | sem er vön vjelritun, óskast sem fyrst. Uppl. | ekki gefnar 1 síma. LJcj&ed ^JCrió Ijánóóon (J? CJo. L.f. 1 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.