Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. okt. 1946 r í : i.,. : ' ■ í ■)'s MORGUNBLAÐIÐ Lögtak i Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- i angengnum úrskurði verða lögtök látin fram : fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda : en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöld- ■ um gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, i eignarskatti stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, : lífeyrissjóðsgjaldi og námsbókagjaldi, sem i fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 15. júní 1946 gjöldum til kirkju og háskóla, sem fjellu í gjald daga 31. márs 1946, kirkjugarðsgjaldi sem fjell í gjaiddaga 1. júlí 1946, svo og vitagjaldi og lestagjaldi fyrir árið 1946. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. október 1946. Kr. Kristjánsson. m Þeir samlagsmenn,_ sem rjettinda njóta í Sjúkrasarnlagi’ Hafnarfjarðar og óska að. skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, snúi sjer til skrifstoíu samlagsins í Ráöhús- inu, Strandgötu 6, frá 1.—30. nóv. n.k. Læknaval getur því aðeins farið fram að við- komandi sanni með samlagsbók sinni að hann sje skuldlaus við samlagið. Hafnarfirði, 28. okt. 1946. raóamíaa aríjaútf' Húseign ásamt eignarlóð við Sólvallagötu hefi jeg til sölu. í húsinu eru fjórar íbúðir og verða tvær lausar fyrir kaupanda í síðasta lagi 14. maí hæstkomandi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. '>alcli/LH ^fonóóon n — Vesturgötu 17 Næstu tvær ferðir skipsins óg þær síðu.stu á þessu . ári, verða sem hjer segir: 15. nóvemhcr og 6. Desember (Jólaferftin). Flutningar tilkynnist sem fyrst til skriístofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN (Erlendur Pjeturssonj Stakir ERRAJAKKA (Tweed) i. Nokkur stvkki rafsuðuvjela (roterandi)' 375 Amp. fyrirliggjandi. Einnig ýmsar gerðir af rafsuðu- og logsuðuvír. E. OKMSSON H.F. Vesturgptu 3. ............c.r : i AUGLÝSING EB GULLS IGÍLÐI Hýu | i 130 ferfn. Tvær 4ra her- bergja og ein tveggja her- bergja íþúð og 3 herbergi í rishæð. Glæsilogar íbý6- ir,- Allt í einu lagi eðn ein- stakar íbúðír. —: TilbtíS merkt: „B. S.“ — 675,676, sendist afgr. Morgunbl. fyrir 1. nóv. o ruitini Kenni að sníða kjóla, kápur og dragtir. Allar* stærðir, einnig ameríkanskar tískuteikningar og kjólaskreytíngar. HEEDÍS MAJA BRYNJÓLFS, Laugaveg 68, sími 2460. I = Tilicysigil§ig frá Viðskiptaráði Viðskiptaráðið hefur ákveðið, þar sem mjög er liðið á árið, að draga úr leyfisveitingum yfirleitt, svo sem frekast er unnt. í eftirtöldum vöruflokkum verða leyfi eigi veitt nema til samræmingar milii aðila, sem rjett hafa til leyfa í þeim flokkum. Flokkar þessir eru: Vefnaðarvara og fatnaður, hús- gögn, búsáhöld, hljóðfæri, leðurvörur og papp- írsvörur. Ef viðskiptasamningar við önnur lönd gera nauðsynlegar leyfisveitingar í þessum flokk- um til ákveðinna landa, mun það auglýst síðar Reykjavík, 28. október 1946 VIÐSKIPTARÁÐ AUGLÝSING ER GULLS f GILDI Þegar söngvarinn og rithöfundurinn Eggert Stefánsson ýar í Ameríku á s-J. ári, var hann beðinn að lesa „Oðinn til ársins 1844“, inrr á plötu, nú hefir Helgafelli tekist að fá örfáar plötur, og verða þær til sölu næstu daga. Óðurinn var tekinn upp á plötur af „Victör“ í New York, Og vakti gífurlega athy.gli hjá íslendingum í Vesturheimi. Nú gefst landsinönnum tækifæri_til að eignast þessa dá- samlegu eggjan til íslertsku þjóðarinnar, sem höf. flutti á merkustu tímamótum í sögu landsins, lesna inn á plötu af höf. sjálfum. Nokkur ummæli um „Óðinn til ársins 1944“. Erindi listamannsins vakti miklá athygli. Það var þrung- ið af fögrum hugsunum listamanns, sem elskar land sitt og þjóð og býður það ár velkomið, sem. hann sjer að verð- ur merkasta og. heillaríkasta ár i sögu þjóðar vorrar. ívar Guðmundsson. Mbl. jan. 1944. Hrifningin í tilfærðum málsgreinum leynir sjer ekki. og í þeim anda og tón er óðurinn allur, enda vakti hann mikla athygli þegar höfun.dur las hann í útvarpið, og mun óhætt mega að fullyrða, að með honum hafi hann eflt sjálfstæðishug þjóðarinnar og sameining- aranda hennar á tímamótunum miklu í sögu hennar , Prófessor Richard Beck,LögDerg„ jan. 1945. Af öllu því, sem fram fór í útvarpinu um áfamótin, var Óður Eggerts Stefánssonar til ársins 1944, með því áhriíamesta. í þessu moldviðri mælgjunnar og hálfvelgjunnar var það eins og hressandi svaladrykkur í eyðimörku, að heyra skörulega flutta.og vel- sæmda ræðu, sem kom frá hjartanu. Ávarp hans hófst á lofsöng Beethovens. Eftir nokkra þögn kom svo óðurinn, fluttur af öryggi og festu, hins fædda listamanns og ,á stundum af spámannlegum innblæstri. Bj. Guðrnundsson. Vísi 3./1. 1944. Það var kraftur og kyngi í rödd og orðum Eggerts Stefánssonar söngvara, er hann hróp- aði á nýjársdag Óð ársins 1944 — hins eilífa árs, er aldrei hverfur í aldanna skaut. Eggert er mikill hugsjónamaður og mikill raddmaður. í því efni dregur hann ekki af, tálar ekki tæpitungu: ísland er fegursta og besta og Ijúfasta land í öllum heimi — og við, sem nú lifum, erum gæiusamari en allar gengnar kynslóðir. Vilhj. S. Vilhjálmsson. Alþbl. 4./1. 1944. Og með því að Eggert Stefánsson hefir nú lesið upp Óðinn til þessa sögulega árs, við lok ársins, sem hann byrjaði árið með, finst mjer að vjer Véstur-íslendingar, sem rtokkra til- finningu höfum fyrir íslenskum málefnum, sgm nokkuð finna til síns íglenska eðlis, tengj- ast enn sterkari .böndum við Island en nokkru sinni fyrr. Sjera P. M. Pjetursson, Ileimskringla 21./12. 1944. Plötumar fást í Helgafelli, Aðalstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.