Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 1 HITLER EINS OG HANM VAR NÚ, eftir að byrjað er að rofa til í Þýskalandi, eru xnörg leyndarmál farin að koma í ljós. Við höfum komist á snoð- jr um ýmislegt, sem við kem- ur upphafi styrjaldarinnar, og margskonar smáatriði um gang hennar. Hvað höfum við þá lært um upphafsmann þessarar styrjaldar? Hann var auðvitað gæddur snilligáfum; byltingarkenndum snilligáfum — það er árangurs- laust, að neita því, því enginn venjulegur maður hefði getað átt upphafið að slíkri eyðilegg- ingu; en það eitt, að segja að maður skari fram úr, gerir okk- ur ekkert auðveldara að skilja hann. A hverju bygðust þessar gáfur hans? Að hvaða leyti var hann giörsamlega frábrugðinn öðrum mönnum og á hvaða sviði átti hann samleið með þeim? Sumir hafa gefið í skyn, að Hitler sjálfur hafi verið lítil- fjörleg persóna, hann hafi að- eins verið tákr, verið leiksopp- ur í höndum voldugra utanað- komandi afla, fjármálajöfra t. d. viðskiptahölda, junkaranna eða hersins. Þetta eru staðleys- ur einar. Um skeið hjeldu allir þessir aðilar að þeir myndu geta ráðið við Hitler. Þeir lyftu hon- um til valda. En að lokum rjeði hann einn yfii þeim öllum og allir steyptust þeir í glötunina ásamt honum. Einvaldurinn. Það var síðustu dagana fyrir ösigur Þjóðverja, að hið algera einveldi hans kom best í ljós. Þá hafði hann engu lengur stjórnarstofnanir sjer til aðstoð ar. Hann hafði engan her, enga Gestapo-menn, engan áróður. Auðsjeð var, að honum hafði mistekist að framkvæma það, sem hann hafði sett sjer fyrir hendur. Hann hafði eyðilagt Þýskaland. Og þó var persónu- leiki hans svo alger, að skipan- ir hans voru enn framkvæmd- ar út í æsar. Martin Bormann og aðrir vildu flýja Berlín, áður en hún yrði umkringd. Þeir hefðu auð- veldlega getað gert þetta. En Hitler neitaði að hreyfa sig, og þeir fóru því hvergi. Þeir dvöld ust meira að segja í borginni) meir en 24 klukkustundum eft- ir dauða hans, svo að þeir mættu framkvæma þá fyrirskip un hans, að líki hans yðri brent. Afleiðingin af þessu varð svo sú, að þeim reyndist ómögulegt að flýja, og flestir þeirra ljetu lífið í Berlín. Aðeins einn mað- ur reyndi að komast undan á laun þessa daga. Þetta var mágur Hitlers. Hitler gaf fyr- irmæli um að finna hann, flytja hann til baka og skjóta hann; og enn var fyrirsltipunum hans hlýtt. Trúði á stjörnuspár. Hvernig getum við skýrt þetta frábæra persónulega vald? Að stjórnmálalegum ástæðum slepptum, hafði Hitler eflaust eitthvað sjerstakt persónulegt aðdráttarafl. Hann kom þjóð- verjum.til að trúa því, að hann væri innblásinn. Allir sem komu til hans, voru tældir frá fyrri hugsjónum sínum; hann töfr- aði þá. Það voru sjerstaklega augu Nýjar upplýsingar bygðar á ieyniskjölum og viðtölum við nánustu samverkamenn hans JJ. & Jrevor-Uo! Fyrri grein oer maj-or Leyndin, sem hvíldi yfir lífi Hitlers, er engri minni nú en eftir dauða hans. I grein þessari er gerð tilraun til að skygnast lítillega bak við þetta launungartjald. Greinin er rituð af manni, sem haft hefir tækifæri til að ræða við ýmsa af helstu fylgismönnum Hiílers, auk þess sem höfundur- inn hefir haft aðgang að opinberum skýrslum og leyniskjölum. Hann hafði, fyrir hönd Breta, yfir- umsjón með rannsóknum þeim, sem fram fóru í sambandi við dauða einræðisherrans. I hans, sem hötðu dáleiðandi á- hrif. Þau voru ekki skær; þau voru blá-grá og dimm. En þau bjuggu yfir myrkum krafti, sem yfirbugaði menn. Einn af bestu mönnum hirðar hans ját*- aði, að hann hefði ekki þurft annað en vera í nálægð Hitlers, til að vera dauðþreyttur eftirá. Hitler var galdramaður, sem kom heilli þjóð til að trúa því, að hann einn skildi dulheima stjórnmálanna. Hann trúði þessu jafnvel sjálfur, og trúði því til hinstu stundar, að hann væri þýskur Frelsari, sem einn væyi nógu viljasterkur til að leiða Þýska- land til sigurs; og það var með- al annars af þessari ástæðu, að hann hræddist það, að verða myrtur, og auldist daga og næt- ur í djúpum neðanjarðarskýl- um. Og það eru fleiri ástæður fyr- ir því, að líkja má honum við töframann. Líkt og Wallenstein, hinn þýska æfintýramann þrjátíu ára stríðsins, trúði hann á stjörnuspádóma. Bæði hann og Himmler höfðu stjörnuspá- menn og studtíust við spádóma þeirra, þegar mikið var í húfi. Skaraði aldrei framúr. En þótt kalla megi Hitler af- burðamann, skaraði hann aldrei fram úr á sviði hinna jákvæðu framkvæmda. í hjarta sínu, og á bak við allar hinar þýðing- arlausu setningar um friðsam- legar fyrirætlanir, leyndist löng un hans til að eyðileggja. Þeg- ar hann hugsaði um sjálfan sig sem sögulega persónu, skipaði hann sjer ekki á bekk með hin- um frægu brautryðjendum menningarinn-jr: hann leit á sjálfan sig sem svipu mann- kynsins — Alaric, Attila, Gen- ghis Khan. Þessi gjöreyðingarstefna hans 'v'ár mikiíl 'hlúti af heimsspeki- stefnu þeirri, sem hann hall- aðist að til að byrja með. Um miðbik yaldatimabils hans bar ekki svo mjög á þessu. En að lokum, þegar Göbbels hafði Hann trúði á stjörnurnar. beitt öllum brögðum sínum, sínum, logaði þessi stefna upp á ný, og nasisminn tók aftur á sig sitt upprunalega gerfi. Þeg ar hann ákallar Varúlfana, fer hann í raun og veru fram á als- herjar eyðileggingu. Þeir, sem þekktu Hitler, vissu um þetta eyðileggingarbrjálæði hans. Morðæði. Enda þótt Hitler hræddist blóð, nægði umhugsunin um það til að æsa hann og hrífa. Það þurfti ekki annað en minn- ast á hina æð'slegu „hreinsun" 1934, eða blóðtöku Evrópu, til að brevta öllu lundarfari hans. Augu hans þrútnuðu og hann var gerbreyttur maður. Og hon- um stóð á sama, hverjir voru drepnir. Þýskur liðsforingi byrjaði einu sinni að skýra frá því í afsökunarróm, að mannfall Þjóðverja hefði verið mikið. Hitler stoppaði hann. „Mann- fall getur aldrei verið of mik- arinnar, vildi hann láta færa mannfórnir við gröf sína. Maður, sem reynir að ger- breyta öllum heiminum, hefir óhjákvæmilega í sjer eitthvað af eðli listamannsins; því lista- menn reyna líka að breyta ver- öldinni, enda þótt þeir oftast láti hugmyndaflugið nægja. Hitler leit altaf á sjálfan sig sem listamanr., og stjórnmál á- leit hann eina hlið listarinnar. Hann vildi aldrei líta á Himml- er sem eftirmann sinn, vegna þess að hann „skorti svo al- gerlega allar listgáfur", og í lokin hafði hann meiri áhuga á lokasenu með óperusniði, en ör- lögum Þýskalands. Fyrir stríð- ið lifði hann „listrænu Iífi.“ Adolf og Eva. Vinnutími Hitlers var venju- lega frá hádegi til hálf fimm að morgni. Hann hljóp þó stund um frá vinnu sinni, fór í skemti ferðir upp til fjalla og umgeng^t einkum kvikmyndastjörnur og aðra leikara. Hann kyntist bæði Evu Braun og einkalækni sínum gegnum þetta. og bæði höfðu mikil áhrif á líf hans. Hitler taldi sjálfum sjer oft trú um, að hann vildi gjarnan draga sig í hlje og gerast listamaður; að hann vildi lifa einn með Evu Braun i borginni Linz. Hann leit ætíð á Linz sem æskustöðv- ar sínar. Rjett fyrir andlát sitt var hann að undirbúa nýtt söngleikahús þar, og í erfðaskrá sinni gaf hann listasafni i Linz myndir sínar. Foreldrar Hitlers voru af millistjettum, og enda þótt hann gnæfði yfir samborgara sína í stjórnmálum og hug- myndum, kom þessi engill eyði- leggingarinnar í einkalífi sinu ætíð fram sem miðstjettarmað- ur. Þetta kom honum að ýmsu leyti vel, því þýski verkamað- urinn og óbreytti hermaðurinn, sem leit á Göring og marga fjelaga hans sem þóttafulla auð jöfra, varð honum aldrei frá- hverfur. Hann var ætíð einn þeirra. Hann lifði fábreyttu lífi og át reglulega, þegar Eva Braun var fjarverandi, með einkariturum sínum. Evgí Braun var ólík þeim hjákonurti harðstjóra, sem við eigum að verjast. Enda þótt hún væri viðfeldin í útliti, var hún engan vegin fríð. Smekk- ur hennar var látlaus og hún haíði ekkert dálæti á vóldum. stjettalífernisins, sem tlitler fjell i geð. Hún bægði stjórnmálamönn- unum frá honum, þegar hann vildi hvílast, sá um að eiuka- boð hans (venjulega hald'm kl. 2,30 e. m.) yrðu ekki trufluð; þegar allir virtust vera aö y.C- irgefa hann, treysti hann henni algerlega. Hitler spáði því, að aðeins Eva Braun og Elsas- hundurinn hans, Blendi, mundu ætíð halda trygð við sig. I fyrstu var Eva Braun látin dveljast í Obersalzburg, og kom aldrei til Berhn. Þarna- fór hún á skíðum og kleif fjöll; hún dansaði vel, hafði sama list- smekk og Hitler og gat rætt við hann um bækur og myndir og verið í ráðum, þegar kaupa átti ný listaverk. Það var að- eins síðustu tvö árin, að hún fjekk að koma til Berlín. Að lokum kom hún óumbeðin, og Hitler reyndi að senda hana til baka. En hún neitaði, hún hafði komið til að giftast honum. ið“, sagði har.n ákafur, „það | Hún var aðstoðarmaður ljós- er grundvöllurinn undir frægð j myndara, kom af sömu stjett- um og Hitler; og það var af þeim ástæðum, að hann kau.' hana frekar en hinar fjplmorgu norfænu leikkonúr. sem Göbb- els kynti fyfir honum. Úún skipti sjer aldrei af stjórnmál- um, en sá um þau atriði milli- framtíðarinnar." Siðustu dagana, sem hann lifði, fyrirskipaði haiin'fjölda- aftökur, að því er virtist al- gerlega að ástæðulausp. Myrða átti alla „meiriháttar“ stríðs- fanga. Líkt og hetjur fornald- M.A. Skólittn selt- ur á sunnudaginn MENNTASKÓLINN á Akur- eyri var formlega settur klukk- an tvö á sunnudag í hátíðasal skólans. Sigurður Guðmundsson, skólameistari hjelt við það tæki færi ítarlega ræðu. Skýrði hann m. a. frá breytingum á kenn- araliði skólans. Sigurður L. Pálsson dvelst í vetur í Ox- ford á vegum Brithis Council. Guðmundur Arnlaugsson tekur við starfi sínu við Menntaskól- ann í Reykjavík. Friðrik Þor- valdsson er við nám í Edin- borg og Steingrímur Sigurðs^ son við.nám í Nottingham. Hin- ir nýju kennarar eru Björn Bjarnason cand. mag., stærð- fræðikennari Ottó Jónsson frá Menntaskólanum á Akureyri, enskukennari frú Erla Geirs- dóttir og Hreinn Benediktsson stúdent málakennarar. Ráðs- konuskifti hafa orðið við heima vist skólans. Af störfum lætur ungfrú Einhildur Sveinsdóttir, en við tekur ungfrú Magnea Pjetursdóttir. Skólameistari þakkaði förnum starfsmönnum störf og bauð nýja velkomna. Þá gat skólameistari þess, að smíði hins nýja heimavistar- húss hefði hafist 27. ágúst og lýsti hann teikningum húss- ins. Yfirsmiður er Stefán Reykjalín og gjaldkeri dr. Krist inn Guðmundsson. Skólameist- ari þakkaði skilning Alþingis, menntamálaráðherra og ríkis- stjórnar yfirleitt á þörfum skólans. Gat hann þess að innan skamms yrði lagður hornsteinn hússins. Loks hjelt skólameistari ræðu um ýms vandamál varðandi æskuna, sjerstaklega um Vax- andi hnupl og virðingarleysi fyrir. eignarrjetti. Söp^stjórn við'athöfnina ann aðist frú 'Margrjet Eiríksdótt- ir, skólastjóri Tónlistarskólans. I vétúr slunda 14(5 manns nám við ■ Menntaskólann. H. Vald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.