Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 29. okt. 1946 miiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiiii i BLÓÐSUGAN £ftir Já n (joodujLn BiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimHiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiifn Að jarðarmiðju i Eftir EI>GAR RICE BURROGHS. var bundinn við skipið, að aft- an. Sjómaðurinn talaði eitthvað við Vance og lagðist niður fram á hjá vindunni, og horfði þög- ull á vatnið í ánni. Ducros opnaði vörugeymslu- húsið, sem nær honum var, dró út vjelhjól, sem hann dró eftir smugunum út á aðalgötuna. Þar ■ steig hann á bak og hjólið hrað- aði sjer meir og meir, alla leið- ina til Mayfair. Meðal hinna mörgu eiginleika, sem Lucien Ducros hafði til að bera, voru einbeitni og hugrekki framar- lega. Hann steig af baki við dyrnar hjá frú Garth og þrýsti rólega á bj ölluhnappinn. 9. KAPÍTULI. Þegar Orme hafði yfirgefið frú Garth, var hún nokkur augnablik eins og hún væri orð- in að steini. Hún tók varla eftir því, þegar hann fór. A þessum fáu augnablikum var eins og hennar venjulega áhrifamikla og volduga persóna væri dáin, en eftir varð móðirin, sem var gripin skelfingu og kvíða fyrir því að eiga að missa það, sem hún elskaði mest í öllum heim- inum. Sorgin hafði komið til hennar í einu hröðu skrefi. Ósjálfrátt greip hún blaðið, sem Orme hafði krotað á, og skilið eftir. Þá alt í einu tók hugur hennar til starfa aftur. Eitt varð hún að gera, að minsta kosti. Hún hljóp gegn um forsalinn og yfir í litlu skrif stofuna þar sem síminn var og greip heyrnartólið. — Scotland Yard! Látið mig fá fljótt samband við yfirum- sj ónarmanninn. Henni fanst biðin vera heil eilífð. Slagæðarnar á gagnaug- um hennar hömuðust. Hún reyndi af fremsta megni að koma einhverju skipulagi á hugsanir sínar, og gera sjer einhvernveginn ljóst hvað skeð hefði. Eitt var að minsta kosti víst: að glæpur hefði verið framinn. Hún heyrði varla þegar bryt- inn kom inn til hennar. Hann fjekk henni blað, sem hann sagði, að maður hefði komið með. Hann biði fyrir utan og vildi ekki fara án þess að tala við frúna. A brjefið var skrif- að: „Viðvíkjandi Margaret Garth.“ Hún lagði frá sjer símatólið það er of loftlítið í þessum og reif upp umslagið. kassa. Og svo að lokum eitt — „Talið þjer við mig strax — nú greip hann fastar í hand-alein. Dóttir yðar er ósködduð legginn á Vance — það erog jeg get skilað yður henni hugsanlegt, að jeg komi ekkiaftur“. aftur, ef alt mistekst, en þá Brjefið var óundirskrifað og sendi jeg annan í minn stað,ekki þekti hún rithöndina. sem þú þekkir ekki. Hann er — Hver hefir sent þetta? Hr. stærri en jeg og hann nefnir Orme? spurði hún fljótt. nafn mitt við þig: Luke Duc- — Nei, frú, jeg þekki ekki ros. Það á að v^ra þjer nóg. manninn, en hann heimtaði, að Sýndu honum slökkvarann og yður væri fært þetta. skildu hann eftir hjá stúlkunni Frú Garth kreisti brjefið og svo farið þið hinir og látið saman í lófa sínum og sneri ajdrei sjá ykkux- framar. Þú aftur að símanum. En alt í einu skilur það? tók hún sig á, eins og henni — Já, fullkomlega. hefði dottið eitthvað nýtt í hug. — Vertu þá vel á verði. ef þú Hún sliettaði brjefið út aftur. nietur líf þitt nokkurs. Ef var-Fljótt álitið virtist það heldur léga^er farið, er þjer eins óhætthuggun, en hún fann strax á hjer eins og í Norðursjónum sjer, að það var frá óvinum Ducros kaílaði nú á sjómann- hennar. Og meira að segja, virt mn sagði við hann nokkur orðist brjefritarinn halda, að hún oitvar þvínæst fluttur í land ávissi ekki, að dóttir hennar bátnum, sem sneri strax við ogværi horfin. Frú Garth var fljót 24. dagur Maðurinn lyfti upp fjöl í gólf inu og sýndi með hreýkni kunn áttumannsins nokkrar pjátur- dósir og einangraða rafleiðslu. — Hjer eru 80 pund af sprengiefni og tundur úr skot- bómull, sagði hann. — Svo hefi jeg tvöfaldan slökkvara falinn við lúkugatið, þar sem hægt er að komast fljótt að honum. Þegar jeg er búinn að koma þessu fyrir, þarf ekki annað en snúa snerlinum og þá fer sig- urverkið af stað. Og það geng- ur í nákvæmlega sextán mín- útur. — Þú ert viss um, að þetta sje alt í lagi? — Það þori jeg að veðja lífi mínu uppá, sagði Vance lágt. •— Þetta er mikil áhætta, sem þú leggur mig í, en jeg fæ líka borgun sem svarar því og þú veist að þú getur reitt þig á mig, betur en nokkurn annan. Sext- ón mínútum eftir að sigurverk- ið fer í gang splundrast bátur- inn og það sem á honum er, upp í loftið. Þar skal ekki verða eitt ferþumlungs stykki eftir. — Sýndu mjer snerilinn. Vance fór hann að lúkugat- inu og sýndi honum rafmagns- slökkvara, sem var falinn rjett hjá stiganum. Ducros kinkaði kolli. — Hlustaðu nú á! sagði hann og greip í hnadlegg fjelaga síns. Þetta hjer er ekki annað en varúðarráðstöfun, sem ekki verður notuð nema í einu til- felli af fimtíu. En jeg vil hins- vegar ekki eiga neitt á hættu. Við erum í hættulegri stöðu. Ef nokkur hætta virðist ætla að verða á, að okkur mistakist, á þessi vítisvjel þín að þurka út prammann og yfirleitt alt, sem getur borið vitni gegn okkur. Og hver, sem kemur við hana, fer með. Sem okkur er líka hollast. Jeg ætla að skilja þetta eftir undir þinni varðveislu -þiangað til jeg kem aftur, en þá máttu fara og láta mig um hitt. En þangað til verðurðu að nota þína eigin dómgreind. Og klukkan gerir það að verkum, að þú átt að geta komist burt. Þú sjerð þá um þetta á meðan. — Þú getur reitt þig á mig. — Komdu með stúlkuna upp en hafði hana samt bundna — að átta sig og ákvarða hvað gera skyldi. — Þjer segið, að maðurinn, sem kom með þetta bíði? Hef- ir hann spurt nokkurs? — Nei, frú. — Ef hann bryddir uppá nokkrum spurningum, svarið þjer engu, en komið strax með hann hingað inn, og látið mig eina með honum. Jafnskjótt sem brytinn var farinn út lagði hún heyrnar- tólin á sinn stað og reyndi að vera róleg, eins og ekkert væri um að vera, þegar gesturinn kæmi inn. Lucien Ducros var fullkom- lega rólegur og kaldur. Hann lokaði sjálfur á eftir sjer og hneigði sig fyrir frú Garth. — Þjer skuluð ekki vera hrædd um dóttur yðar, sagði hann vingjarnlega. Það er engin ástæða til annars en þjer verð- ið búin að fá hana aftur innan tveggja stunda. Frú Garth athugaði vandlega hörundkgula arnarandlitið á manninum. Hún þekti hax.n alls ekki. — Hvað eigið þjer við? spúrði hún. — Verið þjer fljót- ur að segja það, sem þjer ætlið að segja. Hvar er dóttir mín? — Hún mun hafa farið til Woolwich í kvöld. Þjer eruð að bíða eftir henni. Hún hefir víst ekki komið heim enn? — Nei. — Hafið þjer gert nokkrar ráðstafanir til að komast að ástæðunni til þess? — Enn sem komið er, hefi jeg ekkert gert, svaraði frú Garth rólega. — Ekkert. Jeg er rjett nýbúin að fá að vita, að hún hafi ekki komið heim. Ducros horfði hvasst á hana nokkrar mínútur. Augnaráð hans bar þess vott, að honum ljetti. — Það er ekki nema betra. _Þá er alt einfaldara, frú Garth. Þekkið þjer þetta? Hann lagði litla gullnælu a borðið. Það var sú, sem Marea- ret hafði verið með um kvöld- ið. Frú Garth rjetti skjálfandi höndina eftir henni. — Frú mín! sagði Ducros lágt. — Þjer eruð ríkasta kon- an í allri London, en jeg er fantur og þjófur að atvinnu. Stærsta hagsmunavonin í lífi mínu er í kvöld. Dóttir yðar er ekki í Woolwich, heldur í höndum kunningja minna. Og svo mikið er víst, að án míns góða vilja, fær enginn að sjá hana framar, hvorki þjer nje aðrir. Tíminn er naumur og jeg ætla því að tjá yður skilmála mína í sem fæstum orðum. Ef jeg fæ 100.000 pund í hend- urnar innan klukkustundar fá- ið þjer dóttur yðar aftur ó- skaddaða. Frú Garth varð öskugrá í framan. Þegar hún leit á Duc- ros, skein út úr andliti hennar meiri viðbjóður en hann hatði nokkru sinni sjeð í svtp nokk- urrar mannveru. Hún rjetti út höndina að hringáhaldinu. — Bíðið þjer augnablik s"gði Ducros. Ef þjer snertið bjölluna, kveðið þjer upp dauðadóm yfir dóttur yðar, og samg sem drepið hana með e'g- in hendi. 4. — Hraðinn er rúmir 11 kílómetrar á klukkutímanum, sagði jeg, þar sem jeg sat oghorfði á leiðarmælinn. Hversu þykk er jarðskurnin, Perry? — Um það eru hjerumbil eins margar tilgátur og til eru jarðfræðingar, svaraði hann. Sumir relja hana vera um 50 km á þykkt, vegna þess að hitinn eykst um eitt stig á hverri mílu. Aðrir telja skorpuna vera allt upp- undir 1200 til 1600 km. Og nú geturðu hallað þjer að þeirri skoðuninni, sem þjer finnst líklegust. — En ef jörðin væri nú heil allt í gegn, sagði jeg. — Það myndi koma alveg í sama stað fyrir okkur, Davíð, svaraði Perry. Ef vel lætur endist eldsneytið okkar til þess að við getum haldið áfram þrjá eða fjóra daga, en andrúmsloftið sem við höfum, endist ekki meira en í 3 daga. Þessvegna er hvorugt nægilegt til þess að koma okkur þvínær 13000 kílómetra þvert gegnum jörðina. — Og ef skorpan er nú engin, heldur allt jarðlög í gegn, þá munum við staðnæmast svona 1000 km frá yfirborði jarðar, en síðustu 150 km. af ferðinni verðum við liðin lík? — Er þetta rjett hjá mjer, Perry? — Alveg rjett, Davíð minn. Erutu nokkuð-hræddur? — O, Jeg veit ekki. Þetta hefir allt gerst svo skyndi- Iega, að jeg held við hvorugur gerum okkur grein fyrir því, hversu hættuleg aðstaða okkar er. Eginlega ættum við að sleppa okkur af skelfingu, það fmnst mjer, en ekkert slíkt kemur mjer til hugar. Jeg býst við að við sjeum hálf utan við okkur vegna þess sem komið hefir fyrir. Aftur leit jeg á hitamælinn. Hann hækkaði nú ekki eins ört og hann hafði gert áður. Hann sýndi enn tæp 40 stig, þótt við værum komnir þetta djúpt. Jeg sagði' Perry þetta og hann brosti — Að minsta kosti höfum við gert út af við eina get- gátuna, sagði hann og fór svo aftur að tauta eitthvað yfir .stýrishjólinu. En reyndi jeg við stýrið, en jeg hefði eins vel getað Kvikmyndaleikarinn Charles Coburn segir frá eftirfarandi: Leikhúsin heilluðu mig þeg- ar á unga aldri, og jeg byrj- aði að fara á leiksýningar, strax og mjer var það mögu- legt. — Eitt er það, sonur minn, sem þú mátt aldrei gera, sagði faðir minn mjer, og það er að fata á sýningar, þar sem hálf- nakið kvenfólk skemtir áhorf- endum. Jeg spurði auðvitað um á- stæðuna. — Af því að þú mundir sjá ýmislegt, sem þú ættir ekki að sjá, svaraði pabbi. Þetta rjeði úrslitum. Næst þegar jeg eignaðist peninga, flýtti jeg mjer beint á eina af þessum förboðnu sýningum. Pabbi hafði rjett fyrir sjer. Jeg sá nokkuð, sem jeg hefði ekki átt að sjá — föður minn. ★ I bandaríska tímaritinu Reader’s Digest segir kona nokkur frá eftirfarandi. Þegar jeg var 11 ára gömul, kom jeg eitt sinn heim grát- andi, vegna þess að jeg hafði fengið eitthvert minsta hlut- verkið í skólaleikriti, sem leika átti skömmu fyrir jólin. Vin- stúlka mín hafði hins vegar fengið aðalhlutverkið. Móðir mín leiddi mig inn til sín og fjekk mjer úr, sem hún átti. — Hvað sjerðu þarna? sagði hún. — Úr, svaraðj jeg. Þá opnaði hún úrið og end- urtók spurningu sína. Jeg sá hin örsmáu hjól og skrúfur. — Þetta úr væri einskis virði, sagði mamma, ef allir þessir hlutir væru ekki í því — meira að segja þeir, sem þú gefur ekki sjeð. Jeg hefi aldrei gleymt þessu. Jafnan síðan hefi jeg gert mjer það ljóst, að jafnvel hinir óálit- legustu hlutir eru nauðsynlegir, hlutir, sém enga athygli vekja, en enginn getur þó án verið. ★ Fyrir skömmu fengu Philco útvarpsverksmiðjurnar í Banda ríkjunum eftirfarandi brjef: — Útvarpið, sem jeg keypti hjá ykkur, er alveg ómögulegt. Jeg hlusta oft á það. Hljómur- inn er ágætur, en dagskráin er yfirleitt mjög slæm. Gerið mjer þann greiða, að skipta á því og einhverju, sem hefir betri dag- skrá. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.