Morgunblaðið - 02.11.1946, Page 1

Morgunblaðið - 02.11.1946, Page 1
16 síður S3. árgangur. 248. tbl. — Laugardagur 2. nóvember 1946 Ísaíoldárprentsmiðj a h.l. London í gærkveldi. RÚSSLAND, Tjekkóslóvakía og Júgóslavía hafa hafnað' þeirri .beiðni- stjórnar Banda- ríkjanna og Bretlands, að al- þjóðaráðstefna verði kölluð saman, til að tjalla um sigling- ar á Dóná. Trygve Lie, aðal- ritari sameinuðu þjóðanna, til- ' kynti þetta í gærkveldi, en jafn ! framt er þess getið að ofan-! greind ríki sjeu fús til að taka ! þátt í ráðstefnu um þessi mál, ! ef lönd þau, sem Dóná rennur j um, fallist á þetta. Dóná og umferð um fljótið hefir verið talsvert 1 frjettun- um að undanförnu, og telja Bretar og Baadaríkjamenn, að ganga beri þannig frá þessum málum, að frjálsar siglingar-um þessa mikilsverðu flutninga- leið verði tryggðar í framtíð- inni. — Reuter. ÞEGAR bygging sameimiðu þjóðanna í New York var opnuð, var Tryge Lie aðah'iíara UNO afhentur lykillinn að byggingunni við Iráííðlega athöfn. Á myndinni sjest er varaborgarstjóri New Yorkborgar, Yinccnt R. Impell- itticri, afhenti Lie lykilinn, sem nefndur hefir verið friðarlykillinn. ilTýSS meS-* " tofnlánadeildin ‘jekk 800 þús. i gær 1 GÆR var enn sett nýtt met í kaupm vaxtabrjefa Stofn- lánadeildarinnar Voru skráð kaup á brjefum fyrir 800 þúsund krónur. Þetta er glæsilegt framhald þeirrar góðu byrjunar sem var tvo fyrstu dagana. ÞAÐ VAR ánægjulegt að líta inn í afgreiðslusal Lands- bankans í gær. Hinn stóri salur vav þjettskipaður fólki, sem var að kaupa vaxtabrjef Stofnlánadeildár- innar. Enn sem fyrr var mest eftirspurr. í smáum brjefum. Það er almenningur, sem hier er að verki, og það er góðs viti. GéS feyrjaan, en meira effir. EN ÞÓTT vel hafi gengið sala vaxtabrjefanna þá þrjá daga, sem salan hefir staðið, mega menn ekki halda að nú sje bráðum fullnægt þörfinni. Vantar mikið á að svo sje. Stofnlánadeildin þarf að selja vaxtabrjef fyrir 40 milj- ónir króna á þessu og næsía ári, til þess að vel sje sjeð fyrir nýsköpun sjávarútvegsins. Þetta fje verður þjóð- in að leggja fram. Berlín í gærkvöldi. BANDARÍKJAMENN hafa í hyggju að minka setulið sitt í Þýskalándi all verulega, og mun herafli þeirra þar að öll- um líkindum verða töluvert minni en hinna hernámsveld- anna. í Berlín munu Bandaríkja- menn ætla sjer að hafa als um 8,000 manns, en til þessa hafa J þeir haft þar um 30,000 menn. — Reuter. Einkaskeyti til Morgunbláðsins frá Reuter. Haifa í gærkvöldi. BRESKU skipin „Empire Heywood“ og „Ocean Vigor“, lögðu í dag af stað til Cyprus með 1279 af Gyðingum þeim, sem í morgun komu til Haifa með skipinu „San Dimitrio“. Gyðingar þessir höfðu í hyggju að komast til Palestínu án leyfis bresku yfirvaldanna, en flugmenn kom uauga á skip þeirra, og það var flutt til hafnar undir eftirliti. Flitpjsl hrapar í Frakklandi París í gærkvöldi. MILLI 20 og 25 mnns munu ahhfa farist í dag, er flutninga flugvjel hrapaði til jarðar ná- lægt Sein Legar la Montagne í Frakklandi. Maður nokkur, sem kom að flaki flugvjelarinnar, hefur tjáð frjettamönnum, að hún hafi verið af þýskri gerð. Vjel in var á leiðinni frá París til Casablanca, þegar slysið vildi til. Enginn þeirra, sem í fllug- vjelinni voru, mun hafa kom- ist af. —Reuter. Gaæp i!!a úf. NEW YORK — Bandaríkja- menn eru nú að reyna að selja | hin 6000 Libertyskip, sem bygð voru á stríðsárunum, og ganga þau illa út. Hefir enn ekki auðn ast að selja nema 414 skip af i flotanum. — Reuter. San Dimitrio var mjög illa á sig komið, er bresk skip komu að því. Mikil slagsíða var á skipinu og ákaflega er- fitt að koma því til hafnar. Aðbúnaður Gyðinganna um borð var og hinn versti, en það er einar 700 smálestir á stærð. Gyðingar í Haifa gerðu verkfall, þegar er skipið kom til hafnar. Gerðu verkfalls- menn tilraun til að fara í hóp- göngu niður að höfninni, en breskur her og lögregla kom í veg fyrir það. Til að mót- mæla því, að Gyðingunum á San Dimitrio var ekki leyft að fara í iand, hafa Gyðingar á- kveðið alsherjarverkfall á sunnudg. Aðrar fregnir herma, að í gær hafi tveir breskir her- menn látið lífið skamt frá Haifa, er jarðsprengja sprakk undir bifreið þeirra, en tveir menn særðust. Barisf á fornum slóðum London í gærkveldi. KÍNVERSKAR stjórnarher- sveitir og kommúnistar berjast nú við Marco Polo brúna í ná- grenni Peiping, en þar sló fyrst í bardaga milli Japana og Kín- verja, er styrjöldin í Kína hófst 1937. Formælendrr lýðveldisflokks ins kínverska hafa nú tilkynt, að flokkurinn hafi gefist upp við að koma á samkomulagi milli stjórnar Chang Kai Shek og kommúnista. ■— Reuter. Slys í BerSín Berlín í gærkveldi. SEX manns Ijetu lífið í Berlín í gær, vegna troðnings í neðanjarðarbrautum borgarinn- ar.Slys þessi vildu til með þeim hætti, að fólk fjell niður á járn- brautarteinana, er neðanjarð- arlestirnar urðu yfirfullar. Grundvölltsr sjátfstæðissns. ALLIR ÍSLENDINGAR vilja sjálfstæði landsins. En hið stjórnarfarslega sjálfstæði er ekki nóg. Með nýsköpun atvinnuveganna er lagður grundvöllurinn að efnahags- legu sjálfstæði þjóðarinnar. MEÐ NÝSKÖPUNINNI er verið að byggia grundvöllinn að framtíð þjóðarinnar. Nú gefst þjer tækifæri til að leggja fram þinn skerf til nýsköpunarinnar, með því að kaupa hin ríkistrygðu vaxtabrjef Stofnlánadeildar. Kauptu vaxtabrjef þitt strax í dag! GistíhúsðYerkfalll í WashingSsn af- Ijell Washington í gærkveldi. TILKYNT var í Hvíta hús- inu í kvöld, að leyst væri nú vinnudeila sú milli gistihúsa- eigenda og starfsmanna gisti- húsa, sem valdið hefir því að 13' stærstu gistihúsin í borg- inni hafa verið svo að segja óstarfhæf um þriggja vikna skeið. Fjellust verkfallsmenn- irnir á miðlunartillögur stjórn arinnar. — Reutor. Washington í gærkveldi. í UNDIRBÚNINGI er nú sending matvæla til Indlands fyrir fje, sem Henry Wallace, fyrverandi verslunarmálaráð- Varnir Dardanella- sunds ræddar London í gærkvöldi. FORSETI Tyrklands hefur flutt ræðu, þar sem hann gerði að umtalsefni beiðni Rússlands um sameiginlegar varnir Tyrkja og Rússa við Dardanellasund. Forsetinn kvaðst ekki efast um það, að þörf væri á því, að sáttmálinn .um vörn sundanna yrði endurskoðaður, en hann taldi nauðsynlegt að alþjóða- ráðstefna yrði látin fjalla um þau mál. LTm sambúð Breta og Tyrkja sagði forsetinn,- að hún væri hin ákjósanlegasta, . enda hefðu þessi ríki með sjer her- varnarsamning. — Reuter. Hirt í íunglskini herra Bandaríkjanna, hefir staðið fyrir að safna. Söfnun þessi var upphaflega hafin, vegna þeirra stórfeldlegu tjóna, sgpa urðu að völdum vatna- vaxta og veðurs í Indlandi í sumar. LONDON. — Vegna þess hversu mikið lá á að koma sykurrófnauppskeru Bretlands í hús, var unnið að uppskerunni í tunglsljósi cft og tíðum og gekk vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.