Morgunblaðið - 02.11.1946, Side 10

Morgunblaðið - 02.11.1946, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. nóv. 1946 Tií söíu Vjelar fyrir fiskimjölsverksmiðju Allar vjelar í verksmiðju Mjöl & Bein h.f., eru til sölu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. — Vjelarnar geta unnið bæði úr nýju og þurrk- uðu efni. — Uppl. gefur Magnús Þórarinsson, Bakkastíg 1 Reykjavík, sími 4088. Iföi áS (Beín. l.f. Grjótmulningsvél&r : af ýmsum stærðum og gerðum útvegum við frá : umbióðendum okkar: ■ v m j Pedson Limited, Coalville, England. ■ : 'Jri&riL iderteíóen CS do. L.j. : Hafnarhvoli, sími 6620. Uppb©H Samkvæmt kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. og að undangengnu fjárnámi 16. okt. s. 1. verður vjelbáturinn Þorbjörn GK 52, vjelalaus, þar sem hann liggur við Hópsbryggju, Grinda- vík, seldur á opinberu uppboði, er fram fer þar á staðnum, miðvikpdag 13. nóv. n.k., kl. 2 e.h. til lúkningar greiðslu á dómsskuld kr. 245.70 auk vaxta og alls kostnaðar. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 1. nóvember 1946. (LjiSm. D. Cjui&tnundóóon Glæsileg ðbúð Neðri hæðin í Hraunteig 18, 4 herbergi og eld- hús, er til sölu. Hæðin er til sýnis í dag og á morgun. S. s. BANAN fer til London, með viðkomu í Thorshavn, mánudaginn 4. nóv. — Pantaðir farseðlar sæk- ist fyrir hádegi í dag, annars seldir öðrum. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia Ford-vörubifreið palllaus, model 1942, á nýjum gúmmíum og með nýlega vjel til sýnis og sölu við Leifsstyttuna eftir kl. 3 í dag. llMIIIMI'lllllilllltllMIIIIMIIIIMntllimilllMHIIillMllt Z Hjólsög Til sölu, ódýr, hentug við húsbyggingar. Einnig nokkur hundruð fet timb- ur 2X4*-’. Sími 7142. iver vii hjálpa ungum og áreiðan-| legum manni, með því að l lána honum 14,000 kr. í = peningum, / gegn fyrsta | veðrjetti í góðu fyrirtæki. I Þeir, sem vildu sinna \ þessu leggi nafn sitt og | heimilisfang inn á afgr. | Morgunblaðsins fyrir kl. 5 | á laugardagskvöld, 2. nóv. i merkt: „14000—40“, Þag- j mælska. Z iiiiiiiitiiitiitiiiiitnwfiiiMiiiMiMimiiiiiiiiKritniiniin : [ Prjónavjel | | til sölu. Uppl. á Sogaveg | I 140. í StdL 'iir i óskast nú þegar á prjóna- \ stofu. Helst vánar. Uppl. í ; 8 síma 4981. Notuð Svefnherbergls-, j | til sölu. Uppl. í síma 6904. Z MIIMMtllMIMIMIIIIIIItllllllMMIIIflllRIIIIIIIIMMMmt Vjelar | Rafmagnsútsögunarvjel og i borvjel til sölu. Uppl. í = síma 3710. 5 llll llllll IIIUMIMIIMIIIIIIIIIIIIIMMIIIMIIII11111111111111 *-S túíha. óskast ,í vist nú þegar, heilan eða hálfan daginn. Sjerherbergi. Uppl. í síma 4872 eða Miklubraut 28. : Verkamannafjelagið Dagsbrún. j ■ ■ i Félagsfundur j ■ ■ ■ ■ ■ verður haldinn sunnudaginn 3. nóvember kl. 2 ■ ■ ■ • e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. ■ ■ ■ ■ ■ : „ Fundarefni: : ■ ■ ■ 1. Kosið í uppstillingarnefnd og kjörstjórn sam- ■ ■ ■ • kvæmt lögum fjelagsins. ■ ■ ■ ■ ■ : 2. Lagabreytingar. : j 3. Alþýðusambandsþingið, málshefjandi : Rafnsson. Jón : : 4. Önnur mál. Stjórnin. ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ í TILKYIMNIIMG : , > ■ Frá og með 1. nóvember þangað til öðru vísi ■ verður ákveðið verður leigugjald fyrir vörubíla í i innanbæjarakstri sem hjer segir: : Dagvinna kr. 19,16, með vjelsturtum 21,97 ■ Eftirvinna kr. 23,69, með vjelsturtum 26,50 Nætur- og helgidagavinna 28,22, með vjel- sturtum 31,03. Vörubílastöðin ÞRÓTTUR. Get útvegað til afgreiðslu á tímabilinu maí-sept. : 1947: j \ • 18 vörubíla, burðarmagn | 5—8 tonn ■ Bílarnir eru frá ALBION MOTORS LIMITED, j Glasgow, sem er þekktasta verksmiðja Skotlands ■ ■ í sinni grein. Leitið allra nánari upplýsinga á ■ skrifstofu vorri. ■ ■ ■ ■ Cjeie LLtefánóóon LL Co. Lf. \ Varðarhúsinu, símar 5898 og 4961. : ■ Söluumboð fyrir Albion Motors Limited. Hafnarfjörður 2 stúlkur óskast á Hótel Þröst. Húsnæði ef óskað .er. Upplýsingar á staðnum eða í síma 9102. Fjórir múrarar Byggingarmeistari getur nú þegar skaffað 4 lærða múrara í vinnu. Upplýsingar í síma 7734 eftir hádegi 1 dag. Borðstofuhúsgögn i ■ ■ Mjög vönduð renecance borðstofuhúsgögn til : sölu vegna húsnæðisleysis. Uppl. í síma 3632, ■ ■ laugard. og sunnudag. ■ iiiiiiiMkiiiMiiMiiMiiiimiiiimrn?R«iatiiiiinHiiimnni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.