Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Um lyfjainnflutning og afskifti Viðskiftaráðs [ Niðurlag. Viðskiptaráð birtir tölur, sem eiga að verja það gegn þeirri ásökun apótekara, að það hafi hindrað og takmarkað lyfjainn- flutning þeirra, en sjeu tölur þessar athugaðar nánar, kemur hins vegar í ljós, að þær tala skýrt máli apótekara. Frá 1. jan. 1946 til 30, sept. segist ráðið hafa veitt dollara- leyfi til innflutnings lyfjavöru, hjúkrunargagra og lækninga- tækja að upphæð 2.197.107 kr. Samkvæmt upplýsingum frá Viðskiptaráði og frá apótekur- um hafa apótekarar fengið ná- lægt 825 þús. kr. af þessum rúmum 2 milljónum, eða aðeins rúman þriðjung. Þarf hjer frekar vitnanna við en tölur ráðsins sjálfs til að sanna hversu rjettur apótekara og hagur almennings hefir ver- ið borinn fyrir borð? Getur nokkuð stutt betur kröfu þeirra um frílista? Apótekarafjelagið hefir áætl- að að lyfjaþörf landsins miðað við árið 1945 sje nálægt 1V2 miljón. Hefði innflutningurinn verið bundinn við þá, sem sam- kvæmt lögum eiga að fullnægja lyfjaþörf almennings, myndi það ekki hafa verið svo lítill gjaldeyrir, sem sparast hefði. Viðskiptaráð segir að lyfjainn flutningur frá þeim löndum, sem taka gr'eiðslu í sterlings- pundum sje raunverulega frjáls. Hvernig ber þá að skýra niðurskurð ráðsins á umsókn- ■ um um leyfi frá sterlingssvæð- inu? Ráðið virðist telja sig geta sannað, að það hafi ekki sjeð svo illa fyrir lyfjaþörf lands- ins, þar sem það hafi veitt sterlingspunda leyfi fyrir 1 mUj. króna hærri upphæð en síðast- liðið ár. Það er vert að benda á, hvernig Viðskiptaráð felur þessa tölu undir liðnum: lyfja- ■ vörur, hjúkrunargögn og lækn- ingatæki. Hvaða lækningatæki? Tvö sjúkrahús eru í smíðum, annað á Akureyri og hitt í Reykjavík. Teiur Viðskiptaráð að rúm og vnnutæki þessara sjúkrahúsa geti komið til greina sem venjulegur lyfjainnflutn- ingur landsmanna? í málaleitun apótekara hefir ekki veriS farið fram á að setja slík tæki á fríiista og eru „rök- in“ gegn þeirri málaleitan því langt sótt hjá þessu opinbera ráði. Ráðið segir að dollaraskipting milli innflytjenda hafi verið gérð í hlutfalti við innflutning þeirra árin 1944 og 1945. Hvernig skýrir ráðið þá það, að apótekari, sem flutti inn lyf ár- ið 1945 hefir engin dollaraleyfi fengið í ár? og hvernig ber að skýra það, með hliðsjón af þess- ari fullyrðingu ráðsins, að firma sem flutt hefir inn lyf í 20 ár, hefir ekki fengið nein levfi við úthlutunina, sem fram fór í ágúst, og engip leiðrjetting á því féngist, en hinsvegar er firma það, sem fyrgreindur „faktúru- skoðari“ og góðvinur ráðsins veitir forstöðu, nú orðið stærsti . lyfjainnflytjandinn, enda þótt það hefði í stríðsbyrjun flutt inn lítið sem ekkert? Greinargerð írá Stefáni Thorarensen Lyfjaskortur. Viðskiptaráðið hefir ekki fengist til að eiga samvinnu við Apótekarafjelagið um þessi mál. Afleiðingin hefir orðið lyfjaskortur í apótekunum. Til þess að fá fullgildar sann- anir fyrir lyfiaskortinum fara fram vottfestar skráningar á þeim lvfseðlum, sem ekki er hægt að afgreiða vegna lyfja- skorts. Á tímabilinu frá 25. sept. til 18. okt. þurfti i einu apóteki að vísa frá 29 lyfseðlum. Frá 9. júní til 24. ágúst hefir þurft að synja læknum um 40 lyfjateg- undir vegna iyfjaskorts. Við- skiptaráðinu er vel kunnugt um þennan lyfjaskort, því að ráð- inu hefir verið send skýrsla þar að lútandi. Ormalyfið. Er þá komið að þeim þætti í svari Viðskiptaráðs, sem að mjer er beint persónulega (sbr. Þjóðviljann 17. þ. m.). Telur Viðskiptaráð að jeg hafi valdið því vonbrigðum, með því að flytja inn ormalyf fyrir 40 þús. krónur, sem fáanlegt sje sóknarstofu Háskólans, vil jeg í Englandi, á dollaraleyfi, er Dýralæknar eru aðilar, sem mikilsverðum skyldum hafa að gegna og ekki er hægt að bera fyrir borð. Enda hafa apótekr- arar sömu skyldur gagnvart þeim eins og öðrum læknum. Þess vegna hefi jeg einnig lagt áherslu á það, að dýralækn ar gætu fengið nýjustu og full- komnustu lyfin, sem lyfjavís- indin hafa haft þeim að bjóða. Virðist það síst vera vanbörf í landi, sem herjað hefir verið af sauðfjársjúkdómum í marga mannsaldra. Ný lyf. Fyrir ekki löngu var tekið upp í hina löggiltu amerísku formúlubók (N.F.) nýtt kvik- fjárlyf, phenothiazin, sem til- heyrir sulfalytjunum, sem not- uð eru jöfnum höndum fyrir menn og skepnur. Bandaríkja- mönnum hefir reynst þetta lyf vel. Hafa þeir notað það mikið. StöSvið dauðaslysín! Gætið stöðugrar árvekni í umferðinni! Alþingi ræðir ðlþjöðasamninga um flugmá A DAGSKRA sameinaðs Al- Þetta lyf hafa dýralæknar lagt i ÞinSis * Sær> var þingsálykt- að mjer að útvega og hefi jeg j unartiha8a um heimild fyrir gert það. Ef Viðskiptaráð af Ukisstjórnina misskilningi hefir ruglað þessu lyfi saman við ormalyf Rann- til að staðfesta samninga um alþjóðaflug. Till. hljóðar svo: „Alþingi ályktar að veita rík- geta þess, að ekki hefir verið j issbjórninni heimild til að stað- um neinn 40 þús. króna inn- festa samlJ’ um alþjóðaflugmál flutning að ræða, og því síður (Convention on International að það hafi verið flutt inn á i Civil Aviation) og alþjóðasamn leyfi fyrir penicilin, þar sem !ing um viðkomurjettindi flug- mjer áður hafði verið neitað um gilt hafi m. a. fyrir sulfalyf og penicilin. En nú get jeg glatt ráðið með því, að vonbrigði þess eru alveg ástæðulaus. Er í raun inni stórfurðulegt að ráðið skuli halda slíku fram. Hvað- an koma [)ví slíkar hugmynd- ir? Rannsóknarstofa Háskólans hefir undanfarin ár selt tetra- klórkolefni sem ormalyf og virðist eftir upplýsingum Við- skiptaráðs, að það sje fengið frá Englandi. Vegna beiðni dýralæknis um apótekin hefðu til Tiægileg.jr að útvega sjer hið hreina og birgðir af Phenothiezin. Dýra- reynda ameríska ormalyf, sótti íæknar landsins munu nota jeg tvívegis um leyfi^ fyrir þetta lyf mikið í framttðinni, ormalyfi frá Ameríku. í fyrra 0g er því nauðsynlegt að þjer skiptið sótti jeg um 24 þús. kr. gei-ið ráðstafanir til þess að flugfara. það. Jeg birti hjer brjef yfirdýra- læknis hjer’að lútandi: Rvik, 25. sept. 1946. Hr. apótekari Stefán Thorarensen fara (International Air Servi- ces Transit Agreement), sem undirrituð voiu fyrir Islands hönd hinn 7. des. 1944 og 4. apríl 1945.“ Af íslands hálfu hefir aðeins bráðabirgðasamkomulag um al Jeg vil hjermeð staðfesta sam þljóðaflugmál verið staofest af tal það, er jeg átti við yður í sumar um nauðsvn þess að ríkisstjórninni. En þar sem þar er einungis um bráðabirgða- fyrirkomulag að ræða, þykir nauðsynlegt, að gengið verði frá staðfestingu samþyktarinnar um alþjóðaflugmál svo og samn ingsins um víðkomurjettindi leyfi og í síðara skiptið um 16 þús. króna leyfi. Báðum um- sóknunum var synjað. En nú leggui* Viðskiptaráð báðar þess- ar tölur saman og segir að jeg hafi flutt inn ormalyf fyrir 40 þús. krónur. Því hefir sem sje borist „vinsamleg“ skýrsla um að jeg hafi flutt inn ormalyf, þrátt fyrir neitunina. Já, jeg flutti inn ormalyf fyrir 371 krónu (ekki 40 þús. kr.) á leyfi sem hljóðar upR á lyf, af því jeg taldi það skýlausa *skyldu mína. Hefi jeg svohljóðandi vottorð frá tveimur dýralækn- um þar að lútandi: „Það vottast hjermeð að Stefán Thorarensen hefir sam- kvæmt innkaupareikningum ársins 1946, sem við höfum yf- irfarið, flutt inn frá Ameríku ormalyf tetraklórkolefni aðeins fyrir 57 dollara, sem gerir ísl. kr. 371.00. Um meira magn er ekki að ræða Rvík, 17. okt. 1946. Sigurður E. Hlíðar, yfirdýralæknir. Jón Pálsson, dýralæknir, Selfossi. þetta lyf sje allt af til í það stórum mælikvarða að ekki verði þurð á því. Virðingarfyllst, Sigurður E. Hlíðar yfirdýralæknir. Vilji Viðskiptaráð telja, að Ölafur Thors forsætisráðh., fylgdi tillögunni úr hlaði og skýrði frá efm samninganna. Samþyktin um alþjóðaflug- mál skiftist í 22 kafla. í fyrsta kaflanum eru alm. meginreglur og framkvæmd innflutningur þessi eigi ekkert | samþyktarinnsr. skylt við lyfjaþörf landsmanna j ^*ar erLl ákvæði ura að ríki þau, get jeg ekki veriö því sammála. |sem uðiljar eru að samþykt Hjer er um sulfalyf að ræða, lÍRni, viðurkenni full og óskor- sem eingöngu apóíekarar mega yfirráð hvers ríkis yfir loft- selja og þó aðeins gegn lyf- rýminu ofan iandssvæðis síns. seðli frá dýralækni. Yfirdýra- Enn fremur eru þar ákvæði um læknir telur það vera nauðsyn- legt lyf fyrir afkomu landbún- að samþykt þessi skuli ein- göngu gilda um flugför til kaup aðarins, og að apótekurum beri j tara> en ekki taka til ríkis- því skylda til að hafa það á j flugfara. Flugvjelar til her- boðstólum. j þjónustu, toll- eða löggæslu, Getur svo hver sem er dæmt i skulu skoðSst ríkisflugför. j . í 5. gr. eru ákvæði um rjett- skiftaráðs út af mjer og ..inn- indi til flugs án áætlunar. um rjettmæti „vonbrigða" Við „inn flutningshneyksli“ Þjóðvilj- ; f531’ seS!r að allir samningsað- ans iljar komi sjer saman um, að ---------------- öll Hugför annara samnings- ^ Þcir, sem koma sparifje ríkja, sem eigi eru í áætlunar- sinu fyrir í vaxtabrjefum Stofn I ferðum .milli landa. skuli hafa lánadeildarinnar, sýna með því rjettindi til flugs inn yfir eða þegnskap og þjóðfjelagslegan j viðkomulaust yfir landssvæði skilning, jafnframt því sem;þeirra eða til viðkomu án við- þeir bæta eigin hag sinn. skifta, að tilskildum ákvæðum samþyktar þessarar, án þess að hafa áður fengið til þess leyfi, en með þeim fyrirvara að ríki það, sem yfir er flogið, megi krefjast lendingar. Þó eru áskvldar undantekn- ingar frá reglu þessari. í 6. gr. eru ákvæði um að ekki megi reka áætlunarflug um eða yfir landssvæði samn- ingsríkis, nema sjerstakt leyfi eða önnur heimild þess ríkis komi til. Síðan koma ýms nán- ari ákvæði um flug yfir lands- svæði samningsríkisins og um þjóðerni flugfara. 4. kafli fjallar um ráðstaf- anir til að auðvelda loftsigling- ar. Eru þar ákvæði um að samn ingsríki skuli gera allt, sem í þess valdi stendur, til að auð- velda og flýta loftsiglingum miili landssvæða samnings- ríkja og koma i veg'fyrir óþarfa tafir flugfara, áhafna o. s. frv. Því næst koma ákvæði um framkvæmd tollskoðunar og landgöngueftirlits, um toll- skyldu, nauðstödd flugför o. fl. í 5. kafla eru sett skilyrði, sem flugför verða að fullnægja, svo sem ýmis skilríki, loftfæris- skírteini, leyfisbrjef o. íl. 7. kafli fjallar um stofnun, sem nefnist Alþjóðaflugmála- stofnun, sem hefir að markmiði að stuðla að þróun millilanda- flugs. í 8. lcafla eru ákvæði um þing og valds.iúð þess. Er öll- um.samningsrikjum hehnil þátt taka í fundum þess. Síðan eru ákvæði um að stofnsetja svo kallað ráð, sem í eigi sæti 21 sambandsríki, um að setja á stofn loftsiglinganefnd og al- þjóðlegt starfslið. Loks eru ýmisleg lokaákvæði um afnám eldri loftferðasamn- inga: Parísarsamningsins frá 1919 og Havanasamningsins frá 1928. Ennfremur ákvæði Um lausn ágreinings um styrjaldir o. fl. Scgja má upp samningi þess- um með eins árs fyrirvara, þrem árum eftir að hann hefir öðlast gildi. Alþjóðasamningurinn um við (Framh. á bls. 12).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.