Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. nóv. 1946 z Slúdenfaráðskosn- ingarnar | KOSNINGASKRIFSTOFA § „Vöku" er í Oddfellow- | | húsinu. 1 Hafið samband við skrif- j stofuna og vinnið ötullega I | að sigri B-listans. ItnilHlllltllllllllllMMMIMtlMm.JIMIIIIIIiHlllllMIIIIirill. Framh. af t>la- 2. — Gamla Bíó má nefna: Sænsku myndina „Appssionata", „30 sekúntur yfir Tokíó", „The Bells of St. Mary's" með Ingrid Bergman og Bing Crosby, „Dalur örlag- anna", „The White Cliffs of Dover", „Meet me in St. Louis" með Judy Garland og Margaret O'Brien og „Notorious" með Ingrid Bergman og Cary Grant. Þingið Framhald af bls. 11. komurjettindi flugfara fjallar um rjettindi þau, er samnings- ríkin veita hvort öðru í áætl- unarbundnum milliríkjaflug- rekstri. Tillaga þessi var samþykt með 30 samhljóða atkvæðum, og vísað til allsherjarnefndar. fHflllllfllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllMllltllMIIIMIllMI' i o!fgs@iðíO Njálsgötu og Barónsstíg f I og Hofsvallag. og Ásvallag. i | — beint á móti verka- 1 | mannabústöð^unum. Alls- I % konar blóm og grænmeti. \ | Sömuleiðis mikið af alls- f | konar fjölærum blómlauk- | | um. Athugið að kaupa hvít f I kál til vetrarins, hvergi ó- § | dýrara en á torginu. Selt f I á hverjum degi frá kl. § I 9—12 og 4—6. PreiÉnpdir, heitir ný prenlmyndagerð í DAG tekur til starfa hjer í bænum ný prentmyndagerð, I'rentmyndir h.f. Skúlatúni 2. Framkvæmdastjóri er PálL Finnbogason, prentmyn'dar- gerðarmaður, er hefur starfað í mörg ár hjá Óll. Hvanndal. Það sem sjersíaklega þykir ástæða til að benda á í sam- bandi við opnun stofu þess- arar, er að hún hefur yfir að ráða nýjum efnum til prent- mynda, sem nefnast TCutson, en efni þetta er talsvert miklu fljótvirkara, en gömlu efnin sem notuð hafa verið. Vjelakostur prentmynda- gerðarinnar er mjög glæsileg- ur, alt nýjar vjelar fró Bret- landi og Bandaríkjunum og húsnæði er hið vistlegasta. Við Prentmyndir h.f. starfa auk Páls Finnbogas. 2 dansk- ir menn. Annar þeirra er mjög vel kunnur hinum nýju efnum sem notuð verða. Þá er einn lærlingur. í stjórn fyrirtækisins eru auk Páls, Sigurður Waage, verksmiðjustjóri og Gunnar Einarsson, prentsmiðjustjóri. ræmssinn- úm slydeofa komiS úi Góðir sjómenn — VIÐ ÍSLENDINGAR eigum hraustustu og bestu sjómanna- stjett heimsins. Það er skylda þjóðarinnar að sjá sjómönnun- um fyrir nægum. góðum og traustum skipakosti, og fyrir góðri aðbúð í landi. Þú getur lagt þinn skerf til þess með því að kaupa vaxtabrjef stofnlána- deildarinnar. í dag seld á kr. 431,30. Endurkeypt éftir 5 ár á kr. 500.00. Fást hjá bönkum, sparisjóð- um, . verðbrjefasölum. Ríkis- ábyrgð. Aðaifund heldur Mótorvjelstjórafjelag íslands sunnud. 3. nóv., kl. 13,30 í húsi Fiskif jelags íslands. Mætið stundvíslega! Stjórnin. BLAÐ lýðræðissinnaðra stúdenta kom út í gær. Það er 12 síður að stærð og hið vandaðasta að frágangi og efni. Blaðið hefst á grein er nefn ist: „Stúdentar, gerum sigur okkar sem glæsilegastan — sendum 6 Vökumenn í stúd- entaráð — útrýmum þar með áhrifum kommúnista". Þá er grein eftir Geir Hallgrímsson stud. jur., sem nefnist „Heið- arleg barátta fyrir heillaríku starfi". Guðmundur Ásmunds son formaður stúdentaráðs, skrifar um afskifti stúdenta- ráðs af herstöðvarmálinu og flugvallarsamningnum. Aðrar greinar eru „Frjáls verslun", eftir Ólaf í Hannesson, stud. jur., „ímyndun og veruleiki", eftir Pál Líndal, stud. jur., „Lýðræði — Harðstjórn", eft- ir Jón M. ísberg stud. jur., „Þjóðrækni og kommúnismi' eftir Halldór S. Rafnar stud. jur. og „Afstaða Vöku til Þjóð varnarfjelagsins". — Þá eru tvö kvæði eftir Sverri Haralds son stud. theol., og eitt eftir Gísla Jónsson, stud. mag. — Ritstjóri biaðsins er Páll Lín- dal, stud. jur. il Ausfur- Bengal New Dehli í gærkveldi. WAVELL varakonungur, lagði af stað frá Calcutta til Austur Bengal í dag, til að kynna sjer tjón það, sem orðið hefir þar í óeirðum þeim, sem geysað hafa þar um slóðir að undanförnu. í för með Wavell var landstjórinn í Bengal. Gandi, sem haft hefir í hyggju að ferðast til Bengal nú um helgina, mun að öllum lík- indum ekki geta farið, vegna veikinda. Fregnir frá Indlandi herma, að rólegt sje nú í Calcutta og Bombay. — Reuter. s niiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiniifii | i MÁLFLUTNINGS" SKRIFSTOFA i Einar B. Guðmundsson, I Guðlaugur Þorláksson. | Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími = kl. 10—12 og 1—5. 11111111.............¦tllllllillMllllllltlHIIIIIIlllIIIMlllltlIIIIII Reynt aS inynda samsfjórn í Grikk- London í gærkveldi. í KVÖLD átti að fara fram fundur í Aþenu, þar sem Tsal- daris forsætisráðherra ætlaði að ræða við foringja allra sljórnmálaflokkanna um það, að mynda samstjórn allra fiokka, en Georg konungur hafði óskað eftir að þetta yrði reynt, til þess að reyna að ay.ka innanlandsfriðinn, og var talið að þetta myndi tak- ast. Seint í kvöld koma svo fregnir um það, að fundínum verði frestað, og eru orsakir til þessarar breytingar enn ókunnar. — Reuter. 0 Sjálfstæði íslands er öðru fremur undir því komið, hvort íslendingum tekst að reisa við sjávarútveg sinn. Sjálfstæðis- vitund þjóðarinnar kemur því vel fram í því, hve mikið selst af vaxtabrjefum Stofnlána- deildarinnar. Frönsk hjón9 maðurinn §tarfar við Keflavíkurflugvöllinn — óska eftir 2. herbergja íbúð, ásamt eldhúsi í Keflavík eða nágrenni. — Nánari upplýsingar gefur Pjetur Þ. J. Gunnarsson, Mjóstræti 6. — Sími 2012. — Kaupmenn og Knupfjelög! All mikið af VEFNAÐARVÖRUM eru þegar komnar til lands- ins. Aðrar sendingar eru á leiðinni og enn aðrar væntanlegar í nóvember og desember. Þeir sem þegar hafa afhent okkur nauðsynleg leyfi sitja að sjálfsögðu fyrir með vörur, svo og þeir, sem NÆSTU DAGA af- henda okkur Innfl. & Gjaldeyrisleyfi. Heildverslun SIG. ARNALDS REYKJAVIK >. iiiiiiruiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiimmiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinnni 1-9 Efflr Roberi Sform iiiiiiiitmiiniiiiiiiiimii I FB.I. WA6MINÖT0N SS* JIM? • DON'T VOU EVEP ^SO H0ME7 TM|$ 15 PMlL— LISTEN..AA105 KRATER TURNED UP T0NI6HT—MUKDEREDÍ -ARE W STIU INTERE5TED? w KR4TER? T«E CME/Vll^T y UH-HUHl vé WHO VANI5MED A50UT/1 / BODV-ðUARDED W\M ^EAR A60? m WA5 WORKINö ON eOME ? TOP WAR 6TUFF AT % THE TI/VIE, WA£NT H HE? RIQHT! 60 HOAfE TO YOUR WIFE AHO KID5 - IT'^ /VllDNlöHT! eo LONfl... Hjá lögreglunni í Washington. — X-9 heyrist tala í símann: Við erum búnir að finna Amos Krater, myrtan. Hafið þið enn áhuga á því máli? Lög- regluforinginn: Krater, sem hvarf fyrir ári. Hann, þangað til hann heimtaði að vera látinn í friði. sem var að vinna að einhverju leyniefni fyrir Lögregluforinginn: Blessaður athugaðu þetta. — herinn- — X-9: Já, við höfðum vörð um hann, X-9: Já, og farðu nú heim til konu og barna lagsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.