Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. nóv. 1946 viOKGlíNBLAÐIB 15- Fjelagslíf : SKÍÐADEILDIN! Sjálfboðaliðsvinnan heldur áfram um helgina. Farið verður upp í Skálafell í dag kl. 2 og 5 frá B. S. í. Skíðanefndin. SKÍÐADEILDIN jnT Piltar og stúlkur, mæt jfj ið í sjálfboðaliðsvinnu að Kolviðarhóli um helgina. Mjög áríðandi verk- efni fyrir hendi. Lagt verður af stað kl. 5 á laugardag frá Varðarhúsinu. Tilkynning ZION Bergstaðarstræti 12 B. Vakningarsamkoma í kvöld M. 8. Allir velkomnir. &Daabök v K. F. U. M. Á morgun kl. 10 f.h Sunnu- dagaskóli. kl. 1,30 eh. drengja- deildirnar. Kl. 5 eh. Unglingadeildin. Kl. 8,30 Trúarsamkoma. síra Friðrik Friðriksson talar. Allir velkomnir. Tapað ARBANDSÚR kvennstálúr tapaðist milli kl. 3 og 3% í gær, á Skólavörðu- stíg. Uppl. í síma*5762. TAPAST hefur dekk af litl- um vörubíl á leiðinni frá Hamrahlíð að Elliðaám. — Felgan er rauðmáluð öðru- megin og þess vegna auð- þekkt. Finnandi er vinsamleg ast beðinn að skila því í Garða :jtræti 45 gegn fundarlaunum. Kaup-Sala NOTUÐ HftSGÖGN ieypt ávalt hæstu verði. — Sótt íieim. — StaSgreiðsla. — Sfmi 3691. — Fomverslunin Grettia- fltötu 45. Kensla STUNDAKENNSLA. Gagn íræðafög, barnaskólafög. — Grenimel 26, kjallara, sími 7869. — Vinna HREINGERNINGAR Birgir og Backmann. Sími 3249. Tek aftur að mjer HREIN GERNINGAR. Uppl. í síma 1327. — Björn Jónsson. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson sími 6290. HREINGERNINGAR, Tökum að okkur sími 5113, Kristján Guðmunds Bon. nitiiiiiiiiiiuiiiuiiikiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiniiiMiuitiiim Herbergi | gegn húshj álp getur stúlka | fengið nú þegar. Uppl. í i síma 3392, milli kl. 4—7. ! gamanmynd. ' : 306. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10,55. Síðdegisflæði kl. 23,30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Ljósatími ökutækja er frá kl. 16,50 til kl. 7,30. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: Messað kl. 11. Sr. Bjarni Jónsson (ferming) og kl. 5 e. h., sr. Jón Auðuns. Hallgrímssókn: Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h., sr. Sigurjón Árnason pg barnaguðsþjónusta á sama stað kl. 11 f. h., sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 síðd. — Barn'aguðsþjón- usta kl. 10 árd. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 5 síðd. Sr. Árni Sigurðsson. Unglinga- fjelagsfundur er í kirkjunni kl. 11 árd. Mætið vel. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2,30 e. h. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteins- son. Altarisganga. Sigurgeir Ólafsson, Nýjabæ, Garði, er sextugur í dag. I dag er 55 ára, frú Guðný Pálína Pálsdóttir, Bræðraborg, Vestmannaeyjum. Stúdentar. Listi ykkar er B-listi. Kjósið B-listann. Hjónaband. í dag verað gef- in saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni, ungfrú Sig- urdís Sæmundsdóttir Hring- braut 188 og Jóel Sigurðsson, lögregluþjónn, Bergstaðastr. 23B. Heimili ungu hjónanna verður á Hringbraut 188. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen ungfrú Ragn- heiður Guðjónsdóttir og Odd- ur Helgason, gjaldkeri hjá Mjólkursamsölunni. Heimili ungu hjónanna verður á Skeggjagötu 14. Hjúskapur. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Ei- ríki Brynjólfssyni að Útskál- um, ungfrú Jóna Margrjet Sig- urðardóttir frá Fagurhóli í Sandgerði og Andrjes Óskar Guðnason frá Barði við Álafoss. — Þau verða gefin saman að Fagurhóli, en heimili ungu hjónanna verður að Óðinsgötu 17A, Reykjavík. Stúdentar. Mætið snemma á kjörstað og kjósið B-listann. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Sig- urbirni Einarssyni ungfrú Guð- rún Kristjánsdóttir og Agúst Pjetursson, húsgagnasmiður. — Heimili þeirra verður í Eski- hlíð 14. Hjónaband. Sl. laugardag voru gefin saman af sr. Árelí usi Níelsyni, ungfrú Agnes Guðnadóttir og Þórður Sigur- geirsson kaupmaður, Holtsgötu 25. Heimili ungu hjónanna er að Holtsgötu 25. Stúdentar. Gerið ósigur kommúnista sem eftirminni legastann. Kjósið B-listann. Lúðvík Guðmundsson skóla stjóri flytur fyrirlestur tim ferðir sínar til Mið-Evrópu landa, í Bæjarbíó Hafnarfirði á morgun, sunnudag. Hjónaband, í dag verða gef- in saman í hjónaband, af síra Birni Magnússyni frá Borg, urg frú Sesselja Jónsdóttir, Berg- staðastræti. 17 og Kristján Jóhannesson, lögregluþjónn, Sólvallagötu 4. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Eiríki Brynjólfssyni ungfrú Ingibjörg Guðmundsdóttir, Reykjavík og Haukur Sveins- son (Halldórssonar, kennara, Garði). i Helgi Hafberg kaupmaður á Laugaveg 12 er fimtugur í dag. Hann gengdi um margra ára skeið aðalafgreiðslustörfum Morgunblaðsins, á fyrstu árum þess, af miklum dugnaði og samviskusemi. Síðustu árin hefir hann rekið verslun á Laugaveg 12. Helgi Hafberg er vinsæll maður og vel látinn. I gær misritaðist nafn í hjú- skapartilkynningu. Hafsteinn Asbjörnsson, var sagður Ás- mundsson. Stúdentar. Sigur B-listans er sigur lýðræðisins. Kjósið B- listann. Skipafrjettir. Brúarfoss kom til Leningrad 30. okt. frá Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á Akureyri í dag. Fjallfoss kom til Antwerpen 29. okt. frá Amsterdam, fer væntanlega á laugardag 2. nóv. til Hull. — Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 29. okt. frá Hull, fer 6. nóv. vestur og norður. Salmon Knot fór frá Reykjavík 28. okt. til New York. True Knot er í New York. Anne fór frá Gautaborg 29. okt. til Reykjavíkur. Lech ko mtil Reykjavíkur 29. okt frá Leith. Horsa fór frá Hull 29. okt. til Reykjavíkur. ÚTVARPIÐ í DAG: 18,30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2 flokkur. 19,25 Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20,20 Leikrit: „Swedenhielms- fólkið" eftir Hjalmar Berg- man. (Leikstjóri frú Soffía Guðlaugsdóttir). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Logið í eigin- mann" eftir Bernhard Shaw (Soffía Guðlaugsdóttir, Jón Aðils, Róbert Arnfinnsson. — Leikstjóri: Soffía Guð- laugsdóttir). 21,30 Lög leikin á Hawai-gítar og harmoniku (plötur). 22,30 Frjettir. 22,35 Danslög. 0 Allir þrá öryggi um af- komu sína og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja hana. Hafið hugfast að öll viðleitni einstaklinganna í þessa átt er gagnslaus, nema þjóðarbúskapurinn sje reistur á traustum grundvelli. Fyrsta skilyrði þess er, að nysköpun sjávarútvegsins fái framgang, en það getur ekki orðið nema þjóðin dragi lítið eitt úr neyslu sinni ok kaupi í staðinn vaxta- brjef Stofnlánadeildarinnar. Peter Howard: IDEAS HAVE LEGS Enginn segir að þú skulir kaupa þessa bók, sem kostar kr. 4.50, en spurt getur þú prestinn þinn eða kennarann, hvað hann ráðleggi þjer í því efni. En hitt máttu vita, að eins og um hana hefur verið rætt heimsendanna á milli, svo skal hún einnig verða gerð að umtali um þvert og endilangt ísland. Hún er ekki skáldsaga, heldur sönn frásögn, hrein- skilin og opinská. Hún hefur þegar gerbreytt lífs- stefnu fjölmargra ungra manna, kennt þeim að sjá, hvað er kjarni lífsins, og kennt þeim að horfast í augu við veruleikann. Ef lestur hennar lætur þig ósnortinn, þá ert þú fyrsti lesandinn, sem það get- ur sagt. — Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. 1 $><$><$«$~$><$>c$^<&$><$<&S<&S^><S^<&$>^ 1 Hjartanlega þökkum við öjlum þeim, sem heiðr- I I uðu okkur á 25 ára hjúskaparafmælinu með | I skeytum og gjöfum og gerðu okkur daginn ó- | I gleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þóra Gísladóttir, Sigurjón Jóhannsson. $>®<$>®<þ<&&<&<$g&®<$<$><&<^-<§<$<$<$<$<s<§<&^^ íbúð óskasf | Barnlaus hjón óska eftir einu eða tveim her- | I bergjum og eldhúsi, helst á hitaveitusvæðinu. | I Æskilegt væri að aðgangur að síma fylgdi. Upp- I lýsingar í síma 5127. milli kl. 4 og 7. <?> Verzlunarpláss óskast á góðum stað í bænum. Tilboð merkt: | „Verslunarpláss" sendist afgreiðslu blaðsins, fyir | | mánudag n.k. Ca. 200 hænsni 5—6 mánaða af úrvals kyni til sölu strax. Uppl. í síma 5387. Hjartanlega þökkum við öllum, f jær og nær, sem á einn og annan hátt hafa sýnt okkur, vinsemd og hluttekningu, við fráfall og jarð- arför móður okkar og tengdamóður, STEINUNNAR HALLSDÓTTUR, frá Garði. Kristín Sigtryggsdóttir, Hallur Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.