Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.11.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Hvass suð-suðvestan hryðjur. Laugardagur 2. nóvember 1946 SAGA um hvítan manli, sem býr með mannætum. —< Bls. 9. Úlvegsmenn ræða hin alvariegu við- horí FULLTRÚAFUNDUR Landssambands íslenskra út- vegsmanna hefst hjer í bæn- um á mánudaginn 4. nóv. n.k. Fulltrúarnir munu ræða hin alvarlegu viðhorf, sem nú blasa við um rekstur fiski- skipaflotans. Útvegsmenn menn munu að sjálfsögðu gera sitt ýtrasta til þess að finna og skapa leiðir, til þess að tryggja rekstur langsam- lega þýðingarmesta atvinnu- vegs þjóðarinnar, sjávarút- vegsins. Eins og kunnugt er liggur mikill hluti fiskibátaflotans ó- hreyfður um þessar mundir, en vertíð nálgast óðum, þessi mikli „uppskerutími“ sjó- manna,útvegsmanna og þjóð- arinnar allrar. Ferðasaumavie! Guðmundur vann skákina ÖNNUR skákin í einvíginu um skákmeistaratitil íslands milli Asmundar Asgeirssonar og Guðmundar Agústssonar hófst í fyrrakvöld áð Þórscafé. Guðmundur hafði hvítt og Ijek drotningarpeði. Ásmundur svaraði með slavnesku vörn- inni, en fekk þröngt og vanda- samt tafl. Umhugsunartími hans gekk til þurðar án þess að honum tækist að rjetta hlut sinn og 'í 29. leik gerði hann skyssu sem gaf Guðmundi köst á að vinna peð með betri stöðu eða mann, þar sem Ásmundur hefði fengið einhverja sóknar- möguleika. Guðmundur valdi fyrri kostinn og er skákinni var frestað eftir 36 leiki, átti Guð- mundur ljettunna stöðu. Skák- in hófst að nýju í gærkvöld og Á BRESKU iðnaðarsýningunni í London, sem nefnd er „Bretar geta framleitt það“, eru margar nýjung- ar. Þar á meðal er þessi saumavjel, sem hjer sjest á myndinni. Vjelin gengur fyrir rafmagni, en hefir þar á meðal þann kost, að hægt er að leggja hana saman og setja í handtösku, sem ekki er stærri en ferðaritvjel. Jónasi fialyrímssyni reisiur minnisvarði á æskustöðvum hans Frá frjettaritara vorum á Akureyri, fimmtudag. YMSIR málsmetandi Eyfirðingar hafa nú bundist samtök- um um að gangast fyrir því að skáldinu Jónasi Hallgríms- syni verði reist veglegt minnismerki á æskustöðvum skálds- ins í Öxnadal. Hafa þeir gefið út ávarp til Eyfirðinga og annara landsmanna, um að þeir leggi fje til sjóðsstofnunar í þessu augnamiði. Ávarpið. 'f' Ávarpið er svohljóðandi: Allir þeir, sem um Öxnadal fara minnast Jónasar Hallgríms sonar. Ljóð hans hafa gefið náttúru landsrns nýjan svip. Hólar og fjöll og drangar eru í augum vegff randans minnis- lauk 4 leikjum seinna meðmerki um listaskáldið góða. sigri Guðmundar. Keppendurnir hafa nú sinn vinninginn hvor. Næsta skák hefst á morgun kl. 1 að Þórscafé. Þá hefir-Ás- mundur hvítt. velarböfðingi PÁLL STEFNSSON á Ás- ólfsstöðum hefir á þessu ári gegnt hreppsnefndar- og odd- vitastörfum í Gnúpverja- hreppi í hartnær 30' ár, en ljet á síðastliðnu vori af þeim störfum. Sveitungar hans og. vinir efnd util samsætis á heimili hans, Ásó'xfsstöðumí Þjórsár- dal og vottuðu honum þakkir sínar fyrir störf í þágu sveitar- fjel. og hreppsbúa í ræðum og rímuðum orðum. Færðu þeir Páli að skilnaði, myndarlega gjöf, sem virð- ingar og vináttuvott. Þannig reisti hann sjer minnis- varða á æskustöðvunum og hjá þjóðinni allri. En eftir er hlutur þeirra, sem heiðra vilja minningu hans þar heima í dalnum. Nokkrir menn hafa bundist samtökum um sjóðstofnun til þess að koma upp minnismerki um Jónas Hallgrímsson heima á æsku- stöðvunum. Eolilegt má teljast að Eyfirðingar hafi forgöngu í málinu, en margir aðrir lands- menn *unu vilja leggja fram skerf nokkurn. Nauðsynlegt er, að þátttaka í sjóðstofnuninni verði almenn. svo að veglegur minnisvarði geti risið upp hið allra fyrsta. Þeir sem undir á- varpið rita beina þeirri áskor- un til Eyfirðinga sjerstaklega, svo og til anr.ara landsmanna, er Ijá vilja þessu rnálefni lið, að þeir leggi hjer hönd að og láti ríflegt fje af hendi rakna í þessu skyni og sýni rpeð því minningu skáldsins verðskuld- aða virðingu. H. Vald. ingarnar eru í dag STUDENTARAÐSKOSN- INGARNAR eru í dag. Enn sem fyr verða höfuðátkökin milli „Vöku“, fjelags lýðræðis sinnaðra stúdenta, annars veg ar og fjelags róttækra stúd- enta hinsvegar, en fjelag rót- tækra á sjer tvo auðsveipa fylgifiska, fjelög, sem hafa leikið fyrir það hlutverk flugu manna meðal lýðræðissinn- aðra stúdenta og tíðast sýnt því mikla þjórislund. Þessi útibú úr fjelagi róttækra stúd enta eru fjelag frjálslvndra stúdenta og Stúdentafjelag lýðræðissinnaðra sósíalista. Gegn þessari þrenningu berst „Vaka“, eina fjelagið, sem jafnan hefir barist ske- leggri baráttu gegn kommún- istum og nasistum, og er því hið eina rjetta fjelag ailra þeirra stúdenta, sem vilja út- rýma áhrifum öfgastefnonna og vinna af heilum huga að efii.ngu iýðræðisins. Allir stúd entar, sem falsiaust pnna frelsi og lýðræði munu því í dag vinna kappsamlega að glæsilegum sigri „Vöku“. ísfiskur til Bretlands í okt. fyrir nærri 2 miiljónir króna í OKTÓBERMANUÐI seldu 13 íslensk fiskiskip ísfisk á mark- aði í Brettlandi. Sald voru samtals 27,509 kit, íyrir 69,504 ster- lingspund, en það mun vera sem næst í íslenskum krónum kr. 1.714.359,38. Aflahæst skipanna er bv. Forseti, Reykjavík. 2840 kit. Hæst sala var hjá.bv. Gylfa, Patreksfirði, er seldi fyrir 6749 pund. < Skipin seldu flest í Fleet- wood, þau sem þar seldu eru þessi: Forseti se'.di 2840 kit, fyrir 2764 sterlingspund Kópa nes seldi 2071 kit, fyrir 4399( pund, Karlsefni seldi 1990 kit, fyrir 5111, Belgaum seldi 2488 kit, fyrir 4903 kit, m.s. Frey- faxi seldi 700 kit, fyrir 3272 Júní seldi 2205 kit fyrir 5525 pund, Baldur seldi 2580 kit fyrir 6527 pund og Maí seldi 2145 kit fyrir 6337 sterlings pund, þá seldi Geir 1715 kit fyrir 5527 pund og Vörður 2138 kit, fyrir 5829 pund. í Grimsby seldu tveir togar- ar: Gylfi 2562 kit, fyrir 6749 sterlingspund og Júpiter 2245' kit, fyrir 6023 pund. — í Hull seldi Haukanes 1830 kit, fyrir 6358 sterlingspund. Forsefi Ssiands æskir þess a§ 12 maniia nefníSia Bjúki sfðrfum ffyrir S. nóv. Frá skrifstofu forseta ís- lands barst blaðinu eftir- farandi tilkynning: FORSETI ÍSLANDS kvaddi formann Sjálfstæðis- flokksins Ólaf Thors forsætis- ráðherra til fundar við sig föstudaginn 1. nóv. árdegis, til viðræðna um störf tóíf manna nefndarinnar. Að loknum viðræðunum fól forseti forsætisráðherra, að flytja tólf manna nefndinni þau boð, að hann teldi æski- legt að nefndin reyndi að ljúka störfum fyrir föstudag 8. nóv. Trieste í gærkvöldi. MINNINGARGUÐS- ÞJÓNUSTA var haldin í Tri- este í dag, til minningar um þá, sem Þjóðverjar drápu í borginni á styrjaldarárunum. Guðsþjónustan var haldin á stað þeim, sem SS-sveitir Þjóðverja notuðu til að brenna lík fórnardýra sinna. Þarna voru af lífi teknir bæði Júgóslavar, ítalir og Gyðingar Fyrir guðsþjónustunni stóð andfasistiskur fjelagsskapur Júgóslava og ítala. — Reuter. Hutidrað ára áriíS skáldsins Esaias Tegnér í DAG eru liðin 100 ár síð- an hið mikla sænska skáld, Esajas Tegnér dó. íslendingar þekkja hann best af Friðþjófs- sögu, sem sungin hefir verið og lesin hjer lengi í hinni ágætu þýðingu Matthíasar Jochums- sonar. Þetta mun einnig vera það verk hans. sem mestri hylli náði og var það fljótt þýtt á flest Evrópumál. Tegnér var prestssonur frá Vármlandi og *var fæddur 13. nóvember 1782. Hann innritað- ist í háskólann í Lundi 1799 og lagði stund á klassisk mál, og orti um leið kvæði, sem ekki voru neitt sjerstakt. Þau voru í stíl 18 aldarinnar. En eftir aldámótin varð hann hrifinn af hinni þýsku rómantík og frönsku frelsisbaráttunni og einnig höfðu fyrstu kvæði Ohl- enschlágers áhrif á hann. Þ6 var það styrjöld Svía við Rússa 1808 sem olli mestum straum- hvörfum í skáldskap hans eins og einnig var um Runeberg. Þetta stríð áleit Tegnér vera styrjöld Vesturlanda gegn villi- mennsku austursins, sænskt frelsisstríð og gaf þ§ssi tilfinn- ing hans skáldgáfunni byr und- ir báa vængi.- Árið 1812 varð hann prófess- or í Lundi og 1823 biskup í Váxjö og þar gaf hann út Frið- þjófssögu, þar sem norrænt vík- ingalíf er lofsungið, svo sem kunnugt er. I þessu verki er hann talinn ná hæst, en einnig skrifaði hann óbundið mál og er sjerstaklega frægur fyrir brjef sín, sem voru ákaflega djarflega og hreinskilnislega rituð. Það var Tegnér, sem fyrstur skoraði á Norðurlöndin að vinna einhuga saman, er hann krýridi vin sinn, skáldið Öhlenschláger. Tegnér liggur grafinn í Váxjö við dómkirkjuna þar í brekku móti suðri, sem hallar niður að fallegu vatni. A þessarri ártíð skáldsins munu íslendingar hugsa til hans, mannsins sem gaf þeim Friðþjófssögu. Hann hefir með rjettu verið hylltur sem einn af stórmennum Norðurlanda. HÆTT VIÐ FLUGPÓST. London. — Hætt hefir ver- ið flugpóst ferðum til Færeyja frá Bretlandi, en þessar ferð- ir höfðu verið farnar um tals- vert langan tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.