Morgunblaðið - 19.11.1946, Page 11
Þriðjudagur 19. nóv. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
II
Frd fulltrúafu ndi LÍtJ.
EINS og getið var um í blað-
inu á laugardag, hefir full-
trúafundi L. í. Ú. verið
frestað til dagsins í dag. A
meðan störfuðu aðalnefnd-
ir fundarins af miklu kappi.
,,Hver dagurinn, sem líður, án
þess að lausn fáist á vandamál-
unum, getur valdið þjóðinni
miljóna króna tapi. Það eru því
dýrir dagar, sem nú eru að líða,
ef ekki tekst að skapa fram-
leiðslunni til sjávarins viðun-
andi starfsgrundvöll“.
Þetta kom fram í framsögu-
ræðu framkvæmdastjóra sam-
bandsins við setningu fulltrúa-
fundarins, og engum mun bland
ast hugur um það, að þetta er
rjett.
Útvegsmenn, sem sótt hafa
fundinn víðsvegar að af land-
Jafnframt hefir nefndin átt
viðræðufund með afurðasölu-
nefnd fulltrúaráðsfundarins og
skýrt henni í höfuðatriðum frá
sjónarmiðum sínum til dýrtíð-
armálanna, eftir fyrgreind sam
töl. Nefndin hefir fengið vitn-
eskju um tillögur og nefndar-
álit afurðasölunefndarinnar •—
og getur í flestum atriðum fall-
ist á þá stefnu, sem þar er mörk
uð — þó að ýmsar breytingar
gætu þar orðið til bóta.
Með hliðsjón af þeim upp-
lýsingum, sem nefndin hefir
fengið, og þar sem hún hefir
ástæðu til að ætla, að fullkom-
inn skilningur sje fyrir hendi
hjá þingflokkunum um skjóta
lausn þessara mála, svo og
einnig hjá fulltrúum Alþýðu-
sambands íslands, sem nefndin
inu, bíða eftir svarinu við spurn hefir rætt við, og þar sem nefnd
ingunni: Hvenær skilja menn
þá staðreynd, að aðalatvinnu-
vegur þjóðarinnar er í hættu,
og hve lengi á að bíða eftir því,
að starfsgrundvöllur skapist
fyrir sjávarútveginn?
Þetta er ekkert einkamál út-
vegsmanna; heldur mál þjóðar-
innar, undirstaðan undir því, að
blómlegt og heilbrigt athafna-
líf á öllum sviðum megi þrífast
með þjóðinni.
Eftirfarandi ályktanir voru
samþykktar frá fundinum í
fyrradag:
Dýrtíðarnefndarálitið.
DÝRTÍÐARNEFND fulltrúa-
fundarins hefir átt tal v:ið for-
vígismenn stjórnmálaflokkanna
á Alþingi, svo og fulltrúa frá
19. þingi Alþýðusambands ís-
lands og fleiri áhrifamenn þjóð
arinnar; og skýrt öllum þess-
um aðilum frá hinum alvarlegu
viðhorfum, sem nú blasa við út-
veginum.
Nefndin vill taka það sjer-
staklega fram að í þessum við-
tölum sínum hefir hún ekki lagt
fram erindisbrjef sitt, heldur
aðeins haft það til hliðsjónar,
og lagt höfuðáhersluna á það,
að grennslast eftir viðhorfum
og áliti fyrgreindra aðila um
meðferð dýrtiðarmálanna, og
hvaða leiðir þeir kynnu að hafa
á takteinum til að lækna höfuð-
meinsemd þjóðarinnar, þ. e. a.
s. verðbólguna.
Þá hafa verið samþyktar
eftirfarandi ályktanir frá af-
urðasölunefnd:
Aiit Afurðasölu-
nefndar:
1. Unnið verði skipulega að
því, að fá sem hæst verð á er-
lendum mörkuðum fyrir fram-
leiðsluvörur sjávarútvegsins.
í því skyni verði sama yfir-
stjórn yfir- út- og innflutnings-
versluninni, og skipuð að meiri
hluta fulltrúum framleiðenda.
Vörukaupm til landsins sje
hagað þannig, að sem mest sje
keypt af þeim þjóðum, sem mest
koupa, eða greiða hæst verð
fyrir útflu'tningsvörur okkar.
Sölu afurðanna sje hagað
þannig, að þær framleiðsluvör-
ur vorar, sem mest eru eftir-
sóttar, svo sem síldarlýsið,
þorskalýsið og saltsíldin, verði
oiiiinn
a
ara
hlmii
NÝLEGA er kominn hingað til landsins nýr franskur sendi-
kennari, M. André Rousseau, ásamt konu sinni. Kemur hann
iiingað á vegum Alliance Francaise og mun bæði kenna á
námskeiðum hjá fjelaginu og í B.A.-deild Háskólans. Einnig
mun hann halda fyrirlestra í Háskólanum fyrir almenning.
sóttar.
2. Sölufjelögum
framleið-
enda verði heimilað að nota ein
hvern hluta gjaldeyrisins til £ ,. . , , . .
... .... .. .fruin gekkst fyrir
Undirritaður óskar að gerast
áskrifandi að Listamanna-
þinginu frá byrjun.
Nafn
Heimili
IIELGAFELL, Box 263.
Laugaveg 100, Aðalstræti 18.
Garðastræti 17.
DANMÖRK BÝÐUR
miklar birgðir af spiralblokk-
um frá danskri verksmiðju. —
Tilboð mrk: 8007 sendist A/S
D. E. A. Annoncebureau for
Danske Erhverv, Raadhus-
pladsen 16, Köþenhavn.
in hefir einnig ástæðu til að
ætla að allir þessir aðilar hafi
sömu skoðanir um framkvæmd
ákveðinna atriða, sem hafa
grundvallarþýðingu í meðferð
og afgreiðslu dýrtíðarmálanna
til leiðrjettingar og lausnar
verðbólgunni í landinu þannig þess ag fiytja inn og selja vör-
að framleiðslutæki þjóðarinnar
geti starfað, vill dýrtíðarnefnd-
in leggja fram eftirfarandi til-
lögur til samþykktar fundar-
ins:
í fyrsta lagi.
Fulltrúafundurinn telur að
allar aðgerðir í dýrtíðarmálun-
um verði miðaðar við það fyrst
og fremst, að tekið sje tillit til
örj'ggis framleiðslunnar, og
stefnt að því í fjármálakerfi
þjóðarinnar að allt kaupgjald
sje miðað að mestu eða öllu leyti
við þau verðmæti, semwútflutn-
ingsverslun landsmanna veitir
á hverjum tíma.
í fjórða lagi.
Fulltrúafundurinn telur nauð
synlegt að dýrtíðarvísitalan sje
nú þegar stöðvuð í 300 stigum
og jafnframt því sjeu þegar í
stað gerðar ráðstafanir til veru-
legrar lækkunar á vísitölunni
á næsta ári.
í þriðja Iagi.
Fulltrúafundurinn álítur að
nú þegar verði að takmarka
mjög mikið opinberar fram-
kvæmdir svo og byggingar bæj
arfjelaga og einstaklinga, og
með því tryggja það, að nægi-
legt vinnuafl fáist til framleiðsl
unnar.
í fjörða lagi.
Fulltrúafundurinn leggur á-
herslu á það, að nú þegar verði
lögleiddur skyldusparnaður, og
að fje því, sem sparast, verði
fyrst og fremst varið til kaupa
á vaxtabi'jefum Stofnlánadeild
ar sjávarútvegsins eða á annan
hátt, eftir því sem þörf lands
manna krefur.
Fulltrúaráðsfundurinn felur
stjórn L.Í.Ú. afgreiðslu þessara
tillagna og treystir því að hún
beiti sjer fyrir framgangi þeirra
hið fyrsta.
Jafnframt felur fundurinn
nefndinni áframhaldandi við-
ræður við fulltrúa 19. þings Al-
þýðusambands Islands um mál
þessi, ef það mætti leiða til þess
að heildarsamtök framleiðenda
og heildarsamtök launþega
gætu komið sjer saman um leið
ir til að leysa þessi vandamál.
M. Rousseau er 32 ára að
1 aldri. Hþnn og kona hatos
hafa bæði kennarapróf frá
Sorbonne-háskóla, í frönsku,
grísku og latínu. Á styrjald-
arárunum voru þau í Frakk-
iandi og sat M. Rousseau
að mestu leyti seldar til þeirra nokkurn tíma í fangelsi. Að
þjóða, sem einnig’ kaupa þæi ófriðnum loknum fóru þau
afurðir, sem minna eru eftii- j^jónin til Portúgal og kenndi
hann við franskan mennta-
skóla í Lissabon, þar sem 500
nemendur stunda nám, en
ur, til þess að jafna tap á út-
flutningi sínum, ef þörf krefur.
3. Nauðsynlegt er að vinna
að lækkun útgerðarkostnaðar-
ins, og vill fundurinn m. a.
benda á eftirfarandi:
Vextir af rekstrarlánum út-
veksins verði lækkaðir.
Vátryggingargjöld skipa
verði lækkuð.
Samtökum útvegsmanna
verði tryggður forgangsrjettur
til innkaupaleyfa fyrir nauð-
synjum útvegsins.
Kvöðum, vegna veikinda og
slysa skipverja, sem nú hvíla á
útgerðinni, verði ljett af henni,
og Almannatryggingarnar hjer
eftir látnar bera uppi kostnað
af þeim.
Samkvæmt framansögðu lýs
ir fundurinn yfir því, að hann
telur aðkallandi, að fá fram nú
þegar ábyrgð rikissjóðs á á-
kveðnu fiskverði, og má það, að
dómi fundarins, eigi vera lægra
en 75 aurar fvrir kiló af slægð-
um þorski með haus, og tilsvar
andi fyrir aðrar tegundir, til
þess að hægt sje að gera út
með núverandi dýrtíð.
En enn á ný viíl fundurinn
láta í ljós þa'ð álit sitt, að fram-
tíðarlausn þessara mála hljóti
að byggjast á því, að öll þjón-
usta og kaupgjald í landinu
verði miðað við magn og verð-
lag útflutningsafurða lands-
manna.
Ennfremur telur fundurinn
æskilegt að L.Í.Ú. hafi sam-
starf við heildarsamtök sjó-
manna og verkarunnna — A1
þýðusamband Islands — og yf
jirmanna á fiskiskioum — Fiski
og farmannasamband Islands —
um lausn þessara vandamála,
þar á meðal um kaupgjalds-
mál og dýrtíðarmál.
Samþykkir fundurinn
kjósa 5 manna nefnd til
starfa að bessum málum með
stjórn L.I.Ú., og vinna að fram-
gangi þeirra við ofangreinda
aðila.
stofnun
jAlliance Francaise þar og
kenndi síðan á vegum fjelags
ins.
sinn eiginn stúdentagarð í
París. Þjóðverjar settust fyrst
að í þeim. en Ameiíkanar
síðan og voru þeir rýmdir
fyrir að eins einu ári síðan.
VAR HIKANDI AÐ FARA
TIL ÍSLANDS
M. Rousseau kvaðst hafa
verið hikandi við að fara til
íslands fyrst er hann fjekk.j
tilboð um það, en aðalritari ALLIANCE FRANCAISE
Alliance Francaise í Parísl Alliance Francaise var fyrst
fullvissaði hann um, að hann | stofnað í Frakklandi 1883, en
gæti rólegur farið þangað. síðan hafa deildir verið stofn
„Jeg þekki ekki önnur Iönd“, agar ; 61 landi og cru nú
sagði hann, „þar sem auð- rneðlimir fjelagsins yfir 600
veldara er að vekja áhuga á þúsund. Aðalforseti þess er
franskri menningu, og allir j oínn kunnasti rithöfundur.
endikennararnir, sem þang- Frakka, M. Georges Duhamel.
að hafa farið hafa verið í sjö- jMarkmið fjelagsins er m.a. að
unda himni yfir dvölnni á útbreiða þekkingu á franskri
Islandi".
MIKIL DÝRTÍÐ í
PORTÚGAL
M. Rousseau kvað mikla
dýrtíð vera í Portúgal og á-
standið þar ekki sem best.
Þar er mikið af flóttamönn-
um, sem auka erfiðleikana,
og mikið um beiningarmenn
á götum borganna. Kvað
hann mikil viðbrigði að ^
koma til íslands hvað það!
snerti. Meira en helmingur
Inndsmanna er hvorki læs
nje skrifandi. Annars kvað
M. Rosseau Portúgalsmenn
yfirleitt vera ágætt fólk. —i
Loftslagið í Lissabon sagði
hann að væri hlýtt og rakt,
en þreytandi.
STUDENTAGARÐARNIR
í PARÍS HERSETNIR
Andlegt líf í Frakklandi
virðist ekki hafa beðið neinn
verulegan hnekki við styrj-
j öldina. en við háskólana í
að París stunda nú mun færri
að erlendir stúdentar nám, en
fyrir stríð. Er orsök þess ef
til viil mikið sú, að
tungu, frönskum bókmennt-
um. listum og vísindum.
Hingað tii lands hafa kom-
ið yfir 10 sendikennarar á veg
um Alliance Francaise.
Aím. FastHienasalan
Tiar kp'frætt Stmi 6063.
•••■ *»st»»tsmakaupa.
fyea'er
aíftíss
ff?júfg£ðfli . 38(I)
Álit þetta og tillögur hafa
verið sendar Ríkisstjórn og Al-
þingi, Alþýðusambandi Islands,
Farmanna- og fiskimannasam-
bandi Islands og formönnum
stjórnmálaflokkanna.
sctmr, en margar þjoðir eiga |
Kauphöllin j er iriðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Síxni 1710. i 1
é (•111111(11111111111ii1