Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 1
33. árgangur. 278. tbl. — Laugardagur 7. desember 1946 Ísaíoldarprentsmiðj a h.f. otov kemyr enn að neitunarvaldinu n er Josef Stalin Krímskaga, en sömu heim ildir neituðu að láta nokk- uð upp um hvort satt væri að heilsu hans hefði hrakað mjög upp á síðkast ið. — Drew Pearson, kunn ur blaðamað- ur og útvarpsfyrirlesari hjer segir, að Stalin hafi orðið fyrir hjartaáfalli og sje það í annað sinn, sem hann fær slíkt kast síðan í nóvember. . Þetta varð til þess að gefin var út opinber tilkynning frá rússneskum embættismanni til utanríkismálaráðuneytisins . í Washington, en þar er hvorki neitað nje játað, að þessar fregnir sjeu rjettar. í Washington er bent á, að áður hafi komið upp frjettir um veikindi Stalins, en aldrei hlotið staðfestingu. Hinsvegar sje ekki undarlegt að maður á hans aldri kjósi að dvelja vetr- arlangt í heitu loftslagx. Dr. Huxley kosinn París í gær. DR. JULIAN HUXLEY pró- fessor, hinn kunni breski vís- indamaður, var í dag kjörinn aðalforseti UNESCO, en það er uppeldis, vísinda og menn- ingardeild sameinuðu þjóð- anna, sem heldur þing í París um þessar mundir. Dr. Huxley var kjörinn til tveggja ára. Huxley er 59 ára, og er einn af. þektustu vísindamönnum Bretlands. — Reuter. ffirtekssiserabæffið ■ v ¥11 PROFESSORSEMBÆTTIÐ í lyflæknisfræði við læknadeild Háskóla íslands, er laust til umsóknar. Prófessorinn skal jafnframt vera yfirlæknir lyf- læknisdeildar Landsspítalans. Umsóknarfrestur um embætti þetta er til 11. mars 1947, en veitist frá 1. sept. 1948 að telja. Þær lesa frjeííir að heiman Washington í gærkvöld. Einkaskeyti til Mbl. ÞAÐ VAR OPINBERLEGA staðfest í Washington í kvöld, að Stalin marskálkur heíði dvalið undanfarnar sex vikur á heilsuhæli á Þessar 5 ungu stú’kur, sem eru að Jesa Morgunblaðið, eru allar íslenskar námsmeyjar í Uppsölum í Svíþjóð. Þeim þykir vænt um að fá í'rjettir að heiman, segir í sænska blaðinu, sem myndiha birtir. Síulkurnar eru, talið frá vinstri: Guðný Pálsdóttir frá Akureyri, Ágústa Björnsson frá Borgarnesi, Vilborg Gísíadóttir frá Akureyri, Erna Sigurðardóttir frá Akureyri og Marta Jó- liannsdóttir frá Reykjavík. Þær eru allar á húsmæðraskóianum Fackskolan. iOin vnja Dsnne íiolkun eggingar vopna New York í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. 1 RÆÐU, sem Molotov, utanríkisráðherra Rússa, hjelt í undirnefnd þeirri, sem fjallar um afvopnunarmálin. lýsti hann þv: yfir, enn á ný, að hann væri fylgjandi tillögum Bandaríkjamanna um afvopnunarmálin, en hann vildi ekki að tillögur nefndarinnar færu beint til alsherjarþingsins, heldur yrðu teknar fyrir í öryggisráðinu. En það er í öryggis- ráðinu, sem stórveldin geta beitt neitunarvald sínu. æm! matvæla- Brellam áramói vegna koSaverkfalisins Washing'ton í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir William Hardcastle KOLAVERKFALLID var aðalumræðueíni á fundi, sem Tru- man forseti hjelt með ráðherrum í stjórn sinni í dag. Handrit að ræðu, sem forsetinn ætlaði að halda í útvarp til þjóðarinnar á sunnudag lá fyrir fundinum til athugunar. «-------------------------- Stjórnin borin sökum. Phillipe Murray, forseti iðn- aðarsambandsins, sem lengi hefir verið svarinn óvinur John L. Lev/is, skoraði í dag á öll verklýðssambönd Banda- ríkjanna og samband járnbraut arverkamanna, ,,að sameinast til átaka gegn þeirri fyrirfram ákveðnu og illmannlegu fyrir- ætlun stjórnarinnar að lama verklýðssamtökin“, eins og' hann orðaði það. Bæði forseti AFL, William Green, og forseti sambands járnbrautarverkamanna höf§u áður látið í ljósi þá skoðun sína, að heppilegast væri að taka upp sarnninga á ný. En Murray hefir skorað á verkamenn að taka höndum saman gegn þeirri skipulögðu „móðursýki, sem hefir gripið þjóðina“. 5 miljónir manna verða at- vinnulausir vegna verkfallsins, ef það helst til áramóta. Sektin greidd. N ámumann afj eia g Lev/is lagði í dag fram 3.500.000, doll- ara í stríðgskuldabrjefum, sem tryggingu fyrir sektinni, sem fjelagið var dærnt í. WASHINGTON. — Truman forseti hefir tjáð frjettamönn- um, að ef sameinuðu þjóðirnar æski eftir því, að hafa aðal- bækistöðvar sínar í San Franc- isco, mundi hann leggja stofn- uninni diðsinni sitt við að fá því framgengt. London í gærkvöldi: ÚTLIT er fyrir, að enn verði að herða á matvæla- skömtun í Bretlandi. Strac- hey, matvælaráðherra, skýrði frá því í dag á blaðamanna- fundi, að lcolaverkfallið í Bandaríkjunum og þar af leiðandi fiutningaörðugleikar hefði tafið mjög matvæla- sendingar. Verkfali* í Argen- tínu, meðal manna, sem vinna að pökkun kjöts hefði orðið til þess að Bretar hefðu mist af sem svaraði sjö vikna kjötskamti. En einna verst væri ástandið hvað snerti reykt svínakjöt (Bacon). Inn- flutningur frá Danniörku væri lítill og það væri víst að enn þyrfti að minka svína- kjötskamtinn. Engin matvælaskömtun kemur þó til framkvæmda fyrir jól. — Reuter. * STÓRVELDIN VILJA ALGERA AFVOPNUN Það, sem þer á milli Rú.ssa og fulltr. Breta og Bandaríkja manna í afvopnunarmálunum er aðallega, að Rússar ein- blína á atomsprengjuna, en fulltrúar vesturveldanna vilja, að um leið og atom- sprengjan er útlæg gerð, sem vopn, verði ennfremur öll önnur stóreyðiieggingarvopn bannfærð. Flúðu fil Frakklands LONDON. Þýskur stríðs- fangi og bresk fylgikona hans fundust nýlega í Frakklandi, en þangað höfðu þau komist á smábát frá Englandi. Hlorðin í Ravensbruck Hamborg í gærkvöldi. NORSKA hjúkrunarkonan, Salvesen að nafni,- ber vitni fyrir rjeftinum, sem rannsa-kar mál þeirra, ’sem ákærðir eru fyrir morð og buðunum. Hún skýrði frá því, að kon-^ illa meðferð fanga í Ravensbruck fanga- ,.NEITUNARVALDIÐ LÍKA VOPN“ „Við viljum ekki ganga inn á, að neitunarvaldið nái til af- vopnunarmálanna“, sagði Sir Hartley Shawcross, fulltrúi Breta. „Neitunarvaldið er iíka hættulegt vopn, ekki síð- ur en atomsprengjan. Það getur eyðilagt alt, sem unnist hefur. Við viljum láta bann- færa með öllu þau stóreyði- ieggingarvopn, sem nú þekkj- ast og gera þar engar undan- tekningar. Engar samþyktir voru gerð- ar á nefndarfundinum í dag um þessi mál. TILLAGA RÚSSA FELD Vishinsky, fulltrúi Rússa, gerði það að tillögu sinni á þingi Sameinuðu þjóðanna, að farið yrði gaumgæfilega yfir heimilislausa menn, sem eru í sjerstökum búðum hjá bandamönnum. Gaf hann í skyn, að meðal þeirra manna væru margir quislingar. Til- lagan var feld með 22 atkvæð um gegn 9. Fulltrúi Breta og frú Elanor Roosevelt, fulltrúi Úandaríkj- anna, ávítuðu Rússa fyrir sí- feldar getgátur þeirra um, að vesturveldin leyndu quisling- um hjer og þar. Sannleikur- inn væri sá, að þessar ásak- anir Rússa hefðu við engin rök að styðjast. urnar í farigabúðunum hefði ar gamlar, eða ófærar til vinnu dekt hár sitt rneð sóti þegar voru venjulega valdar fyrst þær vo; u orðnar gráhærðar jtil að fylla gasofnana. Einu til þess að reyna að komast.sinm voru 20.000 konur látnav hjá því að verða kastað í gas- ofnana. Þær koriur, sem voru orðn- ganga í röð fyrir ráðamenn fangabúðanna, sem völdu þær úr, sem drepa átti. Frakkar kaiipa sklp LONDON. — Frakkar hafa pantað í Bretlandi 92 skip, samtals 117.000 smálestir og' um 11.500.000 sterlingspunda virði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.