Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. des. 1946 Hversvegna kröfðnst kommúnistar neit- unarvalds? Sijórnmáfanáfnskeiði Fjölmeniiasfa sSjérnmálanániskesð, sem teldil iieflr verið LÍKLEGA hafa kommún- j því, að krefjast þessj að fjór- istar aídrei sýnt og sannað á! ir fulltrúar af fimm verði að jafn ótvíræðan hátt hversuhaga afstöðu sinni og atkvæð órafjarri þeir eru sjónarmiði urn eftir geðþótta fimta full- lýðræðisins, eins og nú á, trúans. Með þessu á minni- dögum, er þeir kröfðust neit- j hlutinn að drott.na yfir meiri- unarvalds fyrir fulltrúa sinn hlutanum. í nefnd þeirri er sitja átti fyrir j Annars varpar , afstaða íslands hönd á allsherjarþingi kommúnista í þessu máli sameinuðu þjóðanna. Margt! skýrara 1 jósi, en margt annaö furðulegt hefur nú reýndar á það, hversu taumlaust þess- heyrst úr herbúðum komm-, ir menn þjóna Moskva-vald- únista ekki síst nú upp á síð- j inu. Þeir vilja draga íslend- kastið, en í þessu máii virðast inga í dilk með Rússum og -þeir þó hafa slegið öll sín leppríkjum þeirra, en fjand- fyrri met í hroka og óskamm- i skapast í garð hinna nálægu, feilni og er þá nokkuö sagt. vinveittu lýðræðisríkja. Af þessu hefur öil þeirrá utan- ríkispólitík stjórnast undan- farin ár. En þrátt fyrir fullan vilja og ríka viðieitni komm- únista hjer til að koilvarpa lýðræðinu mun þeim aldrei takast það, ekki síst vegna þess hversu augljóst hverjum manni það er orðið, að hverju þeir stefna og fyrir hverja þeir vinna. Stjórnmálanámskeið Heim- dallar og S. U. S. hefur nú stað ið yfir á annan mánuð. Mjög mikil þátttaka hefur verið í námskeiðinu og ágætur ár- angur náðst þegar miðað er við þann stutta tíma er það m m ©© Hverlir e Ætlunin var, að í þessari nefnd ætti hver flokkur sinn! fulltrúa. En "þegar velja átti þá, báru kommúnistar fram þá kröfu, að fulltrúi þeirra fengi neitunarvald í nefnd- inni, þannig að meirihluti fulltrúanna gæti ekki tekið afstöðu til máls nje greitt at- kvæði öðruvísi en eftir vild kommúnistafulltrúans. — Að sjálfsögðu vildu hinir flokk- arnir ekki fallast á þessa furðulegu kröfu og þá neit- uðu kommúnistar að eiga nokkurn mann í nefndinni. Kommúnistum þótti það hin mesta frekja af lýðræðis- flokkunum, að þeir skyldu ekki þeygjandi og hljóðalaust beygja sig fyrir þess- ari kröfu þeirra, sem eftir þeirra skilningi á lýðræði var rjettmæt og sjálfsögð. Þjóð- viljinn hefur undanfarna daga rætt þetta mál nokkuð og læst vera hræddur um, að nefndarmennimir verði þjóð inni til skammar á þinginu, af því að Einar Olgeirsson er þar .ekki með í förinni og fær ekki einn að ráða afstöðu nefndarinnar til hinna ýmsu mála, er þingið fjallar um. Nefnd þessa skipa eins og kunnugt er, þeir: Thor Thors, sendiherrá, Biarni Benedikts- son, borgarstjóri, Finnur Jóns son, dómsmálaráðherra og; Ólafur Jóhannesson, lögfræð- ingur. Þessir menn eru að dómi Þjóðviljans varasamir agentar Bandaríkjanna, og' sje því meiningarlaust að að senda þá, sem fulltrúa þjóðarinnar á allsherjarþing- ið, nema undir eftirliti fjelaga Einars, sem einn eigi að ráða hvað þar sje aðhafst af ís- lands hálfu. Kommúnistar geta nú vart opinberað betur einræðis- hneigð sína, heldur en með sóknar þar til „vígbúnaðurinn" fæst upplýstur. hefur staðið. Ungir Sjálfstæð- j Eins og kunnugt er var upp- ismenn úr öllum fjórðungum Jiaí'lega ákveðið að slíta nám- landsins sóttu námskeiðið og skeiðinu í lok nóvember, en- kcmu þar fram margir efni-jvegna þess hversu vel hefur legir ræðumenn er ungir Sjálf tekist með það, hefur verið á- stæðismenn í heild geta vænst sjer mikils af í framtíðinni. Wgeibyssum smy* 2000 gasgrásuusss stolið Að undanförnu hafa bæjarblöðin greint frá vopna- smygli, sem komist hefir upp um, án þess tekist hafi að handsama sökudólgana. Sagt er, að reynt hafi verið að smýgla inn vjelbyssum og eitthvað af vopnum. í fyrradag urðu allharðar umræður á Alþingi um málið. í sambandi við þessar fregnir rifjast upp orðrómur, sem um bæinn gekk í haust, að stolið hefði verið um 2000 gasgrímum úr skemmum breska hersins á Reykjavíkur- flugvellinum og ef til vill eitthvað af vopnum líka. Hvað er hjer á seiði? Er ekki full ástæða til, að almenningur fái að vita nokkuð vissu sína frá opinberum aðilum, um það hvað í slíkum orðrómi er rjett og hverjar rannsóknir hafi fram farið hjer að lútandi. Er einhver hópur manna í þessu þjóðfjelagi að vopna sig á laun og í hvaða tilgangi? Það geta naumast verið einstakir menn eða fáir, sem sjá sjer hag í því að stela gasgrímum í þúsundatali eða smygla inn vjelbyssum! Hjer krefst almenningsálitið röggsemi yfirváídanna Ekkert laumuspil eða pukur! Almenningur vill fá að vita hvað hjer er að gerast og krefst vægðarlausrar rarm- r?* EITTHVERT allra öflug- kveðið að halda því áfram eft- ir áramót og þá í svipuðu formi og verið hefur og verð- ur það þá að sjálfsögðu nánar auglýst. Myndin er hjer birtist á síð- unni var tekin á síðasta fundi námskeiðsins, er haldinn var s.l. fimtudag. Á þeim fundi vom margar ræður fluttar er hnigu flestar í þá átt að efla þyrfti samtök og samstarf ungra Sjálfstæðismanna sem mest og herða þyrfti enn þá sókn, er Sjálfstæðisæskan hóf fyrir síðustu kosningar og sem leiddi til hins glæsilega kosn- ingasigurs flokksins, bæði í bæjarstjórnar- og Alþingis- kosningunum. asta fjelag ungra Sjálfstæðis- manna á landinu er „Fjölnir", f jelag ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu. Meðlimir fjelagsins eru fjölmargir og fulltrúaráð fjelagsins er skip j að milli fimtiu og sextíu konum og körlum víðs- vegar um sýsluna. Skemtanir fjelagsins þykja bera af öðr-1, í SAMBANDI við stækkun um skemtunum sem haldnar ' ,,íslendings“ blaðs Sjálfstæðis eru í sýslunni og víðar fyrir manna á Akureyri hefur verið það hversu vel er til þeirra ákveðið, að Samband ungra vandað og hversu vel þær fara Sjálfstæðismanna fái eina fram. Á þessu ári hefur fje- síðu í blaðinu fyrir það fyrsta S. síða i íslendingi' lagið haldið fjölmargar skemti og útbreiðslusamkomur og þátttaka ungra Sjálfstæðis- tvisvar í hverjum mánuði. Á þessari síðu munu birtast greinar ungra Sjálfstæðis- manna í kosningabnráttu Siálf manna, er þeir skrifa um á- stæðisflokksins í sýslunni í hugamál sín og verður hún sumar var meiri heldur en fyrst og fremst málgagn ungu nokkru sinni fyr, enda gengu kynslóðarinnar. Jónas G. Rafn tugir og hundruð nýrra með- ar mun annast ritstjórn síð- lima í fjelagið. í ráði er nú að unnar, en hann vinnur nú sem auka fjelagsstarfsemina enn kunnugt er, að erindrekastarfi vneira og hefur stjórn fjelags- fyrir Sjálfstæðisflokkinn á ins ýmislegt í því sambandi á Norðurlandi. prjónunum. Framh á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.