Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 31 Landsamband íslenskra útvegsmanna Raddir útvegsmanna Ritnsfnd L. f. Ú. UTGERÐAR Eftir Harald Böðvarsson, Akranesi SUNNUDAGINN 17. þ.m. skrifaði jeg greinarstúf sem birtist í Morgunblaðinu 20. s.m. og hefir Tíminn gert mjer þann greiða að minnast grein arinnar í ramma á fyrstu síðu 21. þ.m. og þar að auki notað jtneira en helming orku sinn- ar í leiðara blaðsins sama dag Út af nefndri grein. Tíminn svarar spurningu minni á þá leið, að eina lausnin að mjer skilst sje fyrir mig og mína líka að ganga í Framsóknar- flokkinn og segja skilið við braskarana og Ólaf Thors, og ef braskarar og heildsalar verði tjóðraðir en fái ekki að leika lausum hala, já, þá geti tillögur mínar komið að not- um, ennfremur segir Tíminn að jeg og margir framleiðend ur aðrir hafi skipað sjer undir merki braskarastjettarinnar og aðalforustumanns hcnnar, Ólafs Thors o.s.frv. og að við munum halda áfram að vera okkar eigin böðlar o.fl. þessu líkt. Þegar vandamál og örðug úrlausnarefni steðja að þjóð- inni, þá held jeg að slíkur mál- flutningur sem þessi sje ekki Keinum til gagns nema síður sje. Jeg hefi reynt eftir megni að blanda mjer sem allra minst í ttjórnmáiadeilur og vil hjer með mælast til þess að Tíminn og aðrir láti mig í friði á þessu sviði og að þeir gerðu ekki neinar tilmunir til þess að draga mig í pólitískan tíilk.. Jeg hefi andstyggð á pólitískum skrifum eins og þau eru framfærð eða túlkuð yfirleitt í leiðurum aðalblað- 'anna hjer á landi og mjer er kunnugt um, að margir aðrir hafa líka skoðun á þessu. Mjer finst að Tímanum væri sæmra að benda á leið eða leiðir sem að fullu gagni mættu koma til þess að fram- leiðslan til sjávarins gæti haf- ist aftur af fullum krafti og skyldi jeg manna fyrstur við- urkenna þær, ef betur reynd- ust en mínar tillögur. Það ér margt líkt með skyld um eins og þar stendur, og má heimfæra þetta til dagblað- anna okkar — fátt er alandi eða ferjandi hjá hinum blöð- unum og flokkunum, en hver elskar sína. Tíminn álítur að sjálfstæðismenn hafi sóað öll um fjármunum landsins til ónýtis, en framsóknarmenn sjeu hreinir englar og fjár- málaspekingar. Mig langar til að segja frá atviki sem mjer er fast í minni frá stjórnartíð framsóknnr, þá var hún alls ráðandi og skip- stjóri á innflutnihgs- og gjald- eyrisskútunni. Þetta var árið 1935 Jeg hafði þá verið útgerð armaður í tæp 29 ár, en f jekk á þessu herrans ári mikla löng un til þess að láta byggja nýj an mótorbát með nýju ,Iagi, sem jeg ásamt reyndum for- manni hjer og öðrum sjómönn Síða Landssambands íslenskra útvegsmanna birtir hjer með grein eftir Harald Eöðvarsson, útgerðar- mann á Akranesi, sem nýlega átti 40 ára „útgerð- arafmæli“. L. í. Ú. telur það rjett, að sem flest sjón- arrnið útvegsmanna komi fram í síðu sambandsiiis. Landssambandið hefur hinsvegar ekki markað neina ákveðna stefnu í því aðalmáli, sem grein þessi fjall- ar um eða gert neinar ályktanir varðandi gengi. ís- lenskrar krónu. Útvegsmenn hafa að sjálfsögðu víð- sýni til að athuga sem flest sjónarmið, sem að gagni mættu koma til að „Iækna“ hið alvarlega ásíand, sem nú er með þjóðinni. Og Haraldur Böðvarssen er ekk- ert myrkur í máli um það, hvaða stefnu liann álitur til bóta í þessum efnum. — Ritnefnd L. I. Ú. verklýðsfjelaganna og annara við samræmingu vinnulauna í landi ætti að vera komið í það horf að ekki ætti að þurfa að 'óttast miklar breyt- ingar á því sviði. En eins og áður getur hefir sjávarútveg- ui'inn orðið útundan. en hann fær uppreisn með lækkun krónunnar og skal hjer seti um, álitum að muridi taka öðrum bátum fram af sömu stærð. Þennan bát gat jeg feng ið byggðan í Danmörku fyrir sanngjarnt verð, með því lagi og gerð sem við höfðum hugs nð okk.ur. Jeg sótti um inn- flútnings- og gjaldeyrisleyfi — þfisvar sínnum — og fjekk altaf nei. Jeg gafst eklíi upp að heldur. Jeg átti hauka í horni sem hjálpuðu mjer með ráðum og dáð. Báturinn var byggður eins og jeg hafði hugsað mjer í Danmörku og kostaði þar fullsmíðaður ísl. kr. 19.881,63 en vjelina keypti jeg í Svíþjóð og kostaði hún ísl. kr. 12.865,50 sett niður í bátinn í Danmörku. Kostaði því báturinn fullsmíðaður með vjel og öllu tilheyrandi ísl. kr. 32.747,13 eða tæpar 33 þús- und krónur. Jeg gjekk ís- lensk menn til að sigla bátn- um heim í nóvember s.á. og þegar báturinn var kominn hingað að bryggju á Akranesi hringdi jeg strax í síma til innflutningsnefndar og spurð ist fyrir um það, hvort nefnd- in ætlaðist til að báturinn sigldi undir dönsku flaggi með danskri skipshöfn, því undir íslensku flaggi gæti hann ekki siglt nema jeg fengi innflutn- ingsleyfi fyrir honum. Daginn eftir var leyfið veitt. — Síðan þetta gerðist eru liðin 11 ár og til fróðleiks hefi jeg nú reikn- að samah hvað þessi bátur hef ir fært mikið af verðmætum í þjóðarbúið og reyndist það vera að krónutali nákvæm- lega kr. 2,822,474,07 eða tæp- ar 3 miljónir króna, miðað við verðmæti aflans uppúr bát en útflutningsverðmæti er langt um hærra. — En það er skamt öfganna á milli og nú er byggt of mikið af bátum í einu, eða svo virðist a.m.k. á meðan ekki fást menn á þá. Stjórnmálaflokkamir gera altof mikið af því að sverta og rógbera upphugsaða andstæð- inga sína í málgögnum sínum til stórtjóns og háska fyrir þjóðina í heild, því þegar allt er krufið til mergjar, þá cr skoðanamunur ekki mikill hjá þeim og ættu þeir þess vegna að geta unnið saman. í bróð- erni landi og iýð til farsældar. II. Nú skulum við athuga mál- ið og þær spurningar sem ieg' hafði að yfirskrift fyrir grein minni: Hvers vegna liggur mót orbátaflotnn í höfn og hvers- vegna eru hraðfrystihúsin ekki starfrækt? Við skulum ræða málin í bróðerni og af drengsknp og forðast óþarfa skæting. Jeg þykist hafa svar- að spurningunni algerlega í grein minni og benti meira að segja á tvær leiðir, til þess að mótorbátaflotinn og hrað- frystihúsin gætu tekið til starfa um leið og þær væru opnaðar og þá sjerstaklega sú síðarnefnda þ. e. lækkun krón unnar um 30 af hundraði og samhliða stöðvun vísitölunnar Ef þessi síðari leið yrði far- upp dæmi þessu til ,tuðnings: Á vetrarvertíð 1946 aflaði 50 smá' esta mótorbátui fyrir kr. 354,664,93 Frádráttur sem grei ðist af óskift um aflá: Olía 11.539,32 Innlendur kostn.- 69,819,48 81,358,80 Afg til skifta í 22 staði kr. 273,306.13 eða kr. 12,423,00 í hh at, eða 5 mán- uðii á 2448,60 7 t pr. mánuð. Sami bátur á vetrarvertíð verði að starfrækja við hin bestu skilyrði og af fuilum krafti, ef landsfólkið á að lifa sæmilega og það er stað- reynd sem ekki yerður á móÚ mælt, að jafnvægið er ekki rjett á milli þeirra sem útflutnings-framleiðslu stunda og hinna altöf mörgu er taká laun fyrir allskonar störf þörf og óþörf, og það er þess vegna skilyrðilaus -skylda þeirra manna sem hafa þessi mál í . hendi sjer þ.e. þings og stjórn ar, að vinna svo giftusamlega að málum þessum, svo að vinnuaflsstraumurinn leggist með vaxandi þunga til útflutn ingsframleiðslunnar og þá fyrst og frcmst. til útgerðarinn ar, í stað þess að stöðvast í hringiðu-lognmollu við alls- konar dútl í landi. Til þess að mála þessa mynd ennþá skýrari fyrir ykkur sem lesið grein þessa, skal jeg segja ykkur frá því að nú á yfirstandandi haustvertíð hef- ur enginn mótorbátur gengið til fiskjat- með línu frá Akra- nesi nje öðrum verstöðvum við Faxaflóa. Þrátt fyrir marg in, sem jeg tel einu færu leið-iauka kostnaður vegna hækk- ina eins og ástandið er orðið, aðs verðs á útlendum vörum nú hjer á landi, þá er þeim voð,a sem nú er fyrir dyrum, hrundið burtu. Það sem skeð- ur við þessa breytingu er fvrst og fremst þetta: Allir sem framleiða vörur til sölu á er- lendum markaði fá fleiri krón ur fyrir sama magn af vörum t.d. bóndinn, sjómaðurinn, út- gerðarmaðurinn o. s. frv. Með vísitölustöðvun helst kaup- gjaldið óbreytt hjá þeim sem ekki fi'amleiða t.d. tímakaup, dagkaup, mánaðarkaup o. s. frv. Ríkissjóður mundi fá hærri tolltekjur og sennilega losna við uppbætur á útflutn- ingskjöti o.fl. Órjettlát skift- ing vinnulauna mundi sam- ræmast að verulegu leiti. En óhjákvæmilega mundi s.jer- staklega útlendar vörur hækka í verði og sumar inn- lendar framleiðsluvörur líka, en það þýðir að framleiðslm kostnaður hækkaði talsvert, en með því háa kaupgjaldi sem nú er, þá ætti það að 1947, sami afli, miðað við 30% ftrekaðar tilraunir til þess að koma af stað einum þeirra og einmitt þeim bát sem var afla- hæstuð á 3.1. vetrawértíð hjer eða m.ö.o. það hefur ekki telc- ist að fá skipverja á hann, hvað þá alla hina bátana. Veðráttan 'hefur verið óvenju hagstæð og fiskurinn er í sión um eins og á^ur. Mjer hefur liðið illa út af þessu ástandi, en jeg held að menn geri sjer almennt ekki ljóst hvaða þýð ingu þetta hefur fyrir þjóðar- heildina og það er víst að svona má það ekki vera stund- inni lengur. Þó að allir hagfræðingar landsins færu að reikna dæmi til úrlausnar þessu vandamáli þá býst jeg ekki við að önnur leið fáist heppilegri en sú er jeg hefi bent á, þ.e. krónu- lækkunina. Svíar tóku uppá því að hækka sína krónu á s.l. sumri og eru þegar orSnar mjög háværar raddir þar í landi út af því tiltæki, sem hlýtur að skaða útflutnings- verslun þeirra stórkostlega þegar frá líður og má þegar benda á ýms dæmi því til sönn unar. Akranesi 27. nóv. 1946. gengislækkun. Aflaverðmætið verður þá Kr. 506,664,19 Frádráttur sem greiðist af óskift um afla: Olía 16,484.74 Innlendur kostn. 69.819,48 86,304,22 Afg. til skifta í 22 staði Kr. 420,359.97 eða kr. 19,107.27 í hlut, eða 5 mán uðir á 3821,46 pr mánuð. Til útgerðarinnar nemur hækkunin 914 hlutir á 6684,27 eða samtals krónur 61,829,50, en frá þessu dregst nokkur sem jeg sje ekki ástæðu til að reikna út að þessu sinni. Það vill nú svo vel til að við eigum ca. 300 milljónir króna í útlendum gjaldeyri, en fvrir hann getum við fengið skip, báta, vjelar og áðrar nauð- synjar handa fr'amleiðslunni og mjer finst að gengið á þeim innstæðum megi ekki breyt- ast framleiðslunni í óhag. — Mjer hefir reiknast svo til að er 650,50 mundi verða 929,20 verðmæti dollarans sem nú og Sterlingspund sem nú er 26,22 yrði 37,45,8 með 30% verðlækkun á krónunni. Samt get jeg ekki sjeð að þessi hækk un á útlenda gjaldeyrinum skifti verulegu máli útaf fyrir sig, ef hlutföllin í kaupgjalds málunum innanlands eru rjett lát. Jeg held að það geti ekki verið til nokkur maður í þessu þjóðfjelagi, svo steinblindui inst inni, að hann sjái ekki nauðsynina á því, að fram- bjargast. Margra ára starf leiðsluna til lands sjavar OIMÍSINS íl • 4 fr „ðverrir Áætlunarferð íil Snæfcllsnes- liafna, Flateyjar og Búðardals á mánudag. — Vörumóttaka til hádegls í tlag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.