Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 12
iuuiimiMiiiiiiiiiimiiiitiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii 12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. des. 1946 iiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111111111111111111111111111 | Það liggur vel á karlinum. | 1 En af hverju er hann að 1 jj hlæja? ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIKIIII 1111111111111111111111111111111111111 Gæfa fyigir trúlofunar- hnngunum cílk írá ti Sigur{;ór Hafnanjtr. 4 Reyk]avík Margar gerðir. Sendir geqn póstkröfu hvert á land scm er — Sendið nákvæmt mál — liiimiiiiiiiimii'uiiiMiMMMiiiiiiuiiiinimiiiiHiiimi'iiMk AfgreiðsMari | Unglingsstúlka utan af i landi, sem dvelur við nám I í kvöldskóla Verslunar- i skólans, óskar eftir af- i greiðslustarfi við verslun = hálfan. eða allan daginn. f Hefir unnið við afgreiðslu- § störf s.l. hálf annað ár. — f Upplýsingar gefnar í síma i 4197. = - Síða S. U. S. Framhald af bls. 6. Þessi nýbreytni hjá „íslend- ing-“ mun áreiðanlega mælast vel fyrir meðal ungra Sjálf- stæðismanna um land alt, en ekki. síst á Norðurlandi, þar sem blaðið er útbreiddast. Mikið fjör er nú í „Verði“, fjelagi ungra Sjálfstæðismana á Akureyri. Hefur fjelagið m. a. gengist fyrir mælskunám- skéiði fyrir unga Sjálfstæðis- menn. Leiðbeinendur hafa verið þeir: Jónas G. Rafnar og Magnús Jónsson frá Mel. Nám skeiðið hefur verið fjölsótt og árangur ágætur. Nýlega hjelt fjelagið ágæta skemtisamkomu er var mjög fjölmenn og fór hið besta fram og er í ráði að halda fleiri slíkar samkomur í vetur. Fjelagið er nú fjolmennt og áhugi mikill ríkjandi meðal meðlimanna á því að gera fje- lagið sem öflúgast. I Vers!unare§gendur 1 i Tveir ungir menn, vilja 1 1 taka að sjer að teikna f l allskonar gluggaauglýs- § = ingar fyrir verslun yðar. | i Þeir sem vildu sinna þessu j j þessu gjöri svo vel að | j hringja í síma 6507 frá kl. j j 6V2—8 í kvöld, eða frá kl. I j 2—4 á morgun (laugard.). i : z (IIMIIIIIMIMIIf IIIIIII! IIIIII lllll* >11111111111111111111111111111III MiMaiiimiiiiiiiHiaíiiMiiiiiiiíiiiigisiiBinziiníijaimiiEum'' Asbjörnscna œvintýrin. —- Sígildar bókmentaperlux. Ógleymanlegar eögur barnanna. Flmin mínútni krossgátan 1 wr I' ) 4 TJ ■ ni 1 ■ 7 W Ö 9 11 ví __ 14 „1 i fc_ 1 1 17 18 SKÝRINGAR. Lárjett: — 1 blása — 6 sagn fræðingur — 8 krot — 10 oddi —- 12 kaupstaður — 14 frum- efni — 15 keyrði — 16 banda — 18 veiðartjón. Lóðrjett: — 2 gabb — 3 kindur — 4 eignarfornafn — 5 slá með fótinum — 7 ógurlega mikið — 9 mannsnafn — 11 þrír eins — 13 veiði — 16 læddi — 17 slagur. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 ógagn — 6 ata — 8 lón — 10 urt — 12 þrast- ar — 14 aa — 15 ká — 16 ráf — 18 Bjólfur. Lóðrjett: — 2 gana — 3 gat — 4 gaut — 5 ölþamb — 7 stráir — 9 óra — 11 rak — 13 stól — 16 ró — 17 ff. Iiiiiiiiiiiiuiiii 111111111111 iiiiiiiiiiiin,,,,l,> I fiii.iiiiii<MiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiMc«yHn«m>i>uiMrniiiM~ luuniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiitiinuiiiiiiiiunfmii Skipafrjettir. Brúarfoss er í Reykjavík, lestar frosinn fisk. Lagarfoss fór frá Reykjavík 5/12 til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Leith í gær 6/12 til Reykja víkur. Fjallfoss fór frá Reykja vík í fyrrakvöld til Imming- ham og Antwerpen. Reykja- foss kom til Antwerpen 4/12 frá Hamborg. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 4/12 frá New York. True Knot fór frá Reykjavík 3/12 til New York. Becket Hitch fór frá Halifax 4/12 til Reykjavíkur. Anne fór frá Gautaborg 5/12 til Reykja- víkur. Lublin fór frá Hull 3/12 til Reykjavíkur. Lech kom til Hull 5/12 frá Antwerpen. Horsa fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur og norður. Ford Mercury 5 model 1942, nýsprautaður I og fóðraður til sölu, við | Leifsstyttuna frá kl. 1—3 j í dag. Vanfraust á dönsku sijórnina fell Kaupmannahöfn í gær. JAFNAÐARMENN reyndu í gær árangurslaust að fella ríkisstjórnina dön,sku. Ástæð- an var sú, að forsætisráðherr- ann hafði látið orð falla um að persónulega óskaði hann eftir landamærabreytingum í Suður-Sljesvík, en óskir ráð- herrans voru í mótsögn við yfirlýstan vilja • meiri hluta Ríkjsdagsins. Lögðu jafnaðarmenn fram tllögu um, að þingið vítti framkomu fórsætisráðherra í Sljesvíkur-málinu, en tillagan var feld með 76 atkvæðum gegn 64. Jafnaðarmenn og kommúnistar greiddu atkvæði með tillögunni. Þjóðþingið samþykti þvínæst þingsálykt- unartillögu með samtals 74 atkv. íhaldsmanna, vinstri- manna og róttækra um að orð sending sú, er ríkisstjórnin sendi bresku stjórninni í októbermánuði skuli vera grundvöllur fyrir stefnu Dana í Sljesvíkur-málunum og bindandi fyrir alla, sem semja fyrir hönd Dana um það mál. Kommúnistar voru á móti þessari tillögu. Októberorðsendingin geng- ur ekki út frá landamæra- breytingum í Suður-Sljesvík. — Páll. Um 7000 manns sóttu bókasýningu Helgafells BÓKASÝNING HELGA- FELLS í Listamannaskálan- um lauk í fyrrakvöld Rúml. 7000 manns munu hafa sótt, sýninguna. Helgafell bauð nemendum nokkra skóla að, sjá sýninguna og komu nem- endur úr Mentaskólanum, gagnfræðaskólunum báðum, Kvennaskólanum og úr efstu bekkjum Laugarnesskólans. Fleiri vildu gjarna sjá sýning- una, en ekki vanst tími til að, bjóða frá fleiri skólum. Yfirleitt voru menn mjög’ brifnir af sýningunni, mynd- unum 1 Grettissögu og verk Jónasar Hallgrímssonar og myndir Örlygs Sigurðssonar* í Öfugmæla vísurnar. Sumir jsýningargestir dvöldu klukku jstundum saman á sýningunni ,Ef hægt er að segja, að eitt • sýningarborðið hafi vakið ,'meiri athygli en önnur þá jmun það vera borð það, sem |bókn „Síðasta blómið" var á. Það var altaf hópur hanna um hverfis það borð. Þessi nýung Helgafells hefir mælst vel fyrir og tekist ágæt- lega. Sx$x$*$h§><$k$><3><$><$><$><$x§><$x$k$>3><$><$><^$«$><§><$><$><$m§><§><§><§><$><§><$><§><$><$>3><$><^^ sem vilja koma jólakveðjum eða auglýsingum í jólablaðið eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 1600 í dag eða sem allra fyrst. »^><SX$X^<S>^>^><$><$X$>^XSX$X$XSX$X$XSX$X$X^><$X$X^><$>^XS><$>^<$><$X$XSX®><^<®><$X$XSX$>^X$X^<SX^X^<$X^ Aoeins 2 sölndogor eftir í 12. flokki Hnppdr&ttið O’Garr: Heyrðu mig, Roy, taktu afsteypu af þessu. Þetta er helgríma Kraters. Passaðu að missa hana ekki. — Roy: Jeg hefi sjeð margt skrítið um æfina, en þetta tekur öllu fram. — X-9: Hvað segirðu um fótsporin? Tókstu eftir því, sem jeg minntist á? — Lögregluþjónninn: Áttu við tána? — O’Garr: Hvað um tána á fótsporunum? — X-9: Það þýðir það, að jeg veit hver myrti Krater. Morðinginn er . . . . Og X-9 hvíslar nafninu að O’Garr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.