Alþýðublaðið - 24.05.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIB Karlmannafðt bæði blá cheviotfðt og ljös sumar- föt. Unglingaföt blá og misl. Sport- föt fyrir drengi. Matrósaföt. Ryk- frakkar. Miklar birgðir af pessum vörum eru nýuppteknar hér. S. JóbannesððtOr, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. I isa ma I i i HS i i Snmarkjólaefni, ótal teg. Slæður, Teipukjálar, Morgunkjólar, Svuntur o. m. fl. ii I H I i mm I Matthiidar Bjðrnsdéttir. 3 Laugavegi 23. I 50 anra gjaldmælisbifreið- ar alt af til leigu hjá B. S. R Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverj- um kl.tíma. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlið pegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastoð leykjavíkar. Aastnpstræti 24. I Takli ©Stlr: Feifcna úrval af reyk]'apípum, aiunnstylíki, tóbafcspokar, neftó- bafcsdósir, pípuihreinsarair, sígar- ettupappír, öskubakkar, o. fl. Alis konar tóbafcsvörur. Ávextir, nýir og niðursoðinár. Feikína úxval af alllis kouar súkkulaði og sælgætí. Ö1 og gosdryfckir. Neftóbak, vel sfcoiið og vel mælt. Avalt iægst verð. Ói» Qnðnasom, Laugavegl 43. Sínti 1957. ■ ■ .-.-■ ■ Framkvæmdastjóri Eimskipafé- lagsins. , Emil Nieisen framkvæmdarstjóri Eimskipafélags islands hefir beð- íst lausnar frá starfinu frá áxa- mótum, og hefir ólafur Benja- Sími 2285 Sími. Kaffi frá 1 kr. pk. Kaffibætir frá 50 st. Kex frá 0,75 Vjs-kg. Smjör- Hki frá 0,85 7- kg. Sæt saft 0,40 pelinn. — Munið númerið 2285. Alt sent heim samstundis. Verziuin Feii, Njálsgötw 43. Sími 2285. Það bezta verðar ódýrast. Melís ■ 32 aura i/2 kg- Strausykiar 28 — — — Hveiti 25 — — — Haf ramiöl 30 — — — Hríisgrjón 25 •— — — Hrísmjöl 40 — — — Kartöflumjöl 40 — — — Fiski- og kjöt-bollur í dósum. Niðursoðntr ávextir afar-ódýxir. GUN.NARSHÖLMI, Hvg. 64. Simi 765. niínsson kaupmaður verið ráðinn framkvæmdarstjóri. E. Nielsen mun framvegis starfa fyrir félagið í Kaupmannahöfn. Ræðufjöldi þingmanna. Samkvæmt skýrslu alpingis- skrifstofunnar vom á pinginu 1928 haldnar alls 2646 ræður. F ramsóknarmemiirnir 19 héldu 1028- ræður, ihaldsmennirnir' 16 999 ræður (en alls niokkru lengri), jafnaðarmennirnir 5 héldu .374 ræður og Sig. Eggerz (frjálslyndi floltkurinn) 93 ræður og utan- flokkainaðurinn Grumnar Sigurðs- son 64 ræður, en forsetarnir 88 smáræður. Flestar ræður héldu ráðherrarnir, eins og venja er til, forsætisráðherrann, Tr. Þórhalls- son 202, alls 196 dálka, döms- málaráðherrann J. J. 171 ræðu. 555 dálka. Af öðrum pingmönn- um flutti Jón Þorláksson flestar ræður, 163, (336 dálka), en lengst- ar Magnús Jónsson (345 . dálka) og J, Bald. og Magnús Guöm. 129 xæður hvor (en M. G. nokkru lengri). Ólafur Thors hélt 119 ræður, Magnús Jónsson 105, Pétur Ottesen 85, Héðinn Valdimarsson 94, Ingvar Pálmason 87, Halldó® Stefánsson 62, Jörundur Brynjr ólfsson 56, Jóhann Jósefsson 49 o. s. frv. Fæstar ræður hélt Þor- )eifur í Hólum, 4, og pá ingólfur í Fjósatungu, 12. (,,Lögrétta.“) Villimennska. Merkilegt er að sjá það í ís- lenzkum lögum, að valdir eru úr fuglaríki Islánds nokkrar tegundir af fuglum, sem gerðir em „frið- lausir“, og eins hitt, að iögin leyfa að taka egg fnglá, sem em friðaðir, eins og t. d. kríueggin, Virðist þó enginn múnur á pví, að drepa fuglinn og að stela eggjunum frá honum. Móðirin er ekki tilfinningarlaus, pó að egg- in séu það. En það er eins og lögin geri' ekki rá*ð fyrir, að fugi- ar hafi tilfinningu, heldur eigii par áð ráða mestu \ smekkur manna og matarlyst. Undan- farna daga hafa menn sézt á göt- um bæjarins rogast með fulla handvagna af svartfugli, sem ein- hverjir — ekki sérlega míklir fúglavinir — hafa lagt að velti. Nú er það vitanlegt, að sjófugl- ar, sem færa sig upp að strönd- um landsins á vorin, koma ein- göngu til að leita sér að hreiður- stað og varpa. Vægast sagt er- það frámunalegur viHimensku- bragur á mönnum, sem geta feng- ið sig til að drepa niður eggja- fullar mæður, einmitt á meöan pær eru að búa sig undir mööur- skylduna. Lögin eiga ekki að aia upp slíka viMimensku í landiinu, Það á undantekningarlaust að banna alt fugladráp um varptím- ann og leggja við pungár sektir, ef slíkt bann yiði brotið. Fugla- fribunarlögin parf að endurskoöa og endurbæta hið fyrsta, og sníða pau eftir pví, að siðuðuin mönn- um sé ætlað að búa í laixdinu. G. D. Imsfluttar vörur í apríl kr. 6 440 681,00. Þar af tii Reykjavíkur kr. 3 587 586,00. Símastúikur fara í skemtiferð. Bifreiðastöð Steindórs bauð ný- lega símastúlkunum í skemtiferð austur að Tryggvaskála. Saltskip kom í gæsrkveldi til Haltgríms Benediktssonar & Co. Togarinn „Sindri" kom í morgun af veiö- um. / Valdemar Rordam danisfci rithöfunduránn, varð fyr- ir miklu tjóni nýlega. Brainin hús hans til kaldra kola og xnisti hanh í eldinum alt bókasafn sitt, setu var mjög merkilegt, isamninga sína við útgáfufélög, öli. haindrit sín, 20 ára gamlar dagbækur o. fl- Q,. fl. Frá Oddi. Margir eru að spyrja mig að því, hvar ég hafi fengið fötiin mín bláu. Ég erfði þau eftir föður minn látinn, en faðir mLim var Undirsængurdúburinn ódýri er kontínn. Kostar að eibs kr. 8,50 í vierið. Vörubúðin, Laugavegi 53. Þvotta og purku-stykkin ásamt góða undirlafcaléreftinu eru kom- in. Vörúbúðin, Laugavegi 53. Ullar-prjönatuskur keyptarháu verði í nokkra daga. Vörubúðin, Laugavegi 53. . MUNIÐ: Ef ykkur vantar hiö*- gögn ný og vðnduð — eintílg notoð —, pá komið á fornsðilunau Vatnsstíg 3, sími 173a Nýjar byrgðir af alls konar vinnu skófatnaði. Sama lága verðið Skóbúð Vesturbæjar Vesturgötu 16. Austur í FLJOTSBLÍB. Bílferðir daglega. Til Víkur, í Mýrdai tvisvar í viku frá Lauga- vegi 43. Sími 2322. JAKOB og BRANDUR. Verziið fii Vikar. — Vörur við vægu verði. — Sokkar. Sokkar. Sokkar. frá prjónastofunini Malin era ís* leazkir, endingarbeztir, hlýjastÚB. Mnnið, að fjölbreyttasta úr- valíð nf veggmyndnm of ipHK ðskjurömmum er í Freyjugðiu 11« S tmt 2105. Dívanai>. — Bívanar, — era sterkiv og ödývastiic f Boston- magazin SMavörðustíg 3.1 Vatnsfotnr galv. Sériega góð tegnnd. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24 lltýtigreitisiðjn, Misgðig S, sM 1294, totnr aO sér «11» konor taoíslfœrigpren.t- nn, avo sem ttrfllJðB, nSgSnsnmlGn, bréS, rtlkninga, kvlttanír o. s. frv., og nf. grelllr vinnnno fljótt og vlB réttu verSS Stærsta og faUegasta úrvalið af fataefnnm og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658 eins. og kunnugt er Sigurgeir: Guðmimdsson frá Geirsstöðum á Akranesí. — Oddur Sigurgeirssotc. Ritstjóri og ábyrgðarmáður; Haraldur Giuðmundssojn. AiþýðuprentsmiðjaH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.