Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók 34. árgangur 27. tbl. — Sunnudagur 2. febrúar 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f. FRAKKAR VILJA A STJÖRi^ Sfjórnin: ViðræSur f lckkanna halda áfram EFTIR þeim fregnum að dæma, sem Morgunblaðið fjekk í gærkveldi af stjórnarmyndun ' inni virtist alt standa við það sama. Voru samninganefndirn- ar enn að ræða ýmis atriði í stjórnarsamningnum, verka- skiftingu o. fl. Ekki hefir neitt heyrst, hverj- ir verða ráðherrar í ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar, ef hontim tekst að koma því sam- an. Viðræður flokkanna halda áfram í dag. ¦..... ? O1 ? HernámssvæSi Frakka í Þýskalandi verjar sen Imímn orðsend- ingu .Varsjá í gærkvoldi. EINN af talsmönnum pólsku stjórnarinnar hefur játað það, að engin ákæra hafi enn verið lögð fram í sambandi' við hantöku konu þeirrar, sem til þessa hefur verið starfsmaður við sendi- ráð Breta í Varsjá. Stjórn Póllands hefur hins. vegar tilkynt, að konunni verði sjeð fyrir verjanda. í sambandi við þetta mál, .hafa frjettaritarar símað blöðum sínum, að pólska' bresku nýja orðsendingu. — stjórnin hafi sent þeirri Ekki er þó talið, að hún standi í sambandi við kosn- 'ingarnar í Póllandi 19. jan. s.l. — Reuter. ViEja að bandamaona' þfóðirnar vinni allar að friðarskilmálum sameinuðu þjóð- asina í Aþenu Aþenu í gærkvöldi. Rannsóknarfiefnd samein- uðu þjóðanna, sem send hef- ur vcrið til að rannsaka kæru grísku stjórnarinnar á hendur Júgóslövum, Búlgör- um og Albönum, kom í dag saman til fundar í Aþenu. Einn ai' talsmönnum nefnd arinnar hefur tiikynt, að hún muni fyrst um sinn hafa .að- setur í grísku höfuðborginni, þai' sem hún sje eina borgin, þar sem viðunandi starfs- skilyrði sjeu fyrir nefndina og aðstoðarmenn hennar, en meðal beirra erii menn frá 15 löndum. Síðar meir mun rannsókn- arnefndin fara til grísku landamærnnna og kynna sjer ástandið þar. — Reuter. Á uppdræííinum sjest hernámssvæffi Frakka í Þýskalandi. I sambandi við friðarskilmálaumræðurnar er rætt . um kröíur Irakka viðvíkjandi Saar og Rínarhjeruðunum. aiKegja vegna in.ganiia frá Paiestínu rejkfr ¥@rs!unarmenn í Jerúsalesis mótrnæla Jerúsalem í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. YFIRMENN Palestínulögreglunnar komu saman til fundar í Jerúsalem í dag, til að ræða hið nýja viðhorf, sem skapast hefir við þá skipun Sir Alan Cunningham, landstjóra Palestínu, að fiytja á brott breskar konur og börn og þá aðra breska borgara, sem ekki þurfi nauðsynlega að vera áfram í Palestínu.. London í gærkveldi. - Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TILLÖGUR Frakka um friðarskilmála fyrir Þýskaland verða lagðar fyrir fulltrúafund utanríkisráðherranna í Lancaster House n. k. þriðjudag. Frakkar leggja meðal annars til, að Ruhr-hjeraðið, aðal iðnaðarsvæði Þjóðverja verði sett undir alþjóðastjórn og ennfremur leggja þeir til að friðarskilmálarnir verði ræddir í fjórum aðalat- xiðum. TiIIögur Frakka eru þessar: 1) Fundur utanríkisráðherra stórveldanna í Moskva. 2) Fundur fulltrúa, sem taki saman upp- kast að friöarskilmálum fyrir Þjóðverja með hliðsjón af samþyktum Moskva- fundarins. 3) Friðarfundur 29 bandamannaföóða til að athuga uppkast fulltrúanna og 4) Annar fundur fjórveldanna til þess að ganga endanlega frá friðarskilmálunum. "fTiIlagan urn Ruhr. Frjettaritari Reuters í París símar, að tillögur Frakka um alþjóðastjórn Ruhr-hjeraði sjeu [eingöngu hagfræðilegs eð'lis og að Frakkar sjeu ekki þarmeð á neinn hátt að flýja frá fyrri [tillögum sínum um Ruhr og iRínarlönd, en það er að þau TRUMAN Bandaríkjafor-^verði skilin frá Þýskalandi, seti gat þess í dag við blaða- eins og komið hefir fram í menn, að sjer væri ekki frönskum blöðum og ræðum kunnugt um að í ráði væri franskra stjórnmálamanna. ít- að halda fund „hinna þriggja arlegur texti af tillögum Frakka stóru" á næstunni og enda hggur enn ekki fyrir, en búist sagðist hann ekki sjá að þörf er við að tillögurnar í heild Washington í gær. væri fyrir slíkan fund. í frjettum frá Moskva hef- ur verið gefið í skyn að siík- ur fundur væri æskilegur og raunar líklegur á næstunni. Leiðtogar Jewish Agency^ komu einnig saman til fundar. en lítið er vitað um það enn, hvaða ákvarðanir þeir hafa tek- ið, ef nokkrar. Fá að hafa meðferðis 20 síerlingspund. einstakling verið gefið leyfi til að taka með sjer 20 sterlings- pund í penir^um og tvær ferða töskur af fatnaði og öðru smá- dóti. Verslunarmenn í Jerúsalem hafa mótmælt þessum brott- Þeim 2,000 fjölskyldum, sem flutningum harðlega, sjerstak- flytja.á á brott, hafir nú verið lega hvað viðvíkur karlmönn- tilkynt hvernig brottflutningn- um. um verði hagað. Hefir hverjum I Framh. á bls. 12 Tyffygu mmm farai í flugslysi París í gærkveldi. FRÖNSK Dakotaflugvjel fjell í dag til jarðar í námunda við Lisabon, með þeim afleið- ingum, að 20 manns, sem í vjel- inni voru, ljetu lífið. Flugvjel þessi var á leiðinni frá París til Lisabon, en orsök slyssins er talin hafa verið ill- viðri. Flugvjelin sprakk í loft upp, er hún fjell til jarðar. —Reuter. 150,000 flugfartisgar LONDON: —- .British Over- seas Airways Corporation hefir tilkynt, að flugvjelar fjelags- ins hafi flutt um 150.000 far- þega 1946. verði birtar á mánudag. Þátttaka allra bandamanna. Hitt er vitað, að Frakkar leggja til að allar bandamanna- þjóðir, sem börðust gegn Þjóð- verjum fái að fylgjast með öll- um skýrslum fundar utanríkis- ráðherranna, é,Ti tillits hvort um sjerhagsmuni einstaks ríkis er að ræða eða ekki. Vilja Frakk- ar,' að bandamannaþjóðir, smá- ar sem stórar fái jafnan tillögu- rjett á við hina ,þrjá stóru". Með þessum hætti yíðu allar bandamannaþjóðirnar jafn und ir það búnar að taka þátt í loka friðarfundinum. Miíilunartillagá. Stjórnmálafrjettaritarar benda á, að tillaga Frakka.sje tilraun til að miðla málum frá tillögum Rússa, sem vilja úti- loka allar smáþjóðirnar frá um ræðunum um friðarskilmála Þjóðverjum til handa, þar til að lokaráðstefna verður haldin og tillögum srnáþjóðanna hinsveg- ar, að allar bandamannaþjóðir eigi að taka þátt í öllum stig- um undirbúningsins undir frið- arskilmálana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.