Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. febr. 1947 ] ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun á allskonar prjónavörum á börn og fullorðna frá og með mánudeginum 3. febrúar. Utsalan stendur í nokkra daga. Komið meðan úrvalið er mest. jjrjónaótofan SJíín Laugaveg 10, sími 2779. Bankastörf Ungur maður og ung stúlka geta fengið stöðu í bankanum. Áskilin er kunnátta 1 norður- r landamalum, ensku og vjelritun. Skriflegar umsóknir sendist bankanum fyrir n.k. laugar- dag. <„> Uti/ecjólanLi Jsíancló h.f. Reykjavík. <S> <♦> VíÖsjá Nýtt hefti kom í bókaverslanir í gær. í ritinu eru m.a. þessar greinar: Sjónvarpið. eftir Eðvarð Árnason, símaverk- fræðing. Þetta er í fyrsta sinn, sem ritað er ýtarlega um sjónvarp á íslensku. Frá Prag og Vín, eftir Jón Magnússon, fil. cand., en hann fór sem fulltrúi ríkisút- varpsins til Mið-Evrópu s.l. sumar. Af þýddum greinum mun sjerstaka athygli vekja: Togstreitan um heimskautalöndin, eftir ame- rískan blaðamann. Þetta mál er mjög rætt nú á tímum um allan heim, og þá einkum í sambandi við kapphlaup Rússa og Banda- ríkjamanna um yfirráð yfir heiminum. Fjöldi annarra greina eru þarna, t.d. sagt frá stökki úr flugvjel í 5000 m. hæð, fallhlífar- laust; ferðasaga frá Thailandi, grein um nýu 5 ára áætlunina rússnesku; saga ritvjelarinn ar; þættir frá Póllandi; um siðgæði í kvik- myndunum frá Hollywood; þættir um tónlist- ina; um nýar bækur; um nýja læknisaðferð við fæðingar, svo að þær verði kvalalausar; um nauðsyn þess að slá náunganum gull- hamra o. fl. Sölubörn komi á mánudagsmorgun í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. • tgiTitíiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiHiiiiiiiiiðiiiiii s Afvinna óshast | Ungur maður, með prófi 1 frá Sam'vinnuskólanum, 1 óskar eftir atvinnu v^S | skrifstofustörf eða í versl- | un. Tilboð sendist blað- I inu rtterkt: „Verslunar- | maður — 616“. l■lllllllll•llllllllllllllllll■lllllllll■lllllllllllllllllllllllllllr 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Af sjerstökum ástæðum er | 3ja tonna Chevrolet herbifreið til sölu. Uppl. gefnar á Ránarg. 5A | milli kl. 5—6 í dag. Illtlll■••!lllllllllllllllltllll•lllllll•llllllllllllllllllllll■tlltlll Ráðskona óskast helst allan daginn. Má = hafa barn með sjer. Til- | boðum sje skilað til afgr. \ Morgunbl. fyrir þriðju- | dagskvöld merkt: „Ráðs- I kona — 735“. 1 Húseigendur | | Sá sem getur leigt eða selt [ [ 100—150 fermetra iðnað- | I arhúsnæði, getur orðið | | meðeigandi í gömlu vel- [ I þektu fyrirtæki. — Tilboð É = merkt: „Viðskifti — 740“ I [ sendist afgr. Mbl. fyrir | = mánudagskvöld Reikningshald & endurskoðun. J4jartar jpjeturSíonar dand. oecon. Mjóstræti 6 — Sími 3028 Baðherbergisáhöld Nýkomið: Sápuskálar Glasahaldarar Öskubakkar Glerhillur Pappírshaldarar Hilluhnje • Snagar Speglar Ludvig Storr Gardínustangir Nýkomnar PATENT GARDÍNUSTANGIR, | 1 faldar, 2 faldar og 3 faldar, með öllu tilheyr- I andi. — Ludvig Storr Sx®K»3xSxS>3x3xSx$^^®xex£<SxexSxSx®KexSKí>^«x®KSxSxSxSx8x$«s>«xS><Sx»<SxSxSx®xSx^$x$xí' illísar - Gangstjettagler 6“x6“, nýkomið. Birgðir takmarkaðar. Ludvig Storr 1/iflaanús L'hortaciud hæstarj ettarlCgm aður i Aðalatrætl 9. Simi 1875. ifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin - 2 I Verkfæri | NÝKOMIÐ: | Borsveifar Heflar 8" og 9" Skekkingatengur Skrúfstykki (lítil) Snitttappavindur Sporjárn, fl. st. | Skrúfjárn, fl. st. Járnsagarbogar Járnsagarblöð Hamrar Axir Þvingur, 3 stærðir Tengur, ýmisk. Þjalir, fl. teg. Verkfærabrýni V erkfærasköf t Skífumál Borpatrónur Skiftilyklar Smergelskífur Kassaopnarar Kíttishnífar Motorlampar Hjólsagarblöð Bandsagarblöð Vjelahnífar. ®x^<Í>^>^$xÍx$>^^<Sx$x$xJx8x®xJk^<^<$xJx$x®xJx$>^<$>^>^<^x$xS><$>^xÍ^^^<^<$>^<Jx$>^^>i Rafmag nshorvjelar V4“, 5/16“, y2“, 3A“, með tilheyrandi stat- | ífum nýkomnar fyrir 220 volt A.C. Ennfremur: KUFTARAHAUSAR, með boltum. VJELAHNÍFAR, ýmsar stærðir. Ludvig Storr K.L.G. Rafkerti 14, 18 og 22 mm. (Uíía- oq J. .. J malmnaari'orai'erólun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Ötgerðarmenn takið eftir! Nýr bátur, 70 brt. tonn, til sölu að hálfu eða öllu leyti. Bátnum fylgir allur útbúnaður til línu-, troll- og síldveiða. Hagstætt, ef samið er strax. Listhafendur leggi nöfn sín inn á afgr. blaðs- ins, merkt: „Á fiskimiðum' II cJiuduÍCj S\ orr 5 ! Framtíðarstarf Ungur maður, lagtækur, getur fengið atvinnu á viðgerðarverkstæði, nú þegar. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. Tilboð, merkt: „Lagtækur“, sendist afgreiðslu blaðsins, fyrir 5. febrúar. aiiiiniinmiBnnniniiiiiiiiiiiiiiiirsiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.