Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 8
Sunnudagur 2. febr. 1947 rrumsýning á „Reykjavík vorra daga" KVIKMYND Óskars Gísla- sonar, ljósmyndara „Reykja- vík vorra daga" var frum- sýnd í gær í Tjarnarbíó fyrir fullu húsi og voru margir áhorfendanna boðsgestir Óskars. Var myndinni vel tekið. Kvikmyndin, sem er í eðli- legum litum, stóð yfir í tæp- lega tvær klukkustundir. — Sýnt var götulíf í Reykjavík, „farið í róður", til að fiska fyrir bæjarbúa, flugferð yfir bæinn og ýmislegt sýnt úr atvinnu- og skemmtanalífi bæjarbúa. Mynd þessi verður sýnd fyrir almenning í Tjarnarbíó næstu daga. Forseli staðfeslir !ög Forseti staðfesti í dag eftir- greind lög: 1. Lög um breytingu á lögum nr. 91, 30. nóv. 1945, um innflutnings- og gjaldeyris meðferð. 2. Lög um sölu verslunarlóð- arinnar á Sauðárkróki. 3. Lög um viðauka við lög nr. 95, 23. júní 1936, um heim- ilisfang. 4. Lög um breyting á lögum nr. 27, 9. jan. 1935, um ald- urshámark embættis- og starfsmanna. Tilkynning frá ríkisráðs- ritara. Blaðamenn í heimsókn LONDON: — Sjö manna blaðamannanefnd frá Sýrlandi hefir nú dvalið í mánuð í Bret- landi, til að kynna sjer bresk blöð og iðnað. Blaðamennþess- ið eru nú um það bil að leggja af stað heim til sín. , Fimm mínúfna krossgáfan ¦L ' ' ¦ 5 ¦- . |io » F 1 ¦^ P. 18 SKYRINGAR: Lárjett: — 1 Aflið — 6 Á- hald — 8 Eins — 10 Mann — 12 Vanlíðan — 14 Tveir sam- an — 15 Fangamark ¦— 16 Beita — 18 Unglinga. Lóðrjett:: — 2 Vín — 3 í- þróttafjelag. — 4 Mjög — 5 Unnusta — 7 Skemmast — 9 yfirgefin — 11 Kvenmanns- nafn — 13 Vopn — 16 Forsetn- ing — 17 Ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 bauti — 6 róa — 8 lof — 10 lóa — 12 stagast — 14 E. A. — 15 at — 16 Óli — 18 grýtnar. Lóðrjett: — 2 arfa — 3 uó — 4 tala — 5 ólseig — 7 hattar — 9 ota — 11 ósa — 13 gult — 16 óý — 17 in. — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 var í ,,borginni", hjelt slökkvi- ]iðið í Culver City, að um raun- verulegan stórbruna væri að ræða og kom á vettvang. Frjettamenn eltu slökkviliðið, eins og þeirra er vani. Þegar þeir komu á staðinn, biðu þeirra þar fyrsta flokks frjettatilkynn ingar, þar sem skýrt var frá þ'ví á gleiðglosalegan hátt, að svo nákvæm hefði eftirlíking- in af bruna Atlanta verið, að jafnvel þaulæfðir slökkviliðs- menn hefuð látið gabbast. 1 hleður- vörur til" Vestmanna- cyja þriðjudaginn 4. febrúar. Vörumóttaka við skipshlið til kl. 5 sama dag. GUNNAR GUDJÓNSSON, skipamiolari. &$*&&$»$<$><&&$*§><$&&&<&&&<d<$>^^ HÚSGÖGN, nýkomin frá Danmörku, svefnherbergishús- | | gögn, borðstofusett, skrifborð, franskar komm I óður o. fl. Húsgögnin eru frá einni bestu verksmiðju í I i Danmörku, sem framleiðir góð og falleg en | I ódýr húsgögn. L^inur Aðalumboð á Islandi: (uomundáóon^ Austurstræti 20. Sími 4823 <®$><$><S><&®<$><^®<$<&$><$><$<$><3^^ \ •*^Q><$><$><S><$><$><$><$><M><^^ x 1> V <& Skrifsfofustúlka sem kann vjelritun óskast. Enskukunnátta I nauðsynleg. Laun skv. launalögum. Umsóknir | Jarðarförin tilkynnist síðar. ^y^ftuinnudeild ^N'áikóía aná Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7 landsmanna, hvar sem þeir eru á landinu, vegna þess að dagleg útgjöld rafmagnsnotenda hjer í Reykjavík hækka um nokkra aura. ?3^2S eLAÐAAAANNAfELAGG IQLANDG tglgKWBUglll PIANOGOLO, £INA« AAARKUGGON 'i*i&&(* CINQÖNCUÍ3, QIPGt-R WALLDÓPGCON*^** v OANQGYNING. GIGRIOUR ARMANN**** TÖTOAAAAOU-P, BALDUP G-EORGG **-*-**> -HÚSIÐ OPNAD KL.'O* LOKAÐ '.KL.11-# ADGÖNGUAAIDAC SCLDI-R Á A-F- .G£€IÐQ_g MOÍ5GUN8LAOSINS OG -RITfANGAV-E-RZLUN ÍQA- ÉOLDAP I eANkAGT-ÖÆTI. Á MANUDAG TIL MIDWUDAGG. X-í vW' & Eftir Roberl Slorm *"%>¦¦¦/ 50, A1R5. PHIL I4AZS ~ ' Wm: w«* N'OU £T!LL THINK TMAT l'/A AH F.B.I. AðENT GONE ¦.ffifáffi HAVWIRE"? ÍLL RE/WOVE '' \\JL '¦ Vc DARK CHEATcíc5 ~ II; II "V^- l^ ;lf W0^\^vm/r-- ¦'¦'"¦ l. i ?} ý£4 ' K ¦¦ ¦ i ¦—.' .. mn — do r L00K Ll SOWEQNE *NOW? Y vNELL"* 00 V0U FlND ^W^ **\ ^ HE \0 PHIL CORRiöAN ! / ALL, THEEVE IN THE 1 A1IDDLE 0F /VIV iL J0KE V FOREHÍEAD \<p BLUH! 1 Maðurinn: Svo þú, kona Phil Haze, heldur enn þá eirthverjum, sm þú að jeg sje leynilögreglumaður. Jeg skal taka ofan minn! — Maðurinn: sólgleraugun og segðu mjer svo hvort jeg líkist eða hvað? — Sherry: $««S^§S þekkir. — Sherry: Drottinn (Hugsar) þetta er Phil Corrigan, óg hann er giftur Finnst þjer jeg svona ljótur, mjer, morðingjanum! Hættu að gera að gamni þínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.