Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 2. febr. 1947 Frumsýning á „Reykjavík vorra daga" KVIKMYND Óskars Gísla- sonar, ljósmyndara „Reykja- vík vorra daga“ var frum- sýnd í gær í Tjarnarbíó fyrir fullu húsi og voru margir áhorfendanna boðsgestir Óskars. Var myndinni vel tekið. Kvikmyndin, sem er í eðli- legum litum, stóð yfir í tæp- iega tvær klukkustundir. — Sýnt var götulíf í Reykjavík, „farið í ■ róður“, til að fiska fyrir bæjarbúa, flugferð yfir bæinn og ýmislegt sýnt úr atvinnu- og skemmtanalífi bæjarbúa. Mynd þessi verður sýnd fyrir almenning í Tjai'narbíó næstu daga. Forseii sfaSfestir iög Forseti staðfesti í dag eftir- greind lög: 1. Lög um breytingu á lögum nr. 91, 30. nóv. 1945, um innflutnings- og gjaldeyris meðferð. 2. Lög um sölu verslunarlóð- arinnar á Sauðárkróki. 3. Lög um viðauka við lög nr. 95, 23. júní 1936, um heim- ilisfang. 4. Lög um breyting á lögum nr. 27, 9. jan. 1935, um ald- urshámark embættis- og starfsmanna. Tilkynning frá ríkisráðs- ritara. Blaðamenn í heimsókn LONDON: — Sjö manna blaðamannanefnd frá Sýrlandi hefir nú dvalið í mánuð í Bret- landi, til að kynna sjer bresk blöð og iðnað. Blaðamenn þess- ið eru nú um það' bil að leggja af stað heim til sín. Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7 landsmanna, hvar sem þeir eru á landinu, vegna þess að dagleg útgjöld rafmagnsnotenda hjer í Reykjavík hækka um nokkra aura. Fimm mínútna krossgáfan 5HH iv i> SKYRINGAR: Lárjett: — 1 Aflið — 6 Á- hald — 8 Eins — 10 Mann — 12 Vanlíðan — 14 Tveir sam- n — 15 Fangamark — 16 Beita — 18 Unglinga. Lóðrjett:: — 2 Vín — 3 í- þróttafjelag. — 4 Mjög — 5 Unnusta — 7 Skemmast — 9 yfirgefin — 11 Kvenmanns- nafn — 13 Vopn -— 16 Forsetn- ing ■—-17 Onefndur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 bauti —- 6 róa — 8 lof — 10 lóa — 12 stagast - 14 E. A. — 15 at .— 16 Óli - 18 grýtnar. Lóðrjett: — 2 arfa — 3 uó — 4 tala — 5 ólseig — 7 hattar - 9 ota — 11 ósa — 13 gult — 16 óý — 17 in. — Meða! arrnara orffa Framh. af bls. 6 var í ,,borginni“, hjelt slökkvi- liðið í Culver City, að um raun- verulegan stórbruna væri að ræða og kom á vettvang. Frjettamenn eltu slökkviliðið, eins og þeirra er vani. Þegar þeir komu á staðinn, biðu þeirra þar fyrsta flokks frjettatilkynn ingar, þar sem skýrt var frá því á gleiðglosalegan hátt, að svo nákvæm hefði eftirlíking- in af bruna Atlanta verið, að jafnvel þaulæfðir slökkviliðs- menn hefuð látið gabbast. hleður- vörur til* Vestmanna- eyja þriðjudaginn 4. febrúar. Vörumóttaka við skipshlið til kl. 5 sama dag. GUNNAR GUÐJÓNSSON, skipamiðlari. HÚSGÖGN, nýkomin frá Danmörku, svefnherbergishús- gögn, borðstofusett, skrifborð, franskar komm óður o. fl. Húsgögnin eru frá einni bestu verksmiðju í Danmörku, sem framleiðir góð og falleg en ódýr húsgögn. Aðalumboð á íslandi: clinai* Cju fmnnclóion, Austurstræti 20. Sími 4823 \ Skrifsfofustúlka sem kann vjelritun óskast. Enskukunnátta nauðsynleg. Laun skv. launalögum. Umsóknir Jarðarförin tilkynnist síðar. ^yJtuinniA clei fcl ^Jiáólófc anó 0LA-DAAAANNAFELAGG IQLANDS í SJÁLPCTÆOISI-IÚQINU, MlOVIkUDAGINN £/«BRLIAR ve.OLAOAMANNA/IQUl?, LAOUG INCOLPGQONx- PÍANÓSÓLÓ, CINAO MARkÚSSON +*■*■#* PINQÓNQUP, PIBGtP 44ALLDÓOGCON *■«■*■■* i: GTJÓRNAPVÍSUR, LÁOUS INCÓLPGSON4>í- DANSSýNING. QICPÍDUO ÁOMANN****- TÓPOAMADUO, QALDUP GGOOGG -WU'SID OPNAD KL.9# LOKAÐ KL. 11* AOGONGUMIOA-R SCLDID A AU GPDIOQLU MO-RGUNGLAOSIN9 OG -RIT-FANGAVORZLUN IQA- LOLDA-R í eANKASTRÆTI Á MANUDAG TIL MI-ÐVIKUDAGG Eftir Roberf Siorm X-f *°>m*-mi ríAZ* ~~ VOlJ Ar]li ™,NI< THAT I<M T’þf'! AN F.B.I. AðENT QONE HAVWlRE ? ÍIL REMOVE T'ÚÍÍáM hÁ DARK CHEATER5 m^r. Nl* r)A ■ ý' ' \; HE l§ PHIL CORRlGAN ! AWRRIÉD TO /VjE , 5HERRV KRATER, A iVIUgDERESS! ^ \NELL4 DO VOU FlND ME $0 HIDE0U5? AFTER ALL, THE EVE IN THE AllDDLc 0F MV % forehead i§ blue! Jg PLEAE’E DON'T JOKE “ GOOD HEAVENí? r L00K LIKE 6CME0NE VOU KNG'N ? , \5'b á Maðurinn: Svo þú, kona Phil Haze, heldur enn þá að jeg sje leynilögreglumaður. Jeg skal taka ofan sólgleraugun og segðu mjer svo hvort jeg líkist eirthverjum, sm þú þekkir. — Sherry: Drottinn minn! — Maðurinn: Finnst þjer jeg svona Ijótur, cða hvað? — Sherry: Hættu að gera að gamni þínu. (Hugsar) þetta er Phil Corrigan, óg hann er giftur mjer, morðingjanum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.