Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 2. febr. 1947 ö JL, A ÐIÐ II Fjelagslíf ^u^S* Handknattleiksæfing ¦^E/ telpna ^Jr verður í dag, kl. 1, í íþróttahúsinu. Handknattleiksflokkur kvenna! Áríðandi að allar mæti á æfingunni annað kvöld, kl. 7. Eftir æfinguna verður rabb- ' fundur. Mætið vel og stundvíslega. Ferðafjelag nygjy Islands W/ heldur skemmtifund í Sjálfstæðishúsinu ' við t Austurvöll þriðjudags- kvöldið 4. febrúar 1947. Hr. Edvard Sigurgeirsson, frá Akureyri, sýnir kvikmynd- ir af hreindýrunum á Austur- lands-öræfum. Hr. Pálmi Hannesson, rektor, segir frá lifnaðarháttum hrein- dýranna og útskýrir kvik- myndirnar. Húsið opnað kl. 8,30. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir á þriðjudaginn 'í bókaverslunum ' Sigfúsar Eymundssonar og ísa- foldar, til fjelagsmanna. Tilkynning Betanía I dag kl. 2 sunnudagaskóli. Öll börn velkomin! Kl. 8,30 almenn samkoma. Sjera Bjarni Jónsson, vígslu 'biskup talar. Allir velkomnir! K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Sunnudagur: kl. 10 f. h. sunnudagaskóli fyrir öll börn. Kl. 1,30 e. h. drengjafundur. — Drengirnir úr Reykjavík-heim- sækja. Kl. 8^30 almenn sam- koma. Ungt fólk annast sam- komuna. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Fórnarfund- ur. — Allir velkomnir! HJALPRÆÐISHERINN Sunnudag: Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 barnasamkoma. Kl. 8,30 hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt. . Allir velkomnir! ALMENNAR SAMKOMUR Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og kl. 8 e. h., Austurgötu 6, Hafnarf. Zion Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4." Verið velkomin! Fíladelfía, Hverfisgötu 44 Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. —> Samkomur kl. 4~og 8,30. Söngur og hlióðfærasláttur. Allir velkomnir! SAMKOMA í dag kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkcrmnir. <M><?><S><Mn<>><^<M><S><!H><Í><S<<í^^ Húsnæði VANTAR ÍBÚÐ í vor eða næsta haust. Gerið svo vel að tala við mig í síma Tryggingarstofnunar ríkisins. Ásbjörn Stefánsson. cJDctahó h 9 33. dagur ársins. Vetrarvertíð á Suðurlandi. Árdegisflæði kl. 2,30. Síðdegisflæði kl. 15,02. Helgidagslæknir er - Úlfar Þórðarson, Bárugötu 13, sími 4738. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. ? Edda 5947247 — 1. Atkv. ? Edda 5947286 — Systra- kvöld að Hótel Borg. Listi á kaffistofunni og S. M. til mið- vikudagskvölds. I.O.O.F. 3. = 128238 = Aðalfundur Blaðamannafje- lags íslands verður í dag að Hótel Borg og hefst kl. 1,30 e. h. Mætið vel og stundvíslega. Kr. Jón Guðmundsson, fyrv. skipstjóri frá Arnarnúpi í Dýra firði, nú til heimilis á Baróns- stíg 11 hjer í bæ, verður sjö- tugur í dag. Hjónaband. — S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Arnbjörg Súsana Sigurðardótt ir frá Stóra Kálfalæk og Hjört- ur Magnússon . bifreiðarstjóri, bæði til heimilis Langholts- veg 60. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Arndís Thoroddsen, Reynimel 23 og Sæmundur Auðunsson, skipstjóri, Þórsgötu 13. í dag kaupum við .Skíðadags merkið. Stuðlum að heilbrigði barnanna. Sigurlaug Kristjámdóttir er nemaridi í Verslunarskólanum, en ekki Kvennaskólanum, eins og.missagt var í blaðinu í gær. Hjördís Þorsteinsdóttir stundar aftur á móti nám við Kvenna- skólann. Víðsjá, 1. hefti, II. árg., er komið út. Efni er m. a.: Sjón- varpið, eftir Eðvarð Árnason, Tógstreitan um heimskauta- löndin, eftir John JKord Lage- mann, Sæluland á fimm árum, eftir William M. Mandel, Kafli úr ferðasögu frá Thailandi, eft- ir Anders Eje, Furðulegt stökk úr flugvjel, eftir Paul Brickhill og Conrad Norton, Kvalalaus fæðing, eftir Lawrence Galton, Kensla KENNI ENSKU Guðrúri Stephensen, Nýja Stúdentagarðinum. FRAMTWIN Fundur annað kvöld kl. 8,30 Inntaka nýliða. Kosning embættismanna? Kristmundur Jónsson: hag- nefndaratriði. VIKINGUR Fundur annað kvöld. Innsetning embættismanna. Æ.T. iBarnast. ÆSKAN, nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.T.- húsinu. — Kosning og innsetn- ing embættismanna. — MætiS öll. Gæslumenn. Stúkan JOLAGJÖF, nr. 107 Fundur í dag kl. 4 á Frí- kirkjuveg 11. Kviknvyndasýning. Gæslumaður. Um þýðingar, eftir Stanley Unwin, Engum að kenna, eftir Úlf að austan, Frá Prag til Vín, eftir Jón Magnússon, Sjálf- talandi sími, eftir Percy Khauth, Saga ritvjelarinnar, eftir Thor Larsen, Jeg kom heim frá Póllandi, eftir Mira Zlotowska, Tvenns konar sið- gæði, eftir Esben Kr. Asmot, Tónlistin, Nokkrar nýjar bæk- ur o. fl. Skipafrjettir. — (Eimskip). Brúarfoss fór frá Patreksfirði í fyrrakvöld til Hólmavíkur og Eyjafjarðar, lestar frosið kjöt til Gautaborgar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 30/1 frá Gaúta borg. Selfoss kom til Kaup^ mannahafnar 23/1 frá Stokk- hólmi. Fjallfoss fer frá Reykja vík á morgun vestur og norður. Reykjafoss kom til 31/1 frá Leith. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 30/1 frá New York. True Knot fór frá Reykja vík 25/1 til New York. Becket Hitch fór frá Halifax 29/1 til Reykjavíkur. Coastal Scout lestar í New York í byrjun febrúar. Anne fór frá Leith 31/1 til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Guðrúð fór frá Kaupmannahöfn 29/1 cr í Ála- borg. Lublin kom til Ant- werpen 30/1 frá Hull. Lech fór frá Reykjavík 28/1 til Leith. Horsa kom til Leith 29/1 frá Reykjavík. Hvassafell kom til Hull 29/1 frá Rotterdam. Sfjórnleysinyiar handteknir Saragossa í gær. SPÆNSKA lögreglan telur sig hafa haft hendur í hári st j órnl ey singaf j el agsskapa r hjer í dag, er hún gerði hús- leit í aðalstöðvum stjórnieys- ingafjelagsskapar. Segir lögregian að hún hafi handtekið fjölda manns og að í aðalstöðvunum hafi fundist listar yfir stjórnleys- inga um allan Spán. iin«»»»»Mt»»»«MMM*» Kaup-Sala MAIS, heill og kurlaður. Nokkrir pokar eftir. ÞORSTEINSBÚÐ Hringbraut 61 Sími 2803 MAKKARONUKOKUR Blandaðar kökur og fleiri ágætar tegundir. ÞORSTEINSBÚÐ Hringbraut 61 Sími 2803 SÚPUR í pökkum og dósum, margar tegundir, ódýrar. ÞORSTEINSBÚÐ Hringbraut 61 Sími 2803 SÚKKULAÐI (hollenskt), í pökkum, tvær tegundir. ÞORSTEINSBÚÐ Hringbraut 61 Sími 2803 minnin'gahspjöld barnaspítaJasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. MINNING Ak SP JÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg- ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið. Það ér best. ><$-5^<»<S><?><í><M«$><$><!^<$><S^><$^«M><S«^^ ? ' i w Bestu þakkir til allra þeirra, sem með gjöf | | um, skeytum eða á annan hátt minntust mín | á 50 ára afmælinu. Halldór Hallgrímsson Hafnarfirði. Maðurinn minn, SIGURJÓN JÓNSSON, andaðist á Landakotsspítala 29. janúar. — Jarförin tilkynnist siðar. Fyrir mína hönd, barnanna og annarra vandamanna: Sólveig R. Ólafsdóttir. Jarðarför litla sonar okkar, INGIBERGS JÓNS ODDS, sem andaðist 28. f. m., fer fram frá heimili okkar mánudaginn 3, febr., kl. 1 e. h. Guðrún Kristín Sigurðardóttir, Þórarinn Jónsson. Njarðargötu 27. Jarðarför móður minnar, SIGRÍÐAR HELGU SIGURÐARDÓTTUR, er andaðist 26. jan., fer fram frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 4. þ. m., og hefst með hús- kveðju á heimili hinnar látnu, Njálsgötu 73, kl. 1 eftir hádegi. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd vandamanna: Kristján Bjarnason. Jarðarför föðursystur minnar, SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, fer fram mánudaginn 3. febr. og hefst með húskveðjú að heimili mínu, Einholti 7, kl. 2,30 eftir hádegi. • Ölafur Helgason. Jarðarför konunnar minnar, SIGURBORGAR SIGRÚNAR EINARSDÓTTUR, Bjarnabergi, fer fram frá Dómkirkjunni 3. þ. m., kl. 1,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna: Bjarni B. Kristmunds,son. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hlut- tekningu, við andlát og jarðarför elsku litla drengsins míns, AGNARS SIGURÐAR STURLUSONAR. Jóna Sturludóttir og aðstandendur. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu, við fráfall og jarðarför ÁLFDÍSAR HELGU JÓNSDÓTTUR, - - Dalsmynni. Bjarni Jónsson, börn og tengdabörn. Innilega þakka jeg öllum nær og f jær auð- sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, JÓNS ARASONAR RÓSMUNDSSONAR Guðrún Jóhannesdóttir Þakka innilega hluttekningu og samúð, við fráfall og jarðarför STEFÁNS HERMANNSSONAR, úrsmiðs. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna: Björgvin Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.