Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: SA- eða A-átt. Lægir. Rign- I8g. REYKJAVBKURBRJEF ei á 7. síðu. Sunnudagur 2. febrúar 1947 BlaðamannafjeEagið heldur 1%. 21900 „Pressukvöld" á miðvikiidaginn BLAÐAMANNAFJELAG íslands heldur á miðvikudagskvöld ,,Pressukvöld" í Sjálfstæðishúsinu og hefir þar með á ný kvöld- vökur sínar, sem fyrir nokkrum árum voru mjög vinsælar meðal bæjarbúa. Skemmtiatriði verða þar stutt en fjölbreytt. Þar verða sýndir galdrar og listdans, píanóleikur og söngur. Loks mun Lárus Ingólfsson syngja spánýjar gamanvísur og stjórn- arvísur. Blaðamannafjelagið verður 50 ára á þessu ári. Blaðamannafjelagið var mjog *¦ vinsælt fyrir kvöldvökur sín- ar meðan þær voru haldnar, og hefir oft verið skorað á það að taka þær upp að nýju. Nú koma þær fram í nýjum bún- ingi sem „Pressukvöld", þar sem bæjarbúar geta skemt sjer með blaðamönnum og að þeim, skammað þá og hlegið að gam- anvísum um þá. Pressukvöldið hefst um níu- leytið í Sjálfstæðishúsinu með dansi og leikur hljómsveit Aage Lorange. Um klukkan ellefu verður „fyrsta próförk" af skemmtiatriðum og mun Lárus Ingólfsson þá fara með hinar nýju blaðamannavísur. Síðan mun hann kynna Einar Markús son, hinn vinsæla píanóleikara, og að leik hans loknum syngur Birgir Halldórsson. Eftir þessa stuttu „próförk" verður dansað til miðnættis, en þá verður „önnur próförk" af skemmtiatriðum. Þá mun Lárus syngja stjórnarvísur, sem ortar verða um helgina. Að því loknu dansar ungfrú Sigríður Ár- mann og að endingu sýnir töfra maðurinn Bafdur Georgs ýms- ar listir með blöð og sjónhverf- ingar. Eftir þetta verður dansað fram eftir nóttu. fSýll fjelag „Togara- afgreiðslan" NÝLEGA er stofnað fjelag hjer í bænum meðal útgerðar- manna, sem fær það verkefni að taka að sjer afgreiðslu á tog urum þeim, er gerðir verða út hjeðan, eða sem leggja afla sinn hjer á land. I GÆRKVOLDI var dregið happdrættinu um hina glæsilegu flugvjel SÍBS, í skrifstofu borgar- fógeta. Upp kom númer 21900. Handhafi númersins ber að snúa sjer til skrifstofu SÍBS, á Hvrefisgötu 78. iíldín 68 í Wám á Koliaf ir 3i í gær í GÆRDAG SÁU SKIP- verjar á m.b. Andvara hvar síldin í Kollafirði óð í torfum á ailmörgum s'töðum. Andvara fór til veiða á Kollafirði í fyrrakvöld og kom hingað til bæjarins í gærmorgun með um 750 mál síldar. Aðeins 50 ,mál veidd- ust í gær vegna óveðurs. — Bátar sem voru þar í gær Dagiir IVorðurlanda á Tóníistarsýningunni í DAG er ,Norðurlöndum helgaður dagurinn á tónlistarsýn- ingunni. Má búast við að margt verði um manninn á sýning- unni í dagsvo hugleikin, sem Norðurlandatónlist er okkur ís- lendingum. Sýningarnefndin hefir þetta að segja um daginn í dag: Fjelag þetta heitir „Togara- | höfðu sömu sö§u að seSJa- afreiðslan h.f." og er hlutafjeð 0 ára s!a_ fiafmæ!i veganiátefjóra ÞANN 1. febr. átti vegamála- sljóri Geir G. Zoega 30 ára starfsafmæli í þeirri stöðu, en í hana var hann skipaður þ. 1. bebrúar 1917. TVfeð tilliti til hinna mikil- vægu starfa, sem hann hefir af hendi leyst í þarfir alþjóðar á þessu tímabili, að allra dómi með sjerstökum dugnaði og á- huga, og í náinni samvinnu við Aiþingi og ríkisstjórn, gengu fulltrúar frá þessum aðilum á fund vegamálastjóra á heimili hans þenna dag og vottuðu hon um viðurkenningu og þakkir. Voru það forseti sameinaðs Al- þingis, Jón Pálmason, formað- ur samvinnunefndar samgöngu mála Alþingis, Gísli Sveinsson, og af hálfu samgöngumálaráð- herra bg samgöngumálaráðu- neýtis, Vigfús Einarsson skrif- stofustjóri. Afhentu þeir honum veglega gjöf, silfurbikar mikinn fagurlega áletraðan. Fluttu þeir alli'r ávörp til vegamálastjóra við þetta tækifæri og svaraði hann þeim og þakkaði þenna vott viðurkenningar, svo og ánægjulega samvinnu.við Al- þingi og ríkisstjórn. allt þetta tímabil. til bráðabirgða 250 þús. kr. Allir togaraeigendur, sem gera út hjeðan eru í fjelagi þessu. Er þess vænst að útgerð bæj- arins verðl þar líka þátttak- andi, með þá togara, sem hann gerir út. Ætlunin er, að fjelag þetta taki að sjer í framtíðinni alla landvinnu fyrir togaraútgerð- ina. En ekki er fengin aðstaða til þess alls nú fyrst í stað. Ræður fjelagið til sín hóp fastra starfsmanna, til þess að annast afgreiðslu skipanna. Þegac fjelaginu vex fiskur um hrygg, "er ætlast til, að það taki einnig að sjer verkun á aílanum, eins og hann verður talinn hentugastur á hverjum tíma. Ehnfremur mun fjelagið hafa með höndum öll innkaúp á þeim vörum, sem togaraút- gerðin hjer þarf á að halda. Fjelag þetta þarf að sjálf- sögðu allmikið svæði við höfn- ina, til þess, að það geti annast Nokkur skip liggja nú hjer inni. og bíða þess að síldar- flutningaskip komi til að taka afla þeirra. Vegna veðurs hafa flutningaskipin tafist nokkuð. Síldin, sem bíður skiprúms er aðeins rúmlega sólarhrings gömul. ra jKaKpma. eyKjaviKur BIÐSKÁKIR úr fjórðu og fimtu umferð á Skákþingi Reykjavíkur voru tefldar í fyrrakvöld að Hverfisgötu 2Í*. Úrslit urðu þau í meistara,- flokki að Sturla Pjetursson vann Lárus Johnsen en jafn- tefli varð milli'Guðm. Pálma*- sonar og Eggerts Gilfer. „Sýningarefnið frá Svíþjóð er nú komið, myndir, nótur o. fl. Sænska utanríkismálaráðu- neytið hefir látið taka á plötur ýms sænsk tónverk til út- breiðslu erlendis og eru þau leikin á sýningunni. Baerwald er talinn mesta tónskáld Svía í byrjun 19. aldar, minnir á Mendelsohn eins og fleiri nor- ræn tónskáld þá. Grieg í Nor- egi og Carl Nielsen í Danmörku brjóta þessj áhrif á bak aftur. Annað kunnasta tónskáld Dana á 20. öld er Riisager. Merk ustu tónskáld Svía nú á dögum eru: Alfvén, Atterberg, Ny- ström, Rangström og Rósen- berg. Kunnustu tónskáld Norð- manna núlifandi eru Saeverud,' Egge, Tveit. — Frægasta nor- ræna tónskáldið núlifandi er Sibelius (f. 1865), þjóðardýrl- ingur Finnlendinga. — Grieg einn hefir þó náð varanlegri heimsfrægð. Tónskáldið Buxtehude var Dani og eitt merkasta tónskáld fyrir daga Bachs". Dagskrá dagsins í dag er á þessa leið: Kl. 11,00. Fánar Norðurlanda dregnir að hún á Austurvelli. Blásið á lúðrana frá eiröld á svölum Alþingishússins. Um leið hefjast tónleikar í sýn- ingarskálanum: . Norræn kirkjulög. Kl. 11,30. Nútíma tónlist eftir Carl Nielsen, Riisager, Ny- ström Rosenberg, Weiss, Wirén ö. fl. „Norskir dansar" og „Land- sýn" eftir sama. Þjóðsöngur íslendinga. Ungverskur dagur á morgun. Á morgun er ungverskur dag ur á tónlistarsýningunni og er dagskrá hans á þessa leið: Kl. 12,30. Nútíma tónlist eftir Bartók og Kodály. Kl. 14,00. Hljómsveitarverk eftir Dohnanyi. Kl. 15,00. Hljómkviðan „Fást" eftir Liszt. Kl.. 16,00. Stofutónlist og píanó verk eftir Dohnanyi og Liszt. Kl. 17,00. Píanósónata í h-moll og píanóhljómleikur nr. 1 eft ir Liszt (Brailowsky). Kl. 18,00. .„Forleikirnir" og Mazeppa-hljómkviðan eftir Liszt. Rhapsódu nr. 2 eftir Liszt (Stokowsky). Kl. 19,00. Zigeunalög og óper- ettulög. Kl. 20,30. Erindi og upplestur um Franz Liszt(Þóra Borg). Kl. 21,00. Rhapsódur eftir Liszt leiknar af píanó og hl.ióm- sveit á víxl. Píanóhljómleik- ur nr. 2 eftir Liszt. I fyrsta flokki vann Þórður Þórðarson Hafstein Ólafsson ogJKl. 13,00. Dönsk tónlist frá 19 Guðmund Guðmundsson, en gerði jafntefli við Böðvar Pjet- ursson og Sigurgeir Gíslason alla þessa afgreiðsluí framtíð-tgerði jafntefli við Ólaf Einars- inni. Er talað um, að afgreiðslu Agnar Kl. Jonsson si svæði togaranna verði a. m. k. fyrst um sinn, í austurhluta hafnarinnar. Þó það sjeu tog"araútgerðar- fjelögin, sem eiga þetta fýrir- tæki, verður það rekið alveg sjálfstætt. Og með því fyrir- komulagi, að þeir nýir útgerð- armenn, sem bætast hjer í hóp- inn er stundir líða geti haft greiðan aðgang að því að ger- ast fjelagsmenn, og njóta frá byrjun allra þeirra hlunninda, og þæginda, sem af því leiða, fyrir hvern einstakan útgerð- armann, að geta afhent afla sinn við skipshlið, til frelcari fyrirgreiðslu. Formaður hins nýja fjelags er Skúli Thorarensen, en með- stjórnendur Kjartan Thors, Gísli Jónsson, Ólafur Jónssor['ríkisþjónustu landsins, und- og Sveínn Benediktsson. - I'anfann áj% sem . skrifstofu- varastjórn eru Tryggvi Ofeigs- sijóri utanríkisráðuneytisins. son, og Þórður Olafsson. " Agnar K1 JónssQn hefur Gert er ráð fyrir, að fjelagið ; áður verið sæmdur riddara taki til starfa í byrjun næsta krossi. mánaðar. ] (Frá orðuritara). son. Sjötta umfer.ð hefst í dag, kl. 1,30 að Þórscafé og sjöunda um ferð hefst annað kvöld kl. 8,30 á sama stað. FORSETI ÍSLANDS hefur í dag sæmt Agnar Kl. Jórxs- ison, skrifstofustjóra í utan- rí^isráðuneytinu, stórridd- arakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu. Agnar Kl. Jónsson hefur starfað að utanríkismálum frá 1933 og gegnt einni á- byrgðarmestu stöðu í utan- öld, eftir Kuhlau, Gade, Hart mann, Weyse o. fl. Kl. 14,00. Norsk lög frá 19. öld, eftir Kjerulf, Svendsen, Ole Bull og Grieg. Kl. 15,00. Sænsk verk eftir Roman, Baerwald, Alfvén og Atterberg. Kl. 16,00. Sönglög og hljóm- leikurinn fyrir píanó eftir Grieg. » Ki: 17,00. Sýnd kvikmynd frá 80 ára afmæli finnska tón- skáldsins Sibelius, ðg fiðlu- hljómleikurinn eftir hann leikinn. Kl. 18,00. Norræn einsöngslög og kórlög. Kl. 19,00. Sibelius: Valse triste, Svanurinn, Finlandia og 2. hljómkviðan. Kl. 20,30. Blásið.á gömlu lúðr- ana af svölum Alþingishúss- ins. Kl. 20,45. Norræn móttökuhátíð í skálanum. Blásið á gömlu lúðrana. Fulltrúar Dana, Norðmanna, Svía og Finna boðnir velkomnir. Þjóðsöngv arnir.. Lanzky-Otto leikur norræn verk. Kvikmyndin um Sibelius sýnd. Kl. 21,30. Lagaflokarnir úr „Pjetri Gaut" eftir Grieg. Framh. af bte 1 Bandaríkjaþegnar fara erki. Einn af starfsmönnum h mda ríska utanríkisráðuneytisinj hef ir tjáð frjettamönnum í :'.am- bandi við þetta mál, að E mda ríkjastjórn sjái enga ástæ'í u til þess að svo komnu máli, að flytja burtu þá 4900 Bandaríkja þegna, sem nú dveljast í P.\les- tínu. ? .._* Ameríkuferð fyrir 70 i árum heitir fyrsta greia- in. Er það kafli úr brj?fi frá Birni Jónssyni, bróour Kristjáns skálds. Björn átti heima í Ási í Kelr'n- hverti, en fór vestur i m haf 1876. Brjef þetta sli'if aði hann sveitungum sín* um árið eftir, og lýsir þar • ferðalaginu vestur um í'.af, hrakningum fólksins cg hinum mikla manndauSa, er stafaði af illri aðbúð og bólusóttinni, sem geisiði þar fyrsta landnámsáriíW. — Síra Arni Sigurðs^on j ritar grein um nýja útgrfu | Vídalínspostillu. — Þá er j ráðning á Verðlaus a- j bridgeþraut, sem var í j Jóla-Lesþók og sagt frá 1 hver verðlaunin hlaut. — I Þá cr f rásögn um Iíkf lutn-' ing til kirkju á Horn- I ströndum fyrir 90 árum. [ — Seinasta vísa Stefáns f, frá Hvítadal (skýring).— \ Sögn um Þingvelli. — fi Fjaðrafok o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.