Morgunblaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 1
tmvfa 34. árgangur 59. tbl. — Miðvikudagur 12. mars 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. Heimsækir pmíar stöSvar Leiðangur Byrds flotaforingja til Suður heimskautsins er ný- kominn heim til Bandaríkjanna, eftir mjög árangursríka för. Hjer á myndinni sjest Byrd í kofa, sem hann notaði, er hann fór í leiðangur á sömu stöðvar 1935. Oúlgarska stjórnin 'beitir sendisveitir yfírgangi London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. "" SENDIHERRAR sjö ríkja í Soffíu hafa sent búlgörsku stjórn- inni orðsendingu, þar sem þeir mótmæla framkomu hennar við sendiráðin og meðlimi diplomatiskra sendinefnda í landinu. Er í orðsendingunni farið hörðum orðum um aðgerðir öryggislög- reglunnar í landinu og þá kröfu yfirvaldanna, að fá að kynna sjer fjárhag viðkomandi sendisveita. FRAKKAR OG BANÐARÍK JAMENN RÆÐA UM RUHRHJERAÐIÐ -$> Vill ógilda egypska sa Cairo í gærkvöldi. NOKRASHY Pasha, forsætis ráðherra Egypta.tilkynti í dag í öldungadeild egypska þingsins að hann mundi fara fram á það við Öryggisráðið, að samningur Breta og Egypta frá 1936 yrði ógiltur. Eins og kunnugt er, hefur slitnað upp úr öllum tilraunum Breta og Egypta til að ná sam- komulagi um brottflutning breska hersins frá Egyptalandi ¦— Reuter. a vera airaiii s Londan í gærkvöldi. JOHN Bellenger, hermálaráð herra Bretlands, skýrði frá því í neðri málstofunni í dag, að 819 þýskir stríðsfangar hefðu boðist til að vinna áfram í Bretlandi, eftir að þeir verða látnir lausir. Töluverðar umræður hafa ver ið um það að undanförnu, hvort rjett væri að ráða þýska stríðs- fanga til vinnu í Bretlandi. Hafa Þjóðverjarnir reynst hinir nýt- ustu verkamenn Lönd þau, sem mótmælt hafa® eru Bretland, Frakkland, Vati- kanið, Ttalía, Svíþjóð, Sviss og Bandaríkin. I mótmælaorðsendingu ofan- greindra ríkja er athygli búlg örsku stjórnarinnar meðal ann- ars dregin að því, að lögreglu- menn hafa gengið svo langt, að misþyrma franska sendiherran um í Soffía, en. framkoma ör-. yggislögreglunnar hefur yfir- leitt verið hin herfilegast og jafnvel erlendir sendimenn hafa verið teknir með valdi út úr heimilum og skrifstofum sínum. I sambandi við hina fyrirhug uðu „endui'skoðun" búlgörsku stjórnarinnar, hefur það komið fyrir, að ráðist hefur verið inn í erlendar sendisveitir, auk þess sem strangt eftirlit hefur verið haft með fólki því, sem einhver erindi hefur átt á sendiráðs- skrifstofur. Fyrir nokkru síðan kom það þannig fyrir, að einn af riturum frönsku sendisveitarinnar var dreginn út úr bifreið sinni, er hann fór í heimsókn til breska sendiráðsins, en þar hafði lög- reglu verið komið fyrir með fyr irmælum um að koma í veg fyr ir það, að nokkur maður ía-ri á fund sendiráðsins breska. Skgsmál í fmnska þinginu LeiSSogi kommúnisla kai!a3ur liðhlaupi París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SLÍTA varð fundi í franska þinginu í dag, er umræðum um Indo-Kína lauk með handalögmálum milli nokkurra hægri þing manna og kommúnista. Sagði einn af þingmönnum „Lýðræðis- lega þjóðfrelsisflokksins" í ræðu, að Maurice Thoriz, leiðtogi konimúnista, hefði gerst liðhlaupi í styrjöldinni, en þetta hafði þær afleiðingar, að einn af kvenþingmönnum kommúnista gaf hægriþingmanni kinnhest. Eftir að þetta hafði gerst kom til slagsmála milli nokk- urra þingmanna Lýðræðislega þjóðfrelsisflokksins og kommún ista. Fóru handalögmál þessi fram í hliðarsölum þinghallar- innar. Liðhlaupi. Það var Phirre Andre, hægri þingmaður, sem í ræðu um land varnir rjeðist harðlega á Thoriz <»- og framkomu hans í styrjöld- inni. Hjelt hann því fram, að kommúnistaleiðtoginn hefði í raun og veru gerst liðhlaupi, er hann 1940 yfirgaf Frakkland og fór til Rússlands. Thoriz fqr frá Frakklandi 'skömmu áður en Þjóðverjar lögðu það undir sig, en þá var, eins og kunnugt er, mikill vinskapur með Rússum og nasistum. Utanríkisráðherrar fjór- veldanna munu taka ástandið í Kína iil meðferðar MOSKVA í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÁLITIÐ er hjer í Moskva, að Bandaríkin og Frakkland hafi þegar hafið viðræður um framtíð Ruhrhjeraðs og kynt fyrir hverju öðru skoðanir sínar á þeim málum. Umræður þessar munu hafa hafist um líkt leyti og fundur utanríkisráðherranna hófst, én s.l. sunnudag er vitað að þeir Marshall og Bidault hjeldu fund með sjer. Ostaðfestar fregnir herma, að Marshall hafi á fundi þessum sett fram skoðanir Bandaríkjamanna á Ruhr, og tjáð franska utanríkisráðherranum, að endá þótt Bandaríkin sjeu því ekki fráhverf, að aðþjóðaeftirlit af einhverju tagi verði haft með framleiðslu hjeraðsins, líti þau þó svo á, að Þjóð- verjar eigi áfram að eiga iðjuverin þarna. Ræða Kína. * Ekki hefur enn komið að því að fundur utanríkisráðherranna tæki þetta mál til meðferðar. Hins vegar hafa þeir komið sjer saman um, að ræða ástandið í Kína, en þær umræður verða ekki í beinu sambandi við ráð- stefnuna í Moskva. Löng skýrsla. Eitt af fyrstu verkefnum ut- anríkisráðherranna verður að kynna sjer 700 blaðsíðna skýrslu um ástandið í Þýska- land.i. Hernámsvöldin fjögur hafa í sameiningu látið gera skýrslu þessa. 'í sambandi við friðarsamning ana við Þýskaland munu um- ræður meðal annars fara fram um afvopnun Þýskalands, eyð- ingu nasistahugsjónarinnar, efnahag landsins, stjórn þess og væntanlegar skaðabótagreiðsl- ur. Landamæri Þýskalands, Þá munu utanríkisráðherr- arnir einnig verða að koma sjer saman um framtíðarlandamæri Þýskalands og fólksflutninga, sem við það eru bundnir. Kunn ugir líta yfirleitt svo á, að skaða bótagreiðslurnar og aðgerðir gegn nasistastefnunni reynist ut anríkisráðherrunum þyngstar í skauti. Deccafæki í Danmörku STJÓRNIR Danmerkur og Belgíu hafa ákveðið að taka hin bresku Decca staðarákvörð unartæki í þjónustu ríkisins. Á sumri komanda verður byrjað að koma kerfinu upp í Danmörku. áukið frdsi fyrir slríSs- fanga LONDON: — Þýskir stríðs- fangar í Gíbraltar munu fá aukið frelsi á næstunni. — Er ákveðið, að þeir fái að fara frá fangabúðunum fylgdar- lausir og heimsækja veitinga- hús og aðra skemtistaði. Verð á íóhaki hækkar í Jag MORGUNBL. . frjetti seint í gærkvöldi að heim- ildin um hækkun álagn- ingar á tóbaksvörur komi til framkvæmda kl. 9 fyr- ir hádegi í dag. Tóbakseinkasala ríkis- íns byrjar þá að selja tó- baksvörur með nýju verð- unum og mun álagningar- heimildin verða notuð á flestum tegundum tóbaks, þ. e. a. s. vindlingum, vindlum, reyktóbaki, nef- tóbaki og munntóbaki. Samkv. heimild þess- ari hækka amerískir vindl- ingar, Lucky Strike, Old Gold, o. s. frv., í útsölu úr kr. 3,60 í kr. 4,80. Hækk- un á öðrum tegundum tó- baks er yfirleitt hlutfalls- lega jafn mikil og á vind- lingunum. Jafnframt hefir Stjórn- arráðið ákveðið að álagn- ing á tóbaksvörur í smá- sölu skuli lækka um 5%. •••.—ii* ! f í í í —.—.*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.