Morgunblaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. mars 1947 Frá Kvöldutgaf unni urátu bœkur-J\uöldiítadh Vi unnar Sögur herlæknisins, 1. hefti, Fornar dygðir, revýa í 4 þáttum og 1 millilið, Gáturnar sjö, skáldsaga eftir Oppenheim, og Minkurinn, tímarit kvöldútgjáfunar, eru komnar út. Áskrifendur í Reykjavík eru vinsamlegast beðnir að flýta fyrir afgreiðsl- unni með því að vitja bókanna sem fyrst í Helgafell, Aðalstræti 18. Verð allra bókanna er aðeins Kr. 30,00 fyrir áskrifendur. Gerist kaupendur áður en það er orðið um seinan! Upplagið er mjög takmarkað. Vinsamlegast. ^J\ uöídú taáfc Símar 5934 og 6819. an Pósthólf 65. FLUGNÁM Nokkrir piltar og stúlkur geta komist að nú þegar við flugnám í flugskóla okkar. Væntanlegir nemendur snúi sjer til skrif- stofu vorrar á Reykjavíkurflugvelli, fyrir 20. þ. m. eða sendi skriflegar umsóknir. Einnig þeir, sem þegar hafa sótt um flugnám, eru beðnir að koma fyrir ofangreindan tíma. — Viðtalstími daglega frá.kl. 1—3 og 5—7. Tl/iYí' WU <, Vjelflugdeild Svifflugfjelags íslands Pósthólf 1069 Atvinna 2 verkamenn geta fengið atvinnu nú þegar. ^/dmóteupan k.r. Ánanaustum. ^IuIrcl óskast í vist. bergi. Sigrún Bjarkan, Gunnarsbraut 32. Sjerher- imnintiitmmiiHiv ¦¦iiiuuiuiiHiiiHiniuuiiiiiiiitHUiiniiiiiiiiiiiiitiiiiuin Stúlka | sem kann að sauma karl- | mannsbuxur, óskast strax. f G. Bjarnason & Fjeld- sted e/m Aðalstræti 6. tlllllllllllllllltlllllllllllllllltllllllllltllllflllll......1111.1111 ! Halló Reykvíkingar j | Hver vill lána ungum og \ reglusömum bílstjóra 15 f j þús. kr. til eins árs gegn | | fyrsta veðrjetti í góðum 1 fimm manna bíl*og mjög | | góðum rentum. Þeir, sem } vildu sinna þessu. leggi \ | nöfn sín og heimilisfang, I inn á afgr. Mbl., merkt: „Góð framtíð 666 — 845" I fyrir fimtudagskvöld. — ¦ Algjör þagmælska. AIIIIIIIIIHIIKIHHUIIIHIIIHIHIIIIillllltlllltlllllllllllllUHII ( Oska eftir | I 2ja til 3ja herbergja íbúð, | i nú þegar, eða 14. maí. — | | Tvent fullorðið í heimili. | I Góð umgengni og reglu- \ | semi. — Ársfyrirfram- | | greiðsla. — Tilboð leggist | I inn á afgr. blaðsins fyrir i = laugardag, merkt: „Nauð- i ! synlegt — 834". UlinininilHHIHHHHHIflHIIIHHIHHHHIHHIIIHHHfllllVI W k * S „LAGARFOSS" fer frá Reykjavík laugardag- inn 15. mars til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Stykkishólmur Bíldudalur Þingeyri Onundarfjörður Ingólfsfjörður Siglufjörður Áætlunarferð e.s. Reykjafoss til Vestfjarða þ. 21. mars fell- ur niður. „FJALLFOSS fer frá Reykjavík mánudag- inn 17. mars til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Akureyri Húsavík Siglufjörður H.f. Eimskipafjel. íslands i Ný tveggja tonna Renault vörubifreið Hamrað RUÐUGLER fyrirliggjandi, C^aaert ~J\riótjdnááon Cjf L^o. k.r. til sölu. dóííaimioiavi k.f. Skúlatúni 4. BEST AÐ ATJGLÝSA t MORGTJNBLAÐINTJ Leigugarðar bæjarins Athyg'li garðleigjenda skal vakin á því, að I leiga fyrir matjurtagarða bæjarins fellur í gjalddaga 15. þ. m. Þeir garðleigjendur, sem enn eiga ógreidda leigu fyrir 1947, og óska að halda görðum sín- I um áfram, eru því beðnir að greiða hana nú I þegar í bæjarsskrifstofunum Hafnarstræti 20 I (Hótel Hekla, inngangur frá Hafnarstræti). I Skrifstofan er opin daglega kl. 9—12 og 1—3 I nema laugardaga aðeins kl. 9—12 f. h. Bæjarverkfræðingur. Okkur vantar hreinlega og ábyggilega konu, til gæslu á snyrtiklefum kvenna í Sjálfstæðishúsinu. — Uppl. í skrifstofunni í dag kl. 2—3 e. h. Ekki í síma. Framkvæmdastjórinn. Stangaveiði Víðidalsá i Vestur Húnavatnssýslu verður leigð til stangaveiði næstu 1—5 sumur ef við- unandi tilboð fæst. — Nánari upplýsingar gefur Jakob H. Líndal, Lækjarmóti og tekur á móti leigutilboðum, sem komin sjeu fyrir 20. mars »??»???<>???????? ??????????????????????#????<>???? ???*.* Skrifstofustúlka I vön vjelritun óskast strax. — Málakunnátta | nauðsynleg. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Reykjavík. Sími 7110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.