Morgunblaðið - 12.03.1947, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.03.1947, Qupperneq 4
 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. mars 1947 é i > i > i > Frá Kvöldútgólunni ddyrátu lœkur-JJuöfdátaájurmar Sögur herlæknisins, 1. hefti, Fornar dygðir, revýa í 4 þáttum og 1 millilið, Gáturnar sjö, skáldsaga eftir Oppenheim, og Minkurinn, tímarit kvöldútgáfunar, eru komnar út. Áskrifendur í Reykjavík eru vinsamlegast beðnir að flýta fyrir afgreiðsl- unni með því að vitja bókanna sem fyrst 1 Helgafell, Aðalstræti 18. Verð allra bókanna er aðeins Kr. 30,00 fyrir áskrifendur. Gerist kaupendur áður en það er orðið um seinan! Upplagið er mjög takmarkað. Vinsamlegast. —Jduöfdú tc^ájan- Símar 5934 og 6819. — Pósthólf 65. StúlL a | óskast í vist. •— Sjerher- | bergi. Sigrún Bjarkan, Gunnarsbraut 32. muuiuujii Stúlka | sem kann að sauma karl- § mannsbuxur, óskast strax. | G. Bjarnason & Fjeld- sted e/m Aðalstræti 6. FLUGNAM Nokkrir piltar og stúlkur geta komist að nú þegar við flugnám í flugskóla okkar. Væntanlegir nemendur snúi sjer til skrif- stofu vorrar á Reykjavíkurflugvelli, fyrir 20. þ. m. eða sendi skriflegar umsóknir. Einnig þeir, sem þegar hafa sótt um flugnám, eru beðnir að koma fyrir ofangreindan tíma. — Viðtalstími daglega frá kl. 1—3 og 5—7. o vsOSAo, Vjelflugdeild Svifflugfjelags íslands Pósthólf 1069 Atvinna 2 verkamenn geta fengið atvinnu nú þegar. -JLA — i'i itr*) (Jfámóteypan h.j. Ánanaustum. Halló Reykvíkingar Hver vill lána ungum og reglusömúm bílstjóra 15 þús. kr. til eins árs gegn fyrsta veðrjetti í góðum fimm manna bíl»og mjög góðum rentum. Þeir, sem vildu sinna þessu. leggi nöfn sín og heimilisfang, inn á afgr. Mbl., merkt: „Góð framtíð 666 — 845“ fyrir fimtudagskvöld. — Algjör þagmælska. (•IIIIIIIIIIIIMIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUItll I Óska eftir ( I 2ja til 3ja herbergja íbúð, \ | nú þegar, eða 14. maí. — = | Tvent fullorðið í heimili. I | Góð umgengni og reglu- i I semi. — Arsfyrirfram- I I greiðsla. — Tilboð leggist i = inn á afgr. blaðsins fyrir | = laugardag, merkt: „Nauð- i i synlegt — 834“. ■fimmiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiD „LAGARFOSS" fer frá Reykjavík laugardag- inn 15. mars til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Stykkishólmur Bíldudalur Þingeyri Onundarfjörður Ingólfsfjörður Siglufjörður Áætlunarferð e.s. Reykjafoss til Vestfjarða þ. 21. mars fell- ur niður. „FJALLFOSS fer frá Reykjavík mánudag- inn 17. mars til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Akureyri Húsavík Siglufjörður H.f. Eimskipafjel. íslands BEST AÐ ATJGLÝSA t MORGUNBLAÐINU Hamrað RUÐUGLER íyrirliggjandi, Jd^ert-JJnótjánóóon dS Cdo. li.j. Ný tveggja tonna Renault vörubifreið til sölu. Uífaámifjan li.j. Skúlatúni 4. Leigugarðar bæjarins Athygli garðleigjenda skal vakin á því, að leiga fyrir matjurtagarða bæjarins fellur 1 gjalddaga 15. þ. m. Þeir garðleigjendur, sem enn eiga ógreidda leigu fyrir 1947, og óska að halda görðum sín- um áfram, eru því beðnir að greiða hana nú þegar í bæjarsskrifstofunum Hafnarstræti 20 (Hótel Hekla, inngangur frá Hafnarstræti). Skrifstofan er opin daglega kl. 9—12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 9—12 f. h. Bæjarverkfræðingur. Okkur vuntur hreinlega og ábyggilega konu, til gæslu á snyrtiklefum kvenna í Sjálfstæðishúsinu. — Uppl. í skrifstofunni í dag kl. 2—3 e. h. Ekki í síma. Framkvæmdastjórinn. Stunguveiði % Víðidalsá t Vestur Húnavatnssýslu verður leigð til stangaveiði næstu 1—5 sumur ef við- unandi tilboð fæst. — Nánari upplýsingar gefur Jakob H. Líndal, Lækjarmóti og tekur á móti leigutilboðum, sem kömin sjeu fyrir 20. mars. NM Skrifstofustúlka vön vjelritun óskast strax. — Málakunnátta nauðsynleg. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Reykjavík. Sími 7110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.