Morgunblaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.03.1947, Blaðsíða 8
MOEGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. m-ars 1947 Timmmínúfnakrossgátan S2 } * -t.'t Ul >> Gunnlaugur Kristmundsson heiðursfjelagi Biínaðarfjeíagsins SKYRINGAR: Lárjett. — 1 óskýr — 6 veru — 8 áburður — 10 dónaskapur — 12 útnefna — 14 tónn — 15 titill — 16 matur — 18 óhreinn. Lóðrjett. — 2 jarðar — 3 tveir samhljóðar — 4 föst — 5 gæfar — 7 heldur í — 9 ýta — 11 áhald — 13 völdu — 16 fjall — 17 skáld. Lausn á síðustu krossgátu Lárjett. — 1 staka — 6 afa — 8 orf — 10 kör — 12 koll- ana — 14 K. K. — 15 au — 16 Áki — 18 ráðandi. Lóðrjett. — 2 tafl — 3 af — 4 kaka — 5 rokkur — 7 draumi — 9 rok — 11 önd — 13 lúka — 16 áð 17 in. m * " — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 eins og jafnan áður, að annast um þessi mál í framkvæmd, enda má að. sjálfsögSu vænta batnandi hags í þessum sam- göngum, er hin nýju og full- komnu strandferðaskip koma til sögunnar á þessu ári. Samkvæmt tillögum þeim, sem hjer liggja fyrir, áætlar nefndin fjárlagastyrkinn_ 1947 til flóabátaferðanna krónur 916200,00". viiiHiMniiiiiaiuiiniiiiimuiiiiiKiuiniM Vörubifreið fil sölu International, smíðaár 42, í góðu ásigkomulagi. Nán ari uppl. gefur Sigurður Hjálmtýsson, milli kl. ?-4, Sólvallagötu 33. |III1ltllHIItllUIIIIIIIIIllIlllllllllllllllIlllllltlllflll*«*IIIIIII icummiitMiMimmMiiiiiiiMiimMiiiiMi Herbergi 1 eða fleiri á stofuhæð til leigu í Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Einhleypur — 844". BÚNAÐARÞING hjelt tvo fundi í gær og voru mörg mál ti] umræðu. Meðal annars af- greiddi þingið einróma svo- hljóðandi ályktun út af er- indi Ólafs Sigurðssonar um áframhaldandi störf í þágu bænda: „ÁLYKTUN. Búnaðarþing telur rjett- mætt, að ríkið stuðli að því, að hlunnindi landsmanna af æðarvarpi varðveitist og aukist svo sem framast má verða, og mælir með því, að tilraun verði gerð í þá átt og að Ólafi Sigurðssyni á Hellu- iandi verði fyrst um sinn fal- ið að vinna að því í samráði við Búnaðarfjelag íslands og; að fjárveitinganefnd og Al- þingi taki upp fjárveitingu í því skyni." Samþ. með öllum atkv. Ályktunni fylgdi svohljóð- andi greinargerð frá Fjár- hagsnefnd: • „Nefndin hefir tekið til meðferðar erindi Ólafs Sig- urðssonar til landbúnaðar- ráðuneytisins dags. 14. jan. 6,1, þar sem athygli ráðuneyt- isins er vakin á því, að með skipun veiðimálastjóra hafi starf Ólafs, sem leiðbeinarrda. um fiskirækt í ám og vötn- um, er hann hefir gengt und- anfarin 17 ár, verið fengið öðrum í hendur. Jafnframt því vekur Ólafur athygli ráðu neytisins á að enn hafi ekkert verið gjört af hálfu þess opin- bera til að leiðbeina og að- stoða æðarvarpsseigendur á sama hátt og veiðieigendur í ám og vötnum, en þar sem mikil verkefni eru framund- an s. s. að auka æðarvörpin, gjöra tilraunir með ræktun æðarfjigls, koma á fót fjelags- skap varpeigenda, auka tækni við dúnhreinsun o. fl Tjáir Ólafur sig fúsan til að vinna að þessum málum þau ár sem hann kann að geta sint þcim málum, fyrir sömu laun og hann hefir haft frá ríkissjóði. Landbúnaðarráðuneytið sendi Bún.fjel. ísl. erindið til umsagnar, en það hefir nu lagt það fyrir Búnaðarþing. Eftir að fjárhagsnefnd hafði athugað málið varð nefndin ásátt um að leggja til að Búnaðarþing samþykti ályktunina." Ennfremur flutti Gunn- iaugur Kristmundsson sand- græðslustjóri erindi um sand- græðslumálin, hvað gert hefði verið í þeim og hvað að hans dómi bæri að gera á komandi árum. Gunnlaugur hefir, eins cg kunnugt er, unnið farsælt brautryðjendastarf á þessu sviði í fjóra tugi ára, en er nú að hætta vegna heilsubrests. Forseti Búnaðarþings Bjarni Ásgeirsson þakkaði Gunn- laugi hið merkilega æfistarf og bar fram tillögu stjórnar Búnaðarfjelagsins um að hann yrði kjörinn heiðursfje- lagi. Samþykti Búnaðarþing- ið það einum rómi, en Gunn- Jaugur svaraði og þakkaði þenna sóma. Fundur verður í Búnaðar- þinginu í dag kl. 4 og verða mörg mál á dagskrá. m * * ikln andvíg fillögum Rússa u§n atomorku New York í gærkvöldi. WARREN AUSTIN, öldunga deildarþingmaður, fulltrúi Bandaríkjanna í Öryggisráði, sagði í ræðu á fundi í ráðinu í gær, að Bandaríkin gætu ekki gengið að tillögum Rússa um atomorkuna. Warren sagði, að enda þótt segja mætti ef til vill að nokk- uð öryggi fælist í rússnesku til lögunum, skorti þó mikið á, að þær væri nógu ákveðnar. Taldi hann t.d., að samkvæmt þeim væri ekki ætlast til alþjóða- eftirlits með atomorkunni, Brefar og Frakkar semja um þýska stríðsfanga SAMNINGANEFND Frakka og Bandaríkjamanna, sem að undanförnu hefur rætt um þýska stríðsfanga í Frakklandi, komst í gær að samkomulagi um þrjú atriði. Það fyrsta lýtur að yfir- flutningi peninga, sem fund- ust á herföngunum, er þeir voru teknir. Annað samkomu- lagsatriðið er um yfirflutning peninga, sem stríðsfangar hafa unnið sjer inn síðan þeir voru handteknir, en það þriðja lýtur að peningasendingum til fjöl- skyldna fanganna í Þýska- landi. Sfjórnmálanámskeið Heimdallar NÆSTI fundur stjórn- málanámskeiðs Heimdall ar verður í Sjálfstæðis- húsinu (uppi) í kvöld kl. 8,30. Rætt verður um st j ór nmála viðhorfið. ¦¦* Nýkomið Sandcrepe Fermingark j ólaeijni Hvít undirföt Ennfremur falleg ullar- föt, 4 litir. • VERSL. GULLBRÁ, Hverfisgötu 42, sími 6344. sími 6344. TILBOÐ óskast í að einangra og múrhúða 3 kjallara undir sænskum húsum við Karfavog. — Upplýsing- ar í síma 775C> frá kl. 7 til 9 í dag (miðviku- dag). Vanan beifningamanei I vantar strax á m.b. Skeggja frá Reykjavík. I Upplýsingar Selbúð 8, milli 4—6 í dag. Skipstjórinn á þýska togar- anum Stuttgart, Adolf Weh- meyer frá Bramerhaven, hefur beðið Morgunblaðið, að færa öllum þeim mönnum er sýnt hafa honum og skipverjum hans vinsemd og rausn í þeirra garð, þakkir sínar. í gærdag fór togarinn hjeðan á veiðar. Laxveiði í Elliðaámim Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs er hjermeð óskað eftir tilboðum í laxveiði í Elliðaánum veiðitímabilið 1947. Tilboðum sje skilað til undiritaðs fyrir kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 25. mars. rCeuikiavLh rKarr, affnaanóátiórinn L lanóóUí y*t Lon: Ertu viss um það, að Phil sje með sjálfum sjer, Bing: Jeg, veit ekki, hvað jeg á að -halda — hann virðist vera með fullu viti. Lon: Jæja, við reynum að ná þeim báðúm, án þess að; til óláta komi. Jeg skal sitja við eitt borðið og þegar þú sjerð mig nálgast Phil, skal jeg góma Sherfy. "Bing: Ef við skyldum verða að "grípa til skotvopnanna. mundu þá, Lon, að hann er bróðir minn :¦. •¦¦. . ;¦>?¦¦.; ¦"¦-¦ ¦. ' •/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.