Morgunblaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ íB I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8.30. 1. Inntaka. 2. Ólokin störf. 3. Kvikmyndasýning. 4. Framhaldssagan. Kl. 8 stuttur fundur. •— Endurupptaka. Dómnefnd mæti kl. 7.30. — Æ.t. Fjelagslíf Skíðadeild. 'Skemtifundur verður haldinn fimtudaginn 17. þ. m. að Fjelags- heimili VR kl. 9 fyrir þá sem dvöldu í Skálanum að Skála- felli um páskana. Skemtiatriði: Endurtekning páskakvöldvök- únnar. — Dans. — Takið mynd irnar með ykkur. V DRENGJA- HLAUP ÁRMANNS fer fram sumardaginn fyrsta í sumri (27. apríl). Kept verð- ur í 3ja manna og 5 manna sveitum. •— Öllum fjelögum innan í. S. í. er heimil þátt- taka. — Keppendur gefi sig fram við stjórn Armanns viku fyrir hlaupið. •— Stjórn Ar- manns. “ FRAMARAR! Skemtifundur verður haldinn fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra í Framhúsinu n. k. miðvikudag kl. 8 e. h. Fjölbreytt skemtiatriði og dans. Handknattleiksstúlkum í II. fl. böðið á fundinn. — Nefndin. FARFUGLAR! Skemtifundur verður n. k. fimtu- dagskvöld kl. 9 í Breiðfirðingabúð. — Mörg skemtiatriði. — Fjölmennið. Kaup-Sala Barnavagn til sölu. Lítið notaður. Enskur. Á Öldugötu 5, Hafnarfirði. ÞAÐ ER ÓDÝRARA bS lita heima. Litirv <elur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt lræsta verði. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verslunin Grettisgötu 45. Amerísk leikarablöð keypt og seld Bókabúðin, Frakkastíg 16 Sími 3664. íslensk og útlensk frímerki og frímerkjasöfn keypt og seld. Bókabúðin, Frakkastíg 16. !_------------------------ SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. $<Sx$x$>Sx®x8^><$<$x$xS><s><$>«x$>3x$><£<$x3>^<$>« Tilkynning K. F. U. K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. ■— Bjarni Eyjólfsson talar. Utan- fjelagskonur hjartanlega vel- komnar, <&£5aabóh 105. dagur ársins. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Litla bílasíöðin, sími 1380. □EDDA59474157—2Atkv. Frú Kristín Guðmundsdótíir, frá Brekku, Grundarfirði, — Heimahvammi, Sogamýri, verð ur fimmtug miðvikud. 16. aprjl. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Magnús B. Kristinsson frá Hrísey og Guð- rún Sveinsdóttir. Frakkast. 11. Hjónaefni. Laugard. fyrir páska opinberuðu trúlofun sína frk. Valdís S. Daníelsdóttir, Fálkagötu 13B og stud. med. Guðipn S. Sigurðsson, Þver- veg 10, Skerjafirði. Iljónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Engilráð Guðmundsdóttir Berg þórugötu 41 og Sigmundur H. Hansen, Hverfisg. 96B. Hiónaefni. Síðastl. laugard. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðbjörg Jónsdóttir, Reykjanesbraut 51 og Sigur- bjartur Sigurðsson, Vitastíg 17. — Hjónaefni. Síðastl. laugard. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Friðrún Friðleifsdóttir frá Hellissandi og bifreiðastjóri Þórarinn Sæmundsson, Lauga veg 160 Lestrarfjelag kvenna heldur basgr n. k. miðvikudag í G. T.- húsipu. <$>^<$^xSx®«^<$>^<$>3x$k£<$^<Sx$*$x£<sx$x$4 Vinna Tek að mjer HREINGERNING AR fljótt og vel. Hringið í síma 7417. Sauma kjóia, kápur og draglir. Margrjet Sveinsdóttir Mávahlíð 10. Hreingerningar. Sími 6223. Sigurður Oddsson. Hreingerningar. Pantið tímanlega, það er bæði betra fyrir yður og líka okkur. — Sími 7147. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. Þorsfeinn Hannesson, söngv- ari hjelt sína fyrstu söngskemt un á vegum Tónlistarfjelagsins í fyrrakvöld. Söngvaranum var tekið með kostum og kynjum og vakti söngur hans mikla að- dáun áheyrenda. Kvenfjelaginu Hringnum í Hafnarfirði hafa borist minn- ingargjafir og áheit að upp- hæð kr. 6.600.00. Til viðbótar við þessa upphæð er minning- argiöf um Lovísu Reykdal kr. 3000.00. Einnig hefur komið inn fyrir minngarspjöld krón- ur 1834.00. — Með innilegu þakklæti. — Stjórnin. AÐFARANÓTT mánudags handtók lögreglan fjóra menn, sem hún telur að ekið hafi bíl- um undir áhrifum áfengis. Mál þessara manna eru nú í rann- sókn. Frú Nanna Egiisdóttir, ó- perusöngkona, efnir til Ijóða- og aríukvölds í kvöld kl. 7.15 í Bæjarbíó, Hafnarfirði. Frúin mun syngja lög eftir ýms ís- lensk tónskáld, ennfremur við fangsefni eftir Mozart, Beet- hoven, Schubert, Schumann, Verdi, Puccini, Marx o. fl. Á næstunni mun frú Nanna Egils dóttir syngja í Reykjavík. Samskotin til Rangæinga. — S. G, B. 50.00, Guðrún Árna- dóttir 100.00, Þórarinn Stef- ánsson 100.00. Vegna brottfarar sænsku sendiherrahjónanna gengst Norræna f jel. fyrir skilnaðar- samsæti fyrir þau n.k. fimtud. í Tjarnarkaffi. Þeir, sem vilja taka þátt í samsætinu, ættu að rita nöfn sín á lista, sem liggur frammi í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar fyrir kl. 6 í kvöld. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunutvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.25 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Samleikur á horn og píanó (W. Lansky Otto og dr. Urbantslhitssh). 20.45 Erindi: Þættir úr siglinga söeíu, I.: Upphaf siglinga- (Gils Guðmundsson rit- stióri). 21,10 Tónleikar (plötur). 21.25 Smásaga vikunnar: „Feðgarnir“ eftir Gunnar Gunnarsson (Lárus Pálsson leikari les). 21.45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hiálmsson). 22,00 Frjettir. 22,05 Djassþáttur (Jón M. ' Árnason). 22.30 Dagskrárlok. Ilnnilegt þakklæti, til allra þeirra er sýndu mjer i vináttu á 70 ára afmæli mínu 12. þ.m. J> Margrjet Thorlacius. <$x$xSxSx$x$x$x$x$>3x$x3><sx$x3><Sx$xS>3>$>s>3x$xíx£<$x§x$x$xSx$H$x$xSx$x$x^<ex$x§x$x$x$x$xSxSx®xss» Vegna jarðarfarar verða verslanir mínar lokaðar miðvikudaginn 16. þ. m., kl. 12—4. Elsku litli drengurinn minn VIÐAR ÞÓRHALLSSON Ijest af slysíörum 11. þ.m. Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir Fósturmóðir okkar, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR andaðist aðfaranótt 14. þ.m., að heimili sínu, Strand- götu 27, Hafnarfirði. Guðrún Guðmundsdóttir, ólafur Sveinsson. Móðir okkar og tengdamóðir SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR, frá Söndum, Akranesi, andaðist 14. þ.m. Börn og tengdabörn. Faðir og tengdafaðir okkar JÓN JÓNSSON fyrrum óðalsbóndi í Innri Njarðvík andaðist aðfara nótt 13. þ.m. Börn og tengdabörn. Faðir okkar SIGURÐUR INGIMUNDARSON andaðist þann 11. þ.m. að heimili dóttur sinnar og tengdasonar í ólafsvík. Börn hins látna. Jarðarför móður minnar JÚLÍÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni fimtud. 17. apríl kl. 2 e.h. Baldvin Jónsson. Jarðarför móður okkar SESSELJU SIGVALDADÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 16. apríl, I hefst með húskveðju að Elliheimilinu Grund kl. 3 e.h. Eggert og Snæbjörn Stefánssynir. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför dóttur okkar GUÐLAUGAR Halldóra Hansdóttir, Ingvar Jónsson Þrándarholti. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vinsemd, við andlát og jarðarför móðir minnar Hreingerningar. Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Hreingerningar. Tek að mjer hreingern- ingu fljótt og vel. — Hringið í síma 7417. Útvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarpstækjum og loftnetum. Sækjum — Sendum. í>^$>^$xgxSxSx&<^<S-^<íX$^XÍ^«x^<^^ Tapað BÍLLYKLAR, í litlu leður- hylki töpuðust á Vesturgötu, milli Garðastrætis og Ægis- garðs s.lis laugardag. 1— Finn- andi vinsamlegast geri aðvart í síma 1076.' Afmætishljémleikar Fóstbræðra EINS og menn kann að reka minni til, varð Karlakórinn Fóstbræður 30 ára í nóvember mánuði s.l. Nú ætlar kórinn að minnast þessara tímamóta með afmælishljómleikum, sem verða í Gamla Bíó í kvöld og annað kvöld fyrir styrktarfje- laga og hinir þriðju sem verða opinberir á fimtudagskvöld á sama stað. Allir hefjast hljóm- leikarnir á sama tíma, kl. 7,15. Söngstjóri er Jón Halldórsson. Á söngskránni verða bæði innlend og erlend lög. SIGRÍÐAR TEITSDÓTTUR Fyrir mína hönd og ættingja Guðni Eyjólfsson. Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær fyrir auösýnda samúð og vináttu við andJát og jarðarför SIGRÍÐAR ÞORKELSDÓTTUR Njálsgötu 15. Börn, tengdasynir, barnabörn og systir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sanuið við and- lát og' jarðarför HALLDÓRS BJARNASONAR Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við frá- fall og jarðarför JÓHANNESAR L. JÓHANNESSONAR prentara. Gunnliildur Árnadóttir Þorbjörg Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.