Morgunblaðið - 20.04.1947, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.04.1947, Qupperneq 1
12 síður og Lesbók 34. árgangur 88. tbl.— Sunnudagur 20. apríl 1947 Ísaíoldarprentsmiðja h.f. 9 bátar teknir í landhelgi í fyrsta landhelgisfluginu Er Byrd var í leiðangursferð sinni til Suður-pólsins, fjell ein af flugvjelum leiðangursmanna niður á ísinn. Nokkrir menn fór- ust, en fimm komust af. Hjer sjást þeir vera að sýna á kortinu, hvar flugvjel þeirra fjell niður. ýskii stói iðju rjet Boritlr mörgum og þungum sökum LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. í DAG hófust fyrir bandarískum dómstóli í Nurnberg rjettarhöld í máli þýskra stóriðjuhölda. Eru sex menn, þýskur stálframleiðandi, Flick að nafni, og starfsbi’æður hans sakaðir um margskonar hjálp við nasistaflokkinn þýska. Eru þetta fyrstu rjettarhöldin í máli manna, sem taldir eru hafa gerst brotlegir við alþóðalög með athöfn- um sínum á sviði viðskifta og framleiðslumála. Styrktu SS-sveitirnar. ® Flick og fjelagar hans eru m. a. sakaðir um að hafa hjálpað til við að koma Hitler til valda, auk.þess sem þeir hafi með fjár framlögum styrkt SS-sveitirnar þýsku. Þá eru þeir og bornir þeim sökum, að hafa notað vinnuafl mikils fjölda manna, sem fluttir voru nauðugir til Þýskalands. kotiand Yard leif- ar að konunni með sprengjtma Tillaga Rússa um Grikklandsmálin leld í öryggisráði New York í gær. TILLAGA Rússa í öryggis- ráðinu um það, að Sameinuðu þjóðirnar skuli hafa eftirlit með aðstoða Randaríkjamanna við Grikki var feld á fundi ráðsins í dag. Með tillögunni voru aðeins fulltrúar Rússa og Pólverja, á móti voru fulltrúar Breta, Astralíumanna, Belgíumanna og Brasilíu. Fjórar þjóðir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, en fulltrúi Bandaríkja greiddi ekki atkvæði þar sem málið var Bandaríkjamönnum skylt. Sir Alexander Cadogan sagðist ekki sjá, að neitt eftirlit þyrfti með hjálp Bandaríkjamanna frekar en eftirliti með aðstoð Rússa til t. d. Júgóslafa og Pólverja, sem væri lík eðlis og aðstoð sú, er Bandaríkjamenn ætluðu að veita Grikkjum. Samþykt var með 9 atkv. að eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóð- anna skuli halda áfram eftir- litsstarfi sínu í Grikklandi. — Rússinn og Pólverjinn greiddu ekki atkvæði í þessu máli. Sam kvæmt samþykt öryggisráðs á eftirlitsnefndin að halda áfram störfum þangað til komin er skýrsla frá aðalnefndinni, sem nú vinnur að þeirri skýrslu- gerð í Genf. Voru við dragnótaveiðar á Húnaflóa í FYRSTA LANDHELGISFLUGI, sem farið hefir verið hjer á landi, voru 9 íslenskir vjelbátar staðnir að ólöglegum dragnóta- veiðum. Eftirlitsflug þetta var farið um hádegið í gær yfir Húnaflóa og voru þeir Eiríkur Kristófersson skipherra og Jón Jónsson stýrimaður með Catalínaflugbát og gerðu staðarákvarð- anir á bátunum, sem voru kærðir fyrir landhelgisbrot. — Var þeim skipað að leita til hafnar og munu flestir hafa farið til Skagastrarídar, þar sem sýslumaður Húnvetninga, Guðbrandur ísberg, mun hefja rjettarrannsókn í máli þeirra í dag. ^Agengni togbáta undanfarna daga. Undanfarna daga hafa menn við Húnaflóa veitt því eftirtekt, að togbátar voru furðu ágengn- ir í landhelgi. Var reynt að senda út vjelbáta frá Blönduósi til að hafa eftirlit með þessum veiðum, en það bar ekki ár- angur. Um hádegi í gær leigði landhelgisgæslan Catalínaflug- I London í gær. RANNSÓKNARLÖG- REGLUFORINGINN E. W. Telur þá stríðsglæpamenn. I ákæruræðu sinni í dag, hjelt bandaríski saksóknarinn ý101168’ bcotland Yard, sem . sendur var til Parísar í sam- því fram, að með starfsemi. sinni hefðu hinir ákærðu gerst! baýdl við ranns°kn þess hver valdur var að sprengingunni sem varð í Nýlendumálaráðu jafn brotlegir og allur fjöldi þeirra stríðsglæpamanna, sem þegar hafa verið dæmdir til refsingar. ■ ÞYSKAR STULKUR TIL BRETLANDS LONDON: -— Fjörtíu og sex þýskar stúlkur komu nýlega með skipinu „Bury“ til Hull frá Hamborg. Stúlkurnar munu giftast fýrverandi breskum hermönnum, og er þess vænst, að allmargar fylgi á eftir þeim. neytinu í London á dögunum hefir skýrt frjettamönnum svo frá að hann sje mjög á- nægður með árangurinn af för sinni og þá hjálp sem franska lögrelglan hefði látið sjer í tje. Eins og áður hefur verið skýrt frá í frjettum ei; álit ið að það hafi verið stúlka, sem kom með sprengjuna í ráðuneytið. — Reuter. Utanríkisráðherr- arnir ræða landa kröfur Júgóslafa Moskva í gærkv. UTANRÍKISRÁÐHERRAR fjórveldanna komu saman til _ þjóðum vörur samkvæmt láns fundar í dag og ræddu kröfur: og leigulögunum, sem virtar Júgóslava um landsvæði í Cor eru á 25 miljónir dollara. ynthia í Austurríki. Ósamkomu Bandaríkjaþing hefur áður lag ráðherranna heldur áfram neitað að veita þetta leyfi, og eru nú litlar vonir taldar. en Acheson byggir umsókn um, að þeim takist að ganga ^ sína á því, að ofangreindar frá friðarsamningum vi3 vörur höfðu verið pantaðar í Bandaríkjunum, áður en styrjöldinni lauk. — Reuter. Southampton í gær. RISASIPIÐ Queen Eliza- beth lagði í dag af stað hjeð an frá Southampton til Newíbát Flugfjelags íslands og var York. Vegna óhapps, sem'1^ af stað hjeðan úr bænum kom fyrir skipið fyrir um kl. 12,30 og flogið norður á skömmu síðan, er það strand' Húnaflóa. Flogið var norður aði fyrir utan Southampton.'með Vatnsnesi. Þar var hópur er það nú rúmum tveim dög- báta 1 landhelgi, milli Vatns- um á eftir áætlun. ness 0§ Blönduóss. Um kl. 1,30 settist vjelin skamt frá bátun- um. Níu bátar í landhelgi. Embættismenn landhelgis- gæslunnar, sem voru í flugvjel- inni gerðu staðarákvarðanir úr vjelinni. Reyndust 9 þeirra báta er þarna voru innan landhelg- islínu og taldist þeim svo til, að þeir hafi verið alt að fjórar Vill senda vörur « samkv. láns- og leigulögum Austurríki á Moskvafundin- um. — Frjettamenn telja ekki ó- sennilegt, að gangur ráðstefn- unnar í Moskva muni hafa á- hrif á samkomulagsumleitan- ir Breta og Rússa um endur- nýjun bresk-rússneska samn- ingsins. Er búist við miklum erfiðleikum og talið með öllu óvíst, hvort Bevin snúi til Lond on með nýjan samning. Breski utanríkisráðherrann leggur af stað frá Moskva í svæðunum í Þýskalandi næstu viku. Austurríki á mánudag. Washington í gær. DEAN Acheson, aðstoðar- f utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hefur farið þess á leit'mílur innan landhelgi. við Bandaríkjaþing, að banda rísku stjórninni verði leyft . ... oc . _ , , , Batarnir, sem tekmr voru. ao senda Russum, Ástraliu- mönnum og nokkrum öðrum Sex bátanna, sem kærðir voru eru frá Akureyri og 3 frá Siglufirði. Akureyrarbátarnir eru þess- ir: „Hannes Hafstein“, „Njörð- ur“, „Njáll“, „Eldey“, „And- ey 11“ og „Súlan“. Siglufjarð- arbátarnir eru „Geir‘ og „Gest- ur“, en blaðinu er ekki kunn- ugt um nafn þriðja Siglufjarð- arbátsins. Rannsókn hefst í dag. Rannsókn í máli skipstjór- anna á bátum þessum hefst sennilega í dag eftir því, sem Guðbrandur ísberg sýslumað- ur skýrði blaðinu frá í gær- kvöldi. Ætlaði hann áleiðis til Skagastrandar í gærkvöldi, eða snemmg í dag, en þangað var búist við að flestir bátanna færu. Flóltafélk lil Bret- lands London í gærkvöldi. FYRSTI hópur flóttamanna sem fengið hafa atvinnuleyfi í Bretlandi, er væntanlegur þangað frá breska hernáms- og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.